Dagur - 23.06.1994, Page 8

Dagur - 23.06.1994, Page 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 23. júní 1994 Smáauglýsingar Varahlutír Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Range Rover árg. 72- 82, Land Cru- iser árg. 88, Rocky árg. 87, Trooper árg. 83- 87, Pajero árg. 84, L200 árg. 82, Sport árg. 80- 88, Fox árg. 86, Subaru árg. 81- 87, Colt/Lanc- er árg. 81- 90, Galant árg. 82, Tred- ia árg. 82- 87, Mazda 323 árg. 81- 89, 626 árg. 80- 87, Camry árg. 84, Tercel árg. 83- 87, Sunny árg. 83- 87, Charade árg. 83- 88, Cu- ore árg. 87, Swift árg. 88, Civic árg. 87- 89, CRX árg. 89, Prelude árg. 86, Volvo 244 árg. 78- 83, Pegueot 205 árg. 85- 87, BX árg. 87, As- cona árg. 84, Monsa árg. 87, Ka- dett árg. 87, Escort árg. 84- 87, Si- erra árg. 83- 85, Resta árg. 86, EIO árg. 86, Blazer SIO árg. 85, Benz 280 E árg. 79, 190 E árg. 83, Samara árg. 88, o.m.fl. Opið frá 9.00-19.00, 10.00-17.00 laugardaga. Sími 90-26512, fax 96-12040. Visa/Euro. Kaup Óska eftir að kaupa baggafæri- band, 6 metra án mótors, bagga- tínu og baggavagn. Uppl. í síma 96-31172.________ Óska eftir góðu silfri á upphlut, helst með gyllingu. Uppl. gefur Svandís í síma 24032 eftir kl. 16.00. Húsnæðl óskast Ung barnlaus hjón óska eftir vist- legri íbúð til leigu frá og meö 15. ágúst (ekki í blokk). Skilvísum greiöslum og reglusemi heitiö, reykjum ekki. Uppl. í síma 96-24440 milli kl. 18.30 og 20.30, Guörún._______ Óska eftir að taka 4ra herb. íbúð til leigu á Akureyri sem allra fyrst. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. í síma 96-81238.________ 4-6 herb. íbúð eða einbýlishús óskast til leigu á Akureyri. Uppl. I slma 96-26986 eöa vinnu- síma 26699 (Hallgrímur). Húsnæði í boði Til leigu herbergi meö aögang aö snyrtingu, eldhúsi og þvottahúsi. Uppl. í síma 96-22964 eftir kl. 17.00. ÖKUKEIUIXISLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓN S. ÁRNASON Sími22935 Kenni allan daginn og á kvöldin. CENGIÐ Gengisskráning nr. 213 22. júní 1994 Kaup Sala Dollari 69,28000 69,50000 Sterlingspund 106,29900 106,62900 Kanadadollar 49,90800 50,14800 Dönsk kr. 11,02250 11,06050 Norsk kr. 9,94750 9,98350 Sænsk kr. 9,00820 9,04720 Finnskt mark 13,01330 13,06330 Franskur franki 12,64880 12,69480 Belg. franki 2,09980 2,10800 Svissneskur franki 51,32900 51,50900 Hollenskt gyllini 38,58630 38,72630 Þýskt mark 43,25410 43,38410 Itölsk llra 0,04394 0,04415 Austurr. sch. 6,14610 6,17110 Port. escudo 0,41780 0,41990 Spá. peseti 0,51940 0,52200 Japanskt yen 0,68690 0,68990 Irskt pund 104,57700 105,01700 SDR 99,79550 100,19550 ECU, Evr.mynt 82,95270 83,28270 Hundaeigendur Margrét Kjartansdóttir hundasnyrtir veröur í gæludýraversluninni á Akur- eyri dagana 24. til 25. júní og tekur aö sér aö snyrta allar tegundir hunda. Uppl. og pantanir í síma 96-12540. Bílvélar Óska eftir aö kaupa 5.7 lítra GM vél, veröur aö vera I góöu lagi. Walter Ehrat, heimasími 26772 og vinnusími 22109. Notað innbú Okkur vantar nú þegar góðar og vel meö farnar vórur í umboðssölu T.d.: Sófasett, hornsófa, sófaborö, borðstofusett, hillusamstæöur, svefnsófa, húsbóndastóla, Isskápa, frystikistur, frystiskápa, þvottavélar, eldavélar, video, sjónvörp, skrif- borðsstóla, uppþvottavélar, Klikk Klakk sófa, eldhúsborö + stóla, ör- bylgjuofna, geislaspilara, brauövél- ar. Mikil eftirspurn. Sækjum og sendum. Notað Innbú Hólabraut 11 sími 23250. Barnavörur Okkur vantar barnavagna, kerru- vagna, kerrur, er meö kaupendur af Silver Cross vagni m/stálbotni, Hó- kus Pókus stóla og margt, margt fleira. Notað Innbú Hólabraut 11 slmi 23250. Gisting Gisting I Reykjavík. Vel búnar 2ja til 3ja herb. Ibúöir, aðstaða fyrir allt aö sex manns. Uppl. hjá Grími og Önnu, sími 91- 870970, og hjá Siguröi og Maríu, slmi 91-79170. Veiðileyfi Laxveiöileyfi I Reykjadalsá og Ey- vindarlæk, nokkrir dagar lausir. Einnig silungsveiöileyfi I Vest- mannsvatni. Ragnar Þorsteinsson, Sýrnesi, sími 43592. Ökukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör viö allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Barnapössun Óska eftir barngóðri stúlku helst ekki yngri en 14 ára til aö gæta 2ja barna nokkur kvöld I mánuði. Uppl. I síma 23010 á kvöldin. Bifreiðar Til sölu Subaru Station 1800 4wd árg. 82. Keyröur 147 þús. Einkar vel útlít- andi og vel meö farinn. Uppl. I slmum 43914 og 43932. Fyrstu verðlauna stóðhesturinn Bárður1029 frá Bárðartjörn verður til notkunar að Æsustöðum Eyjafjarðar- sveit frá 23. júní. Þeir sem áhuga hafa á aó nota hestinn hafi samband við Braga á Æsustöðum í síma 31321 eða Örn Grant í síma 22029 á kvöldin. Vélhjól Til sölu Suzuki TS 70 XK vélhjól árg. 89. Lítur mjög vel út. Uppl. I slma 96-31162 eftir kl. 20.00. Jörð til sölu Jörðin Bragholt í Arnarneshreppi er til sölu. Á jörðinni er íbúðarhús byggt 1906 og 1938, alls 140 fm„ fjós byggt 1952 16 básar, fjárhús byggt 1960 fyrir 180 kindur, hlaða byggö 1956 558 m3. og votheysturn byggöur 1962 134 m3. Tún er um 20 ha. en allt land jarö- arinnar um 200 ha. Ekkert greiöslumark er á jöröinni. Áskilinn er réttur til aö taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Til- boöum skal skila til Búnaðarsam- bands Eyjafjarðar Óseyri 2 Akureyri slmi 24477 fyrir 1. júlí nk. og þar eru nánari upplýsingar veittar. Golfsett Til sölu golfsett, Wilson Augusta, selst á góðu verði. Uppl. I síma 26878 milli kl. 20.00 og 21.00. Búvélar Til sölu dráttarvélar og heyvinnu- vélar. Zetor 4911 árg. 78 og International 250 m/ámoksturstækjum. Dragtengd 6 hjóla rakstrar\'él, lyftutengd rakstrarvél, heyþyrla 4 stjörnu, heygaffall og áburöardreifari. Uppl. I síma 96-23363, 985-23863 og 96-42321. Ökukennsla - Endurhæfing KJARTAN SIGURÐSSON FURULUND115 B - AKUREYRI SÍMI 96-23231 & 985-31631 Stóðhesturinn ANDVARI 89-1-65-690 frá Eyvindarstöðum, Eyjafjarðarsveit, veróur í hólfi hjá Eyvindarstöðum í sumar og fer þangað sunnudaginn 26. júní. Þeir sem vilja nota hestinn hafi samband í síma 31275. Andvari er jarpur, 5 vetra og stóð efstur 5 vetra fola á Melgerðismel- um í byrjun júní. Einkunn 7.94. Móðir Toppa frá Eyvindarstöðum, 2. verðlaun fyrir afkvæmi, faðir Glaður 8515100, 1. verðlaun, frá Sauðárkróki. Þjónusta Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 25055._____________________ Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek aö mér hreingerningar á Ibúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduö vinna. Aron Þ. Sigurösson, sími 25650.1 Vinsamlegast leggiö inn nafn og símanúmer I símsvara. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón I heimahús- um og fýrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 25296 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Hreingerningar. - Gluggaþvottur. - Teppahreinsun. - Sumarafleysingar. Securitas. - Bónleysing. - Bónun. - „High speed" bónun. - Skrifstofutækjaþrif. - Rimlagardínur. Opið allan sólarhringinn s: 26261. Bólstrun Bólstrun og viðgerðir. Áklæöi og leöurlfki I miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raögreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768._______________________ Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leöurlíki og önnur efni til bólstrunar I úrvali. Góðir greiösluskilmálar. Vísaraögreiðslur. Fagmaöur vinnur verkið. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. Bændur Nýtt á landsbyggðinni Við hðfum náð mjög góðum kaupum á búvéladekkjum milliliðalaust beint frá framleiðanda. Við tökum mikið magn sem þýðir lægsta verð til ykkar. Sendum hvert á land sem er. Akureyri Símar 96-23002 og 96-23062 Símboði 984-55362. EcrGArbíó í nafni föðurins In the Name of the Father 7 Óskarsverðlaunatiinefningar! Besta myndin, besti leikstjórinn Jim Sheridan, besti aðalleikarinn Daniel Day- Lewis, bestu leikarar í aukahlutverkum, Emma Thompson og Pete Postlethwaite. BORGARBÍÓ SÍMI23500 ÍSLANDSFRUMSÝNINGIN Hvar er teiti??!! Wayne Campell og Garth Algar eru mættir aftur. Þeir eru enn við sama heygarðs- hornið, fluttir að heiman og standa ennþá í sjónvarpsútsendingum. En hvað með framtíðina ?? Wayne fær geggjaða hugmynd, að setja upp maraþon rokktónleika og safna saman öllum bestu hljómsveitum Bandaríkjanna...“Waynestock". Wayne og Garth reka sig hinsvegar á ýmislegt við átakið, t.d. geð, morð og ástsjúkt kvenfólk eins og Honey Hornée... Þú munt hlæja, þú munt gráta, þú munt æla og frelsast svo.... Með aðalhlutverk fara sem fyrr vitleysing- arnir Mike Myers og Dana Carvey en í öðrum hlutverkum eru Kim Basinger, Tia Carrere, Christopher Walken svo og liðsmenn Aerosmith... Myndin er sýnd samtímis í Borgarbíói og Háskólabíói. Fimmtudagur: Kl. 9.00: j nafni föðurins (síðasta sýning) Kl. 9.00: Hús andanna (House of the spirits) Kl. 11.15: Mrs. Doubtfire (síðasta sýning) Föstudagur: Kl. 9.00: Wayne’s World 2 (íslandsfrumsýning) Kl. 9.00: Hús andanna (House of the spirits) Kl. 11.00: Wayne’s World 2 Útimarkaður Útimarkaður verður á dögum Ólafs Bekks, laugardaginn 25.júnl. Þeir sem hafa áhuga á sölubás haf- ið samband I síma 62188 milli kl. 19.00 og 20.00. Verð á bás er kr. 1.500.- íþróttafélagiö Leiftur, Ólafsfiröi. Spákona-Spámiðili (Sjá grein I tímaritinu Nýir tímar). Verö stödd á Akureyri um tíma. Tímapantanir í síma 96-27259, Kristjana. Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga- *23T 24222

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.