Dagur


Dagur - 23.06.1994, Qupperneq 10

Dagur - 23.06.1994, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 23. júní 1994 DACDVELJA Stjörnuspá * eftlr Athenu Lee ® Fimmtudagur 23. júní í Vatnsberi 'N \lUJEs (20.jan.-I8. feb.) J Eitthvab óvænt setur strik í reikn- inginn hjá þér í dag og þú nærð ekki áætlun á ný fyrr en á morg- un. Börn og dýr gera kröfur til þín í dag. a Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Þetta verbur frekar rólegur og notalegur dagur sem þú skalt nota til ab sinna einkamálum. Heimilislífib er sérlega ánægjulegt um þessar mundir. (2 Hrútur (21. mars-19. apríl) Þú ert stundum of rausnarlegur þegar kemur ab því ab útdeila tíma þínum. Þetta verbur til þess ab latt fólk notfærir sér þennan veikleika þinn. (W Naut (20. apríl-20. maí) Hugmyndaflug þitt er líflegt og athafnir þínar einkennast af því. Ef þú ert á leib í ferbalag verbur þú fyrir óvæntri ánægju. Tvíburar (21. maí-20.júm) J> Vandamál dagsins tengjast sam- skiptum eba ferbalögum svo hafðu þetta ofarlega í huga. Þú sjálfur munt græba á velgengni annarra í dag. <3[ Krabbi (21. júní-22. júlí) Þú verbur fyrir þrýstingi um ab taka þátt í einhverri áætlun og þar sem dómgreind þín er í góbu lagi mun hún segja þér hvab þú átt ab gera. (mdf Ioón 'N (23. júii-22. ágúst) y Ekki gera alltaf ráb fyrir því ab eitthvab búi ab baki vingjarnlegu vibmóti. Þab veldur þér vonbrigb- um ab komast ab því ab þú hefur nægan tíma til alls. (SL Meyja (23. á.gúst-22. sept. d Félagslífib veitir þér mikla ánægju en gættu þess ab skemmtunin fari ekki úr böndum og að þú særir ekki tilfinningar þinna nánustu. CvtVo* } (23. sept.-22. okt.) J Þú færb mikilvægar upplýsingar í dag; sennilega er varba vibhorf einhvers til þín. Eitthvert vanda- mál kemur upp sem tengist bilinu milli kynslóba. (\mC Sporðdreki^) (23. okt.-2I. nóv.) J Fólk sem býr eitt má búast vib því ab líflegt sé yfir skemmtanalífinu og verbur þab því ab nota tæki- færib til ab hitta sem flest fólk. Bogmaöur X (22. nóv.-21. des.) J Þú gerir uppgötvun sem kemur aér í opna skjöldu en mundu ab Dab borgar sig ab segja sem minnst. Astarsambönd eru undir miklu álagi. 6 Andrúmsloftib er þrungib spennu svo gættu þess hvab þú segir og vib hvern. Taktu strax á ákvebnu máli sem íþyngir þér um þessar mundir. Steingeit ^ n (22. des-19. jaji.) J Mæður vita allt. Öll litlu smáatriðin sem hún gerir eru eins og heilar setningar í mínum augum! / AAA! LÁRA BRAUSTINN HERBERGIÐ MITT OG STAL DAGBÓKINNI MINI Á léttu nótunum Þetta þarftu áb vita! Tapab - fundib Vandræbalegur mabur var ab leita ab kunningja sínum í flugstöbvarbygg- ingunni. Eftir skamma stund snéri hann sér ab starfsmanni í afgreibslunni og spurbi: - Hefurbu séb hérna mann meb tréfót, sem heitir Gubmundur? - Veistu hvab hinn fóturinn heitir. Afmælisbarn dagsíns Orbtakib Fyrstur í sjónvarpib! Fyrstur stjórnmálamanna í sjón- varp var Herbert Hoover (1874- 1964) sem þá var vibskiptaráb- herra og síðar forseti Bandaríkj- anna. Árib 1927 tók hann þátt í umræbum sem sendar voru frá Washington til New York. Árib framundan mun stöbugt fara batnandi en upphafib mun einkennast af tilfinningalegri spennu. Hvab vibskiptin snertir munu þau blómgast eftir mitt ár- ib og framundan eru einhverjar breytingar; sennilega á umhverfi þínu. Hafa mörg spjót úti Merkir ab hafa mörg brögb í frammi. Orbtakib er kunnugt frá 20. öld sbr. „hann hafbi mörg spjót úti til þess að ná í kaupend- ur". Spakmælib Fáfræbi Eg fyrirverb mig ekki fyrir ab játa fávisku mína um þab sem ég hef egna þekkingu á. (Ciceró) &/ STORT • Óánægja meb sjóbina í lok maímán- abar lauk nám- skeibi, sem Ibntæknistofn- un hélt fyrir stjórnendur at- vinnufyrlrtækja á Akureyri í vetur. Nám- skeibinu lauk meb fundi þar sem Sveinn Hannesson, fram- kvæmdastjóri Samtaka ibnabar- Ins, og Hallgrímur Jónasson, for- stöbumabur Ibntæknistofnunar, reifubu málefni ibnabarins og svörubu síban fyrirspurnum þátttakenda, sem flestir voru forystumenn ibnfyrirtækja á Ak- ureyri. Á fundlnum kom fram megn óánægja fundarmanna meb vaxtakjör fjárfestingarsjóba ibnabarins, Ibnlánasjóbs og Ibn- þróunarsjóbs. háir Eins og allir vita voru þessir sjóbir stofnabir á sínum tíma til stubnings ibnabinum í landinu og ibn- fyrirtækin greiba árlega til ibnlánasjóbs fasta prósentu. Því mibur þróubust mál svo ab lán þessara sjóba voru á háum vöxtum og í mörgum tiifelium gengistryggb og ibnfyrirtækin, sem lánin tóku, gátu ekki stabib í skilum meb afborganir og vexti og lánin hækkubu látlaust vegna breytingar á gengi. Mál hafa því þróast þannlg ab í dag eru lán þessara sjóba ekki í takt vib neitt á lánamarkabinum og virka því raunar sem dragbítur á ibnfyrir- tækin, sem mörg efga í erfibleik- um vegna mikilla skulda. • Stórkostlegir erfibleikar Á síbustu árum hefur þab svo færst í vöxt ab sjóbir ibnabar- ins hafa orbib ab leysa til sín fjölda húseigna og véla fyrir- tækja, sem kiknab hafa undan skuldabagg- anum og orbib gjaldþrota. Um þab höfum vib því mlbur fjöl- mörg dæml. Sú spurning hlýtur ab vera áleitnari meb hverjum deginum sem líbur hvernig ibn- aburinn á ab losna út úr þeim vítahring sem hann er kominn í. Þab hljóta aliir ab sjá þab og vonandi stjórnvöld líka ab á sama tíma sem ríkib sjálft er ab taka lán meb um 5% vöxtum á innlendum lánamarkabi þá geta ekki ibnfyrirtækín haldib áfram ab greiba um 10% vexti af sín- um lánum og lánin eru þar ab auki gengistryggb. Þetta mis- ræmi gengur ekki lengur. Þarna verbur ríkisvaldib ab grípa inn í ef ekki á illa ab fara fyrir þeim ibnfyrirtækjum sem eftir eru og ekki orbin gjaldþrota. Umsjón: Svavar Ottesen. • Allt of vextir

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.