Dagur - 23.06.1994, Blaðsíða 11

Dagur - 23.06.1994, Blaðsíða 11
IÞROTTIR Fimmtudagur 23. júní 1994 - DAGUR - 11 HALLDÓR ARINBJARNARSON Keppni á Norðurlandamóti kvenna U-16 ára hefst á morgun: Þáttur í uppbyggingu kvennaboltans Eins og þegar hefur verið greint frá í Degi fer Norðurlandamót stúlkna U-16 ára fram á Norður- landi á næstu dögum. Þátttöku- þjóðir eru 5 auk íslendinga, Norð- menn, Danir, Svíar, Finnar og Hollendingar og skiptast þær á um mótshaldið. Leikið verður á 5 stöð- um á Norðurlandi, byrjað á Ólafs- firði á morgun og mótinu líkur á Akureyri að viku liðinni. Um mik- inn viðburð er að ræða og vert að hafa í huga að Noregur, Danmörk og Svíþjóð eru meðal fremstu þjóða heims í kvennaknattspyrnu. Aó sögn Loga Ólafssonar, lands- liðsþjálfara, er markmiðið með U-16 ára landsliðinu að byggja upp knatt- spyrnukonur framtíðarinnar. „Við eruni aó vinna að því að byggja kvennalandsliðin okkar upp frá grunni og það starf cr þegar farið að skila sér. I A-landsliði Islands um þessar mundir eru nokkrar stelpur - segir Logi Olafsson, iandsiiðsþjálfari Islands liði), Gréta Rún Arnadóttir, Aðal- heiður Bjarnadóttir, Asdís Oddsdótt- ir og Eva Björk Ægisdóttir frá Hauk- um, Guórún Sigursteinsdóttir, Brynja Pétursdóttir, Anna Smára- dóttir og Aslaug Akadóttir frá IA, Sigurbjörg Júlíusdóttir og Hildur Júlíusdóttir frá UBK, Jóhanna Indr- iðadóttir og Anna L. Þórsdóttir frá KR, Erla Edwaldsdóttir og Harpa Sigurbjömsdóttir frá Aftureldingu og Sigríður Marinósdóttir frá Stjöm- unni. Nánar verður fjallað um mótið á morgun en í lokin fylgir leikjaniður- röðun. 24. júní, Ólafsfjaðarvöllur: Ísland-Finnland kl. 13.00 Holland-Noregur kl. 15.00 Svíþjóð-Danmörk kl. 17.00 25. júní, Sauðárkróksvöllur: Ísland-Holland kl. 13.00 Finnland-Danmörk kl. 15.00 Noregur-Svíþjóð kl. 17.00 26. júní, Húsavíkurvöllur: Danmörk-Noregur kl. 13.00 Svíþjóó-Ísland kl. 15.00 Holland-Finnalnd kl. 17.00 28. júní, Dalvíkurvöllur: Holland-Svíþjóð kl. 13.00 Finnland-Noregur kl. 15.00 Island-Danmörk kl. I7.00 29. júní, Akureyrarvöllur: Danmörk-Holland kl. 13.00 Svíþjóð-Finnland kl. 15.00 Noregur-ísland kl. 17.00 Ingibjörg Olafsdóttir frá fyrirliði íslenska liðsins. IBA Merki Norðurlandamótsins er hannað af auglýsingastofunni Tengsl á Akureyri. Tenniskennsla gegnum yngn sem gengið hafa landsliðin.“ Islenska liðið er þegar komið til Akureyrar, þar sem allar æfingar fara [ram, en erlendu liðin koma í dag. Islenska liðið er þannig skipaö: Ingibjörg Ólafsdóttir, ÍBA (iyrir- hjáTBA Knattspyrna, islandsmót: Úrslit yngri flokka Fjölmargir Ieikir hafa verið á ís- landsmóti yngri flokka á Norð- urlandi að undanförnu og hér koma þau úrslit sem tókst að hafa upp á. Einnig hefur verið leikið í Akureyrarmóti að und- anförnu og þau úrslit koma á morgun. 2. flokkur kvenna: ÍBA-Völsungur 7:1 Fyrir ÍBA skoruðu Katrín Hjartardóttir 5, Rósa M. Sigbjömsdóttir I og Hrafhildur Hallgrímsdóttir 1. Tindastóll-KS 0:0 Völsungur-Dalvík 2:1 Amrún Sveinsdóttir skoraði bæði mörkin fyrir Völsung og Rut B. Gunnarsdóttir fyrir Dalvík. 3. fl. karla: Þór-Tindastóll 6:0 Janus Þór Valdimarsson skoraði 3, Jakob Guðmundsson 2 og Elmar Hjaltalín 1. Völsungur-Þór 3:1. Kristján Þór Magnússson skorað öll mörk Völsungs en Elmar Hjaltalin fyrir Þór. Sömu úrslit urðu í bikarkeppninni hjá þess- um liðum. Þá skoraði Amgrímur Arnarson tvö mörk fyrir Völsung og Björgvin 1 en Olafur Andri Ragnarsson skoraði fyrir Þór. KS-KA 2:4 Fyrir KA skoraði Örvar Gunnarsson 3 og Jóhann Traustason I. KA-Völsungur 3:0 Heimir Amason, Arnar Vilhjálmsson og Orvar Gunnarsson skomðu fyrir KA. KA-Tindastóll 3:0 Hcimir Amason skoraði 2 mörk fyrir KA og Jóhann Traustason 1. Lci./Dal-KS 2:3 Heiðar Gunnólfsson og Daníel Jóhannsson skomrðu fyrir Leiftur/Dalvík. Þorleifur Ámason, Heiðar Gunnólfsson. Ossur Williardsson skomðu fyrir Leift- ur/Dalvík. 3. flokkur kvenna: Tindastóll-Leiftur 0:5 Svanborg Anna Jóhannsdóttir 3, Lisebet Hauksdóttir 1 og Heiða Eggertsdóttir 1. Dalvík-Þór 0:1 Tindastóll-Lei./Dal 1:3 4. fl. karla: KS-Þór 2:15 Jóhann Þórhallsson skoraði 6, Orri Oskars- son, Rúnar Jónsson og Ragnar Kormáksson 2 hver, Ingi H. Heimisson, Kristján Sig- urðsson og Andri Albertsson 1 hver. Völsungur-Þór A-lið 0:5 Jóhann Þórhallssor, 3, Ragnar Kristjánsson 1 og Andri Albertsson 1 skoruðu fyrir Þór. Völsungur-Þór B-lið 0:1 Hlynur Már Jónsson skoraði mark Þórs. Lei/Dal-KA 1:2 Jóhann Hermansson og Ingvar Guðmunds- son skomðu fyrir KA og Sveinn Sveinsson fyrir Lei./Dalv. Tindastóll-Lei./Dal. 1:1 Atli Bjömsson skoraði fyrir Lei./Dal. 5. fl. karla: KS-Þór A-lið 1:7 Pétur H. Kristjánsson skoraði 6 mörk fyrir Þór og eitt var sjálfsmark. KS-Þór B-lið 2:6 Andri R. Karlsson skoraði 3 mörk fyrir Þór, Ásgeir Halldórsson 1, Dýri Hreiðarsson I og Hörður Sigþórsson 1. Völsungur-Þór A-lið 0:3 Pétur H. Kristjánsson skoraði öll mörkin. Völsungur-Þór B-lið 0:2 Ásgeir Halldórsson skoraði mörkin. Lei/Dal-KA A-lió 0:4 Elmar Sigþórsson 2 og Gunnar Valur Gunnarsson 2. Lei./Dal.-KA B-lið 0:3 Einar Ingi Egilsson 2 og Finnur B. Sigurðs- son 1 fyrir KA. Lei/Dal-KA C-lið 0:10 Einar L. Friðjónsson 3, Jóhann S. Jóhanns- son 2, Halldór Örn Tulinius 2, Jonni 2 og Lalli I. Völsungur-Kormákur 7:1 Fyrir Völsung skoraði Birkir Ómarsson 3, Gunnar Jósteinsson 2 og Guðbjartur Bene- diktsson 2. Tindastóll-Leiftur/Dal A-lið 6:3 Tindastóll-Lei./Dal 0:7. Fjölnir Finnbogason skoraði 3, Gylfi Jónsson I, Snorri Snorrason I, Hemiann Albertsson I og Jón M. Jónasson 1. Eins og greint var frá í Degi fyr- ir skömmu hefur verið opnaður nýr tennisvöllur á planinu sunn- an við íþróttahöllina á Akureyri. Frá og með næstu mánaðamót- um mun TBA bjóða upp á tenn- isnámskeið og kennari verður ítalinn Luigi Bartolozzi. Hann er menntaður tenniskennari, hefúr starfað hjá tennissam- bandi Ítalíu og var einmitt með námskeið á eigin vegum á Akur- eyri sl. sumar. Á námskeiðin geta komið ungir jafnt sem fullorðnir og eru þau bæði fyrir algera byrjendur og eins þá sem lengra eru komnir eða lært hafa tennis og vilja bæta sig. Miðað er við að kennt verói í hóp- um af stærðinni 4-6 en einnig er hægt að fá einstaklingstíma eða tíma fyrir tvo. Ef ekki viðrar til þess aó spila úti verður kcnnslan færð inn í Iþróttahöllina. Eftir vinsældir tennisnámskeió- anna sl. sumar og auknum áhuga á tennis almennt segist Luigi vonast til þess að sem flestir nýti sér þetta tækifæri aó ná tökum á tennis- Landsleikir í handbolta við Grænlendinga: Anna Bryndís í landsliðið - margir Akureyringar í yngri landsliöunum Um helgina koma yngri landslið Grænlendinga í handbolta til ís- lands og leika við 16 og 18 ára landslið íslands bæði í karla- og kvennaflokki. Eins og þegar hef- ur verið greint frá þá eru 4 strákar frá KA í drengjalands- liðinu en nú hefur félagið einnig eingast landsliðskonu í stúlknaflokki. Það er Anna Bryndís Blöndal sem valin hefur Handbolti: Jakob kemur ekki Ekkert verður af komu Jakobs Jónssonar til handknattleiksliðs KA, en í Degi í gær var sagt að allt benti til þess. Jakob, sem leikið hefur í Noregi undanfarin ár, hefur nú ákveðið að vera á ísafirði og einbeita sér að upp- byggingu handboltans þar. „Eg gerói KA á sínum tíma til- boð sem ekki var gengið að og upp frá því kom í raun ekki til greina að ég spilaði með KA. Hefói ég fengið vinnu á Akureyri, eins og til stóö um tíma, býst ég við að ég hefði spilaó meö Þór í 2. deildinni. Eg hef hins vegar ákveðið að vera áfram hér fyrir vcstan og taka þátt í uppbyggingu handboltans. Við munum senda lið í 2. dcildina í vetur, hér er nýtt íþróttahús og ég er bjartsýnn á framtíðina. Þaó er tími til kominn að maður fari að gefa eitthvað af sjálfum sér og miðla af reynslu sinni,“ sagði Jakob. Anna Bryndís Blöndal er til í slag- inn gcgn Grænlcndingum. Mynd: Halldór. verið í 18 ára landsliðið. Að hcnnar sögn hefur verið æft stíft upp á síókastið, allar undan- famar helgar og stundum einnig í mióri viku. Upphaflega var valinn 30 manna hópur en nú eru 16 eftir. Þjálfari er Inga Lára Þórisdóttir, leikmaóur mfl. Víkings. „Þetta er búið að vera rosalega gaman. Sennilega verða þetta fyrstu alvöru landsleikirnir mínir. Eg var að vísu í 16 ára landsliðinu í fyrra en leikimir sem áttu að vera féllu niður.“ Vcgna æfinganna hef- ur Anna verið meó annan fótinn fyrir sunnan og sagði hún HSI og KA hafa staóió við bakið á henni varðandi ferðakostnað. Næsta verkcfni landsliösins er Norður- landamót næsta sumar. KA-strákamir sem eru í drengjalandsliðinu eru Halldór Sigfússon, Vilhelm Jónsson, Hörð- ur Ólafsson og Heimir Árnason. Auk þcss æfa 4 Akureyringar meó 21 árs lanslióinu sem senn fer á Norðurlandamót en það er Helgi Arason og Leó Öm Þorleifsson frá KA og Samúel Árnason og Geir K. Aöalsteinsson frá Þór. Þar á þó eft- ir aö velja endanlegan hóp. íþróttinni, sem auk þess að vera frábær hreyfing, er skemmtileg af- þreying. „Eg vona bara að veðrið verði gott í sumar og öll fjölskyld- an komi saman til aó læra tennis,“ sagði Luigi. Þess má geta að þó völlurinn sé utan dyra mun TBA bjóða upp á inniaóstöðu í vetur þannig að fólk geti spilað áfram. I lok hvers námskeiós verður haldið mót fyrir þá sem þaó vilja og einnig grillveisla. Sem fyrr segir hefst námskeiðið 1. júlí og því um að gera að skrá sig sem iyrst í s. 11406. Bæði tennisspaðar og boltar eru á staðnum og því þarf ckki að kaupa það sérstak- lega. Knattspyrna, 1. deild kvenna: Valur vann Dalvík Heil umferð var í 1. deild kvenna í fyrrakvöld. Dalvíkur- stelpur léku við Val fyrir sunnan en höfðu ekki erindi sem erfiði og töpuðu 1:6. Þaö var Margrét Jónsdóttir sem skoraöi mark Dalvíkur en fyrir Val skoraði Kristín Arnþórsdóttir 2 og þær Bryndís Valsdóttir, Helga Rut Sigurðardóttir, Sirry Haraldsdóttir og Hjördís Símonar- dóttir sitt markið hver. Önnur úr- slit urðu þau að KR vann Stjörn- una 3:2, ÍA vann Hauka 4:1 og Breiðablik vann Hött 6:0. Staóan er nú þessi: UBK KR ÍA Valur Stjarnan Haukar Dalvik Höttur 5 5-0-0 27: 5 4-0-1 20: 5 4-0-1 15: 5 3-0-2 13: 5 2-0-3 24: 7 5 1-1-3 5:20 5 0-1-4 4:28 5 0-0-5 2:34 1 15 6 12 7 12 7 9 ★ Leikfimi ★ Nuddpottur ★ Gufubað ★ LJósabekkir Hamar, félagsheimili Þórs við Skarðshlíð. Sími12080.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.