Dagur - 29.06.1994, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 29. júní 1994 - DAGUR - 5
Samvinnuháskólinn Bifröst:
Rekstrarfræðingar útskrifaðir í fímmta sinn
- heimilt að he§a kennslu á þriðja ári á háskólastigi
Nýútskrifaðir rekstrarfræðingar á útskriftardag.
Miðstöð fólks í atvinnuleit:
Kynning á „Listasumri 1994“
og Sumartónleikum
44IKAUPÞING
NORÐURLANDS HF
FÉSÝSLA
Vikuna 19.-25. júní voru heildarviðskipti
með hlutabréf 21,5 milljónir króna. Mest
voru viðskipti með hlutabréf í Eimskip hf.
eða fyrir 7,3 milljónir króna á genginu
4,22-4,30. Einnig voru töluverð viðskipti
með hlutabréf í Þormóði ramma hf. og
Síldarvinnslunni hf. eða fyrir 4,5 milljónir
króna í hvoru félagi. Gengið á Þormóði
ramma hf. var 1,78-1,80 og á Síldar-
vinnslunni hf. 2,60-2,65.
Heildarviðskipti með húsbréf voru 439
milljónir króna sem er mikil aukning frá
síðastliðinni viku. Ávöxtunarkrafa hús-
bréfa hækkaði úr 4,97% í 5,20%.
SPARISKIRTEINI
RÍKISSJÓÐS
Tegund K gengi K áv.kr.
91/1D5 1,4105 4,73%
92/1D5 1,2492 4,79%
93/1D5 1,1631 4,86%
93/2D5 1,0978 4,89%
94/1 D5 1,0051 4,90%
HÚSBRÉF
Flokkur K gengi K áv.kr.
93/2 1,1478 5,21%
93/3 1,0192 5,21%
94/1 0,9794 5,21%
94/2 0,9618 5,21%
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Ávöitunl.júniumlT.
verðbólgu slðustu: (%)
Kaupg. Sðlug. 6mán. 12 mán.
Fjárfestíngarléiagið Skandia hf.
Kjarabrél 5,236 5,398 10,4 10,2
Markbrél 2,846 2,934 10,5 11,0
Tekjubrél 1,566 1,614 16,3 15,8
Skyndibréf 2,097 2,097 4,9 5,3
Fjolþjödasjóður 1,364 1,407
Kaupþing hf.
Einingabréf 1 7,106 7,236 5,3 4,7
Einingabrél 2 4,128 4,149 15,9 10,4
Eíningabréf 3 4,665 4,750 5,3 5,3
Skammtimabréf 2,522 2,522 13,7 9,0
Einingabrél 6 1,106 1,140 23,7 22,7
Verðbréfam. Islandsbanka hl.
Sj. 1 Vaxtarsj. 3,533 3,551 6,3 5,7
Sj. 2 Tekjusj. 2,006 2,036 14,1 10,9
Sj. 3 Skammt. 2,434
S|. 4 Langl.sj. 1,674
Sj. 5 Eignask.frj. 1,645 1,661 22,0 14,9
Sj. 6 ísland 855 898
Sj. 7 Þýsk hlbr.
Sj. 10 Évr.hlbr.
Vaxlarbr. 2,4894 6,3 5,7
Valbr. 2,3334 6,3 5,7
Landsbréf hf.
íslandsbrél 1,576 1,605 8,7 7,9
Fjórðungsbréf 1,223 1,241 9,0 82
Þingbréf 1,836 1,860 30,8 25,7
Öndvegisbrél 1,688 1,709 21,0 15,1
Sýslubrét 1,542 1,563 12 •2,3
Reiðubréf 1,520 1,520 7,9 7,4
Launabrél 1,062 1,078 22,3 15,0
Heimsbréf 1,399 1,441 12,7 18,0
HLUTABREF
Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands:
Hagst. tilboð
Lokaverð Kaup Sala
Eimskip 4,22 4,22 4,28
Flugleiðir 1,20 1,10 1,18
Grandi hf. 1,95 1,85 1,95
íslandsbanki hl. 0,90 0,90 0,92
Olis 2,12 2,13 2,45
Útgerðarfélag Ak. 2,75 2,70 2,82
Hlutabréfasj. VÍB 1,10 1,12 1,18
ísl. hlutabréfasj. 1,10 1,11 1,16
Auðlindarbréf 1,03 1,05 1,11
Jarðboranir hl. 1,79 1,74 1,79
Hampiðjan 1,42 1,35 1,47
Hlutabréfasjóð. 1,05 1,06 1.12
Kaupfélag Eyf. 2,10 2,10 2,35
Marel hl. 2,69 2,50 2,72
Skagstrendingur hf. 1,50 1,55 1,74
Sæplasl 2,60 2,61 2,85
Þormóður rammi hf. 1,80 1,75 1,85
Sölu- og kaupgengi ð Opna tilboðsmarkaðinum:
Alm. hlutabr.sj. hf. 0,88 0,88 0,91
Ármannsfell hl. 0,90 0,50 0,95
Árnes hl. 1,85
Bifreiðaskoðun isl. 2,15 1,20 1,95
Eignfél. Aiþýðub. 0,80 0,81 1,15
Haraldur Böðv. 1,80 1,80 2,20
Hlutabréfasj. Norðurl. 1,12 1,13 1,19
Hraðlrystihús Eskifjarðar 2,50 2,60
jsl. sjávarafurðir 1,10 1,02 1,10
ísl. útvarpsfél. 2,80
Kögun h(. 4,20
Ollufélagið hf. 5,28 5,30
Pharmaco 8,25 7,95
Samskip hl. 1,12
Samein. verktakar hl. 6,50 6,50 6,70
Sólusamb. ísl. fisklraml. 0,70 0,40 0,80
Síldarvinnslan hf. 2,65 2,30 2,55
Sjóvá-Almennar hl. 4,90 4,90 5,70
Skeljungur hl. 4,04 4,01 4,30
Softís hl. 3,00
Tangi
Tollvörug. hf. 1,10 1,10 1,25
Tryggingarmiðst. hl. 4,80
Tæknival hl. 1,00
Tölvusamskipti hf. 2,50 2,90
Þróunarfélag islands hf. 1,30 1,30
DRÁTTARVEXTIR
Júní 14,00%
Júll 14,00%
MEÐALVEXTIR
Alm. skuldabr. lán júní 10,20%
Alm. skuldabr. lánjúli 10,80%
Verðtryggð lán júni 7,70%
Verðtryggð lán júlí 8,10%
LÁNSKJARAVÍSITALA
Júni 3351
Júlf 3358
Skólahátíð Samvinnuháskólans
var haldin 22. maí sl. Þar voru út-
skrifaóir rekstrarfræóingar í
fimmta sinn frá því kennsla hófst
á háskólastigi á Bifröst. Að þessu
sinni útskrifuðust 31 rekstrarfræó-
ingur eftir tveggja ára nám. Sam-
tals hefur Samvinnuháskólinn þar
með útskrifað um 160 rckstrar-
fræðinga.
Bestum námsárangri náði að
þessu sinni Hallgrímur Gröndal
og næst bestum og jöfnum árangri
þau Sigrún Linda Þorgeirsdóttir
og Vilhjálmur Sigurðsson.
Til vors stunduðu 84 nemendur
nám við skólann, þar af 72 í
Rekstrarfræðideild og 12 í Frum-
greinadeild. Mcðalaldur nemenda
í skólanum var um 29 ár. Fastir
kennarar og stjómendur voru 10
en auk þess kenndu 2 stundakenn-
arar við skólann í vetur.
Fram kom í ræðu rektors, Vé-
steins Benediktssonar, að skóla-
nel'nd hefði nýverið samþykkt
nýja stefnuyfirlýsingu Samvinnu-
háskólans. Samkvæmt henni er
gert ráð fyrir að lögð verði áhersla
á samvinnu og hópstarf; félagsmál
og samskipti; raunhæf verkefni og
tengsl við atvinnulífið; alþjóðlcg
viðhorf og upplýsingatækni. Þá
verður leitast við að efla aðlögun-
arhæfni og sveigjanleika nent-
enda, leitást við að þjálfa þá í
vinnu, ákvaröanatöku og forystu í
hópstarfi.
Þá greindi rektor í ræðu sinni
frá því að menntamálaráðuneytið
hefði samþykkt að heimila Sam-
vinnuháskólanum að hefja
kennslu á þriója ári á háskólastigi
og þar með að útskrifa nemendur
með BS-prófgráðu en í þcirri
heimild fælist í reynd mikil viður-
kenning á því starfi sem unnió
væri í skólanum.
Poul Weeden
djassar í
Deiglunní
Hinn víðþekkti
djassgítarleikari
Poul Weeden
leikur á fyrsta
djasskvöldi
Djassklúbbs
Karólínu og
Listasumars í
Deiglunni annað
kvöld, fimmtu-
dagskvöld, frá kl. 22. Djassklúbb-
urinn verður starfræktur á hvcrju
fimmtudagskvöldi á Listasumri og
cr aðgangur ókeypis.
Með Poul Weeden lcikur tríó
skipað þcim Gunnari Gunnarssyni
á píanó, Jóni Rafnssyni á kontra-
bassa og Arna Katli Friðrikssyni á
trommur.
Poul Weeden hefur lengi verið
þekkt nafn í djassheiminum. Hann
hefur leikió inn á hljómplötur með
t.d. Sonny Stitt, Gene Amnions,
Clark Tcrry, Jimmy Smith, Lou
Bcnnett og Bcn Wcbster. Þá hcfur
hann lcikið um árabil með Count
Basie bandinu. Meóal vióurkcnn-
inga og verðlauna sem Poul Wee-
dcn hefur hlotið má ncfna Indi-
anapolis Jazz Society Award, við-
urkenningu norsku djasshátíðar-
innar í Harstad í Noregi, heiðurs-
viðurkenningu Félags íslenskra
hljómlistamanna á Islandi og
þjónustuorðu Oslóborgar, en Poul
Weeden hcfur búið og starfað í
Noregi um árabil. Poul Weeden
lék fyrst hér á landi árið 1982, en
þá bauð Tónlistarskólinn á Akur-
eyri honum til tónleika- og nám-
skeiðshalds. óþh
Miðstöð fólks í atvinnulcit verður
með „opið hús“ í Safnaðarheimili
Akureyrarkirkju í dag, 29. júní, kl.
15-18.
A þeirri samverustund mun
framkvæmdastjóri Listasumars
1994 á Akureyri, Ólöf Siguróar-
dóttir, kynna fjölbrcytta dagskrá
sumarsins og segja frá námskeió-
um sem í boði eru. Einnig rnun
Hrefna Harðardóttir kynna Sumar-
tónlcika á Noróurlandi, en tónlcik-
ar verða m.a. í Akureyrarkirkju
alla sunnudaga í júlí.
I „opnu húsi'* verður kaffi og
brauö á borðum að vanda, þátttak-
cndum að kostnaðarlausu og dag-
blöðin liggja frammi. Nánari uppl.
um starf Miðstöðvarinnar eru
gefnar í síma 27700 milli kl. 15
og 17 á þriðjudögum og föstudög-
um.
Umsjónarmaður Safnaðarheim-
ilisins tekur einnig á móti pöntun-
um og annast skráningu fyrir „lög-
mannavaktina" sem veröur opin í
dag, miðvikudag, kl. 16.30-18.30,
cn á starfi lögmannavaktarinnar
veróur hlé í júlí og ágúst vegna
sumarlcyfa. (Úr frciiatilkynningu)
Hrísalundi
Afgreiðslutími:
Mánud.-föstud.kl. 10.00-19.30
laugard.kl. 10.00-18.00
Sunnuhlíð
Afgreiðslutími:
Mánud.-laugard.
kl. 10.00-20.00
Nautagrillsneiðar
kr.
995
kg
Gott á grillið f