Dagur - 20.07.1994, Síða 2

Dagur - 20.07.1994, Síða 2
2 - DAGUR - Miðvikudagur 20. júlí 1994 FRÉTTIR Menntasmiðja kvenna á Akureyri: Skóli fyrir konur án launaðrar atvinnu Kynningarfundur Mennta- smiðju kvenna á Akureyri var haldinn sl. mánudag. Á fundin- um voru Valgerður Bjarnadótt- ir, jafnréttisfulltrúi Akureyrar- bæjar, Guðrún Pálína Guð- mundsdóttir, verkefnafreyja skólans og tveir kennarar og meðstjórnendur við skólann, þær María Ólafsdóttir Grenó og Hallfríður Benediktsdóttir. Um 15 konur voru mættar á fund- inn, en skólinn mun taka inn allt að 20 konur á fyrstu önn. Margar fyrirspurnir beindust til Guðrúnar og Valgerðar og áhugi kvennanna Ieyndi sér ckki. Að sögn Guðrúnar Pálínu hafa margar konur hringt og spurst fyrir um skólann og umsóknir eru farnar að berast, en frestur- inn rennur út 25. júlí nk. Valgerður útskýrói m.a. fyrir viðstöddum þær hugmyndir scm skólinn byggir á, en hugntynda- fræöi Mcnntasmiðjunnar byggir á reynslu frá lýðháskólum og kvennadagháskólum á Noröur- löndurn og námskeiðunt scm þró- uð hafa verið fyrir konur hér á landi. Valgerður sagði einnig frá þeirri framkvæmd sem liggur að baki stofnun skólans. Guðrún Pálína kynnti síðan þá námsþætti sem veróa aðaluppi- staðan í náminu, en námsefnið verður tengt saman í eina hcild og aðlagað að þörfum hverrar og einnar konu annars vegar og hóps- ins hins vegar. Markmið skólans eru tvenns konar, annars vegar að auka þekkingu og hins vegar að auka sjálfstraust nemenda og gera þá hæfari til að takast á við lífið, hvort sem það verður án atvinnu eða með. Námið er konum án launaðrar atvinnu að kostnaðar- lausu og konur sem hafa atvinnu- leysisbætur halda bótum sínum meðan á náminu stendur. Reynt verður að bjóóa upp á leikskóla eóa vistun hjá dagmóður fyrir börn þátttakenda ef þörf krefur. Það kom fram í umræðum kvennanna eftir framsögu Guó- rúnar og Valgerðar að margar konur sem hafa verið heimavinn- andi til margra ára eiga erfitt með að fóta sig á vinnumarkaðinum og vantar stuðning þar aó lútandi. Menntasmiðjan gæti verió leið fyrir þær konur til aó öðlast sjálfs- traust. Reiknað er með að nemcndur sæki skólann frá kl. 9 á morgnana til 15 á daginn. Fyrir hádegi vcróa hagnýtu fræðin kennd, s.s. ís- lenska, erlend tungumál, samfé- lagsfræði, ritvinnsla, bókhald, skattamál ofl. en eftir hádegi verð- ur boðió upp á listsköpun af ýms- um toga og sjálfsstyrkingu. Kennsludeginum mun síðan ljúka með slökun, jóga eða teygjuæfing- um. Þær námsgreinar sem í boói verða í listgreinum munu þó mik- Ó.K. hugbúnaður á Akureyri hefur sett á markað veiðiforritið Ugga. í forritinu er að finna gagnlegar upplýsingar um ýmis- legt tengt stangveiði. Ó.K. hugbúnaður er nýlegt hugbúnaðarfyrirtæki á Akureyri í eigu Kristjáns Ö. Hjálmarssonar og Óla Tryggvasonar. Uggi er fyrsta stórvcrkefni fyrirtækisins en það cr sniðið að þörfurn ís- lenskra veiðimanna í íslenskum ám og vötnum. Auk þess sem Uggi er uppfullur af upplýsingum af ýmsu tagi er hann einnig gagnabanki sem veiðimenn geta bætt í eigin upplýsingum að vild. Þcir geta t.d. skráð nafn og lýs- ingu veiðistaðar, helstu tökustaði, hvað ber aó varast, hvaða agn er best o.s.frv. Þá er hægt aó skrá inn flugur og hvaða efni eru notuð í þær. í Ugga eru upplýsingar um á fjórða hundrað veióiár og vötn. Þar kemur fram heiti ár eða vatns, í hvaóa sýslu það cr og nánari staósetning. Einnig koma l'ram al- mennar upplýsingar s.s. stærö vatns eða lengd ár, laxagengd, tegund fiskjar, veiðileyfi, leyfilegt ið til fara eftir áhuga nemendanna sjálfra, en sagðist Guðrún vonast til þess að áhugi verði fyrir sem flestu. Gestakennarar verða síðan fengnir til skólans eftir því sem þurfa þykir. Aætlað er að skólinn hefjist 22. ágúst og honum Ijúki 16. desem- ber, með fríi frá 14. október til 24. agn, lengd veiðitímabils, aðkomu o.fi. Forritið er einfalt í notkun og allar upplýsingar er hægt að prenta út. Nú þegar er unnið aó Magnús Gísla- son, veitinga- maður í Stað- arskála í Hrútafirði, Iést á Landa- kotsspítala í Reykjavík að- fararnótt laug- ardagsins 16. júlí sl., á 58. ald- ursári. Magnús fæddist á Staó í Hrútafirði 16. mars 1937, sonur hjónanna Gísla Eiríkssonar, bónda og Magncu Torfhildar Magnúsdóttur. Hann starfaöi um langt árabil sem bifreiðastjóri en október. Aðspurð sagði Valgerður þaó gert m.a. vegna þess að ein- hverjar gætu dottió út á fyrrihluta annarinnar, t.d. fengið vinnu og þá væri möguleiki að taka nýjar inn í staðinn eftir fríió. Eins gæfist möguleiki á endurskipulagningu námsefnisins ef svo bæri undir. viðbótum vió forritió og í næstu útgáfu má vænta mynda af veiði- stöngum, fullbúnum og hálfklár- uðum flugum o.fl. JHB stofnaði veitingaskálann Staðar- skála, ásamt bróður sínum Ei- ríki, árið 1960 og hafa þeir rckiö hann síðan. Magnús var frcttaritari Morg- unblaðsins frá því um 1970 og til dauðadags. Hann átti sæti í hreppsnefnd Staðarhrepps sam- fellt frá 1984 og sat í margvís- legurn nefndum í tengslum viö veitingarekstur og ferðaþjón- ustu. Eftirlifandi cignkona Magn- úsar er Bára Guómundsdóttir og áttu þau sjö börn sem öll lifa föður sinn. Akureyri: Bæjarmála- punktar ■ Félagsmálastjóri lagði fram fyrirspum á fundi félagsmála- ráðs nýlega, um afstöóu ráðs- ins til þcss að leiksvæði leik- skólans Krógabóls verði á næsta vetri einnig nýtt fyrir tvær scx ára bekkjardeildir Síóuskóla, sem verða munu í skólastofum Glcrárkirkju. Á næsta fundi á el'tir voru lagðar fram greinargerðir uni kosti og galla þessa fyrirkomulags. Fé- lagsmálaráó hefur falið leik- skólastjóra Krógabóls aö taka upp viðræður við skólastjóra Síóuskóla í því skyni aó leita sameiginlegrar lausnar og leggja niðurstöðuna fyrir næsta fund ráðsins. ■ Á fundi félagsmálaráðs ný- lcga var lögð fram umsókn Guðnýjar Önnu Annasdóttur, um rekstrarleyfi vegna leik- skóla fyrir 30 böm, 6 mánaða til 6 ára í Hamri vió Skarðs- hlíð, frá og með 1. ágúst nk. Félagsmálaráð hafnar umsókn- inni m.a. þar sem húsnæðió í Hamri uppfyllir ekki þær kröf- ur sem gera veróur til leik- skólahúsnæóis fyrir böm á þeini aldri sem hér unt ræðir. ■ Félagsmálaráði hefur borist erindi frá heilbrigðisráóuneyt- inu, þar sem fram kemur aó ráðuneytið mun ekki greiða hjúkrunardcildinni að Hlíð hallagjöld vegna rekstrarhalla fyrir árið 1993. Félagsmálaráó vísaði crindinu til end- urskoðunar fjárhagsáætlunar. ■ Atvinnumálanefnd hefur borist styrkbeiðni frá SP- de- sign, til hönnunar og smíði á sýningareintökum á stálrörstól. Nefndin samþykkti að veita kr. 350.000.- í styrk, að þvi til- skyldu að takist að fjármagna þetta verkefni aó öðru leyti og að framleiðslurétturinn verði á Akurcyri. ■ Atvinnumálaefnd hefur sam- þykkt að Akureyrarbær leigi einn kynningarbás á Vest-Nor- den feróakaupstefnunni sem haldin verður í Hafnarfirói í haust. ■ Á fundi húsnæóisnefndar nýlega kom m.a. fram aó óseldar eru 22 eignir í endur- sölu og 14 nýjar eignir, sem til- búnar verða til afhendingar á þessu og næsta ári. Jafnframt var rætt um að úthlutun þurfi að lara fram fijótlega. ■ Jafnréttisfulltrúi lagói fram samantekt um kynjaskiptingu í nýkjömum nefndum og ráðum Akurcyrarbæjar (og samstarfs- nefndum), á fundi jafnréttis- ráðs nýlega. Þar kemur l'ram aó í 13 nefndum/nefndarhlutum eru aóalfulltrúar eingöngu af öóru kyninu. 10 „karlanefndir" og 3 „kvennancfndir". Einnig kom fram að 35% aóalfulltrúa eru konur en 65% karlar. Hins vegar er skiptingin jöfn í 9 nefndum. Jafnréttisnefnd lýsir yfir vonbrigðum með þessa ójöfnu skiptingu og bcndir í því sambandi á grein 1.4. í jafnréttisáætlun. FRÁ HÚSNÆÐISNEFND AKUREYRARBÆJAR ALMENNAR KAUPLEIGUÍBÚÐIR Húsnæðisnefnd Akureyrarbæjar auglýsir til umsóknar 4 herbergja raðhúsaíbúó í Tröllagili og 3 og 4 her- bergja íbúðir í fjölbýlishúsinu Helgamagrastræti 53. Hámarks lánshlutfall er 90%, 20% til 25 ára og 70% til 43 ára með 4.9% vöxtum. Greióslubyrði af einni milljón króna á mánuði er kr. 4.700 af 70% láninu og kr. 5.800 af 20% láninu. Réttur til kaupa á almennri kaupleiguíbúð er ekki bundinn skilyrðum um tekju- og eignamörk. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýsingar fást á Húsnæðisskrifstofunni, Skipagötu 12, 3. hæð, sími 96- 25311. Opnunartími skrifstofunnar er mánudaga til föstudaga kl. 10-12 og 13-16. Umsóknarfrestur rennur út þann 2. ágúst. ÞÞ Guðrún Pálína, María Grenó, Hallfríður og Valgerður, forsvarskonur Mcnntasmiðjunnar, spjalla við konur á nýaf- stöðnum kynningarfundi. Veiðiforritið Uggi á markað Kristján Ö. Hjálmarsson og Óli Tryggvason, höfundar Ugga, nýja tölvufor- ritsins fyrir stangvciðimenn. Mynd: jhb Magnús Gíslason I Staðarskála látinn

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.