Dagur - 20.07.1994, Side 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 20. júlí 1994
/
AKUREYRARBsÆR Hf V.y
Brekkukot -
skóladagheimili
Vegna einsetningar grunnskóla sunnan Glerár eru
laus pláss á skóladagheimilinu Brekkukoti fyrir há-
degi næsta vetur.
Foreldrum barna í skólum norðan Glerár er hér meó
bent á þennan möguleika.
Tekið á móti umsóknum á Leikskóladeild Akureyrar-
bæjar í síma 24600.
Leikskólafulltrúi Akureyrarbæjar.
DALVÍK
Deildarstjórastaöa
við Sjávarútvegsdeildina á Dalvík er laus til um-
sóknar.
Umsóknarfrestur er til 2. ágúst.
Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í símum 96-61162,
96-61380.
Framtíðarstarf
Héraðsnefnd A-Húnvetninga og Ferðamálafélag A-
Hún. óska að ráða starfsmann í sameiginlegt starf
framkvæmdastjóra héraðsnefndar og feróamálafull-
trúa, er hafi aðsetur á Blönduósi.
Haldgóð menntun og/eða reynsla í bókhaldi og störf-
um að ferðamálum nauðsynleg. Æskilegt er að hann
geti hafið störf sem fyrst. Laun eftir samkomulagi.
Umsóknum ber að skila fyrir 28. júlí 1994 til Valgarðs
Hilmarssonar, oddvita héraðsnefndar, Fremstagili 541
Blönduós, sími 95-24340 eða Erlendar Eysteinssonar,
formanns Ferðamálafélags A-Hún., Stóru-Giljá 541
Blönduós, sími 95-24294, fax 95-24096, og gefa þeir
einnig frekari upplýsingar.
Héraðsnefnd A-Hún.
Ferðamálafélag A-Hún.
Eiginmaður minn, faðir, tengda-
faðir, afi, langafi og langalangafi,
KONRÁÐ SIGURÐSSON,
Sólvöllum, Árskógsströnd,
sem andaðist 15. júlí sl., verður jarðsunginn frá Stærra- Ár-
skógsskirkju föstudaginn 22. júlí kl. 13.30.
Soffía Sigurðardóttir,
Alfreð Konráðsson, Valdís Þorsteinsdóttir,
Sigurður Konráðsson, Ingibjörg Þorsteinsdóttir,
Gunnlaugur Konráðsson, Valborg Stefánsdóttir,
barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn.
Afgreiðslutími:
Mánud.-föstud.kl. 10.00-19.30
laugard.kl. 10.00-18.00
^^•Sunnuhlíð
Afgreiðslutími:
Mánud.-laugard.
kl. 10.00-20.00
DAOSKRÁ FJÖLMIÐLA
SJÓNVARPID
MIÐVIKUDAGUR
20.JÚLÍ
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Draumur á Jónsmessunótt
(Shakespeare's Tales: A Mid-
summer Night's Dream)
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Lelðln til Avonlea
(Road to Avonlea IV) Kanadiskur
myndaflokkur um Söru og vini
hennar i Avonlea.
20.00 Fréttir
20.30 Veóur
20.35 Feróin tll tunglslns 1969
(25th Anniversary oí Man’s Land-
ing on the Moon) Bandarískur
þáttur um framtíð geimferðaáætl-
unar Bandaríkjamanna nú þegar
25 ár eru hðin frá þvi að Neil Arm-
strong steig fyrstur manna fæti á
tunglið.
21.30 Vlð bamarehSgg
(Under the Hammer) Breskur
myndaflokkur eftir John Mortimer
um sérvitran karl og röggsama
konu sem höndla með hstaverk í
Lundúnum.
22.25 H]á Havel f Tálcklandl
Katrín Páisdóttir fréttamaður
fylgdist með opinberri heimsókn
Vigdisar Finnbogadóttur, forseta
Islands, til Tékklands i sumarbyrj-
un og átti meðal annars viðtal við
Vaclav Havel, forseta Tékklands,
og Vaclav Klaus, leiðtoga banda-
lags hægriflokka sem nú fer með
völd í landinu.
23.00 EUefufréttir og dagikrár-
lok
STÖÐ 2
MiÐVIKUDAGUR
20. JÚLÍ
17:05 Nágrannar
17:30 Haili Paili
17:50 Tao Tao
18:15 Ævlntýraheimur Nitendo
18:46 Sjónvarpimarkaðurlnn
19:19 19:19
19:50 Vfldngalottó
20:15 A Helmavist
(Class of 96)
21:10 Matglaðl epæjarlnn
(Pie in the Sky)
22:05 Tiika
22:30 Stjómln
(The Management)
23:00 Banvænn leUrur
(White Hunter, Black Heart) 1
myndinni segir frá Huston á með-
an á kvikmyndin The African
Queen var tekin. Aðalhlutverk:
Clint Eastwood, Jeff Fahey og
George Dzundza.
00:45 Dagskrárlok
RÁS1
MIÐVIKUDAGUR
20. JÚLÍ
6.45 Veóurfregnlr
6.50 Bæn
7.00 Fréttlr
Morgunþáttur Rásar 1
7.30 FréttayflrUt og veðurfregn-
Ir
7.45 Helmsbyggð
8.00 Fréttir
3.10 Að utan
8.20 Múefk og minningar
8.31 Tfðindl úr menningarlífinu
8.55 Fréttir á ensku
9.00 Fráttir
9.03 Laufskálinn
Afþreying i tah og tónum.
9.45 Segðu mér eðgu,
Dordingull eftir Svein Einarsson
(9).
10.00 Fréttlr
10.03 Morgunlelkfiml
með Halldóru Bjömsdðttur.
10.10 Ardegistónar
10.45 Veðurfngnlr
11.00 Fréttfr
11.03 Samfélagið i nærmynd
11.57 Dagskrá mlðvlkudags
HÁDEGISÚTVARP
12.00 Fréttayflrlit á hádegl
12.01 Að utan
12.20 Hádeglsfréttir
12.45 Veðurfregnir
12.50 Dánarfregnlr og auglýs-
Ingar
13.05 HádeglsIeUcrlt Útvarps-
leikhússlns,
Höldum þvi innan fjölskyldunnar
eftir A. N. Ostrovskij.
13.20 Stefnumót
Meðal efnis tónhstar- eða bók-
menntagetraun.
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan,
Gunnlaðar saga eftir Svövu Jak-
obsdóttur (14).
14.30 há var ég ungur
Þórarinn Bjömsson ræðir við Július
Ingibergsson frá Vestmannaeyj-
um.
15.00 Fréttlr
15.03 Mlðdegistónllst
16.00 Fréttir
16.05 Sldma - fjölfræðiþáttur.
Umsjón: Kristrn Hafsteinsdóttir og
Steinunn Harðardóttir,
16.30 Veðurfregnlr
16.40 Púlslnn - þjónustuþóttur.
17.00 Fréttlr
17.03 Dagbóldn
17.06 í tónstlganum
Umsjón: Sigríður Stephensen.
18.00 Fréttlr
18.03 Horfnlr atvinnuhættfr
Umsjón: Yngvi Kjartansson.
18.30 Kvika
Tíðindi úr menningarlífinu.
18.48 Dánarfregnir og auglýs-
lngar
19.00 Kvðldfréttlr
19.30 Auglýsingar og veður-
fregnir
19.35 Ef væri ig sðngvari
Tónlistarþáttur í tah og tónum fyr-
irböm.
20.00 ffljóðrltasafnið
Verk eftir Karólinu Eiríksdóttur.
21.00 íslensk tunga
21.25 Kvðldsagan,
Ofvitinn eftir Þórberg Þórðarson
(27).
22.00 Fréttlr
22.07 TónUst
22.15 Heimsbyggð
22.27 Orð Irvðldslns
22.30 Veðurfregnlr
22.35 Tónliet á siðkvðldl
23.10 Veröld úr Idakaböndum -
saga kalda striðslns
Ferskir vindar - Gorbasjov,
24.00 Fréttlr
00.10 í tinstlganum
Umsjón: Sigríður Stephensen.
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum tU morguns
RÁS2
MIÐVIKUDAGUR
20. JÚLÍ
7.00 Fráttir
7.03 Morgunútvarplð
- Vaknað til lífsins
8.00 Morgunfráttlr
-Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 HaUó fsland
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir.
11.00 Snorralaug
Umsjón: Snorri Sturluson.
12.00 FréttayflrUt og veður
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 Hirítlr máfar
14.03 Bergnumlnn
16.00 Fréttlr
16.03 Dagslcrá: Dægurmálaút-
varp og fréttlr
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heúna og erlendis
rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttlr
- Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttlr
18.03 ÞjóðantáUn - Þjóðfundur i
beinnl útsendingu
Sigurður G. Tómasson. Siminn er
91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 MilU stelns og sleggju
Umsjón: Snorri Sturluson.
20.00 Sjónvarpsfréttlr
20.30 Áhljómlefkum
Umsjón: Guðni Már Henningsson.
22.00 Fréttir
22.10 AUtígóðu
Umsjón: Sigvaldi Kaldalóns.
24.00 Fréttir
24.10 Sumarnætur
Hrafnhildur Halldórsdóttir.
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum Ul morguns
Næturtónar
Fréttir kl. 7.00,7.30, 8.00, 8.30,
9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,
14.00,16.00,16.00,17.00,18.00,
19.00,22.00 og 24.00
Stutt veðurspá og stormfréttir kl.
7.30.10.45.12.45.16.30 og 22.30.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir
kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00,17.00,18.00,19.00,19.30,
og 22.30.
Leiknar auglýsingar á Rás 2 allan
sólarhringinn
NÆTURÚTVARPIÐ
01.30 Veðurfregnlr
01.35 Glefsur
Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags-
ins.
02.00 Fráttlr
02.04 Rokkjiáttur Andreu Jóns-
dóttur
03.30 Næturlðg
04.30 Veðurfregnfr
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttlr
05.05 Stund með Radflnger
06.00 Fréttlr og fiéttlr af veðri,
færð og Qugsamgðngum.
06.01 Morguntónar
Ljúf lög í morgunsárið.
06.45 Veðurfregnlr
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUT AÚTVARP A RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30
og 18.35-19.00.
Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-
19.00
HLJÓÐBYLGJAN
MIDVIKUDAGUR
20. JÚLÍ
17.00-19.00 Pálml Guðmunds-
son
með tónlist fyrir alla. Fréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2
kl. 17.00 og 18.00.
Tími tækifæranna - flóamarkað-
ur-kl. 18.30.