Dagur - 20.07.1994, Page 10

Dagur - 20.07.1994, Page 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 20. júlí 1944 DACDVELJA Stjörnuspá eftir Athenu Lee Mtbvikudagur 20. júlí (S Vatnsberi "\ (g0.jtm.-18.feb.) J Þú munt njóta þess til fulls ef þú heimsækir pamlan vin og átt með honum góíba stund. Cættu að eyðslunni því þér hættir til ab gleyma þér. Fiskar ' (19. feb.-80. mars) J Nú er mikilvægt að huga aö smáat ribum; sérstaklega ef aðrir hafa séö um útreikning á útgjöldunum. Ekki trúa öllu sem þú heyrir í dag. Hrútur (81. nmrs-19. apríl) Fréttir sem þú færb lyfta þér upp og leyfa þér ab vera dálítið ævintýralegur í áætlanagerð. Hvers konar samskipti vib aðra ganga vel. (W Naut (20. apríl-20. maí) Nú gæti borgað sig fyrir þig ab láta einfaldleikann nægja því þú getur ekki leyft þér annab. Þrjóskt fólk þreytir þig ídag. ®Tvíburar 'N (21. mai-20. júní) J Ef þú ert á leiðinni í frí skaltu reyna ab hafa sem flesta með þér því þannig nýtur þú þín best. Þá er reynandi að blanda saman viðskiptum og ánægju. dí Krabbi (21. júní-22. júlí) J Upp kemur ósætti mebal náinna vina og endar það með að þú ákveður aö fara eigin leiðir. Þú færö óvænta gjöf í dag. \jr\ (23. júli-22. ágúst) y Þú myndir þiggja að fá dálítinn frið til ab vinna úr verkefnum síbustu viku svo reyndu að gefa þér tíma til þess. Þú neyðist til að taka erfiða ákvörbun. az Meyja (23. ágúst-22. sept. •D ákveðnum félagsskap freistastu til ab segja of mikið og koma þar af leibandi upp um einkamál þín. Fréttir frá vini stabfesta grun þinn. @^7bg ^ (23. sept.-22. okt.) J Þú lendir í líflegum umræbum í dag sem hressa sálina. Þá verður þú fyrir einhverju óvæntu; sennilega heim- sókn góðs vinar. Sporödreki (23. okt.-21. nóv. kT\ 2J Þú verður að sætta þig við að vera í aukahlutverki í dag því aörir viröast ráða ferðinni, Njóttu þess um leib aö slaka vel á. Bogmaður ^ (22. nóv.-21. des.) J a Þú laðar ab þér fólk meö góðmennsku )inni og mátt því búast við jákvæðum vibbrögðum vib bón um aöstoð. Forbastu aö kvarta undan öbrum. Steingeit 'N /TD (22.des-19.jan.) J a Góöur árangur þinn á einhverju sviði veitir þér sérstaka ánægju. Þú gerir ánægjulega uppgötvun og færð til- boð um góð kaup. o XL o Hvernig er ökklinn Andrés? \ CKFS/Oistr. BULLS Nokkuð bólginn Þjálfi sagói að ég þyrfti að , komast í nuddpott. ; En kannski getum vió samt náð sömu áhrifum... Dag einn verð ég spurður að því hvenær ég ákvað aó spila aldrei aftur fótbolta... A léttu nótunum Þetta er heimspeki Heimspekiprófessor var aö vandræðast í anddyri skólans þar sem hann kenndi. -Ég finn hvergi hattinn minn, sagbi hann. -Þú ert með hann á höfðinu, sagði námsmabur sem var nærstaddur. -Þakka þér kærlega fyrir, sagði prófessorinn, -ef þú hefðir ekki vísab mér á hann, hefði ég farið berhöföaður út. Afmælisbarn dagsins Ekki taka of mikla áhættu á næstu vik- um því þér verður ekkert ágengt næstu vikumar. í heild verður þetta þó ár tækifæranna og síðari hluta þess eru líkur á löngu ferðalagi. Þú hittir einhvern sem hefur mikil áhrif á líf þitt. Orbtakib E-m eru mislagbar hendur Einhver á það til að fara skakkt ab. Orðtakib kemur nokkrum sinnum fyrir í fornmáli og er þá ýmist „e-m eru mislagðar hendr í kné eða e-m eru mislagðar hendr." Þetta þarftu áb vita! Bakteríufljót Ætla má að bakteríuríkasta fljót jarðarinnar sé Gangesfljót í Ind- landi. Á bökkum Ganges eru á ári hverju brennd 30 þús. lík sem mörg hver eru abeins að hluta til brunnin þegar þeim er kastað í vatniö. Auk þess renna á ári hverju 100 milljón lítrar af óhreinsuðu skólpi í fljótib þar sem trúaðir drekka vatn og baba sig. Spakmælib Eftirsókn Oss ber að gæta sjálfra vor svo ab vér meb því ab reisa oss minnis- merki á jörðu gleymum ekki ab fá nöfn vor skráð í bækur himn- anna. (|ames Madison) &/ STORT I Vebu rstofu- rábherrann Eins og flest- um er eflaust kunnugt er Landsmóti UMFÍ nýlokið. Mótib sem fram fór á Laugarvatni tókst hib besta þó vebrib seinni tvo keppnisdagana hefbi mátt vera betra. Keppni hófst á fimmtu- degi og var vebur þá ágætt, sem og á föstudaginn. Setn- ingarathöfn mótsins var á föstudagskvöld og þangab var ýmsum fyrirmönnum bobib. Mebal þeirra sem ávörpubu samkomuna var Össur Skarp- hébinsson umhverfismálaráb- herra. í ræbu slnni velti hann því fyrir sér hvaba ástæbu for- rábamenn Landsmótsins hefbu til ab bjóba honum ab ávarpa svo virbulega samkomu. Komst hann síban ab þeirri nibur- stöbu ab þab væri sökum þess ab málefni Veburstofunnar heyrbu undir hann. Mótshaldarar væntu þess ab hann mundi sjá til þess ab vebrib héldist gott. Skjótta hryssan Össur kom víba við í ræbu sinni og var léttur í máli ab venju. Hann sagbi lít- ib mál ab lofa góbu vebri. Hann hefbi fyrir því öruggar heimildir ab gamla konu í Flóanum hefbi dagana fýrir Landsmótib dreymt sömu skjóttu hryssuna og fyrlr landsmótib á Laugar- vatni 1965. Þá var einmuna veburblíba og hitinn vart undir 25 stlgum. Össur taldi því ein- sýnt ab sama ^rbi upp á ten- ingnum nú. I iok ræbunnar óskabi hann síban landsmóts- gestum ánægulegs og þurrs Landsmóts. Þab var eins og vib mannlnn mælt ab þegar Óssur hafbi lokib máli sínu fór ab rigna og stytti vart upp seinni tvo mótsdagana. • jón Arnar góbur r-~=^=.z=^ Frjálsíþrótta- maburinn Jón Arnar Magn- ússon, sem nú keppir fyrir UMSS, var í raun á heima- velli á Laugar- vatni því hann kepptl á árum ábur fýrir HSK. Móbir hans, Þuríður Jónsdóttir, keppti á Landsmótinu á Laug- arvatni 1965 og hún var aö sjálfsögbu ab fylgjast meb keppninnl núna. Hins vegar átti hún í erfibleikum meb ab ákveba sig hvaba lib hún ætti ab stybja, UMSS eba HSK, sér- stakiega þegar þelr voru ab bítast frændurnir Jón Arnar og Ólafur Magnússon sem keppti fyrlr HSK. Þelr áttust víb í 110 m grindahlaupi, langstökki og hlupu sama sprett í bábum bobhlaupunum og hafbi Jón Arnar betur í öllum tilfellum. Umsjón Halldór Arinbjarnarson.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.