Dagur - 14.09.1994, Blaðsíða 2

Dagur - 14.09.1994, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - Miðvikudagur 14. september 1994 FRÉTTIR Oddfellowreglan á Akureyri: Glæsilegt hús tekið í notkun Norðurland eystra: Meirihluti grunnskólanema býr á Akureyri - Síbuskóll fjölmennastur Að sögn Trausta Þorsteins- sonar, fræðslustjóra á Norð- urlandi eystra, verða, sam- kvæmt áætlun, 4.432 nem- endur í grunnskólunum á svæðinu í vetur og eru um 400 þeirra að hefja nám í fyrsta bekk. Röskur helmingur nem- endahópsins eða 2.366 nem- endur eru búsettir á Akureyri og stunda nám í einhverjum af þeim sex skólum sem eru á grunnskólastigi í bænum. Fjöl- mennasti skólinn á Norður- landi eystra er Síóuskóli á Ak- ureyri en þar eru um 650 nem- endur. Fámennastur er Bama- skóli Báródæla. Þar veröa 11 nemendur í vetur, sem er nokkr- um bömum fleira en á síðasta skólaári. Næst fámennastir eru svo grunnskólamir í Gímsey og á Svalbarði í Þistilfirði cn þar veróa 13 krakkar í hvorum skóla. Á síðasta skólaári vom 87% kennara á Norðurlandi eystra með kennararéttindi en að sögn firæðslustjóra liggur ekki ljóst fyrir enn hvert hlut- fallið verður í vetur. KLJ Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala framfærslukostnaðar hækkað um 0,7%, samkvæmt útreikningum kauplagsnefndar. Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitalan hækkað um 0,5% sem jafngildir 2,1% verðbólgu á ári. Vísitala vöru og þjónustu hækkaði um 1,0% sl. tólf mánuói en sambærileg breyting á vöru og þjónustu sl. þrjá mánuði, svarar til 2,8% verðbólgu á ári. Um hclgina tók Oddfellowregl- an á Akureyri í notkun glæsi- lega nýbyggingu við Sjafnarstíg Framfærsluvísitalan í septem- ber reyndist vera 171,0 stig og hækkaði um 0,3% frá í ágúst sl. Vísitala vöru og þjónustu var 175,1 stig í september og hækkaði um 0,4% frá því í ágúst. Mat- og drykkjarvörur hækk- uðu um 0,7%, sem olli 0,12% vísitöluhækkun og verð á bensíni hækkaði um 3,0%, sem hafði í för með sér 0,12% hækkun á vísitölu framfærslukostnaöar. KK á Akureyri. Húsið, sem er 600 fermetrar að grunnfleti á tveim- ur hæðum, verður notað undir starfsemi Oddfellowa á Akureyri en Háskólinn á Akureyri leigir einnig hluta þess. Sú regla er viðhöfó aó gefa ekki rnikið upp um starfsemi Odd- fellowreglunnar en hún felst m.a. í margskonar líknarstörfum sem unnin eru án þess aö sérstaklega sé verið að greina frá því opinber- lega. Framkvæmdir við húsið hófust fyrir tæpum átta árum. Farið var rólega af staó en fyrir fjórum árum var settur kraftur í að klára húsið. Það er nú að heita fullbúið jafnt utan sem innan. Auk starfsemi Oddfellowa er Háskólinn á Akur- eyri með hluta hússins á leigu til næstu 5 ára. Þar er aö sögn Jónasar Karlessonar hjá Oddfellowregl- unni um að ræða svokallaóan sam- komusal sem háskólinn notar sem fyrirlestrasal. Salurinn er tæpir 180 fermetrar og gætu um 100 manns sótt þar fyrirlestra með góöu móti. Að lang mestu leyti er vinna vió húsió unnin í sjálfboða- vinnu af Oddfellowfélögum en byggingarkostnaður liggur að sögn Jónasar ekki fyrir. Oddfellowreglan er jafnt fyrir karla sem konur. Aö sögn Jónasar eru nú starfandi á Akureyri 2 bræðrastúkur og ein Rebekku- stúka, en svo kallast stúkur kvenn- anna, með samtals á fjórða hundr- að meðlima. Á landinu öllu eru 17 bræðrastúkur og 9 kvennastúkur og heildarfélagaföldi er 2500. HA Vísitala framfærslukostnaðar: Veröbólga 2,1% „Mikill hugur í okkur Laugafólki" Framhaldsskolinn a Laugum: - segir Hjalti Jón Sveinsson, skólameistari Hjalti Jón Sveinsson, skólameistari á Laugum. Til vinstri cr Laugaskóli og Þróttó, gamla íþróttahúsið á Laugum, til hægri. Mynd: IM Framhaldsskólinn að Laugum í Reykjadal var settur við hátíð- lega athöfn í íþróttahúsinu sl. sunnudag. Um 250 manns voru við athöfnina. Valgerður Sverr- isdóttir, þingmaður, ávarpaði viðstadda sem var síðan öllum boðið að þiggja kaffiveitingar í matsal skólans. Á haustönn stunda 110 nemendur nám við skólann, þar af 20 í tíunda bekk og 44 á fyrsta ári framhalds- náms. Hjalti Jón Sveinsson, skóla- meistari, kom víóa við í setningar- ræóu sinni. Hann sagði m.a.: „Það má segja að skóli eins og þessi þurfi aö róa lífróður upp á hvem einasta dag. Vió þekkjum öll ör- lög sambærilegra skóla víóa um land, sem nú standa yfirgefnir engum til gagns. Nokkrum skólun hefur verið unnt að bjarga, eins og hér á Laugum. Það tókst á sínum tíma vegna framsýni og baráttu- vilja þeirra sem að honum stóöu, starfsfólks hans, sveitarstjórnar- manna og fleiri sem lögðu hönd á plóginn. Á fáum misserum tókst að snúa blaðinu við og koma hér á laggimar framhaldsskóla sem eftir hefur verið tekið. Tvímælalaust er það sérstaða skólans sem fram að þessu hefur ráðið mestu um að hingað hafa sótt nemendur af öll- um landshomum til þess að sækja það sérhæfða nám sem hér hefur verið boðið upp á, það er að segja á ferðamála- og íþróttabraut. Fáir eóa engir skólar á landinu geta státað af annarri eins aðstöðu á sviði beggja þessara brauta.“ Skólameistari fjallaði um mót- un menntastefnu og sagði í því sambandi: „Nám er dýrt en oft hefur því verið haldið fram að þaó sé besta fjárfesting sem nokkurt ungmenni og foreldrar þess leggja út í. Ef við þyrftum að lengja skólaárið kæmi það sannarlega enn frekar við pyngjuna, og fmnst nú flestum nóg samt.“ Taldi hann æskilegt að nýta betur september- og maímánuói til náms, gera mætti betur við kennara í launum því akkur yrði fyrir skólana ef kjarasamningar þeirra gerðu ráð fyrir aó þeirra nyti lengur við á sumrin og fyrr á haustin. Skólameistari sagói að fyrir um tveimur áratugum hefðu aðeins um 20% nemenda hvers árgangs stefnt á stúdentspróf en nú færu 80% árgangs í framhaldsskóla af einhverju tagi. Hann taldi aö verk- námi hefói ekki verió sinnt sem skyldi og sagði m.a.: „Á það má einnig benda að þegar einhver innan fjölskyldunnar verður stúd- ent er efnt til veglegrar veislu. Mér er spurn: Þykir fólki vera til- efni til þess sama ef bamió okkar útskrifast eftir þriggja eða fjögurra ára nám í verknámi? Ég held ekki og einmitt þetta segir okkur að við lítum þetta ekki sömu augum. Því þurfum við aó breyta.“ Skólameistari sagói mikinn hug vera í Laugafólki. Glæsileg sund- laug væri í bígeró og yrði hún ef að líkum léti vígð á sumri kom- anda, á 70 ára afmæli skólans. „Við þurfum að gera Laugar að stærra nafni en verið hefur um árabil. Hér á að vera Iþróttamið- stöð Noróurlands, Ferðamálamið- stöð Norðurlands og síðast en ekki síst ætti þessi staður að geta státaó af því aó vera menningarmiðstöð hér á Norðurlandi eystra,“ sagði Hjalti Jón Sveinsson. IM Árskógi Hvaðvc sströnd: irður um bréfahiri Sparisjóðurinn iinguna? á Árskógs- strönd gegnir verki í byggða tvöfoldu hlut- rlaginu því auk þess að þjóna ins sem ban íbúum hrepps- kastofnun sér opansjoourinn ingu í hreppr um Dreiamro- mm og gegnir því á vissan pósthúss. Meðal annar hátt hlutverki s er um að ræða vörslu og afhei arbréfa og bög£ pósts og frín idingu, ábyrgó- la, móttöku alls terkjasölu. Að sögn Vilhjál smrÍRÍfií'taciHnra ms Pálssonar inn nú að leit við Póst og sím ar þjónustu. Vi i samkomulags a vegna þessar- lhjámur sagóist ekki sjá sér fær brcfahiróingunr ist viðunandi g að halda áfram i cf ekki fcng- reiósla fyrir en ef samkomula g næðist væri ekkert því til fyrirstöðu að Landpóstur sem ekur frá Dalvík sér urn póstdreifingu í hreppnuin, en hefur póstnúme Aó sögn Vilhjá Arskógshreppur rið 621 Dalvík. ms er það sam- dóma álit hans að útilokað sé a geti séð um þ< og landpóstsins ð landpósturinn í þjónustu sem fram fer hjá 5 iparisjóönum á Árskógsströnd. KLJ Siglufj Bæjai öröur: mála- punktar ■ Bæjarráð hcfur samþykkt samning um kaup á slökkvibíl af gerðinni For 1975. d F 600 árgerö ■ Á fundi ba riarráös nýlega kom fram að nauösynlegar endurbætur á vatnslögn, frá dælustðð upp í engi, kosta um 4 milljónir kr. Bæjarráó sam- þykkti að hafist verói handa nú pcgíU vvuuui utc-tui uai. oam- þykktin verður tekin fyrir við endurskoðun fjárhagsáætlunar. ■ Bæjarráói hc frá ferðamálas ;l'ur borist bréf jóra, Magnúsi Oddssyni, þar sem hann óskar Siglfiróingum til hamingju meó frábæran : málum. Jafnfra irangur í ferða- nt var rætt um iramKvæmci og ævintýrisins. ■ Á fundi ba JldlllllO olluúl- ‘jarráðs nýlega urskoóun á fjá rhagsáætlun er gert ráð fyrir breytingum á imn A D- 7.233.000.- til hækkunar. ■ Hafnamelnd ræddi um fram- kvæmdir á lnj ’varsbryggju á luncu sinum nyi ft-am að búið ega og þar kom yrði aö þckja bryggjuna og veginn á milli fyrir 15. september. ■ Á fundi hafnamefndar var rætt um að reyna að fá frysti- skip sem eru á \ unni til þess að eióum í Smug- landa á Siglu- firði, til þess aó spara sér sigl- ingu suður fyri r land. í frarn- naiainu var ukví gerðarmönnum joio ao gera ui~ þessara skipa grein fyrir kostum þess að landa á Siglufi rði. Einnig var rætt um að fella niður vöru- gjaldiö hjá þessum aðilum til au giciua ■ Á fundi fél< nýlega var rætt tgsmálanefndar um mikilvægi þagnarskyldu ncfndarmanna. Varamenn ncfndarinnar undir- rituðu drengskaparheit um þagnarskyldu en áður höfðu aóalmenn í nefndinni gert slíkt hið sama.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.