Dagur - 14.09.1994, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Mióvikudagur 14. september 1994
Smáauglýsingar
Húsnæði óskast
Óska að taka á leigu 2-3 herb.
íbúð.
Reglusemi og skilvísum greiöslum
heitiö.
Uppl. í síma 21325 eöa 22341.
Ung reglusöm stúlka óskar eftir
stóru herbergi með snyrtingu og
eldunaraðstöðu. Helst meö sér inn-
gangi eöa rúmgóöri stúdíóíbúö, má
vera lítil 2ja herb. íbúö fyrir lítiö.
Uppl. i sima 11376.
Húsnæðl í boði
Til leigu einbýlishús, S herbergja
með bílskúr.
Uppl. í síma 43122 eftir kl. 18.
íbúð til leigu.
Tveggja herbergja íbúö til leigu á
Ytri-Brekkunni.
Stutt I skólana og verslanir.
Uppl. í slma 25432 eftir kl. 18.00.
Heimílíshjálp
Vantar þig heimilishjálp?
Er 19 ára nemi i V.M.A og sárvantar
pening. Er til I aö þrífa og passa.
Uppl. í síma 22675 eftir kl. 16.30
virka daga og 61926 um helgar
(Eva).
Athugið
Akureyrardeild SÍBS heldur fund á
Hótel KEA nk. föstudag 16. sept.
kl. 20.30.
Fundarefni: Kosning fulltrúa á þing
SÍBS.
Annaö: Önnur mál.
Stjórnin.
Hundaeigendur
Hundaeigendur takið eftir!
Ný hlýðninámskeiö aö hefjast.
Hlýðni I, fyrir byrjendur.
Hlýöni II, fyrir lengra komna.
Skráningar í síma 33168.
Hundaskóli Súsönnu.
Dýrahald
Kvígur til sölu.
Buröartími sept.-nóv.
Upplýsingarí sima 31296, Davíö.
Búvélar
Skítadreifari óskast.
Vil kaupa Howard skítadreifara af
stærstu gerð.
Uppl. gefur Jóhannes í síma 81270
á kvöldin.
Kaup
Óska eftir að kaupa lítinn, notaðan
ísskáp.
Uppl. í sima 24445 eftir kl. 19.
Píanóstillingar
Verð við píanóstillingar á Akureyri
18.-22. sept.
Uppl. í síma 96-25785.
ísólfur Pálmarsson,
píanósmiöur.
Lögfræðiþjónusta
Sigurður Eiríksson, hdl, Kolgeröi 1,
600 Akureyri, sími og fax 96-
22925.
GEIMGIÐ
Gengisskráning nr. 179
13. september 1994
Kaup Sala
Dollari 66,58000 68,70000
Sterlingspund 104,13000 107,48000
Kanadadollar 48,63400 51,03400
Dönsk kr. 10,91310 11,31310
Norsk kr. 9,80540 10,18540
Sænsk kr. 8,85570 9,22570
Finnskt mark 13,40470 13,94470
Franskur franki 12,55290 13,05290
Belg. franki 2,09060 2,17260
Svissneskur franki 51,62790 53,52790
Hollenskt gyllini 38,36730 39,83730
Þýskt mark 43,14760 44,48760
ítölsk líra 0,04223 0,04413
Austurr. sch. 6,10730 6,35730
Port. escudo 0,42180 0,43990
Spá. peseti 0,51650 0,53950
Japanskt yen 0,66829 0,69629
Irskt pund 102,39500 106,79500
SDR 99,65800 100,05800
ECU, Evr.mynt 83,10640 83,43640
Garðyrkja
Garöeigendur athugið.
Tökum að okkur grisjun og klipping-
ar á trjám og runnum.
Einnig fellingar á trjám. Fjarlægjum
að sjálfsögöu allar afklippur.
Tökum einnig að okkur hellulagnir,
þökulagnir, úöun gegn sitkalús á
greni og allt annað sem lýtur að
garöyrkju.
Gerum föst verðtilboö.
Skrúögarðyrkjuþjónustan sf.
Baldur Gunnlaugsson,
Jón Birgir Gunnlaugsson,
sími 985-41338.
Bílar og varahlutir
Til sölu Scout árg. 74, skoöaöur
95.
Suzuki Fox árg. 82, skoöaöur 95.
Range Rover árg. 78 til uppgeröar
og niöurrifs.
Varahlutir í BMW 323i árg. 84. Öll
skipti athugandi.
Uppl. I síma 25494 og 24332.
Leíkfelag Akureyrar
AÐGANGSKORT
kosta nú aðeins kr. 3.900
og gilda á þrjár sýningar:
Óvænt heimsókn
eftir J.B. Priestley
Á svörtum fjöðrum
eftir Davíð Stefánsson og
Erling Sigurðarson
Þar sem Djöflaeyjan rís
eftir Einar Kárason og
Kjartan Ragnarsson
Þú sérð sýninguna þegar þér hentar,
drífurþig í leikhúsið og skemmtir
þér konunglega!
Frumsýningarkort
fyrir alla!
Stórlækkað verð
Við bjóðum þau nú á
kr. 6.800
Með frumsýningarkorti tryggir þú
þér sæti og nýtur þeirrar sérstöku
stemmningar sem fylgir frumsýn-
ingu í leikhúsinu!
Kortagestir geta bætt við miða á
Karamellukvörnina fyrir aðeins
kr. 1000
Kortasalan hefst
föstudaginn
16. september
KVÖRNIN
Gamanleikur með söngvum
fyrir alla fjölskylduna!
Frumsýning
laugardaginn 24. sept. kl. 17
2. sýning
sunnudaginn 25. sept. kl. 14
K
Miðasalan í Samkomuhúsinu er opin
alla virka daga nema mánudaga kl.
14-18 og sýningardaga fram að sýn-
ingu. Sími 24073. Símsvari tekur við
miðapöntunum utan opnunartima.
Greiðslukortaþjónusta.
Heílsuhornið
Alltaf eitthvað nýtt.
Hákarlakrem sem reynst hefur mjög
vel á exem og psoriasis.
Gott úrval af Carobe vörum. Nýjar
kökur úr heilhveiti án sykurs.
Athugið að hunang er ekki bara
hunang!! Margar nýjar Ijúffengar
hunangstegundir s.s. Lavendelhun-
ang. (Lavendel ilmolían loksins
komin.)
Nýjar og framandi tetegundir í pökk-
um: Transkei, Malavi, indverskt,
kínverskt og grænt te, einnig
Darjeeling first flush í litlum tré-
kössum.
Ný bætiefni aö koma inn, t.d. nýtt
ESTER C 500 mg, E vítamínolía, L-
Carnitine.
Bio QIO, Bio Biloba, Bio Selen +
Zink, Bio Calsium - úrvalsefni. Hár-
pantoden extra fyrir húö, hár og
neglur, mest seldi hárkúrinn og ekki
aö ástæðulausu.
E vítamínrík hveitikímsolía, tjöru-
sjampó, fótanuddkrem, handáburö-
ur, möndlu- og avokadonæturkrem
frá Jacob Hooy.
Ath. erum aftur byrjuð með vinsælu
heilsubollurnar.
Heilsuhornið, Skipagötu 6,
600 Akureyri, sími 96-21889.
Sendum í póstkröfu.
Þjónusta
Bílaryðvörn 20% afsláttur út sept-
ember.
Hjólbaröaþjónusta, pústkerfaþjón-
usta.
Ryðvarnarstöðin,
Fjölnisgötu 6e
Akureyri, sími 26339.________________
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum aö okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardinur, tökum niöur
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 27078 og 985-39710.
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
- Daglegsr ræstingar. - Bónleysing.
- Hreingerningar. - Bónun.
- Gluggaþvottur. - „High spedd" bónun.
- Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif.
- Sumarafleysingar. - Rimlagardínur.
Securitas.
Opið allan sólarhringinn s: 26261.
Notað innbú
Notað innbú, sími 23250.
Okkur vantar nú þegar ýmislegt I
umþoössölu, t.d. sófasett, hillu-
samstæöur, sófaborö, kommóður,
bókahillur, boröstofusett, ísskápa,
frystiskápa, þvottavélar, frystikistur,
sjónvörp, videó, bílútvörp, magnara,
hátalara, geislaspilara, skrifborð,
skrifborðsstóla, bílasíma, rörarúm
90 cm-120 cm, eldavélar ryksugur,
faxtæki, hornsófa, saumavélar,
brauðvélar, ritvélar, eldhúsborð,
eldhússtóla og fleira.
Sækjum - sendum.
Notað innbú,
Hólabraut 11, sími 23250.
Fundir
I.O.O.F. 2 s 1769168'/^ =
Ferðafélag Akureyrar
Fcrðir um næstu helgar,
brcyting frá áður útgef-
inni áætlun.
Laugardag 17. september:
Fnjóskadalur, haustlitaferö, öku- og
gönguferð.
Laugardag 24. september: Gierárdals-
hringur, gönguferð.
Skrifstofa fclagsins, Strandgötu 23,
verður opin kl. 17.30-19.00 fimmtudag
og föstudag fyrir hverja ferðahelgi til
upplýsinga og skráningar í feróirnar,
sími 22720.
Samkomur
HVÍTASUtinUmKJAtl v/3(vmÐSHtfe
Miðvikud. 14. sept. kl. 20.00. Sam-
koma. Ræðumaöur John Warren frá
Bandaríkjunum.
Takið eftir
Samtök um sorg og sorg-
arviðbrögð veróa með op-
ið hús í Safnaðarheimili
Akureyrarkirkju fimmtu-
daginn 15. sept. frá ki. 20.30. Allir
velkomnir.
Nú fer vetrarstarfió að hefjast og aðal-
fundur verður í seinni hluta október.
Þeir sem eru búnir að hafa bækur lcngi
aö láni eru beðnir að koma þeim til
okkar.___________________Stjórnin.
K
Takið eftir
Lciðbciningastöð hcimilanna, sími
91-12335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.
rra Salarrannsoknaiclagi
_______Akureyrar.
\\ I// Nokkrir einkatímar hjá Maríu
Siguróardóttur lausir. Verða
þeir seldir á skrifstofu næstu daga frá
kl. 10-16 á daginn í síma 12147 og
17677.
Frá Sálarrannsóknafclagi
Akureyrar.
\\l/> María Sigurðardóttir miðill
verður með skyggnilýsinga-
fund í Lóni v/Hrísalund fimmtudags-
kvöldið 15. sept. kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
KEANU REEVES DENNIS HOPPER SANDRA BULLOCK
a CcrcArbié □
© 23500
ÍSLANDSFRUMSÝNING Á FIMMTUDAG
mirnu
VVOLF
íslandsfrumsýning á sama tíma í Borgar-
bíói og Sambíóunum í Reykjavík
Hvað myndir þú gera ef þú værir í strætisvagni og tilkynning
kæmi frá geðveikum glæpamanni um að búið væri að koma fyrir
sprengju undir vagninum og hún muni springa ef hraðinn fer
undir 90 km hraða á klukkustund?
Spenna - Hraði - Sprengjur
Leikstjóri myndarinnar er Jan DeBont (Die Hard, Basic Instinct og
Lethal Weapon 3) og hann gefur ekkert eftir í þessari.
Miðvikudagur
Kl. 9.00 og 11.15 Wolf-Úlfur
Stórmyndin Úlfur (Wolf)
Dýrið gengur laust...
Vald án sektarkenndar. Ást án skilyrða.
Það er gott að vera úlfurl!
Jack Nicholson og Michelle Pfeiffer eru
mögnuð í þessum nýjasta spennutrylli
Mike Nichols (Working Girl, The
Graduate). Önnur hlutverk: James
Spader, Kate Nelligan, Christofer
Plummer og Ftichard Jenkins.
Bönnuð innan 16 ára.
Miðvikudagur
Kl. 9.00 Beethoven’s 2nd
NEWTON FJÖLSKYLDAN ER AÐ
FARAí HUNDANA!
Hver man ekki eftir einni vinsælustu
fjölskyldumynd seinni ára Beethoven - nú
er framhaldið komið og fjölskyldan hefur
stækkað. 3eethoven er frábær grínmynd
sem öll fjölskyldan hefur gaman af!
Aðalhlutverk: Charles Grodin og Bonnie
Hunt.
Miðvikudagur
Kl. 11.00 True Lies
(síðasta sýning)
Arnold Schwarzenegger,
Jamie Lee Curtis og Tom Arnold koma
hér í mögnuðustu spennu- og
hasarmynd ársins.
Newton tjöhkylJan er að íitra í hunJatia!
Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga - ■OT 24222