Dagur - 01.11.1994, Blaðsíða 10

Dagur - 01.11.1994, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 1. nóvember 1994 ENSKA KNATTSPYRNAN SÆVAR HREIÐARSSON United stóðvaði Newcastle Það var frábær leikur sem sjón- varpsáhorfendur fengu að sjá í beinni útsendingu frá Englandi á laugardag. Meistarar Man- chester United sýndu það og sönnuðu að þeir geta enn spilað fallegan og hraðan sóknarbolta og leikmenn Newcastle, sem hafa verið óstöðvandi hingað til, áttu ekkert svar. Nottingham Forest tapaði einnig í fyrsta sinn á tímabilinu og spennan eykst á toppnum. Liverpool heldur áfram að vinna sannfærandi og greinilegt að ekkert lið nær að skera sig úr. fyrir leikhlé meö glæsilegu skoti af löngu færi, sem hann skrúfaði efst í homið, og eftir þaó var ekk- ert sem stöðvaði liöið. Robbie Fowler sá síóan um að gera út um leikinn í síðari hálfleik þegar hann skoraði tvö mörk á þriggja mín- útna kafla. Fyrst á 57. mínútu af stuttu færi og síðan á 60. mínútu eftir nákvæma sendingu frá Stig Inge Björnebye. Adrian Paz minnkaði muninn fyrir heima- menn fimm mínútum síðar með fyrsta marki sínu fyrir Iiðið síóan hann var keyptur frá Uruguay. MAN. UTD.-NEWCASTLE 2:0 Sóknarleikurinn var í fyrirrúmi á Old Trafford á laugardag og knattspyman sem boóið var upp á var í hæsta gæðaflokki. Newcastle virtist frískara í byrjun leiks en náði aldrei að klára dæmið og skot þeirra voru hættulítil. Heimamenn tóku forustu á 12. mínútu þegar að Gary Pallister skallaði í netið eftir hárnákvæma aukaspymu frá Ryan Giggs og eftir þaó höföu heima- menn öll völd. Eric Cantona, Andrei Kanchelskis og Mark Hughes voru allir nálægt því að bæta vió mörkum fyrir hlé en tókst ekki að koma boltanum framhjá Pavel Srnicek í marki Newcastle. Við hitt markið var það aðeins Scott Sellers sem náði aó ógna, einu sinni í hvorum hálf- leik, en skot hans hittu ekki á rammann. I síóari hálfleik voru yfirburði United greinilegir. Hug- hes hélt að hann hefði bætt við^ marki með fallegum skalla í upp- hafi en Iínuvörður sá ástæðu til að dæma markió af. Paul Ince átti fallegt skot í þvers- lána áður en síð- ara mark Unit- TOTTENHAM-WEST HAM 3:1 Tottenham náði að bæta lítillega fyrir niðurlæginguna frá því í síð- ustu viku þegar liðið tapaði fyrir Notts County í deildarbikamum. Jurgen Klinsmann skoraði fyrsta mark leiksins á 18. mínútu eftir góða sókn sem hann bæði hóf og endaði. Matthew Rush jafnaði leikinn skömmu fyrir hlé eftir undirbúning frá Mike Marsh en í síðari hálfleik var aldrei spurning hvort liðið var betra. Teddy Sher- ingham kom inná sem varamaður í upphafi síðari hálfleiks en Ossie Ardiles ákvað að taka hann út úr liðinu og spila með þrjá miðverði í leiknum. Tottenham hafði öll völd og Sheringham skoraói meó fyrstu snertingu sinni á 49. mínútu og níu mínútum síðar lagói hann upp síóasta mark leiksins fyrir Keith GiIIespie er framtiðaricikmaður hjá Man.Utd. ed kom. Það gerði varamaðurinn ungi Keith Gillespie á 76. mínútu með glæsilegu skoti eftir aó hafa leikió á vamarmenn gestanna. Það sem eftir lifði leiks var sem Unit- ed væri með sýningu fyrir áhorf- endur og ef einbeitingin hefði ver- ið meiri hefði sigurinn hæglega getað orðið stærri. N. FOREST-BLACKBURN 0:2 Þetta var svo sannarlega dagur Chris Sutton á City Ground í Nottingham. Heimamenn komu taplausir til leiks og byrjuðu strax að sækja af ákefð. Þeim hefói ver- ið nær aö byrja aðeins hægar því strax á 6. mínútu skoraði Sutton fyrir gestina eftir að félagi hans, Alan Shearer, hafði átt misheppn- að skot að marki. Forest var oft nálægt því að jafna í leiknum og enginn þó nær en Hollendingurinn Bryan Roy sem fékk fjögur góó færi í leiknum. Sutton gerói út um leikinn á 67. mínútu með öðru marki sínu og 14. marki sínu fyrir Blackbum. Forest lék án Stan Collymore og bar sóknarleikur liðsins þess merki. Blackbum virðist eiga erfitt með að. klára leiki meó fullskipað lið þessa dag- ana og undir lok leiksins var Jason Wilcox vísað af leikvelli fyrir aö tefja. IPSWICH-LIVERPOOL 1:3 Ipswich byrjaði betur en þegar líóa tók á leikinn fóru Liverpool- menn að sýna klæmar. John Barn- es skoraði fyrsta markið sköntmu Nicky Barmby. Þrátt fyrir sigurinn voru ensku sunnudagsblöðin yfir- full af fréttum af væntanlegri brottvikningu Ardiles og sagt að nýr maður taki við stjóm Totten- ham í vikunni. EVERTON-ARSENAL 1:1 „Við áttum meira skilið og mér fannst alltaf sem við næðum að koma inn sigurmarkinu. Við erum komnir með annan fótinn í gröf- ina, ekki báða,“ sagði Mike Walk- er, stjóri Everton, eftir að liðið gerði jafntefli við Arsenal. Ever- ton nældi sér þar í mikilvægt stig og af leik liðsins að dæma virðist það vera á réttri leið. David Unsworth kom Everton yfir á 14. mínútu þegar hann brá sér í sókn- ina og skoraði af stuttu færi eftir röð mistaka í vítateig gestanna. Þetta var fyrsta mark hans fyrir liðió í þrjú ár. Gleói heimamanna var þó skammvinn því tíu mínút- um síðar jafnaði Svíinn Stefan Schwarz með glæsilegu langskoti. Joe Parkinson skoraði reyndar mark fyrir Everton í millitíðinni en það var dæmt af vegna rang- stöðu á Daniel Amokachi. Hinum megin fékk Paul Merson tvö dauóafæri sem hann klúðraði af alkunnri snilld. Á síóustu mínútu leiksins var Nigel Winterburn, bakvörður Arsenal, borinn af leik- velli eftir ljótt brot Bobby Stuart, kantmanns Everton. COVENTRY-MAN. CITY 1:0 Dion Dublin hefur heldur betur Chris Sutton hef- ur verið iðinn við kolann hjá Black- burn. slegið í gegn í Coventry og breytt gengi liðsins svo um munar. Eftir aö gestimir höfðu verið meö yfir- höndina nær allan tímann skoraði hann sigurmarkið fimm mínútum fyrir leikslok þegar hann batt endahnútinn á sókn sem Peter Ndlovu átti heiðurinn af. Steve Ogrizovic var í miklu stuði í marki Coventry og varði glæsi- lega frá bæði Peter Beagrie og Ni- all Quinn í leiknum. SOUTHAMPTON-LEEDS 1:3 Neil Maddison var í miklu stuði þegar hann nálgaðist mörkin í Southampton á laugardag. Hann byrjaói á því að koma heimaliðinu yftr á síðustu mínútu fyrri hálf- leiks þegar hann skoraði af stuttu færi eftir aukaspymu frá Matthew Le Tissier. Maddison hafði þó ekki sagt sitt síðasta í leiknum og jafnaði fyrir Leeds í upphafi síðari hálfleiks þegar boltinn fór í síðu hans og í eigið net eftir máttlítinn skalla frá Brian Deane. Tvö mörk frá Rod Wallace, sem áóur lék með Southampton, á síðustu tíu mínútum leiksins urðu til þess að öll stigin fóru meó gestunum til Leeds en stuðningsmenn heima- liðsins höfðu hrópað ókvæðisorð að honum allan Ieikinn. SHEFF. WED.-CHELSEA 1:1 Leikmenn Wednesday hljóta að furða sig á því hvemig þeim tókst að fá aóeins eitt stig úr leiknum. Þeir stjórnuðu öllu á vellinum frá upphafi til enda og léku vængbrot- ið Chelsea-lióið oft grátt. Það voru þó gestimir sem náóu forustunni mjög óvænt þegar að Dennis Wise skoraði með glæsilegri bakfalls- spymu. I upphafi síðari hálfleiks fékk Wednesday vítaspymu en Dimitri Kharine gerði sér Íítið fyrir og varði spymuna frá John Sheri- dan. Það var síðan Mark Bright sem bjargaði andliti heimamanna með skallamarki á 69. mínútu og oft með ólíkindum hvemig lióinu tókst að klúðra færum. Andy Sin- ton komst næst því að skora þegar hann komst í gott færi en Kharine varði boltann í stöngina. QPR-ASTON VILLA 2:0 Það virðist ekkert ganga upp hjá Villa þessa dagana og enn einn ósigurinn kom í safnið gegn QPR. Eins og venjulega þá spilaði Villa vel úti á vell- inum en skap- aði sér fá færi. Andy Preece hefúr tryggt Palace sex stig úr tveimur leikjum. QPR var mun hættulegra upp viö markið og nýtti sér vel mistök í vörn gestanna. Nýliðinn Daniele Dichio skoraói á 36. mínútu í sín- um fyrsta leik eftir misskilning milli Paul McGrath og Mark Bosn- ich og sá síðamefndi átti síðan einn og óstuddur sökina á síðara markinu. Hann kom langt út úr vítateignum á síðustu mínútunni en hitti ekki boltann og Gary Penrice átti auðvelt meö að skora. Litlu munaði að Villa næði að minnka muninn rétt áður en flautað var af en varnarmenn QPR björguðu á línu. LEICESTER-C. PALACE 0:1 Andy Preece, sem Palace keypti frá Stockport í sumar er farinn að endurgjalda liðinu ríkulega. Hann skoraði sigurmark liðsins gegn Everton um síðustu helgi eftir fyr- irgjöf frá Chris Armstrong og þeir félagar léku sama leikinn á 36. mínútu gegn Leicester. Preece hefur því tryggt liðinu 6 af 13 stigum með tveimur mörkum á tímabilinu. Leicester reyndi ákaft að jafna og sótti mikið en vörn Palace lék agaó og hélt út. l.DEILD Lærisveinar Bryan Robson hjá Middlesbrough eru búnir að ná sér eftir smá hliðarspor að undan- förnu og öruggur sigur á Swindon kom liöinu aftur upp í 2. sæti deildarinnar. Neil Cox, Paul Wilk- inson og John Hendrie sáu um að skora ntörk liðsins í 3:1 sigri. West Brom hefur ekki unnió mörg afrek til þessa á tímabilinu en þeir náðu að leggja spútníklið deildar- innar, Reading, aö velli meó 2:0 sigri. Andy Hunt og Lee Ashcroft skoruðu mörk liðsins í síðari hálfleik. Fjallað er um leik Stoke og Wolves, sem fram fór á sunnudag, annars staóar í blaðinu. WIMBLEDON-NORWICH 1:0 Hörkutól Wimbledon v lin sigruðu ann verðskuldað- an sigur á Nc Park á sunnui um leikmaðu irwich á Selhurst Jag þar sem fyrr- r Norwich, Efan um og skoraði Heimaliöiö lausum fyrri há sigurmarkið. var betra í marka- Ifleikþar sem það geróist markve thorne, vama var borinn m röast að Rob Ulla- •maður Norwich, eiddur útaf eftir samstuð við einn harðjaxlinn. Norwich byrja Ói seinni hálfleik- inn vel en réð :kki við hraðann á Ekoku sem stt tkk sér í gegnum vömina og skc raói cftir klukku- tíma lcik. „Þaó var in Jælt að skora sig- urmarkió eftir ur fyrir skömm leikslok. tð hafa verið seld- u,“ sagói Ekoku í Urslit Úrvalsdeild Covcntry-Man. City 1:0 Evcrton-Arscnal 1:1 Ipswich-Livcrpool 1:3 læicester-c. fal Man. Utd.-Newc N. Forest-Black Ql’R-Aston ViII ShelT. VVed.-Chc Southampton-L Tottenham-Wcs Wimbledon-Nor í síðustu viku: Lccds-Leicestcr acc o:i astle 2:0 turn 0:2 í 2:0 Isea 1:1 æds 1:3 Ham 3:1 wich 1:0 2:1 1. Bolton-Watford Bristol City-I’or Burnlcy-Notts C Derby-Charlton deild 3:0 tsmouth 1:1 ounty 2:1 2:2 Luton-Barnsley 0:1 Millwall-SheÍT. 1 3VVIUUU1I J»Jl Jtd. 2:1 U.. A.A Sunderland-Oldham 0:0 1 ranmcrc-Port V ale 1:1 WBA-Reading 2:0 Stoke-Wolves 1:1 Staðan Úrvalsdeífd Ncwcastlc 12 9 2129:12 29 M ImrnO 1« "t 1 IC.IIW Man. Utd. Blackburn Liverpool Leeds Norwich Chelsea Man. City Arsenal Tottcnham* 1281321:9 25 12 7 3 225:10 24 1172 2 27:1123 12 63318:1321 1254312:11 19 1161421:14 19 12 5 3 421:21 18 1253417:13 18 12 5 2 5 21:24 17 Southampton 1243518:2215 Covcntry 12 4 3 5 14:20 15 West Ham 124 26 8:14 14 C. I’alace 12345 8:1413 Wimbledon 12336 9:18 12 QPR 12 24 617:2210 ShefT.Wed. 1234515:21 10 Aston Villa 12 2 4 6 11:18 10 Lcicestér 12 2 3 7 14:24 9 Ipswich 122 1 9 11:24 7 Everton 12 0 4 8 8 :24 4 lok tímahilsins. 1. ( Wolves Middlesbrough Jeild 14842 26:1428 14833 20:1327 Reading Tranmere 14 73 417:10 24 14734 21:1824 Swindon 14 6 3 5 21:20 21 Bolton 14 554 23:17 20 Charlton H o L 1*4* J 14 5 5 4 25:23 20 Luton 14545 20:1819 11 C A A 11.11 10 Stoke 14 5 4 5 18:21 19 Soufhend 14 54 514:2219 Grimsby 14 4 64 20:1618 Oldham 1453 6 20:20 18 Portsmouth 144 6 417:18 18 Derby 144 5 515:15 17 Burnley 14455 13:17 17 Watford 144 55 15:2017 Brislol Cily 1444611:13 16 Port Vale 14 4 4 6 15:20 16 Sheff. Utd. 1343615:1415 Millwall 143 6 5 19:21 15 WBA 14 3 4 7 13:22 13 Notts County 1415815:25 8

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.