Dagur - 12.11.1994, Blaðsíða 17

Dagur - 12.11.1994, Blaðsíða 17
Laugardagur 12. nóvember 1994 - DAGUR - 17 Sm €M€Mug!ysmgar Pípulagnír Tapaö Fundir Samkomur Tamningar Tek hross í tamningu og þjálfun. Er félagi í F.T. Uppl. í síma 96-21238, Ei&ur G. Matthíasson. Sala Til sölu sambyggö trésmíöavél „Roblad". Sög, afréttari og þykktar- hefill, fræsari og láréttur bor. Vélin er lítið notuö. Uppl. veitir Þórarinn í síma 24767. Tvö sóluö sumardekk, 155x13 til sölu. Góö dekk. Einnig grjótgrind og drátt- arbeisli fyrir Toyota Corolla, árg. 87- 89. Uppl. í síma 24445 á kvöldin. Bifreiðaeigendur Eigum til sölu notaöar innfluttar felgur undir japanska blla. Opiö frá kl. 9-19 og 10-17 laugar- daga. Bílapartasalan Austurhlíö, sími 26512. Ökukennsla Kenni á Nissan Terrano II árg. ’94. Get bætt við mig nokkrum nemend- um nú þegar. Útvega öll námsgögn. Tímar eftir samkomulagi. Kristinn Örn Jónsson, ökukennari, Hamrageröi 2, símar 22350 og 985-29166. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiöslukjör viö allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Rafvirkjun Akureyringar - Nærsveitamenn! Öll rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagnir og viögeröir í íbúöarhús, útihús og fjölmargt annað. Allt efni til staðar. Ekkert verk er það lítið að því sé ekki sinnt. Greiðsluskilmálar. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 i hádeginu og á kvöldin. Bílasími 985-30503. Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboó. Dalsbraut 1 - 600 Akureyri Simi (96) 11188 - Póstf ax (96) 11189 Tökum aö okkur alhliöa pípulagnir hvar á landi sem er. Loki - pípulagnir, Rimasíðu 29 b, bílasími 985- 37130, Þorsteinn Jónasson, sími 96-23704 og Davíð Björnsson sími 25792. Kaup Óska eftir gamalli kommóöu (an- tik) fyrir lítinn pening. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 25997. Flóamarkaður Flóamarka&ur veröur i Lóni viö Hrísalund, laugardaginn 12. nóv- ember kl. 14-17. Fatnaöur, bækur og ýmsir aörir munir á boöstólum. Passíukórinn. Vélsleðar Til sölu Yamaha vélsleði CS 340 Oveisjón, árg. '90. Nýtt belti, upphituö handföng, rafst- art, miðstöð niður á fætur og upp á rúðu. Mjög góðurferðasleði. Uppl. í símum 96-52331 eöa 52229. Líkamsræktartæki 60% afsláttur!!! Til sölu líkamsræktartæki. Kettler Goif þrekhjól, fallegt hjól meöjöfnu ástigi. Verö 10 þúsund kr. Kettler lyftingabekkur, fallegur og notadrjúgur meö ýmsum æfingum 100 kg af lóöum fylgja. Verö 30 þúsund kr. (nýtt 80-90 þúsund kr.) Nánari uppl. í síma 96-62276. Barnavörur Inglesina - Inglesina. Bjóðum hina frábæru Ttölsku vagna, kerruvagna og regnhlífarkerrur, ásamt kerrupokum. Gæðavara, gott verð, góö þjónusta. Til sýnis á staðnum og til afgreiðslu strax. Leitiö upplýsinga T síma 23824 og 23225 alla daga. Athugið Ráögjafi veröur með fyrirlestur um sjálfsmat mánudaginn 14. nóvem- ber kl. 17.15 á Göngudeild SÁÁ, Glerárgötu 20, Akureyri. Aögangseyrir kr. 500. Helgina 19.-20. nóvember verður Fjölskyldunámskeiö haldið T sal Göngudeildar SÁÁ, Glerárgötu 20. Námskeiöiö er ætlað aðstandend- um alkóhólista. Það skiptir engu hvort alkóhólistinn hefur fengiö meöferö. Allar nánari upplýsingar fást hjá Göngudeild SÁÁ í síma 27611. Þið sem hafiö áhuga látið skrá ykk- ur sem fyrst. Þátttökugjald er krónur 5.000.- SÁÁ Fræöslu- og leiöbeiningastöð, Glerárgötu 20, sími 27611. Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 27078 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High speed" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysi ngar. - Rimlagardínur. Securitas. Opiö allan sólarhringinn s: 26261. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 25055. Foreldrar athugiö! Hefur unglingurinn þinn komiö heim nýlega T nýjum leðurjakka og/eöa peysu sem hann ekki á? Þessi föt glötuðust í Dynheimum aö kvöldi 14. október sl. Haföu samband T sTma 22722 milli kl. 08-16. Dynheimar. Bólstrun Húsgagnabólstrun. Bílaklæöningar. Efnissala. Látið fagmann vinna verkiö. Bólstrun Einars Guðbjartssonar, Reykjarsíða 22, simi 25553._______ Bólstrun og viögerðir. Áklæöi og leöurlíki T miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raögreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768._______________________ Klæði og geri viö húsgögn fyrir heim- iji, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæöi, leöurlTki og önnur efni til bólstrunarí úrvali. Góöir greiösluskilmálar. Vísaraögreiöslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. Meindýraeyðing Bændur - Sumarbústaðaeigendur. Nú fer í hönd sá árstími er mýs ger- ast ágengar viö heyrúllur og sumar- bústaöi og valda miklu tjóni. Viö eigum góö en vistvæn efni til eyðingar á músum og rottum. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er ásamt leiöbeiningum. Einnig tökum viö aö okkur eyöingu á nagdýrum T sumarbústaöalöndum og aöra alhiiöa meindýraeyöingu. Meindýravarnir sf. Brúnageröi 1, 640 Húsavík. Símar: 96-41804, fax 96-41801 og 985-34104. Fundir Guöspekifclagið á Akur- eyri. Fundur veróur hjá Guö- spekifélaginu sunnudaginn 13. nóv. kl. 16 í húsnæði félagsins að Glerárgötu 32, 4. hæð. Jörundur Guðmundsson flytur erindi sem hann nefnir Dulúð og gagnrýnin hugsun. Kaffiveitingar í lok fundar, tónlist, bækur um andleg efni, umræður. Fundir félagsins eru öllum opnir og ókeypis. QQBSaaaBBHBHBeBQUgaSBSBSSHBBBBaQÍ; a a c LIMMIÐAR NORÐURLANDS STRANDGÖTU 31 602 AKUREYRI Vanti þig límmiða hringdu þá i síma 96-24166 Bjóðum meðal annars upp á: 3 Eí Hönnun 3 El Filmuvinnslu g Q ðérprentun □ Sí Miða af lager (Tilboð, í! ódýrt, brothastt o.fl.) 3 Eí Fjórlitaprentun g Q Allar gerðir límpappírs 3 LJ Tölvugataða miða á 3 rúllum 3 Sf Fljóta og góða þjónustu I.O.G.T. Sanieiginlegur fundur í stúkunum Brynju no. 99 og ísafold Fjallk. no. 1. mánud. 14. nóv. kl. 20. Fundarefni: Vígsla nýliða, 90 ára af- mælis stúkunnar Brynju minnst. Rætt um vetrarstarfíð o.fl. Kaffi eftir fund. Æt. Messur Akureyrarprestakall. Sunnudagaskóli Akur- eyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. II. Öll börn og fullorðnir velkomin. Munið kirkjubílana. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 14. Kristniboðsdagurinn. Páll Friðriksson prédikar. Bamakór syngur undir stjórn Hólmfríðar Bene- diktsdóttur. Sálmar: 305, 345, 234 og 505. Altarisganga. B.S. Æskulýðsfundur verður í kapellunni kl. 17. Öll ungmenni velkomin. Biblíulestur veröur í Safnaðarheimil- inu mánudagskvöld kl, 20,30,_______ Kirkjuheimsókn i Glerárkirkju. Næstkomandi sunnudag !1N kemur kirkjukór Sauóár- 1króks ásamt organisti Rögnvaldi Valbergssyni og sr. Hjálmari Jónssyni, í heimsókn í Gler- árkirkju og leiða helgihald dagsins ásamt sóknarpresti í guðsþjónustu kl. 14. Slíkar heimsóknir eru ætíð kær- komnar og lífga upp á safnaðarlífið. Sóknarfólk er hvatt til að fjölmenna til kirkju og taka vel á móti góðum gest- um. Biblíulestur og bænastund sem átti að vera í kirkjunni laugardag kl. II, fellur niður vegna leikmannaskóla kirkjunnar. A sunnudag verður: Barnasamkoma kl. 11. Eldri systkini og /eða foreldrar eru hvattir til aó koma meó börnunum. Léttir söngvar, fræðsla og bænir. Fundur æskulýðsfélagsins kl. 17.30. Laufássprcstakall. Barnastarf laugardag í Svalbarðskirkju kl. 11 og í Grcnivíkurkirkju kl. 13.30. Guðsþjónusta í Laufásskirkju sunnu- dag kl. 14. Kyrróar- og bænastund í Svalbarðs- kirkju sunnudagskvöld kl. 21. Sóknarprestur,_____________________ Óiafsfjarðarprestakall. Sunnud. 13. nóvember: RL. Sunnudagaskóli í Ólafsfjaró- arkirkju kl. i 1.00, kvöld- messa í Ólafsfjarðarkirkju kl. 21.00. Fjölbreytt tónlist, m.a. frá Taizé. Sóknarprestur,_____________________ Möðruvallaprcstakail. Fjölskylduguðsþjónusta verður í Glæsibæjarkirkju nk. sunnudag, 13. nóv., kl. 14. Guðsþjónustan verður á léttari nótun- um og eru foreldrar/aðstandendur hvattir til að mæta með börnum sínum. Sóknarprestur._____________________ Kaþólska kirkjan. E| Messa Iaugard. 12. nóv. kl. 18. Messa sunnud. 13, nóv. kl, II. Laugalandsprcstakall. Saurbæjarkirkja kl. 11. Barnastund. Kaupvangskirkja kl. 13.30. Bamastund. Kristnesspítali kl. 15. Sóknarprestur.________________ Hvanimstangakirkja. Barnaguósþjónusta kl. II. Guðrún Jónsdóttir leiðir samverustundina ásamt sóknarpresti. Kristján Björnsson. Brciðabólsstaðarkirkja í Vesturhópi. Guðsþjónusta kl. 14. Aðalsafnaðar- fundur eflir athöfnina og kirkjukaffi heima á Brciðabólsstað. Kristján Björnsson,________________ Stærra-Arskógskirkja. Guðsþjónusta verður í kirkjunni á sunnudaginn kl. 14. Sóknarpreslur._____________________ Dalvíkurkirkja. Barnamessa sunnudaginn 13. nóvem- ber kl. 11. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Dmlffl SJÓNARHÆI HAFNARSTRÆTI 6.' Laugardagur 12. nóvember: Fundur fyrir 6-12 ára kl. 13.30 á Sjónarhæð, Hafnarstræti 63. Þau börn, sem dvöldu við Astjörn í sumar eru sérstaklega hvött til að koma. Bjóðið líka öðrum með! Um kvöldið er unglingafundur kl. 20. Allir unglingar velkomnir. Sunnud. 13. nóvember: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Krakkar í Lundahverfi, mætið vel í vetur. Almenn samkoma kl. 17 á Sjónarhæð. Allir velkomnir!___________________ Hjálpræðisherinn, HvannavöIIum 10. Sunnudagur kl. 20. Minn- ’ ingarsamkoma um Hólm- fríði Ólafsdóttur. Majór Daníel Óskarsson talar. Imma, Óskar, Elsabet og fleiri taka þátt. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudagur kl. 16. Heimilasamband fyrir konur._______________________ KFUM og KFUK, A Sunnuhlíð. ' Laugardagur: Kristni- boðssamkoma kl. 20.30. Bænastund kl. 20. Susie Bachman og Páll Friðriksson sjá um efnið. Sunnudagur: Kaffisala til styrktar kristniboðinu kl. 15. Samkoma kl. 20.30. Bænastund kl. 20. Susie Bach- man og Páll Friðriksson sjá um efnið. Samskot til kristniboðsins. Allir velkomnir. @ Takið eftir Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 91-626868._______________ Útlendingafclag Eyjafjarðar hefur opnað þjónustu- og upplýsingamiðstöð fyrir útlendinga búsetta á Eyjafjarðar- svæðinu. Miðstöðin er til húsa í Laxdalshúsi, Hafnarstræti 11. Sími 26680. Opnunartími er á þriðjudögum kl. 19.00-21.00 og á föstudögum kl. 14.00-17.00. Þjónustufulltrúi er Inger N. Jensen. Kvenfclagið Framtíðin hcldur kökubasar í Þjón- ustumiðstöðinni Víðilundi 22, sunnudaginn 13. nóv. kl. 15. Einnig verða til sölu penn- ar og svuntur með félagsmerkinu. Ágóði rennur til dvalarheimilis. Félagskonur, mælið með kökur í Víði- lund kl. 13.30-14.30. Stjórnin._____________________________ Lciðbeiningstöð heimilanna, sími 91- 12335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Árnað heilla 60 ára cr í dag Konráð Aðalstcinsson, Hrisalundi 18 j, Akurcyri. Hann tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar að Stapasíðu 11 h í dag, laugardag frá kl. 15-18.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.