Dagur - 15.12.1994, Blaðsíða 13

Dagur - 15.12.1994, Blaðsíða 13
Dlíl k Kaþólska kirkjan, irji Eyrarlandsvegi 26. Messa laugardag kl. 18.00 og sunnudag kl. 11.00._____________ Glcrárkirkja. Aðventusamkoma ,i I nt eldri borgara ! Ih* Aðventusamkoma eldri borgara verður í Glerárkirkju í dag, fimmtudaginn 15. desember frá kl. 15.00 til 17.00. Allir hjartanlega velkomnir._______ Laufássprestakall. Grenivíkurkirkja. Aðventukvöld á sunnudag 18. desember kl. 20.30. Söngur, tónlist, sr. Hannes Örn Bland- on flytur hugvekju. Einsöngur Baldvin Kr. Baldvinsson. Helgileikur. Laufásskirkja. „Kvöldstund við kertaljós“ þriðjudag- inn 20. desember kl. 21.00. Söngur, tónlist, ræðumaður Valdimar Gunnars- son menntaskólakennari. Einsöngur: Jón Þorsteinsson óperusöngvari. Sóknarprestur._____________________ Akurcyrarprcstakall: Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag, kl. 17.15 í Akureyrarkirkju. Allir velkomnir. Sóknarprestar. Samkomur KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. ' Fimmtudagur: Bænastund kl. 17.30. Föstudagur: Jólasamkoma yngra fólksins kl. 20.30. Athugið Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í Hálshreppi, fást í Bókabúð- inni Bókval. frammi Samúðar- og heillaóskak- Iort Gidconfélagsins. Samúðar- og heillaóskakort Gideonfélagsins liggja flestum kirkjum landsins, einnig hjá öðrum kristnum söfnuðum. Agóðinn rennur til kaupa á Biblíum og nýjatestamentum til dreifmgar hér- lendis og erlendis. Utbreiðum Guðs heilaga oró. /Sgwi Minningarspjiild Hjálp- (vj-áiv) rít'óishersins fást hjá Herm- ínu Jónsdóttur, Strandgötu 25b (2. hæð)._______________________ Iþróttafclagið Akur vill minna á minningarkort félagsins. Þau fást á eft- irtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versluninni Bókval við Skipagötu Akurcyri. Fimmtudagur 15. desember 1994- DAGUR- 13 DA65KRÁ FJÖLMIÐLA SJÓNVARPID 10.30 Alþingl Bein útsending frá þingfundi. 17.00 Frétta»keytl 17.05 Lelðarljóa (Guiding Light) 17.50 Táknmálstréttlr 18.00 JóláleUtUjarðar 18.05 Stundln okkar 18.30 Fagrl-BIakkur (The New Adventuies of Black Beauty) Myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna um ævintýri svarta folans. 19.00 Ó í þættinum eru sýnd tónlistar- myndbönd í léttari kantinum. 19.15 Dagsljós 19.45 Jól á leið tU Jarðar Fimmtándi þáttur endursýndur. 20.00 Fréttlr 20.35 Veður 20.50 Syrpan í þættinum verða sýndar svip- myndir frá ýmsum íþróttaviðburð- um hér heima og erlendis. 21.15 KarlmlkU (Charlemagne) Fjölþjóðlegur myndaflokkur sem gerist á miðöld- um og fjallar um ástir og ævintýri Karls mikla sem nefndur hefur ver- ið Karlamagnús á islenskum bók- um. Seinni þættimir tveir verða sýndir á föstudags- og sunnudags- kvöld. 23.00 EUefufréttlr 23.15 Þlngsjá Helgi Már Arthursson íréttamaður segir tiðindi af Alþingi. 23.35 Dagskrárlok STÖÐ2 09.00 Sjónvarpsmarkaðurinn 12.00 Hlé 17.05 Nágrannar 17.30 Með Afa 18.45 SJónvarpsmarkaðurlnn 19.19 19:19 20.20 SJónarmið Viðtalsþáttur með Stefáni Jóni Hafstein. 20.55 Dr. Quinn (Medicine Woman) 21.50 Seinfeld 22.20 Dauðasyndir (Mortal Sins) Séra Tom Cusack er kaþólskur prestur í klípu. Hann hefur heyrt skriftamál kvenna- morðingja sem hefur þann undar- lega sið að veita lifvana fómar- lömbum sínum hinstu smurningu. Tbm er bundinn þagnareiði og má því ekki liðsinna lögreglunni við rannsókn málsins. Ættingjar stúlknanna, sem myrtar hafa ver- ið, gagnrýna prestinn harðlega fyrir skeytingarleysi og lögreglan beitir hann miklum þrýstingi. Tom ákveður loks að taka málið í sínar hendur og reyna að koma i veg fyrir að fleiri sóknarbörn verði myrt. í aðalhlutverkum eru Christ- opher Reeve, Roxann Biggs og Francis Guinan. Bönnuðbðrn- um. 23.50 Meinsæri (Russicum) Bandarískur ferðamað- ur er myrtur á Vatíkantorginu og það verður til þess að páfi íhugar að fresta friðarferð sinni til Moskvu. Aðalhlutverk: Treat Willi- ams, F. Murray Abraham og Danny Aiello. 1989. Lokasýning. Stranglega bðnnuð bðrnum. 01.40 Bláa eðlan (The Blue Iguana) Frumleg og fyndin mynd um hálfmislukkaðan hausaveiðara sem er á hælunum á skrautlegum skúrkum og eltir þá til Mexíkó. Sunnan landamæranna bíða hans meiri ævintýri en nokk- urn hefði órað fyrir. Aðalhlutverk: Dylan McDermott, Jessica Harper og James Russo. 1988. Strang- lega bðnnuð bðmum. 03.10 Dagskrárlok © RÁS1 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Séra Ingólfur Guð- mundsson Oytur. 7.00 Fréftir Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðardóttir og Tiausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayflrlit og veðurf regnir 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttlr 8.10 PóUtíska homlð Að utan 8.31 Tiðlndl úr menningarlifinu 8.40 Myndllstarrýnl 9.00 Fréttir 9.03 LaufskáUnn Afþreying í tah og tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 „Árásin á jólasvelnalestina" Leiklesið ævintýri fyrir börn eftir Erik Juul Clausen i. þýðingu Guð- laugs Arasonar. 12. þáttur. 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikflml með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdeglstónar 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttlr 11.03 Samfélaglð í nærmynd Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Jóhanna Harðardóttir. 12.00 FréttayflrUt á bádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnlr 12.50 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnlr og auglýs- ingar 13.05 Hádeglsleikrlt Útvarps- lelkhússlns, Myrkvun. eftir Anders Bodelsen. Þýðmg: Ingunn Ásdisardóttir. Leikstjóri: Andiés Sigurvinsson. 9. þáttur af 10. 13.20 Stefnumót með Hafldóru Friðjónsdóttur. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Krosslnn helgl i Kaldaðarnesl eftir Jón Hausta. Ingibjörg Steph- ensen les lokalestur. 14.30 Víðfðrllr íslendingar Þáttur um Áma Magnússon á Geitastekk. 2. þáttur af fimm. 15.00 Fréttlr 15.03 Tónstlglnn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Sirima - fjðUræðiþáttur. 16.30 Veðurfregnlr 16.40 Púlslnn - þjónustuþáttur. Umsjón: Sigriður Pétuisdóttii. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á síðdegl 18.00 Fréttir 18.03 Bókaþe) Lestur úi nýjum og nýútkomnum bókum. 18.30 Kvika Tiðindi úr menningarlifinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýs- lngar 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir 19.35 „Árásin á jólasvelnalest- ina" leikleslð ævintýri fyrlr bðra, endurflutt frá morgni. 20.00 Tónlistarkvðld Útvarpsins 22.00 Fréttlr 22.07 PóUtiska horalð Hér og nú. Myndlistaiiýni 22.27 Orðkvðldsins 22.30 Veðurfregnlr 22.35 Aldarlok Umsjón: Jón Kail Helgason. 23.10 Andrarimur 24.00 Fréttlr 00.10 Tónstiglnn 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum U1 morguns RÁS2 7.00 Fréttlr 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað tUlifsins Kristin Ólafsdóttir og Leifur Hauksson. hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttlr -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló ísland 10.00 HaUó ísland 12.00 FréttayfirUt og veður 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Hvitir máfar 14.03 Snorralaug 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritaiai heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Biópistill Ólaís H. Torfasonar. 17.00 Fréttir Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir 18.03 ÞJóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu Gestur Þjóðarsálai situr fyrii svör- um. Siminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvðldfréttlr 19.32 MllU Itelns og sleggju 20.00 Sjónvarpsfréttir 20.30 Á hljómlelkum með Wet wet wet 22.00 Fréttir 22.10 AUtígóðu 24.00 Fréttir 24.10 íháttlnn 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum tU morguns: Milli steins og sleggju NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Veðurfregnir 01.35 Glefsur úr dægurmálaút- varpl 02.05 Úr hljóðstofu BBC 03.30 Næturlðg 04.00 Næturtónar 04.30 Veðurfregnir 05.00 Fréttir 05.05 Biágreslð bUða 06.00 Fréttlr og fréttir af veðri, færð og flugsamgðngum. 06.05 Morguntónar Ljúf lög í morgunsárið. 06.45 Veðurfregnlr. Morguntón- ar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvaip Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 9.00 Menntasmiðja kvenna: Fyrstu nemendurnir útskrifaðir á morgun Á morgun, föstudag, útskrifast fyrstu nemendurnir frá Mennta- smiðju kvenna á Akureyri. Þar hafa 20 konur verið á námskeió- um síðustu 16 vikurnar, þ.e. tveimur 8 vikna námskeiðum, og eiga þær allar sameiginlegt aó vera án launaðrar vinnu. Námsefniö á námskeiðunum hefur verið mjög fjölbreytt: enska, íslenska, bókhald, umhverfisvernd, tjáning, styrking, markmiðssetn- ing, sálfræði, myndlist, handprjón, matargerðarlist og tölvunotkun auk fyrirlestra um ýmis málefni. Miðað er við að / námsins séu hagnýt fræöi (eins og enska, íslenska, bók- hald og tölvunotkun) / sjálfsstyrk- ing og / listgreinar. Markmiðið nreð skólanum er að byggja upp sjálfstraust kvenn- anna eða auka þekkingu þeirra svo þær séu hæfari til að takast á við íifió með og án atvinnu. Menntasmiöjan var fjármögnuð af félagsmálaráðuneytinu, mennta- málaráöuneytinu og Akureyrarbæ. Menntamálaráðuneytið valdi Menntasmiðjuna til að vera fram- lag Islands til samnorræna verk- efnisins Voks Nær sem vinnur að því að finna nýjar leiðir í fullorð- insfræðslu. Verkefnisfreyjan er fulltrúi íslands í verkefnisstjórn Voks nær. Hugmyndin aó Mcnnta- smiöjunni er fengin frá Norður- löndum, frá svokölluðum „Kvennadagháskólum“. í slíkum skólum hafa konur í nágranna- löndunum sótt sér þekkingu, sam- stöóu og styrk í nær tvo áratugi. I frétt frá Menntasnriðju kvenna segir að þetta þróunar- verkefni hafi tekist vel og sé því óskandi að fjárveiting fáist til að halda starfseminni áfram. Um sé að ræóa nám sem henti nútíman- um vel. Það sýni sig bæði á mikl- um áhuga og eftirspurn eftir nám- inu og mikilli ánægju kvennanna á þessu fyrsta námskeiói. JÓH GLERÁRKIRKJA Aðventusamkoma eldri borgara Aðventusamkoma eldri borgara verður í Gler- árkirkju í dag, fimmtudaginn 15. desember frá kl. 15.00 til 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. Iðunn: Myndaatlasspilið Bókaútgáfan Iðunn hefur gelið út nýtt, íslenskt fjölskylduspil og nefnist það Myndaatlasspilið. Höfundur þess er Guðmundur Magnússon en fjölmargir hafa lagt hönd á plóg við þróun og gerð spilsins. Spilið er fyrir tvo til fjóra þátt- takendur en líka geta tveir eða fleiri verið saman í liói og þannig geta fleiri spilað saman. I kassan- um eru finrm mismunandi spil eða púslumyndir og geta þátttakendur valið hvert þcirra á að spila, cn markmiðiö er að raða saman nryndum og svara spurningunr. Púsluspilin cru í tveimur stærðum, 64 stykkja og 144 stykkja. Tvö spilanna ku cinkurn ætluð börnum og eru meö nryndum af íslenskum dýrum en hin eru nreð nryndum úr íslenskri þýðingu og landafræði og úr sögu kvikmyndanna. Sarna spilaborðið er notaö fyrir öll spil- in. Spilinu fylgja einnig spurn- ingaspjöld með nærri 2000 spurn- ingum sem flokkaðar eru í barna- spurningar, íslandssöguspurning- ar, landafræóispurningar og kvik- myndaspurningar. Ymist fá allir spurningar úr sanra elnisllokki eða þátttakendur velja sér spurn- ingafiokka. Spilinu fylgja einnig mislitir pinnar sem þátttakendur fá fyrir að svara spurningum rétt og stundaglös til að nræla þann tínra sem þeir hafa til að finna rétta staði fyrir púslurnar og auka spcnnuna í spilinu. Myndaatlasspilið er fjörugt og spennandi fjölskyldu- og sam- kvæmisspil fyrir alla aldursflokka. Þar reynir á útsjónarsemi, þekk- ingu, áræðni og hraða - en samt sem áður gcta fullorðnir og börn spilað saman á jafnréttisgrund- velli. Það er ekki alltaf sá senr flestunr spurningum getur svarað, sem stendur uppi sem sigurvegari í lokin - oft vinnur sá senr tekur mesta áhættu og leggur mest und- ir. Innilegar þakkir færum við þeim ótalmörgu sem veitt hafa okkur samúð og vinarhug, ómetanlega aðstoð og gefið okkur styrk við andlát og útför sonar okkar, bróð- ur, mágs og frænda, KRISTINS EGILSONAR. Sólveig Björk Kristinsdóttir, Sveinbjörn Þ. Egilson, Sigurbjörn Egilson, Fjóla Sverrisdóttir, Kristín Egilson, Sveinn Karlsson, Jón Egilson, Aðalheiöur Pálsdóttir, Hólmfríður Egilson, Kristján Hjálmarson, Sveinbjörn Egilson, Þorvaldur Egilson og systkinabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.