Dagur - 04.01.1995, Blaðsíða 3
FRETTIR
Miðvikudagur 4. janúar 1995 - DAGUR - 3
Bændasamtökin sameinast í
heildarsamtök íslenskra bænda
Þann 1. janúar sl. voru Búnað-
arfélag Islands og Stéttarsam-
band bænda sameinuð í ein
heildarsamtök íslenskra bænda.
Með sameiningunni verða boð-
leiðir einfaldari og grundvöllur
skapast til samræmdari og
skjótari ákvarðanatöku en þegar
Qallað er um málin innan
tvennra samtaka.
Jafnframt skapast grundvöllur
fyrir skýrari verkaskiptingu milli
heildarsamtakanna og grunnein-
inga þeirra en verið hefur innan
félagskerfis BÍ og SB. Þá er þess
vænst að aukin hagkvæmni náist
Samkvæmt tölum Fiskifélags ís-
lands var heildarafli lands-
manna í fyrra 1.490 þúsund
tonn, þar af botnfiskafli 504
þúsund tonn, og verðmæti hans
- Búnaðarþing kemur
með einföldun í yfirstjóm og með
hagræðingu í skrifstofuhaldi sam-
takanna.
Miklar umræóur hafa verið um
það meðal bænda á undanförnum
árum að sameina bæri samtökin
en liðin eru rétt 50 ár frá því Stétt-
arsambandið var stofnað við hlió
Búnaðarfélagsins til þess að fara
með verðlags- og kjaramál stéttar-
innar.
Það var í júní 1993 að stjórnir
Búnaðarfélags Islands og Stéttar-
sambands bænda ákváðu að hefja
viðræður um sameingu samtak-
anna í ein heildarsamtök, sem bet-
um 46 milljarðar króna, miðað
við óslægðan fisk upp úr sjó. Á
árinu 1993 var heildaraflinn
1.699 þúsund tonn og verðmæti
hans 49,8 milljarðar króna.
saman 13. mars nk.
ur gætu þjónaö hagsmunum
bænda í breyttu starfsumhverfi.
Fjölmargar ályktanir höfðu þá
borist frá bændafundum víðsvegar
um land, þar sem hvatt var til
sameiningar. Sett var á laggirnar
nefnd skipuð þrcmur mönnum frá
hvorum aðila og fékk hún það
hlutverk aö kanna grundvöll fyrir
sameiningu samtakanna.
Haukur formaður
framkvæmdanefndar
Við sameiningu Búnaðarfélagsins
og Stéttarsambandsins taka hin
Þannig hefur aflamagnið dregist
saman um 12,3% og verðmætið
minnkað um 7,6% milli ára.
Auk þessa afia hafa íslensk
skip veitt um 35.350 tonn af fiski í
Barentshafi og á Svalbarðasvæð-
inu, mestmegnis þorsk. Verðmæti
Smuguafians er um 2.370 milljón-
ir króna. Rækjualli í Flæmska
hattinum er áætlaður allt að 3 þús-
und tonn og verðmæti þess afia
450 milljónir króna. Erlcnd skip
hafa landaó hér urn 71 þúsund
tonnum af fiski, þar af um helni-
ingur loðna, en u.þ.b. 15.900 tonn
voru þorskur og þarf af 2.900 tonn
sem landað var af erlendum skip-
um i eigu Islendinga.
Karfaveiðar eru þær mestu í ís-
landssögunni, eða 135 þúsund
tonn, þar af 47 þúsund tonn úthafs-
karfi. Þorskafii drcgst saman um
81 þúsund tonn, sem samsvarar
32% samdrætti milli ára, og hefur
þorskafiinn ekki verið jafnlítill
síðan 1950. Ysuafiinn eykst um
11 þúsund tonn, er 23,4% meiri en
1993 og er kominn yfir meðaltal
síðustu 10 ára. Rækjuafiinn eykst
um 17.800 tonn milli ára, eða um
þriðjung og var árið 1993 þó
einnig metár.
Andvirði útfiutnings sjávaraf-
urða verður um 86,6 milljarðar
króna á árinu 1994, en á árinu
1993 nam andvirðið 76,1 milljarói
króna og hefur því aukist um
13,8% milli ára og hefur aldrei
verió hærra í krónum talið.
Á meðfylgjandi yfirliti má sjá
afiatölur nokkurra fisktegunda
1992, 1993 og áætlaðar tölur fyrir
1994 í þúsundum tonna. GG
nýju samtök við réttindum og
skyldum þæirra, samkvæmt lögum
sem samþykkt voru á Alþingi í
síðasta mánuði. Stjórnir BÍ og SB
fara frá og mcð 1. janúar 1995 í
sameiningu með það hlutverk,
sem þeirn, hvorri fyrir sig cr falið
í einstökum lögum, uns fyrsta
stjórn hinna nýju samtaka hefur
veriö kjörin. Stjórn samtakanna
veröur á þessu tímabili skipuð
þeim mönnum sem setið hafa í
stjórnum BI og SB og mun hún
koma saman eftir þörfum fram aó
Búnaðarþingi í mars nk.
Sérstakri samstarfsnefnd hefur
1992 1993 1994
Þorskur 267 251 170
Ýsa 46 47 58
Ufsi 78 70 62
Karfi 94 96 88
Úthafskarfi 14 20 47
Steinbítur 16 13 12
Grálúða 32 32 27
Skarkoli 10 13 12
Rækja 46 53 71
Loðna 797 940 753
Islandssíld 0 0 21
Útgerðarfélag Akureyringa hf.
hóf fyrir skömmu framleiðslu á
þorskbitum fyrir fyrirtækið Big
Boys í Bandaríkjunum. Til
framleiðslunnar er notaður sá
hluti þorskflaksins sem áður fór
í blokkarpakkningar og fæst um
27% hærra verð fyrir fiskinn
með þessu móti.
Hin nýja framleiðsla er afrakst-
ur mikils þróunarstarfs sem hófst
fyrir nokkrum árum, í kjölfar
minnkandi sölu á hinni hefö-
bundnu fimm punda pakkningu.
Þetta kemur fram í ÚA fréttum.
Fimm punda pakkningin, sem
senn fagnar 50 ára afmæli sínu, er
mjög hagkvæm pakkning frá sjón-
arhóli framleiðandans, því allt
flakið frá sporði og fram í hnakka
nýttist fullkomnlega. Eftirspum
eftir henni hefur þó minnkað tals-
vert en þess í stað hefur fram-
leiðsla í aðrar fiakapakkningar
aukist. Þar gilda ákveðnir staðlar
um stærð og þyngd hnakka- og
sporðstykkja. Fyrir vikið fellur
mikið til af svokölluðum mið- og
kviðstykkjum við framleiðsluna.
Þau stykki hafa til þessa farið í
blokkarpakkningu, sem mun
lægra verð fæst fyrir.
Framleiðslan á þorskbitunum
nemur um 15 þúsund pundum á
rnánuði til að byrja með. I mars er
fyrirhugað að tvöfalda þaó magn
og auka það enn meira síóar.
Einnig hefur ný vara verið kynnt
fyrir öðrum kaupendum og lofa
viðtökurnar góðu.
Gunnar Aspar, framleiðslu-
stjóri, segir í ÚÁ fréttum, að 2,35
Haukur Halldórsson verður for-
maður framkvæmdancfndar í einn
og hálfan mánuð cn þá tekur Jón
Hclgason við.
verið falið að vera framkvæmda-
ncfnd á milli stjórnarfunda.
Nefndin hefur ákveðið að Haukur
Halldórsson, verði formaður
hennar frá I. janúar til 15. febrúar
nk. en þá taki Jón Helgason við
formennsku og gegni henni fram
að Búnaðarþingi. Formaðurinn
verður æðsti stjórnandi nýju sam-
takanna fram að Búnaðarþingi.
I október og nóvember sl. fór
fram kosning 39 fulltrúa á stofn-
fund hinna nýju samtaka - Búnað-
arþing. Eru 28 þeirra kosnir af
búnaðarsamböndunum cn 11 á
fulltrúafundum búgreinasamband-
anna. Ákveðið hefur verió að hió
nýja Búnaðarþing komi saman til
fundar 13. mars nk. Þar veróur
gengið frá samþykktum fyrir sam-
einuð bændasamtök, þeim kosin
stjórn og valið nafn.
Búnaðarþing cr aðalfundur
hinna nýju samtaka og verður þar
fjallað um hagsmunamál bænda-
stéttarinnar og stefnumótun í mál-
efnum landbúnaðarins. KK
dollarar fáist fyrir pundið af
þorskbitunum en einungis 1,85
dollarar fyrir pundið í blokkar-
pakkningunni. Mismunurinn er 50
cent á pundið, eða 27%. Hér er
því um verulega aukna arðsemi að
ræða. KK
Ólafsfjöröur:
Greiðslustöðvun
Sædísar hf.
framlengd
Héraðsdómur Norðurlands
eystra hefur framlengt þriggja
mánaða greiðslustöðvun útgerð-
arfyrirtækisins Sædísar hf. í
Ólafsfirði, sem rann út fyrir
skömmu, til 6. febrúar nk.
Sædís hf. gerði út línuskipið
Lísu Maríu, sem selt var fyrr á ár-
inu til rússneskrar útgerðar við
Kyrrahafið. Ennfremur hefur út-
geröin fengið úreldingarstyrk frá
Þróunarsjóði sjávarútvegsins að
upphæð 90 milljónir króna. Sædís
hf. gerir einnig út Sigurfara ÓF-
30, sem er á rækjufrystingu. Skip-
ið liggur í Ólafsfjarðarhöfn en
heldur væntanlega á rækjuveiðar í
dag. Síóast landaði skipið 4. des-
ember sl. tæpum 70 tonnum,
frysta rækjan fór til Japan en iðn-
aðarrækjan til Bolungarvíkur. Tvo
síðustu túra þar á undan fór iónað-
arrækjan til Danmerkur, en vegna
hækkandi verðs á rækjunni hér-
lendis var hún seld til Bolungar-
víkur. GG
Skipverjar á Víði EA, togara Samhcrja hf. á Akureyri, gerðu það gott á út-
hafsveiðum á síðasta ári, bæði við karfaveiðar á Reykjaneshrygg og þorsk-
veiðar í Smugunni. Þcssa mynd tók Kjartan Pálmason, skipverji á Víði, í
Smugunni í scptembcr síðastliðnum.
Svarthamar á Húsavík:
Framleiðir 50 tonn af bleikju
- hyggur á aö helmingsaukningu
„Framleiðslan hefur aukist
verulega á milli ára og málin eru
alltaf að þokast í rétta átt,“
sagði Þorvaldur Vestmann hjá
Svarthamri hf. á Húsavík. Aðal-
fúndur félagsins var haldinn ný-
lega, en það er að byrja að rétta
úr kútnum eftir mikla íjárhags-
erfiðleika.
Heildarframleiðsla fyrirtækis-
ins á árinu er um 50 tonn af
bleikju, sem nánast öll fer til út-
fiutnings, ýmist scm ferskur fiskur
sem fiuttur er út beint eða á veg-
um samtaka bleikjuframleiðenda.
Fiskiðjusamlag Húsavíkur fiytur
út hluta framleiðslunnar sem unn-
in hefur verið í neytendapakkn-
ingar, sá hluti er að aukast og
nálgast 20 tonnin á þessu ári.
„Verðið er viðunandi og hefur
ekki sveifiast eins og verðið á lax-
inum. Við höfum sett okkur þaö
takmart að framleiða 100 tonn á
ári. Vió stefnum á að framleiða
um 80 tonn 1995 og ná síðan 100
tonna markinu 1996,“ sagði Þor-
valdur. Hjá Svarthamri vinna að
jafnaði fjórir starfsmenn. Þorvald-
ur sagði að stjórnendur fyrirtækis-
ins ættu fullt í fangi með aó koma
því á rétt ról og væru ekki á með-
an að huga að nýjungum í fram-
leiðslu. Hann sagði að alltaf væri
þrýstingur á um að lækka verðin
en ákveðið jafnvægi hefði haldist
á bleikjumarkaðinum þó fram-
leiðslan væri að aukast á landinu í
hcild. IM
Sjávaraflinn 1994:
Rækjuaflinn 71,4 þúsund tonn
og hefur aldrei verið meiri
- samdráttur í þorskafla 32%
Útgeröarfélag Akureyringa hf:
Framleiðsla á þorsk-
bitum eykur arðsemi