Dagur - 04.01.1995, Blaðsíða 10

Dagur - 04.01.1995, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 4. janúar 1995 DACDVELJA Stiörnuspá ^ a(4Ii« AíUamii I AA ™ eftlr Athenu Lee Míbvikudagur 4. janúar AV Vatnsberi 'D ItfjEy (80. jan.-18. feb.) J Einhver gerir óraunhæfar kröfur til þín svo reyndu að vera ákveðinn. Gættu eigna þinna því hætta er á tapi eða tjóni. G <S Fiskar (19. feb.-30. mars) ) Þú færð kærkomiö tækifæri til að hugsa þinn gang án truflunar svo nýttu það vel. Þú færð fréttir í kvöld sem hreinsa andrúmsloftið. Hrútur (21. mars-19. apríl) Ýmiss orðrómur er í gangi en hlustaðu ekki á hann. Þá mun ein hver sem þú þarft að vinna með leggja sig hart fram til ab þóknast þér. (W Naut (20. apríl-20. maí) Einhver spenna er í lofti; þú ert leyndardómsfullur og lætur fátt uppi. Þetta gæti haft áhrif á gang mála næstu daga. Tvíburar (21. maí-20. júni) J Ef þú ert í vibskiptahugleiðingum skaltu gæta ab útreikningunum; þeim gæti skeikab eitthvab. Þú verbur fyrir einhverju óvæntu heima. Krabbi (21. júní-22. júlí) J Fólk sem á það til ab vera tilfinn- ingasamt er erfitt þessa dagana svo reyndu að forðast það. Ann- ars verður þetta ágætur dagur. (mdpijón D »T\ (23. júli-22. ágúst) J Persónuleiki þinn er sterkur nú svo ræddu öll mál út og leitabu aðstoðar ef með þarf. Dagurinn verður árangursríkur fyrir þá sem vinna meb fólk. 3E Meyja (23. ágúst-22. sept. D dag er upplagt að byrja á einhverju nýju eða ab taka skyn- samlega áhættu. Eldri manneskja er ósanngjörn og leiðinleg við þig í dag. ViAr W (23. sept.-22. okt.) J Þér hættir til að líta aðeins á tvær hliðar mála og því fara ýmis tæki- færi framhjá þér. Vertu aöeins opnari; þab borgar sig. Sporðdreki (23. okt.-21. nóv Ð Ef þú heldur áfram að vinna hörð- um höndum mun langtímamark- mib þitt rætast. Vertu gefandi í ástarsambandi því þá verður auð- veldara að ná samkomulagi. JA. Bogmaður) >31 X (22. nóv.-21. des.) J Q Þótt þér finnist einhver bregðast bér er fólk almennt á þínu bandi; sérstaklega ef um ágreiningsefni er að ræða. Farðu í óvænta heim- sókn. Steingeit ^ <T7l (22. des-19. jan.) J (5 Þú ert viðkvæmur fyrir gagnrýni og haföu þab í huga því flest sem sagt er við þig er vel meint. Skop- skyn þitt mun koma í veg fyrir ágreining. • Áramótaheit Það er komið alveg glænýtt ár og þjóðin sem sl. mán- uð hefur étið, drukkið, reykt og verið glöð hefur stigið á stokk og strengt þess heit að hætta að éta, drekka, reykja og vera glöð. Menn sitja í dag og naga blýanta eða neglur, úr- illir með gaulandi garnir og fráhvarfseinkenni vegna ni- kotínskorts. Hellsuræktar- stöðvarnar selja grimmt að- gangskort og þátttöku í átaksverkefnum og bílarnlr þverfóta ekkl lengur á götun- um fyrir bjartsýnismönnum sem ganga munu í vinnuna nokkra næstu daga. A léttu nótunum Þetta þarftu ab vita! Gubi sé lof! Konan: Hvab heldurðu ab hún móbir þín segöi, ef hún heyrði þig blóta svona? Strákurinn: Gubi sé lof! Konan: Er það nú móbir! En því heldurðu þab? Strákurinn: Af því ab hún er búin ab vera heyrnarlaus í meira en tuttugu ár. Afmælisbarn dagsins Orbtakíb Fyrsti syfilissjúklingurinn Italski læknirinn Girolamo Fraca- storo (1483-1533) skrifabi bók um fjárhirði sem fékk sjúkdóm sem á þeim tíma var kallaður „franska veikin". Nafn hirðisins var Syphilus og siðan þá er þessi skelfilegi sjúkdómur nefndur Syf- ilis. Fyrstu mánubir þessa árs verða ekki aubveldir; sérstaklega þegar peningar eru annars vegar en þetta batnar þegar liður á áriö. Þú munt annað hvort selja eba endurbæta húsnæði í ár. Þá eru horfur á ferðalögum í tengslum við vinnu. Rómantíkin mun blómstra síðari hluta ársins. Fara fyrlr borð Merkir ab fara forgörbum. Orð- takib er kunnugt frá 20. öld. Eig- inleg merking er „ab falla útbyrð- is". Spakmælib Kóraninn Brennib bókasöfnin því ab þau eru öll falin í þessari einu bók (Kóraninum). (Ómar kalífi (vib töku Alexandríu) • Ameríkuferbin Um jólín príl- uðu tvær litl- ar dömur upp á þrekhjólið hjá afa og ömmu og sögbust ætla til Ameríku. Þær komust ekkf alla lelð blessaðar. Ekki frekar en svo margir abrir sem einu sinni enn munu byrja aftur að reykja um næstu helgi, þeir sem tapa aðeins tveim af þessum tíu kílóum sem átti ab hrista af sér og þeir sem mæta abeins í örfáa af líkamsræktartímun- um sem búið er ab fjárfesta í. Þetta stafar ekki af því að markmiðin séu ekki spenn- andi og skemmtileg, þau eru bara ekki nógu raunhæf. Satt er það að batnandi manni er best ab lifa meb hækkandi sól, og allt það, en þab er bara mannskepnunni eblis- lægara og hollara að taka hlutina í minni og jafnari skömmtum: borða minna, reykja minna, drekka minna og hreyfa sig meira allt árið. Vera síðan svolítið staðfastari og ekki láta rugla endalaust með sig ab nú sé rétti tíminn til að raða í sig eða rétti tím- inn til ab fara í líkamsrækt. • Jólahlabborbin Það ættl að vera í lagi fyr- ir flest fólk ab gera sér veru- legan daga- mun meb sinni fjöl- skyldu yfir bláhátfðis- dagana án þess ab lífs- munstrib fari alveg úr skorð- um eba óyfirstíganlega mörg aukakíló bætist á búkinn. Þar með er ekki talab um að raba í sig dagana milli hátíðanna eba í ótölulegum fjölda jóla- hlaðborba löngu fyrir jól. Væri ekki ráð að landsmenn frestubu kúfnum af áramóta- heitum sínum um sveltl og heilsurækt fram í miðjan nóv- ember, ætu þá gulrófur og hvítkál fram að jólum, tækju jólin meb stæl og væru í góbu jafnvægi um næstu ára- mót? Umsjón: Inglbjörg Magnúsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.