Dagur - 04.01.1995, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 4. janúar 1995 - DAGUR - 9
DAOSKRÁ FJÖLMIÐLA
SJÓNVARPIÐ
16.45 Viðsklptahomlð
17.00 Fréttaskeyti
17.05 Lelðarljðs
17.50 Táknmálsiréttir
18.00 Myndasafnið
18.30 Völundur
(Widget) Bandariskur teikni-
myndaflokkur. Þýðandi: Ingólfur
Kristjánsson. Leikraddu: Hilmir
Snær Guðnason, Vigdis Gunnars-
dóttir og Þórhallur Gunnarsson.
19.00 Elnn-x-tvelr
Getraunaþáttur þar sem spáð er i
spilin fyrir leiki helgarinnar í
ensku knattspymunni. Umsjón:
Arnar Björnsson.
19.15 Dagsljós
19.50 Vikingalottó
20.00 Fréttlr
20.30 Veður
20.40 Llstakrónika
Stiklað á stóru í bókmenntum,
myndlist, leiklist, dansi, tónlist og
byggingarlist ársins 1994.
21.35 Nýjasta tæknl og vísindi
Endursýnd verður mynd um hönn-
unarsamkeppni vélaverkfræði-
nema 1994.
22.00 Homrekan
(An Unwanted Woman) Bresk
sakamálamynd í tveimur hlutum
byggð á sögu eftir Ruth Rendell
um lögreglumennina Wexford og
Burden i Kingsmarkham. Aðalhlut-
verk leika George Baker og Christ-
opher Ravenscroft. Þýðandi: Krist-
mann Eiðsson.
23.00 Ellefufréttir
23.15 Einn-x-tvelr
Spáð í leiki helgarinnar i ensku
knattspyrnunni.
23.30 Dagskrárlok
STÖÐ2
17.05 Nágrannar
17.30 Sesam opnlst þú
17.55 Skrifað í skýin
18.10 VISASPORT
18.40 Sjónvarpsmarkaðurinn
19.1919:19
19.50 Víkingalottó
20.15 Elrikur
20.35 Syngjandl bændur
Hverjir ætli þeir séu þessir syngj-
andi bændur? Það veit enginn bet-
ur en hann Ómar Ragnarsson sem
hér fær bændur til aðsýna á sér
aðra hlið en við þekkjum. Stöð 2
1995.
21.00 Melrose Place
21.50 Stjóri
(The Commish II)
22.40 Tíska
23.05 AUtíbestalagi
(Stanno Tutti Bene) Hugljúf og
skemmtileg mynd um gamlan
mann sem hefur það markmið að
láta gamlan draum rætast, gerast
ferðamaður og heimsækja börnin
sín um gervalla ítaliu. Við fylgj-
umst síðan með þeim gamla á ferð
hans en hans biða mörg óvænt at-
vik. Aðalhlutverk: Marcello Ma-
stroianni.
01.05 Dagskrárlok
©
RÁS 1
6.45 Veðurfregnlr
6.50 Bæn: Séra Karl Sigurbjðrns-
son flytur.
7.00 Fréttir
Morgunþáttur Rásar 1.
7.30 Fréttayflrlit og veðurfregn-
ir
7.45 Hebnsbyggð
8.00 Fréttir
8.10 Pólitíska homið
Að utan
8.31 Tiðlndl úr menningarliflnu
8.40 Bókmenntarýnl
9.00 Fréttir
9.03 Laufskállnn
9.45 Segðu mér sögu, Leður-
jakkar og spariskór
Hrafnhildur Valgarðsdóttir les eig-
in sögu (3)
10.00 Fréttlr
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Árdeglstónar
Forleikurinn að óperunni Vilhjálmi
TeU
10.45 Veðurfregnir
11.00 Fréttlr
11.03 Samféiagið í nærmynd
Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og
Þórdís Arnlj ótsdóttir.
12.00 Fréttayflrllt á hádegl
12.01 Að utan
12.20 Hádeglsfréttir
12.45 Veðurfregnir
12.50 Auðlindin
Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.57 Dánarfregnlr og auglýs-
Ingar
13.05 Hádeglsleikrit Útvarps-
lelkhússins,
Hrafnar herra Walsers eftir Wolf-
gang Hildesheimer. Þýðandi:
Bjami Benediktsson frá Hofteigi.
Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. 3. þátt-
ur.
13.20 Stefnumót
með Ólafi Þórðarsyni.
14.00 Fréttlr
14.03 Útvarpssagan, Töframað-
urinn frá Lúblhi
eftir Isaac Bashevis Singer. Hjört-
ur Pálsson les eigin þýðingu
(13:24)
14.30 Tahlrlh • Hln hrelna
Kvenhetja og píslarvottur. 1. þátt-
ur af fimm. Umsjón: Guðrún Bima
Hannesdóttir.
15.00 Fréttlr
15.03 Tónstiglnn
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
15.53 Dagbók
16.00 Fréttlr
16.05 Skúna - fjölfræðiþáttur.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og
Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir
16.40 Púlslnn - þjónustuþáttur.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.00 Fréttlr
17.03 Tónllst á siðdegi
18.00 Fréttlr
18.03 Þjóðarjiel - Odysseifskvlða
Hómers
Kristján Árnason les þriðja lestur.
Rýnt í textann og forvitnileg atriði
skoðuð.
18.30 Kvlka
Tíðindi úr menningarlífinu.
18.48 Dánarfregnir og auglýs-
lngar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veður-
fregnlr
19.35 Ef væri ég söngvari
Tónlistarþáttur í tali og tónum fyr-
ir böm. Morgunsagan endurflutt.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpslns
Frá tónlistarhátiðinni i York, sem
helguð er tónlist fyrri alda:
21.00 Jón á Bægisá
Frá dagskrá í Listaklúbbi Leikhús-
kjallarans ínóvember sl. í tilefni af
þvi að 250 ár eru liðin frá fæðingu
þjóðskáldsins séra Jóns Þorláks-
sonar.
22.00 Fréttir
22.07 PóUUska homlð
Hér og nú Bókmenntarýni
22.27 Orð kvöidslns:
Kristin Sverrisdóttir flytur.
22.30 Veðurfregnir
22.35 Kammertónlist
23.10 Hjálmaklettur
24.00 Fréttir
00.10 Tónstiglnn
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns
7.00 Fréttir
7.03 Morgunútvarplð - Vaknað
tillífsins
Kristín Ólafsdóttir og Leifur
Hauksson hefja daginn með hlust-
endum. Anna Hildur Hildibrands-
dóttir talar frá Lundúnum.
8.00 Morgunfréttlr
-Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Halló ísland
Umsjón: Magnús R. Einarsson.
10.00 Hallóísland
Umsjón: Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfirllt og veður
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 Hvitir máfar
Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
14.03 Snonalaug
Umsjón: Snorri Sturluson.
16.00 Fréttir
16.03 Dagskrá: Dægurmálaút-
varp og fréttlr
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis
rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir
- Dagskrá heldur áfram. Hér og nú.
18.00 Fréttir
18.03 ÞJóðarsálin - ÞJóðfundur i
belnni útsendlngu
Siminn er 91 - 68 60 90.
18.45 Norðurlandamótið i hand-
bolta
Sviþjóð - island.
20.30 Upphltun
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
21.00 Á hljómleikum
22.00 Fréttir
22.10 Kvöldsól
23.00 Þriðji maðurinn
24.00 Fréttir
24.10 í háttinn
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum tll morguns:
Milii sterns og sleggju Umsjón:
Magnús R. Einarsson.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.30 Veðurfregnir
01.35 Glefsur
Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags-
ins.
02.00 Fréttir
02.04 Tangó fyrir tvo
03.00 Blúsþáttur
04.00 ÞJóðarþel
04.30 Veðuriregnir
- Næturlög.
05.00 Fréttlr
05.05 Stund með Troggs
06.00 Fréttir og fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum.
06.05 Morguntónar
Ljúf lög í morgunsárið.
06.45 Veðurfregnlr
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30
og 18.35-19.00.
Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-
19.00
Mynd: Robyn
FSA:
Peningagjöf tíl bama- og
augnlækningadeildar
Á framhaldsaöalfundi Vél-
bátatryggingar Eyjafjarðar,
sem haldinn var í nóvember
sl., var samþykkt einum rómi
að færa Fjórðungssjúkrahús-
inu á Akureyri að gjöf kr.
1.000.000.-.
Gjöfin skiptist jafnt milli
barnadeildar og augnlækninga-
deildar, kr. 500.000,- á hvora
deild og er ætlast til af gefand-
ans hálfu að fjármunuin þessum
verði varið til tækjakaupa fyrir
deildirnar. Gjöfin var afhent fyr-
ir skömmu og á myndinni tekur
Halldór Jónsson, framkvæmda-
stjóri FSA, við ávísun úr hendi
Valdimars Kjartanssonar, stjórn-
arformanns Vélbátatryggingar
Eyjafjarðar.
Vinningshafar í jólagetraun Eining-
arblaðsins:
Rétt svar var: Verkalýðsfélagið Eining var stofnað
10. febrúar 1963.
1. vinningur, vikudvöl í sumarhúsi hlaut:
Vilhjálmur Hróarsson, Strandgötu 19, Ólafsfírði
2.-3. vinningur, matarúttekt hjá Kjarnafæði á 5.000 kr.
hlutu:
Vignir Stefánsson, Einholti 4e, Akureyrí og
Júlía Friðriksdóttir, Litluhlíð 4d, Akureyri.
Ritnefnd Einingarblaðsins þakkar þeim sem tóku þátt í
getrauninni fyrir þátttökuna.
f---------------^
Líf og fjör
DANSLEIKUR
m.
verður í Fiðlaranum á 4. hæð í Alþýðuhús-
inu, Skipagötu 14, laugardaginn 7. janúar
nk. frá kl. 22.00-03.00.
Tríó Birgis Marinóssonar leikur.
Mætum hress að venju.
Gleðilegt nýtt ár með þökk fyrir liðið ár.
Stjóm klúbbsins Líf og fjör.
Jj?
Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit:
Horfur í atvinnumál-
um í upphafi árs
Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit
verður með opið hús í Safnaðar-
heimili Akureyrarkirkju í dag,
miðvikudag, milli kl. 15 og 18.
Gestur á þessari samvemstund á
nýbyrjuðu ári verður Guðmundur
Stefánsson, formaður atvinnumála-
nefndar Akureyrarbæjar, og mun
hann ræða almennt um atvinnu-
málin og horfurnar í upphafi árs.
Veitingar verða á borðum að
vanda þátttakendum að kostnaðar-
lausu og ýmsar upplýsingar liggja
frammi.
Samvinnuháskólinn á Bifröst:
Jónas Guðmundsson
verður næsti rektor
Jónas Guð-
mundsson,
M.A. hagfræð-
ingur, verður
næsti rektor
Samvinnuhá-
skólans á Bif-
röst en rektora-
skipti verða
undir lok skólaársins 1995.
Rektor Samvinnuháskólans er
ráðinn til fjögurra ára og hefur Vé-
steinn Benediktsson, viðskipta-
fræðingur, gegnt starfmu frá árinu
1991. Jónas Guömundsson, hefur
hins vegar gegnt stööu aðstoðar-
rektors frá sama tíma.
Skólanefnd Samvinnuháskólans
ákvað að ráða Jónas á fundi sínum
19. desember sl. Umsækjendur um
starfiö voru tveir og taldi óháö
akademísk dómnefnd báöa ágæt-
lega hæfa til að gegna starfinu.
Kennarar, aðrir starfsmenn, náms-
menn og Nemendasamband Sam-
vinnuskólans og Samvinnuháskól-
ans fengu tækifæri til að eiga þátt í
þessari ákvörðun með sérstökum
skoóanakönnunum áður en skóla-
nefnd tók umsóknir til afgreiöslu,
eins og segir í fréttatilkynningu
skólanefndar. KK
Leiðréttíng
I minningargrein um Álfheiði
Margréti Magnúsdóttur í blaðinu í
gær voru tvær villur.
í greininni stóö: „Ætíð sýndi
hún heimili okkar Sólveigar mikla
tryggð“, en rétt er setningin:
„Ætíð sýndi hún heimili okkar
Snjólaugar mikla tryggó."
Þá stóö ranglega í greininni:
„Amma fékk ekki jólagjöfina sem
Jonni litli hafói svo hönduglega
gert.en átti að vera: „Amma
fékk ekki jólagjöfina sem Jonna
litla hafði svo hönduglega gert...“
Beðist er velvirðingar á þessum
leióu mistökum.