Dagur - 10.02.1995, Blaðsíða 3

Dagur - 10.02.1995, Blaðsíða 3
Föstudagur 10. febrúar 1995 - DAGUR - 3 FRÉTTIR Kynningarfundir á „Vöruþróun 95“ Kynningarfundir voru haldnir á Akureyri og Sauðárkróki á mið- vikudag á verkefninu „Vöruþró- un 95“, sem Iðnlánasjóður og Iðn- tæknistofnun standa að. Þriðji kynningarfundurinn á Norður- landi á þessu verkefni var á Húsa- vík í gær. I sem stystu máli lýtur verkefnið „Vöruþróun 95“ að því aö aðstoða iónfyrirtæki á landinu, bæði fjár- hagslega og faglega, til að takast á við umfangsmeiri vöruþróunarverk- efni sem geta haft áhrif á rekstur þeirra í náinni framtíð. Þátttökufyr- irtækjunum er fylgt í gegnum þró- unarferliö frá því hugmynd að vöru Styrkir til jafn- réttisverkefna Undanfarin ár hefur jafnréttis- nefnd Akureyrar veitt styrki til ótal verkefna á sviði jafnréttis- mála. Flestir styrkimir hafa runnið til skólaverkefna en einnig hafa kvennaíþróttir verið styrktar, sjálf- styrking kvennahópa, athugun á stöðu karla í sjúkraliðastétt, þróun mæðranefndar og fleira. Nú lýsir nefndin eftir umsókn- um fyrir þetta ár en eins og áður eru hámarksstyrkir kr. 100.000 og alls er hálf milljón króna til út- hlutunar á þessu ári. Skrifstofa jafnréttisfulltrúa er að Geislagötu 9, 4. hæð, sími 21000. KK kviknar og hvemig tekið er mið af markaðs-, fjárhags-, framleiðslu og hönnunarþáttum við þróun vörunn- ar. Arangur verkefnisins er mælan- legur og stefnt að því að fullgera vöm sem uppfyllir kröfur viðskipta- vina og fyrirtækisins sjálfs. Karl Friðriksson hjá Iðntækni- stofnun segir að Vömþróun 95 sé fimmta vömþróunarverkefið sem ráðist sé í. Fyrri verkefni hafi verið 1988, 1990 og 1994. Hvert verkefni tekur tvö ár og því stendur Vöm- þróun 94 yfir. I því taka 15 verkefni þátt, þar af 4 á Norðurlandi. Karl segir forsvarsmenn þeirra fyrirtækja sem tekið hafa þátt í fyrri vöruþróunarverkefnum telja að þau hafi skilað fyrirtækjunum umtals- verðum ávinningi. í Vömþróun 95 munu að sögn Karls taka þátt 10 fyrirtæki. Þau fyrirtæki sem verða i’yrir valinu munu hljóta styrk frá Iðntækni- stofnun, sem nemur 25% af viður- kenndum kostnaði, en þó að há- marki 1 milljón króna. Jafnframt fá verkefnin áhættulán frá Iðnlána- sjóði samkvæmt reglum sjóðsins sem nemur 50% af ætluðum kostn- aði. Umsóknarfrestur um þátttöku í Vömþróun er til 17. mars nk. og vill Karl koma því á framfæri við forráðamenn fyrirtækja að við mat umsókna veröi horft til þess að var- an sem eigi að þróa sé ekki í beinni samkeppni við sambærilegar vömr á markaðnum, þ.e.a.s. vömr sem em framleiddar af öðmm innlend- um aðila. óþh S ÉR 8T7\ KT Tr FP O Fj 6 sæta tauhornsófar kr. 69.500 Margir litir DÆMl UM VERÐ: Eldhúsborð Tausófasett Eldhúsborð og 4 stólar Leðurhornsófí, svartur Hillusamstœða, hvít Verð áður: Verð nú: 6.900 2.900 139.000 79.000 54.900 29.000 179.800 114.000 73.600 44.000 Einnig fjölbreytt úrval annarra húsgagna á hlægilegu verði Wörubær L_lti úsgagnaverslun Tryggvabrmut B4 GOS Akuregri Sími 9G-E1410 ífullum gangi i domu-, herra-, barna- og nú Jb M J§B||| B l'- ■’ft1 Dæmi: Kvenskór: Herraskór: Bama- og unglingaskór: ❖ Spariskór -40% ♦:♦ Spariskór -45% ♦:♦ Spariskór -45% ❖ Götuskór -40% ♦:♦ Götuskór -45% ♦:♦ Götuskór -40% ❖ Inniskór -45% ♦:♦ Inniskór -45% ♦:♦ Inniskór -40% ♦:♦ Kuldaskór -40% ❖ Kuldaskór -40% <♦ Kuldaskór -45% Þar sem leitin byrjar og endar miitiiitimiiiiiuiittiiiiiiiiitiiiiHmimtiiiiiiiiiiii

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.