Alþýðublaðið - 23.08.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.08.1921, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBL A Ð1B 3 B. S. R. Sími 716, 880 og 970. Sætaferð austur yíír fjall á hverjum degi. Steinolía fæst í Kaupfélaginu í Gamlabankanum Simi 10 2 6. með gufu og notuð við pressun á því sem hreinsað er. Tækin eru öll af nýjustu gerð. Þá er þerri- klefi, sem hitaður er með gufu. Þorna fötin þar til fulls og hverfur úr þeim öil benzinlykt. Gufuketili allstór framleiðir gufuna. Tækin öll og uppsetning þeirra mun hafa kostað um 20 þús. kr. Hingað til hefir allmikið af fötum verið sent út til hreinsunar og Iitunar, en nú er þess ekki þörf lengur, því >Efnaiaugin« mun ekki leysa þessi verk ver af hendi en samskonar vinnustofur erlendis. Mn iqiM og veginn. Kreikja ber á bifreiða- og reiðhjólaljóskerum eigi síðar en kl. 83/4 f kvöld. Bjálparstoð Hjúkrunarféiagsins Lfkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl. ii—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h. Föstudaga .... — 5 — 6 e. h. Laugárdaga ... — 3 — 4 e. h. Enstir togarar gera að sögn sjómanna usla hér úti á Sviðinu meðan .Fylla“ liggur hér vikum saman f téngsium. Verður mönn- um, sem vonlegt er, spurn hvers vegna stjórnin leyfi varðskipinu að dvelja hér svo lengi aðgerða- lausuf Er það til að þóknast sam- bandsþjóðinni, eða venjulegt Dana- dekur, sem ræðurf Mb. Pórður bakali hefir ver- ið seldur og á hann að fara til Englands og stunda þaðah veiðar í Norðursjónum. Goðafoss, hinn nýi, er kominn til Iandsins; fer kringum land hingað. Að gefuu tilefní, skal það enn einu sinni tekið fram, að blaðið birtir engar greinar, sem það þekkir ekki höfundinn að. ísland er væntanlegt hingað f kvöld. Var í Vestmanneyjum f nótt. Mjólknryerðiö þykir fullhátt, þegar það er athugað, að heyverð er meira en kelmingi Iægra, en f fyrra. Væntanlega lækkar Mjólk- urfélagið mjólkina bráðlega, þvf núverandi mjólkurverð verður að teljast of hátt, meðan ekki er annað sýnt. Drengur datt f sjóinn við Kvöldúlfsbryggju ( morgun. Braut- arvörðurinn við járnbrautina rá það og bjargaði drengnum, sem senniiega hefði annars druknað þarna. Síldyeiðarnar nýrðra hafa gengið ágætlega upp á sfðkastið og mun nú skorta salt og tunnur hjá sumum, svo hægt sé að afia meira. Einn farmur er seldur í Kaupmannahöfn á 75 aura kg„ að sögn eins síldarkaupandans, og 1 eða 2 farmar eru á leiðihni út. Norðmenn eru margir farnir heimieiðis fullfermdir. Sfldin mun hafa lækkað í verði aftur. „ódýrn“ kolin í Hafnarflrði. Morgunblaðið sagði frá þvf á sunnudaginn, að kol kostuðu í Hafnarfitði 98 kr. við bing en 104 kr. heimflutt. Um þetta segja Hafnfirðingar, að enn þá hafi þeir ekki notið þessa lága verðs, því engin kol hafi verið seld og óvíst að aokkur koi fáist til heima notkunar. Togarnir eigi að fá þau. Alþbl. kostar I kr. á mánuði. Litið hús f grendinni tii sölu. Fiutningur og niðurrif fylgir í kaupunum. — Spyrjist fyrir við Grundarstig 17 Reykjavfk, klukkan 6—7 sfðd. Tnbiiiuin Ritstjóri Halldór [Frlð]ón8son. Argangurinn 5 kr. Gjaldd. 1. júnf. Bezt ritaður allra norðlenzkra blaða. Verkamenn kaupifi ykkar biSðl Gerist áskrifendur á ^fgreiíslœ yilþýðnbl. I \ Kolainnflatningnr til Danmerknr. Fyrstu 6 mánuði ársins 1921 hafa kol fyrir 66 miljónir kr. verið flutt til Danmerkur, alls 774,846 smál. á til jafnaðar 85 kr. smál., en á sama tfma í fyrra voru flutt inn 940,386 smál. fyrir um 148 milj. kr„ eða 157 kr. smál. til jafnaðar. Samkvæmt sfðustu verðskrám f Englandi er búist við lægra verði, og flytjist hlutfalislega jafomikið. inn af kol- um á þeim mánuðum sem eftir eru ársins, verður allur ianflutn- ingur til Danmerkur á árinu 1921 380 milj. kr. lægri en 1920, en þá voru kol flutt inn fyrir 516 milj, kr. Litlar birgðir eru sem steadur af kokra í Dansnörku.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.