Dagur - 22.04.1995, Blaðsíða 16

Dagur - 22.04.1995, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 22. apríl 1995 Húsnæði óskast Okukennsla Hjón með 2 börn óska eftir að taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð sem fyrst. Við erum reyklaus og reglusöm. Skilvísum greiöslum heitið. Uppl. ? síma 24565 á kvöldin._____ Ungt par óskar eftir ódýrri 2ja-3ja herb. íbúð á Akureyri frá og með 1. júní nk. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 61356, Heiöa.________ Óska eftir einstaklings- eða lítilli íbúö á Akureyri. Leigutími 1-2 ár. Góðri umgengni og skilvísum greiöslum heitið. Uppl. í síma 96-22616.____________ Reglusamt fólk óskar eftir gömlu einbýlishúsi til leigu. Má vera I útjaöri bæjarins. Uppl. í síma 92-68708.____________ Óska eftir lítilli íbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði frá byrjun maí. Helst miösvæöis. Reglusemi og skilvlsum greiöslum heitiö. Uppl. í síma 91-10089 eftir kl. 19, Heiörún. Vélsleðar Evenrude Norseman vélsleði til sölu. Allur nýyfirfarinn. Verö ca. 60 þús. staögreitt. Uppl. í síma 96-43168 á kvöldin. Varahlutir Beint frá Bandaríkjunum. Sérpöntum varahluti I alla ameríska bíla. BSA, Akureyri, símar 26300 og 21666. Tjaldvagn Nýlegur Camp-let tjaldvagn óskast. Staögreiösla. Sími 96-11609. Bændur Til sölu haugsuga, 2000 lítra; krani, Coma, 3% tonn; pallur meö sturtum, lengd 4.65 og breidd 2.4. Verkval, sími 96-11172 og 96-11162. Eigum til á lager mykjusnigil, 7 metra langan. Þórshamar v/Tryggvabraut, sími 96-22700. Hestar Til sölu grár, 8 vetra hestur. Faöir: Elgur frá Hólum. Móöir: Eyða frá Skáney. Hesturinn er alhliða og mjög vel vilj- ugur. Uppl. í síma 23979. Kaup Byggingatimbur. Óska eftir aö kaupa u.þ.b. 600 m af l“x6“. Uppl. í síma 42080 á kvöldin. Orlofshús Orlofshúsin Hrísum eru opin allt árið. Þar eru 5 orlofshús meö öllum þægindum og 60 manna salur. Þá höfum viö einnig íbúð á Akureyri til skammtímaleigu. Uppl. I síma 96-31305, fax 96-31341. Jurtavörur Jurtakrem og smyrsl úr íslenskum jurtum. Andlits- og líkamskrem, handáburð- ur, græöismyrsl. Hefur reynst vel við exemi og psori- asis. Hrein náttúruefni. Ath.: Aöeins selt nýlagaö og því ekki fáanlegt í verslunum. Gígja Kjartansdóttir, sími 96-23181 milli kl. 14.00 og 17.00 og 24769 eftir kl. 18.00. Fax 96-24769. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, simi 23837 og bilasimi 985-33440._____________ Kenni á Nissan Terrano II árg. '94. Get bætt viö mig nokkrum nemend- um nú þegar. Útvega öll námsgögn. Tlmar eftir samkomulagi. Kristinn Örn Jónsson, ökukennari, Hamragerði 2, simar 22350 og 985-29166. Lausnir 7-© x-@ 7-© x-@ x-© x-(n) x-© X-® 7-© X-® 1-© 1-© ,-© LEIKFÉLHGfm Litríkur og hressilegur hraggablús! ehir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson0 SÝNINGAR Laugardag 22. apríl kl. 20.30 örfá sæti laus Föstudag 28. apríl kl. 20.30 Laugardag 29. apríl kl. 20.30 Sunnudag 30. apríl kl. 20.30 ★ ★ ★ ★ JVJ í Dagsljósi Miðasalun er opin virka daga neimi inánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Greiðslukorlaþjónusta Sími 24073 ♦ ♦ ÖkukcnnsU Kenni á Toyota Corolla Liftback '93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til viö endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 25692, símboði 984-55172, farsími 985-50599. Notað innbú Notað innbú, Hólabraut 11, slmi 23250. Til sölu mikið magn af góðum vör- um, t.d.: Sófasett frá 15.000,-, hillusamst. frá 14.000,-, sófaborö frá 3.000,-, bókahillur frá 4.000,-, boröstofusett frá 17.000,-, sjónvörp frá 13.000,-, þvottavélar frá 15.000,-, tölvuborð frá 3.000,-, eldhúsborð frá 5.000,-, eldavélar frá 10.000,-, þurrkarar frá 15.000,-, rúm frá 7.000,-, skrifborð frá 5.000,-, þrekhjól frá 8.000,- og margt, margt fleira. Sækjum - Sendum. Notaö innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Freyvangs- leikhúsið Kvennaskóla- cevintýrib eftir Böðvar Guðmundsson Leikstjóri Helga E. Jónsdóttir Laugard. 22. apríl kl. 1S.00ATH! BREYTTAN TÍMA Föstud. 28 apríl kl. 20.30 UPPSELT Laugard. 29. apríl kl. 20.30 UPPSELT Laugard. 29. apríl kl. 24.00 AUKASYNING Miðasala/pantanir sími: 31349 og 31196 Kvennaskólacafé Matur og aðrar veitingar í gamla Kvennaskólanum að Laugalandi Upplýsingar í síma 31333 íxí: BcrGArbic a23500 For these guys every day is a no brainer. DUMB & DUMBER Heimskasta myndin! Heimskustu delarnir! Heimskasta sýningin! Heimskasta miðaverðið og heimskustu biðraðirnar! Ferlega fyndin mynd! Ekki týnast! Laugardagur, mánudagur: Kl. 21.00 og 23.00 Dumb & Dumber Sunnudagur: Kl. 17.00,21.00 og 23.00 Dumb & Dumber PAXJL ISfEWIvlAJNt NOBODY’S FOOL Paul Newman var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt, en hann er hér ásamt Bruce Willis, Jessicu Tandy og Melanie Griffith í hlýjustu og skemmtilegustu kvikmynd þessa annars kalda vetrar. Laugardagur, sunnudagur, mánudagur: Kl. 21.00 Nobody’s Fool SHADOWLANDS Stórvirki Óskarsverðlaunahafanna Anthonys Hopkins og Richard Attenborough um ástir enska skáldsins C.S. Lewis ogámerísku skáldkonunnar Joy Gresham. Altínasti leikur Hopkins segir breska pressan og Debra Winger var tilnefnd til Öskarsverðlauna. Laugardagur, sunnudagur, mánudagur: Kl. 23.00 Shadowlands JUNGLEBOOK (SKÓGARLÍF) Eitt vinsælasta ævintýri allra tíma frá Disney. Myndin er uppfull af spennu, rómantík, gríni og endalausum ævintýrum. Stórgóðir leikarar: Ævintýri fyrir fólk á öllum aldril! Ath! Atriði í myndirtni geta valdið ungum börnum ótta. Sunnudagur: Kl. 15.00 Junglebook (kr. 550) Kl. 17.00 Junglebook SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ Sunnudagur: Kl. 3.00 Skógardýrið Húgó ísl. tal - 550 kr. Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11,00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. I helgarblaö tll kl. 14.00 flmmtudaga ■ ■■■■■■■■■■■■■■■ irrm ................................... iii i ■ ■ iri n ■■■■■■■■■■■ ■iii mmii

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.