Dagur - 25.04.1995, Blaðsíða 5

Dagur - 25.04.1995, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 25. apríl 1995 - DAGUR - 5 Gallerí AllraHanda í Grófargili á Akureyri: Sýning á verkum finun norrænna skopteiknara Þórarinn B. Jónsson framkyæmdastjóri Sjóvá-Almennra á Akureyri, Gísli Kristinsson arkitekt og og Árni Stcinar Jóhannsson umhverfisstjóri stinga saman ncfjum á Grannagysi í Listagiiinu. Mynd: GG Síðastlióinn föstudag var opnuó í Galleríi AllraHanda á Akureyri samsýning fimm norrænna skop- teiknara. Teiknararnir eru Ewert Gustav Adolf Karlsson (EWK) frá Svíþjóó, Finn Graff frá Noregi, Klaus Albrectsen frá Danmörku, Kari Suomalainen frá Finnlandi og hinn eini og sanni Islendingur Sigmund Jóhannsson. Sýningin, sem er allrar athygli verð, stendur til 4. maí nk. Þorri Hringsson, myndlistar- maóur, veltir fyrir sér fyrirbærinu skopteikning í kynningarbæklingi fyrir sýninguna í Galleríi Allra- Handa. I nióurlagi hugleiöingar Landmælingar íslands tóku sl. sumar litloftmyndir af 30 stærstu bæjarfélögum landsins, þar á með- al af Akureyri, Húsavík, Ólafs- firói, Dalvík, Siglufiröi, Sauóár- króki og Blönduósi. Aóur voru aóeins til litloft- myndir af fáum bæjarfélögum. Einnig voru teknar svarthvítar loftmyndir af ýmsum landshlutum samkvæmt áætlun stofnunarinnar um reglubundið loftmyndaflug, sem byggist á því að mynda byggö og láglendi á 5 ára fresti og hálendi, óbyggó svæói, á 10 ára fresti. Gæói myndanna hafa aukist verulega frá því sem áóur var eftir aö ný loftmyndavél var fengin til landsins. Loftmyndir eru mikið sinnar segir Þorri: „Nú á dögum er hlutverk skoplistamannsins kannski það eitt aö beina sjónum sínum aó mannlega þættinum - að klaufaskap okkar og eilífum vand- ræóum - og fá áhorfendur til aó brosa í nokkrar sekúndur yfir óförum annarra. Hinsvegar má velta fyrir sér hvort ástæðan fyrir því aó mesti broddurinn er farinn úr henni sé ekki einfaldlega sú, aö veruleikinn sé stööugt að færast nær heimi skopmyndarinnar.“ Ewert Gustav Adolf Karlsson gerðist teiknari í fullu starfi fyrir meóal annars Aftenbladet og tímaritiö Land. Karlsson þykir í notaðar af stofnunum og fyrir- tækjum sveitarfélaga auk fjöl- margra einstaklinga sem nýta loft- myndir til hinna fjölbreyttustu verkefna. I loftmyndasafni Landmælinga Islands eru um 130.000 myndir frá tímabilinu 1937- 1994, sem gera það mögulegt að bera saman myndir frá mismunandi tímum til að sjá breytingar. Hjá fjarkönnunardeild Land- mælinga Islands er starfrækt sér- stök ljósmyndaþjónusta og þar er hægt aó panta eintök af myndum eóa stækkuóum hlutum er þeim í ýmsa mælikvaróa. Svarthvít stækkun 40x50 cm er seld á kr. 4.700.- en litstækkun í sömu stærö kostar kr. 10.162.-. Fréttatilkynning. hópi færustu skopmyndahöfunda Svíþjóóar og hefur fjórum sinnum unnió fyrstu verðlaun á Salon Int- ernational del la Caricature í Montreal, en hann teiknar gjaman með sogröri sem hann dýfir í túss. Finn Graff hefur unnið sem blaðateiknari, aðallega hjá Arbei- derbladet og Dagbladet. Hann hef- ur einnig myndskreytt tugi bóka og haldió íjölda einkasýningu. Þá hefur hann tvisvar unnió verðlaun á Salon International de la Caric- ■ ature í Montreal. Klaus Albrectsen hefur veriö afkastamikill teiknari og mynd- skreytt fjöldann allan af dönskum og sænskum tímaritum. Hann hef- ur sömuleióis prýtt hundruðir bóka og skrifaö margar bamabækur. Kari Suomalainen hefur starfað sem skopmyndateiknari síóastliö- in 40 ár, aðallega fyrir dagblaðið Helsingin Sanomat. Hann hefur einnig starfað sem rithöfundur, leikritaskáld og portrettmálari og margoft unnið til verðlauna, m.a. frá Salon Intemational de la Car- icature í Montreal og The Nation- al Cartoonists Society í Bandaríkj- unum. Sigmund Jóhannsson þarf vart aö kynna, hann hefur teiknaó skopmyndir í Moggann allar götur frá árinu 1963. Eftir hann liggja ekki færri en 7000 myndir. óþh 44IKAUPÞING NORÐURLANDS HF FÉSÝSLA Vikuna 16.-22. apríl voru viöskipti með hluta- bréf 17,8 milljónir króna. Mest voru viðskipti með hlutabréf í eftirtöldum félögum: íslands- banka hf. fyrir 6,4 milljónir króna á genginu 1,27, Flugleiðum hf. fyrir 3,4 milljónir króna á genginu 1,74-1,75, Skagstrendingi hf. fyrir 2,9 milljónir króna á genginu 2,41-2,60 og Eim- skip hf. fyrir 1,4 milljónir króna á genginu 4,41-4,43. Viðskipti með Húsbréf voru 3,4 milljónir króna, Spariskírteini rikissjóðs 60 milljónir, Ríkisvíxla 193 milljónir og Rikisbréf 1,1 milljón. Ávöxtunarkrafa Húsbréfa var í vikunni 5,92- 5,95%. SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS Tegund K gengi K áv.kr. 92/1D5 1,2995 5,37% 93/1D5 1,1972 5,60% 93/2D5 1,1238 5,70% 94/1D5 1,0249 5,75% 95/1D5 0,9510 5,80% HÚSBRÉF Flokkur K gengi K áv.kr. 94/2 0,9474 5,95% 94/3 0,9274 5,95% 94/4 0,9221 5,95% 95/1 0,9031 5,95% VERÐBRÉFASJOÐIR Ávéitunt.apriliMfr. verðbólgu siðustu: [%) Kaupg. Sðlug. 6mán. 12 mán. Fjárfestingarfélagið Skandia hf. Kjarabréf 5,596 5,633 7,6 7,4 Tekjubréf 1,565 1,581 7,5 8,4 Markbréf 3,024 3,055 5,5 7,6 Skyndibréf 2,196 2,196 42 42 Fjölþjóðasjóöur 1,158 1,194 Kaupþing hf. Einingabrél 1 7,399 7,534 32 3,0 Einingabréf 2 4,150 4,170 -12 0,7 Einingabrét 3 4,736 4,822 •1,0 0,4 Skammtimabréf 2,606 2,606 2,4 2,6 Einingabréf 6 1,106 1,140 0,8 -7,4 Verðbrélam. Islandsbanka hf. Sj. 1 Vaxtarsj. 3,665 3,683 1,4 3,3 Sj. 2Tekjusj. 2,024 2,044 5,7 6,1 Sj. 3 Skammt. 2,525 1,4 3,3 Sj. 4 Langtsj. 1,736 1,4 3,3 Sj. 5 Eignask.frj. 1,656 1,664 -1,4 1,7 Sj. 6 ísland 15,1 36,5 Sj. 7 Þýsk hlbr. Sj. 10 Evr.hlbr. Vaxtabr. 2,5830 1,4 3,3 Valbr. 2,4212 1.4 3,3 Landsbréf hf. islandsbréf 1,643 1,673 32 5,1 Fjórðungsbrél 1,189 1206 4,9 7,8 Þingbrét 1,906 1,930 3,9 3,7 Öndvegisbrél 1,717 1,739 0,7 3,4 Sýslubrél 1,671 1,693 11,4 23,5 Reiðubréf 1,574 1,574 2,6 3,3 Launabréf 1,051 1,067 2,0 3,5 Heimsbrél 1,383 1,424 -10,9 -9,6 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: HagsL tilboð Lokaverð Kaup Sala Auðlindarbréf 1,26 1,24 129 Eimskip 4,43 4,40 4,50 Flugleiöir 1,75 1,73 1,74 Grandi hl. 2,15 2,06 220 Hampiðjan 2,24 224 2,33 Haraldur Böðv. 1,90 1,86 1,95 Hiutabréfasjóðurinn 1,50 1,49 1,57 Hlutabréfasj. Norðurl. 1,26 1,24 128 Hlutabréfasj. VÍB 1,17 1,22 128 islandsbanki hl. 1,27 1,25 127 isl. hlutabréfasj. 128 1,25 1,30 Jarðboranir hf. 1,75 1,75 1,80 Kauplélag Eyf. 2,15 2,10 229 Lyfjaverslun Islands 1,50 1,51 1,65 Marel hf. 2,66 2,67 3,03 Olís 2,50 2,30 2,48 Oliufélagið hl. 5,10 5,16 5,50 Síldarvinnslan hf. 2,65 2,52 2,75 Skagstrendingur hf. 2,41 2,15 2,90 Skeljungur hi. 4,33 3,11 3,55 SR mjöl 1,57 1,57 1,80 Sæplast 2,86 2,70 2,90 Útgerðarfélag Ak. 3,20 Vinnslustððin 1,00 1,00 1,05 Þormóður rammi hl. 2,25 2,18 2,30 Sölu- og kaupgengl á Opna tllboðsmarkaðinum: Alm. hlutabr.sj. hf. 1,00 1,00 1,05 Ármannsfell hl. _ 0,97 0,60 1,09 Bifreiðaskoðun ísl. 2,15 1,05 Eignfél. Alþýðub. 1,10 1,10 Hraðfrystihús Eskifjarðar 1,80 1,80 (sl. sjávarafurðir 1,30 U5 1,34 isl. útvarpsfél. 3,00 Pharmaco 6,87 6,00 8,90 Samein. verktakar hf. 6,60 6,90 Samskip hf. 0,60 0,75 Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,10 8,00 Softís hf. 6,00 Sölusamb. Isl. fiskframl. 1,45 1,30 Tollvörug. hf. 1,08 1,07 122 Tryggingarmiðst. hf. 4,80 Tæknival hf. 1,35 1,30 1,50 Tðlvusamskipti hl. 3,70 2,00 3,70 Þróunarfélag islands hl. 1,10 0,75 0,90 DRATTARVEXTIR Mars 14,00% Apríl 14,00% MEÐALVEXTIR Alm. skuldabr. lán april 10,90% Alm. skuldabr. lán maí 10,90% Verðtryggð lán apríl 8,30% Verðtryggð lán maí 8,30% ||lAnskjaravísitala Apríl 3396 Mai 3392 Fasteignasalan h.f., Lögmannsstofa Hreins Pálssonar hrl. og Bókhaldsstofa Guðmundar Kr. Jóhannssonar auglýsa eftir ritara í fullt starf Starfiö felst aðallega í símavörslu, upplýsingagjöf, mót- töku, bókhaldi og bréfaskriftum. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi góða þekkingu í bókhaldi og ritvinnslu á tölvu (Word), geti unnið skipulega og sjálfstætt. Þarf að geta hafið störf sem fyrst, eigi síðar en 1. júní 1995. Umsókn sem tilgreinir nafn, aldur, menntun, starfs- reynslu og meðmælendur skilist í pósthólf 53 fyrir 28. apríl 1995 eða til skrifstofu okkar að Gránufélagsgötu 4, Akureyri. Öllum umsóknum verður svarað. Gæðastjórnunarfélag Norðurlands Rekstrardeild Háskólans á Akureyri Námsdagar með dr. Deming Gæðastjórnunarfélag Norðurlands hyggst, í samvinnu við Rekstrardeild Háskólans á Akureyri, standa fyrir námsdögum þar sem þátttakendum gefst tækifæri til að kynnast kenningum dr. Demings í máli og myndum. Leiöbeinandi á námskeiðinu verður dr. James Stewart, prófessor við Northern lllinois University. Á dagskrá námsdagana verða myndbönd dr. Dem- ings sýnd, dr. Stewart flytur fyrirlestra, starfað verður í hópum og umræður fara fram. Námsdagarnir verða: 4. maí, kl. 13.00-18.00. 5. maí kl. 08.00-12.00. 8. maí kl. 13.00-18.00. 9. maí kl. 08.00-12.00. Staður: Háskólinn á Akureyri, Glerárgötu 36, 3. hæð, stofa 302. Þátttökugjald er kr. 17.500,- en 15.000,- fyrir félags- menn GSFN. Skráning fer fram á skrifstofu Háskólans á Akureyri til 2. maí frá 08.00-16.00. Sími: 30900 Bréfsími: 30999 Nánari upplýsingar veita: Ólafur Jakobsson í síma 30962 og Sigrún Magnúsdóttir í síma 30905. Þeir félagarnir og arkitektarnir á Arkitektastofunni í Grófargili, Páll Tóm- asson og Gísli Kristinsson, virða fyrir sér myndir af baráttunni um forseta- cmbættið í Finnlandi scm fram fór á sl. ári. Fjöldi fólks sótti opnun samsýn- ingar fimm norrænna skoptciknara í Gallerí AlIraHanda í Listagilinu á Ák- ureyri sl. töstudag. Mynd:GG Landmælingar íslands: Loftmyndir af Norðurlandi

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.