Dagur - 25.04.1995, Blaðsíða 11
DAC DVE LJ A
Þriðjudagur 25. apríl 1995 - DAGUR - 11
Stiörnuspá
eftir Athenu Lee '
Þri&judagur 25. apríl
Vatnsberi
(30. jan.-18. feb.)
3
Mikil hætta er á mistökum í dag
eða aö eitthvab fari úrskeiðis
vegna misskilnings. Ekki reiða þig
á að koma skilaboðum áleiðis í
gegnum þriðja aðila.
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
Liðnir atburðir valda þér von-
brigðum. Sennilega er það vegna
þess ab þú gerir þér grein fyrir ab
tíminn hefur ekki bætt einhvern
sem kom aftur inn í líf þitt.
(Z^jpHrútiör 'N
(31. mars-19. april) J
Þú styrkist í þeirri ákvörbun ab tak-
ast á viö vandmál sem þú stendur
frammi fyrir. Gerðu ráð fyrir erfib-
leikum; sérstaklega hjá þeim sem
ekki standa eins vel að vígi og þú.
(figp Naut 'N
' ~V (20. apríI-30. mai) J
Þú þarft ab takast á vib samvisku
þína þar sem einhver veit ekki ab
þú býrð yfir vissri vitneskju um
hann. Skobanir þinna nánustu
hafa mikil áhrif á þig.
(/jk/k Tvíburar
\^yV J\ (21. maí-20. júm) J
í dag er það fólkið í kringum þig
sem á frumkvæðið að því sem
gera skal og þér er best ab fylgja
straumnum. Þér hættir til að vera
of örlátur á fjármuni þína.
( U&* Tfva'hVn'
^vc (21. júni-22. júlí) J
Ævintýraþrá þín gerir að verkum
að ekki þarf ab hvetja þig til að
hverfa frá hversdagsverkunum og
reyna eitthvab nýtt og spennandi.
Ferbalag er framundan.
(^|d»IOÓn *\
\j\*^ (23. júli-22. ágúst) J
A næstu vikum munu tækifærin
bókstaflega hrúgast upp hjá þér.
Þess vegna skaltu nú drífa í ab
Ijúka við ólokin verkefni til að hafa
tíma aflögu síðar meir.
(jtf Meyja \
V (23. ágúst-22. sept.) J
Ekki bregbast strax við hugmynd
sem í fyrstu virðist óraunhæf.
Taktu þér umhugsunartíma og
láttu ekki beita þig þrýstingi þeg-
ar þú tekur ákvörbun.
(23. sept.-22. okt.)
Hætta er á að þú gerir einhverja
vitleysu í dag; sérstaklega ef þú ert
í miklum vafa. Þá mun ráðgáta
upplýsast í dag. Fylgstu vel með
því sem er ab gerast í félagslífinu.
(\mC Sporðdreki^Á
\J (23. okt.-21. nóv.) J
Samskipti ganga vel í dag; hvort
sem um er ab ræba opinber mál
eða einkamál. Þú færb gagnlegar
upplýsingar ef þú hefur samband
við vini þína í dag.
(ÁJ\> Bogmaður "N
\^lX (22. nóv.-2I. des.) J
Þetta verður ósköp venjulegur
dagur hvab hversdagsverkin varb-
ar en þegar kemur að félagslífinu
er margt skemmtilegt í bobi ef þú
fylgist vel með.
(•míj Steingeit 'N
\jTT> (22. des-19. jan.) J
Þrátt fyrir góðan vilja er einbeiting
þín ekki með besta lagi í dag svo
reyndu ab halda saman öllum
smáatribum og leggja á minnib
hvar þú leggur hlutina frá þér.
t
o;
O)
Uí
Og hér sjáið
þið klettana
í sjávarmál-
inu sem bera,
við sjóndeild-1
arhringinn...
Og hér sjá
ið þið foss-
inn... og
silungs-
ána...
:0
>
Sumar konur eru hreinlega fæddar í 1
móðurhlutverkið. .——----------------J
Þessi ritgerö tjallar um kvik- I
myndina „Júragarðurinn". Hún |
fær tvo þumla upp. Þú verður j
bókstaflega límdur við sætið. *
S
Sérstaklega el þú sérð tiana i
B-sal og situr i öltustu sætaröð
í þriðja sæti frá vinstri.
Á léttu nótunum
Byggilegt land Á landafræbiprófi var meðal annars að finna eftirfarandi spurningu: „Hvað er þab sem gerir ísland byggilegt?" Eitt svarib var: „Guð og jöklarnir."
Afmælisbarn dagsins Orótaklb
Leggja hönd á plóglnn Merkir að stubla að framgangi ein- hvers. Orötakið er í þessari merkingu kunnugt frá 20. öld. Að uppruna er þetta Biblíuorðtak og er notað í Biblí- unni í merkingunni „vinna við plæg- ingu".
í ár skaltu reyna ab auka fjöl- breytnina í verkum þínum því annars gæti það valdib með þér þunglyndi og leiba. Reyndu líka að auka hæfni þína svo hæfileik- ar þínar fái notið sín til fulls. Heldur verður rólegt yfir ástar- málunum; en þú verður ekkert ósáttur meb það.
Þetta þarftu
ab vita!
Sæbisfruman
Sé tekið tillit til stærðar sæðis-
frumu karlmanns sem er aðeins
60 mikromm en getur synt 3mm
á mínútu er það ótrúlegur hraði.
Auk þess getur hún lifað allt að
þrjá daga í konunni.
Spakmælib
Framkvæmdir
Það eru miklu nytsamari menn
sem vinna verkin en hinir sem
aðeins tala um þau. Qames Oliver)
&/
STORÍ
• Gubfabirinn Páll
Þá er hin pófi-
tíska óvissa úr
sögunni, ný
ríklsstjórn er
komin á kopp-
inn. Sumir eru
ánægðir elns
og gengur,
abrir hundfúl-
ir og finna hinni nýju stjórn allt
til foráttu, segja ab hún muni
ekkert geta gert, í besta falli
haldl hún f horfinu. Menn hafa
mikib velt vöngum yfir vall
flokksformannanna á rábherr-
um. f Framsóknarflokknum
hafa augu fréttaskýrenda
beinst ab Páll Péturssyni og er
haft eftir yngri flokksmönnum
ab þelr hafl fremur viljab sjá
Siv Friblelfsdóttur í rábherra-
stól. Skrifari SEtS heyrbl sagt
ab skýringln á rábherradóml
Páls væri sú ab hann væri eins-
konar gubfabir þessarar nýju
ríkisstjórnar, hann hafi verib
milligöngumabur um samband
Halldórs og Davíbs, og þess
vegna hafi ekki verib hægt ab
ganga framhjá honum vib val
rábherra Framsóknar.
• Ólafur í fylu
Ólafur Ragnar
er ekkl
ánægbur meb
gang mála og
þyklr ekki mik-
ib til nýrrar
ríklsstjórnar
koma. Eins og
menn rekur
mlnni til lagbi Ólafur Ragnar
höfubáherslu á myndun vlnstrl
stjórnar fýrlr kosningar og eftir
kosningar hafbi hann uppi
sama málflutnlng. Engu ab síb-
ur vita allir ab vinstri slagsíban
var ekkl meirl en svo ab eftlr
kosnlngar blblabi hann ákaft tll
Sjálfstæbisfiokksins. Þetta vill
Olafur Ragnar aubvitab ekkl
viburkenna en Björn Bjarnason
hefur nú stabfest ab þetta er
allt satt og rétt. Auk Óiafs
Ragnars voru abal áhugamenn
innan Alþýbubandalagsins um
ríkisstjórnarsamstarf meb Sjálf-
stæblsflokkl þeir Hjörieifur
Guttormsson og Kristinn H.
Gunnarsson.
•Jóhanna
útilokub
Þab var nokk-
ub athyglis-
vert ab
fylgjast meb
því eftlr kosn-
ingarnar
hvernlg allir
stjórnmála-
flokkarnlr úti-
lokubu Þjóbvaka. Þab var eins
og menn hafi bundlst samtök-
um um ab ef kæmi til myndun-
ar vinstrl stjórnar yrbl tryggt
ab Þjóbvaki yrbi þar ekki meb.
Pólitíkin tekur á sig hinar und-
arlegustu myndir og þab sann-
abist best þegar i ljós kom ab
jóhanna Sigurbardóttlr lagbl til
vib Vigdísi forseta ab Jón Bald-
vln fengl umbob tll myndunar
vlnstrl stjórnar. Hver hefbi trú-
ab því fyrlr kosningar ab Jó-
hanna myndl leggja til ab Jón
Baldvin yrbi verkstjóri í vinstri
rikisstjórn?
Umsjón: Óskar Þór Halldórsson.