Dagur - 25.04.1995, Page 13
PACSKRA FJOLMIÐLA
Þriðjudagur 25. apríl 1995 - DAGUR - 13
SJÓNVARPIÐ
16.45 Viðskiptahomið
17.00 Fréttaskeyti
17.05 Leiðarljós
(Guiding Light) Bandarískur
myndaílokkur.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Moldbúamýri
(Groundling Marsh II) Brúðu-
myndaflokkur um kynlegar verur
sem halda til í votlendi og ævin-
týri þeirra.
18.25 UUl bróðlr
(Minste mann - Hvem er det?) Það
skiptir máli hvar í systkinaröðinni
börn alast upp.
19.00 Hollt og gott
Matreiðsluþáttur í umsjón Sigmars
Haukssonar.
19.05 Biskupiim á Korsíku
(Den korsikanske biskopen)
Sænskur ævintýraflokkur fyrir alla
fjöiskylduna.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Heim á ný
(The Boys Are Back) Bandariskur
gamanmyndaflokkur.
21.05 Allt á huldu
(Under Suspicion) Bandarískur
sakamálaflokkur um lögreglukonu
sem má þola óendanlega karl-
rembu af hálfu samstarfsmanna
sinna. Aðalhlutverk: Karen Sillas,
Phil Casnoff, Seymour Cassel og
Jayne Atkinson.
21.55 Þóbðiárogöld
Brugðið er upp svipmyndum frá
litríkum ferli Björgvins Halldórs-
sonar, dægurlagasöngvara, en nú
eru liðin 25 ár síðan hann söng
fyrst inn á plötu.
23.00 Ellefufréttir og dagskrár-
lok
STÖÐ 2
16.45 Nágrannar
17.10 Glæalar vonlr
(The Bold and the Beautiful)
17.30 Himinn og Jðrð - og allt
þar á ntilii ■
17.50 össiogYUa
18.15 Barnapíurnar
(The Baby Sitters Club)
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn
19.1919:19
20.15 Sjónarmið með Stefáni
Jóni Hafstein
20.45 Visasport
21.20 Handlaginn heimilisfaðir
(Horae Improvement n)
21.50 Stræti stórborgar
(Homicide: Life on the Street)
22.40 ENG
23.30 Herbergið
(The L-Shaped Room) Bresk,
þriggja stjömu mynd um franska
konu sem kemur til Lundúna og
fær sér herbergi í niðurníddu gisti-
húsi. Þar búa margir skrýtnir fugl-
ar og brátt takast ástir með þeirri
frönsku og ungum, ráðvilltum rit-
höfundi. Aðalhlutverk: Leslie Car-
on, Tom Bell og Brock Peters.
Bönnuð bömum.
01.35 Dagskrárlok
©
RÁSl
6.45 Veðurfregnir
6.50 Bæn: Sigurður Kr. Sigurðs-
son flytur.
7.00 Fréttir
Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G.
Sigurðardóttir og Trausti Þór
Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir
7.45 Daglegt mál
Baldur Hafstað flytur þáttinn.
8.00 Fréttir
8.10 Pólitíska horaið
Að utan
8.31 Tíðindi úr menningarlífinu
8.40 Gagnrýni
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
Afþreying í tali og tónum.
9.45 Segðu mér sögu, „Fyrstu
athuganir Berts"
eftir Anders Jacobsson og Sören
Olsson. Leifur Hauksson les (12)
10.00 Fréttir
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Árdegistónar
10.45 Veðurfregnir
11.00 Fréttir
11.03 Byggðalínan
Landsútvarp svæðisstöðva.
12.00 FréttayfirUt á hádegi
12.01 Að utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir
12.50 Auðlindin
12.57 Dánarfregnir og auglýs-
ingar
13.05 Stefnumót
með Önnu Pálinu Árnadóttur.
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan,
Aðgát skal höfð. Úr minnisblöðum
Þóm frá Hvammi eftir Ragnheiði
Jónsdóttur, annað bindi Guðbjörg
Þórisdóttir les (8)
14.30 Umhverflsmál við alda-
hvörf
„Ekki er allt með felldu" - um-
hverfismál á 20. öld.
15.00 Fréttir
15.03 Tónstiginn
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 ÞingvelUr,
náttúran, sagan, jarðfræðin. Um-
sjón: Kristín Hafsteinsdóttir og
Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir
16.40 Lög frá ýmsum löndum
17.00 Fréttir
17.03 TónUst á síðdegi
17.52 Daglegt mál
18.00 Fréttir
18.03 Þjóðarþel - Grettis saga
Ömólfur Thorsson les (37) (Einnig
útvarpað í næturútvarpi kl. 04.00)
18.30 Kvika
Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson.
18.48 Dánarfregnir og auglýs-
ingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veður-
fregnir
19.35 Smugan • krakkar og
dægradvöl
Morgunsagan endurflutt. Umsjón:
Jón Atli Jónasson.
20.00 TónUstarkvöld Útvarpsins
- Evróputónleikar Frá tónleikum
Finnska Útvarpsins í Helsinki 13.
mars sl. í tónleikaröð Sambands
evrópskra útvarpsstöðva, EBU.
21.30 Gis8ur, skrínlð og krossinn
Úr þáttaröð sagnfræðinema við
Háskóla íslands. Umsjón fyrsta
þáttar: Óli Jón Jónsson.
22.00 Fréttir
22.07 PóUtíska hornlð
22.15 Hér og nú Orð kvöldsins
Sigríður Valdimarsdóttir flytur.
22.30 Veðurfregnir
22.35 KammertónU8t
23.10 Hingað þeir sóttu
Um heimsóknir erlendra manna til
íslands og afleiðingar af komu
þeirra hingað.
24.00 Fréttir
00.10 Tónstiginn
Umsjón: Edward Frederiksen
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns
RÁS2
7.00 Fréttir
7.03 Morgunútvaiplð - Vaknað
til lífslns
Kristín Ólaísdóttir og Leifur
Hauksson hefja daginn með hlust-
endum. Margrét Rún Guðmunds-
dóttir flettir þýsku blöðunum.
8.00 Morgunfléttir
-Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Hallð ísland
Umsjón: Magnús R. Einarsson.
10.00 Hallð íiland
Umsjón: Maigiét Blöndal.
12.00 Fiéttayflrlit og veður
12.20 Hádegiafréttir
12.45 Hvitir málar
Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
14.03 Snorralaug
Umsjón: Snoiri Stuiluson.
16.00 Fréttir
16.03 Dagaicrá: Dægurmálaút-
varp og fréttir
Starfsmenn daeguimálaútvaipsins
og fiéttaritarai heima og erlendis
lekja stói og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir ■ Dagikrá heldur
áíram.
17.45 Landiieikur i handbolta
Fjöguna ianda mót í Danmörku
Danmörk - ísland.
19.00 Evöldfréttir
19.32 Milli iteini og ileggju
20.00 SJónvarpsfréttir
20.30 Rokkþáttur
Umsjón: Andiea Jónsdóttii.
22.00 Fréttir
22.10 ARtígóðu
Umsjón: Guðjón Bergmann.
24.00 Fréttlr
24.10 íháttinn
Umsjón: Gyða Dröta Tiyggvadótt-
ii.
01.00 Næturútvarp á lamtengd-
um ráium til morguns:
Nætuitónar
NÆTURÚTVARPIÐ
01.30 Veðurfregnir
01.35 Glefiur
Út dægurmálaútvaipi þriðjudags-
ins.
02.00 Fréttir
02.05 Úr hljóðitofu
04.00 hjóðarþel
04.30 Veðurfregnir
Nætuilög.
05.00 Fréttir
05.05 Stund með Blllie Holiday
06.00 Fréttir og fréttir af veðri,
færð og flugsamgðngum.
06.05 Morguntónar
Ljúf lög í morgunsárið.
06.45 Veðurfregnlr
Moiguntónai hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kL 8.10-8.30
og 18.35-19.00.
Bamablaðið gef-
ið út á Akureyri
Bamablaöið, sem er cina kristi-
lega blaðið á íslandi ætlað böm-
um, hóf göngu sína hér á Akureyri
árió 1938 og var gefió út af Fíla-
delfíu til ársins 1952, en þá fluttist
útgáfan til Reykjavíkur og tók
Fíladelfíu Forlag við rekstrinum.
í febrúar sl. keypti svo Hvíta-
sunnukirkjan hér Akureyri aftur
útgáfuréttinn og hefur blaóið því
komið samfellt út í 58 ár. Blaðið
kemur út sex sinnum á ári og er
24 blaðsíður skreytt fjölda lit-
mynda. Þá eru viðtöl við böm,
teiknimyndasögur, framhaldssaga,
fræðsluefni og margt fleira.
Blaðið kostar kr. 350 í lausa-
sölu cn 1850 í áskrift. Blaðið er
ætlaó bömum frá fjögurra ára til
tólf ára aldurs.
Askriftasími Bamablaðsins er
96-12220. (Frcllalilkynning)
Forsíða fyrsta tölublaðs Barna-
blaðsins cftir að Hvítasunnukirkjan
á Akurcyri hóf að gcfa það út.
Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra:
Aðlögunamámskeið
fyrir hreyfihamlaða
Dagana 20.-21. maí nk. gengst
Sjállbjörg, landssamband fatlaðra,
fyrir aðlögunamámskeiði, sem
ætlað er hreyfihömluðu fólki.
Þetta er í fimmta sinn sem slíkt
námskeið er haldió en þau eru
sniðin eftir fínnskri fyrirmynd og
hafa gefió mjög góða raun. Nám-
skeið sem þessi eru hluti af félags-
legri endurhæfingu. Markmiðið er
að styðja hinn fatlaða og fjöl-
skyldu hans við breyttar aðstæður.
A námskeiðinu verður fjallað
um félagslegar afleiðingar fötlun-
ar. Fluttir verða stuttir fyrirlestrar
um tilfinningaleg vióbrögð við
fötlun og viðbrögð vina og vanda-
manna. Tryggingamál verða tekin
fyrir svo og réttindi fatlaðra varð-
andi ýmsa þjónustu og starfsemi,
sem tengist fötlun. Kynnt verður
einnig starfscmi Sjálfsbjargar og
Iþróttasambands fatlaðra.
Námskeióið er einkum miðað
við fólk eldra en 16 ára, sem hefur
Eftir einn - ei aki neinn!
lUMFEROAR
Prað
Leikfélag Dalvíkur
sýnir
Mávinn
eftir Anton Tsjekhov
AUKASÝNINGAR
fimmtudaginn 27. apríl
föstudaginn 28. apríl
Sýnt veróur í Ungó á
Dalvík og hefst sýningin
kl. 21.00.
Miðapantanir í síma
61900.
Fundir
I.O.O.F. 15 = 1764258'/! = XX
Athugic
Frá Sálarrannsóknafc-
laginu á Akureyri.
Bjarni Kristjánsson trans-
og læknamiðill starfar
þessa dagana hjá félaginu.
Nokkrir tímar lausir.
Hafið samband við skrifstofuna í síma
12147 og 27677.
Mömmumorgnar í Safn-
aðarhciinili Akureyrar-
kirkju miðvikudaginn 26.
apríl kl. 10.00.
Lína Þorkelsdóttir leið-
beinandi kemur og ræðir um börn og
hreyfingu.
Leikföng og bækur fyrir börnin.
Allir velkomnir.
Vcrð fjarvcrandi í leyfl
næstu vikur cða til 14.
maí nk.
Þjónustu í minn stað ann-
ast sr. Birgir Snæbjörns-
son.
Þórhallur Höskuldsson.
Kvenfélag Akureyrar-
kirkju.
Aður boóuðum aðalfundi
félagsins veröur frestað til
mánudagsins 29. maí kl.
Safnaðarheimili Akureyrar-
20.30 í
kirkju.
Stjórnin.
Dropamótið.
íslandsmótið í vclsleða-
(fj akstri verður haldið ofan
Akureyrar laugarclaginn
29. apríl og sunnudaginn 30. apríl nk.
Skráning og upplýsingar i síma 26450
milli kl. 20.00 og 22.00.
Skráningu lýkur kl. 22.00 miðvikudag-
inn 26. apríl.
Munið ökuskírleini.
Stjórnin.
Orlofshús
Frá og með 2. maí hefst útleiga á
neðanskráðum orlofshúsum á vegum
Sjómannafélags Eyjafjarðar.
Húsin eru leigð viku í senn og ber að greiða
vikuleiguna við pöntun á húsunum.
Þeir félagsmenn sem ekki hafa fengið
sumarhús leigð hjá félaginu sl. þrjú ár hafa
forgangsrétt til kl. 16.00 þann 9. maí nk.
Staðir sem í boði eru,
eru á eftirtöldum stöðum:
Illugastöðum, Hraunborgum Grímnesi og tvær
íbúðir í Reykjavík.
SJÓMANNAFÉ LAG EYJAFJARÐAR
Skipagötu 14, sími 25088.
fatlast af einhverjum orsökum.
Dæmi um slíkt eru mænusköddun,
vöðva- og miðtaugakerfissjúk-
dómar, liðagigt, klofínn hryggur,
helftarlömun, útlimamissir, MS-
sjúkdómur og fleira. Auk hreyfi-
hamlaóra eru fjölskyldumeólimir
einnig velkomnir á námskeiðió.
Námskeiðið er haldið í Sjálfs-
bjargarhúsinu, Hátúni 12, Reykja-
vík. Námskeiðsgjald er 4.500 kr.
og er fæði, námskeiðsgögn og
gisting fyrir fólk utan af landi
innifalin. Ferðakostnaður er
greiddur fyrir fólk af landsbyggð-
inni. Þátttöku skal tilkynna fyrir
miðvikudaginn 10. maí til Lilju
Þorsteinsdóttur á síma 552-9133
(91-29133) á skrifstofutíma.
Fréttatilkynning.
Sölva Helga-
syni reistur
minnisvarði
Á þessu ári eru liöin eitt hundrað
ár frá fæðingu Sölva Helgasonar. í
tilefni þessa verður afíijúpaður
minnisvarði um Sölva í fæðingar-
sveit hans, Sléttuhlíð í Skagafirði,
að bænum Lónkoti. Athöfnin fer
fram laugardaginn 1. júlí kl. 14.
Það er Ólafur Jónsson sem
stendur aö baki þessu framtaki en
fjölmðrg fyrirtæki styrkja það.
Gestur Þorgiímsson vinnur verk-
ið.k
Minnisvaröinn er mannhæðar-
há blágrýtissúla með höggnu and-
liti Sölva. Stuðst er viö sjálfs-
myndir hans.
Sölvi Helgason fæddist á Fjalli
í Sléttuhlíð þann 16. ágúst 1820
og dó á Ystahóli í sömu sveit 20.
október 1895. óþh