Dagur - 26.04.1995, Blaðsíða 2

Dagur - 26.04.1995, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - Miðvikudagur 26. apríl 1995 Aðalfundur Útgerðarfélags Akureyringa hf. Rekstrartekjurnar yfir 3 milljarða króna markið Heildarvelta Útgerðarfélags Ak- ureyringa hf. á síðasta ári nam 3,750 milljörðum króna saman- borið við 3,68 milljarða árið áð- ur. Rekstrartekjur félagsins voru rétt ríflega 3 milljarðar króna og er þetta í fyrsta skipti sem tekj- urnar fara yfir 3 milljarða mark- ið, að því er Gunnar Ragnars, framkvæmdastjóri ÚA, upplýsti á aðalfundi félagsins sl. mánu- dag. Rekstrargjöld ÚA á síóasta ári án fjármagnskostnaðar og af- skrifta nántu kr. 2,4 milljöróum króna en voru 2,3 milljaróar áriö áóur sem er 5,9% aukning á milli ára. Verg hlutdeild Ijármagns er því 611,2 milljónir króna eóa 20,3% af rekstrartekjum saman- borió vió 675,4 milljónir eða 23% af rekstrartekjum ársins 1993. „Hér er því um nokkra lækkun aö ræóa sem á sér þær skýringar helstar aó veióarfærakostnaóur het'ur aukist hlutfallslega mikið, kostnaóur vegna öflunar veiói- heimilda hefur aukist, atkoma af utankvótaveiðum er lakari en af hinum hefóbundnu veióurn og vinnslu og síóast en ekki síst hafði verkfall sjómanna í janúarmánuói veruleg áhrif á alkomu ársins,“ segir orórétt í árskýrslu ÚA fyrir 1994. Hagnaóur af reglulegri starf- semi nam kr. 109,2 milljónum króna en var 201,9 milljónir áriö 50 ára af- mæli ÚA Þann 26. maí nk. verða 50 ár liðin frá stofnun Útgerðarfé- lags Akureyringa hf. Á þess- um tímamótum verður mikið um að vera. Á sjálfan afmælisdaginn er stefnt aö því aö 50 ára afmæl- issaga félagsins, sem Jón Hjaltason, sagnfræöingur, hef- ur tekið saman, komi út. Þá veróur athöfn á aftnælisdaginn í húsakynnum ÚA en síðan veróur efnt til veglegrar af- mælishátíóar föstudaginn 9. júní og er þá gert ráö fyrir aó allt starfsfólk ÚA veröi við- statt auk gesta. Þess má geta aó dagblaóió Dagur mun gefa út afmælis- blað vegna 50 ára afmælis Út- gerðarfélags Akureyringa hf. og kernur þaó út á uppstign- ingardag, 25. maí. óþh 1993. Aó teknu tilliti til tekna af eignarhluta í SH, söluhagnaðar af sölu hlutabréfaeignar og annarra tekna svo og gjaldfærslu eignar- skatts, var endanlegur rekstrar- hagnaöur ársins 1994 kr. 155,3 milljónir króna en var 112,2 millj- ónir króna áriö 1993. Heildareignir ÚA í árslok 1994 voru bókfæröar á kr. 5,03 millj- aröa króna en skuldirnar voru hins vegar 3,07 milljarðar, eigið fé var því 1,96 milljaróar og hafói aukist um 130 milljónir eóa 7,1 %. óþh Frá aðalfundi ÚA sl. mánudag. í ræðustól cr fundarstjórinn, IVfagnús Gauti Gautason, kaupfélagstjóri KEA. Fjær er fráfarandi stjórn ÚA; Halldór Jónsson, Sigurður Jóhannesson, Pétur Bjarnason, Sverrir Leósson og Er- lingur Sigurðarson. Eriingi á hægri hönd er Gunnar Ragnars, fram- kvæmdastjóri ÚA. Mynd: Robyn. Betri tima vænst hja Mecklen burger Hochseefíscherei „Miðað við það að verðlag á af- urðum fer nú hækkandi og veið- ar á þessu ári hafa farið vel af stað, er þess vænst að betri tím- ar séu í vændum hjá félaginu.“ Svo segir orórétt í árskýrslu ÚA um stöóu dótturfélagsins í Þýskalandi, Mecklenburger Hoch- seefischerei. Einnig segir í skýrsl- unni: „Þá er einnig sú grundvallar- breyting aó úthaldsdagar á þessu ári ættu aó vera hlutfallslega fleiri vegna fækkunar frídaga og síóan er hægt aö ljúka veiðum eftir hent- ugleikum næsta haust, en þá tekur áóumefndur atvinnutryggingasjóð- ur vió launagreióslum til sjómann- anna. Hins vegar er ljóst aó ef reksturinn gengur ekki við þessi nýju skilyrói hefur þessi tilraun mistekist og nauósynlegt aó draga saman seglin áóur en fé tapast." I árskýrslunni eru raktar þær aögerðir sem stjómar MHF hafa gripiö til í því skyni aó treysta rekstur félagsins. Fram kemur að langt og erfitt samningaþóf hafi leitt til þess að nýtt fé aó upphæð 6,1 milljónir þýskra marka veröi lagt í reksturinn, skuldir verói felldar niður sem nemi 5,3 millj- ónum þýskra marka og áætlað sé aó selja eitt af skipum MHF sem gcfi 2,7 milljónir marka. Við þess- ar aógerðir aukist eigið fé MHF um 12,8 milljónir marka og heild- ar eigið fé verði því um 19 millj- ónir marka eða 850 milljónir ís- lenskra króna. óþh Vinnslan á Grenivík Útgerðarfélag Akureyringa hf. hóf freðfískvinnslu á Grenivík um mitt sl. ár og voru framleidd þar 360 tonn. Framleiðsluverð- Fimmtán stærstu hluthafarnir ist þegar stjórn UA ákveður að nýta heimild til aukningar híutafjár í félaginu, en sú heim- ild er upp á 150 milljónir króna. Fimmtán stærstu hluthafar í Útgeróarfélagi Akureyringa hf. eru: Síðastliðinn mánudag voru 1818 hluthafar í Útgerðarfélagi Akureyringa hf. Aðeins einn hluthafi, Akureyrarbær, á yfír 10% hlutafjár og reyndar er hann meirihlutaeigandi. Að vísu má búast vió að það breyt- 1. Aktireyrarbær .....................................53,30% 2. KEA ................................................ 8,20% 3. Hampiöjan hf........................................ 4,90% 4. Lífeyrissjóður Noróurlands.......................... 3,20% 5. Lífeyrissjóöur verslunarmanna ...................... 2,80% 6. Vátryggingafélag íslands ........................... 1,30% 7. Verkalýðsfélagið Eining ............................ 1,20% 8. Draupnissjóðurinn .................................. 0,75% 9. Auðlind hf.......................................... 0,74% 10. Samvinnulífeyrissjóðurinn........................... 0,67% 11. Hlutabréfasjóðurinn hf. ............................ 0,62% 12. Lífsj. Dagsbrúnar og Framsóknar..................... 0,61% 13. Lífeyrissjóður Vesturlands ......................... 0,58% 14. Sameinaði lífeyrissjóðurinn ........................ 0,57% 15. Hlutabréfasjóður Noróurlands hf..................... 0,52% mæti var rúmlega 100 tonn. Gunnar Ragnars, framkvæmda- stjóri ÚA, sagði á aðalfundinum að þessi viðbót í rekstri félagsins hafi skilað góðum árangri og styrktreksturinn. Eins og kunnugt er varð Kald- bakur hf. á Grenivík gjaldþrota á síðasta ári. ÚA keypti síðan frysti- hús Kaldbaks ásamt ýmsum bún- aði af þrotabúinu og gerði um Ieið samkomulag við Grýtubakka- hrepp og nokkrar útgerðir á Greni- vík um öflun hráefnis og aógang að veiðiheimildum. „Þetta haföi ýmislegt hagræði í för meó sér. Eignirnar fengust á hagstæðu veröi og aukin kjölfesta hefur fengist í hráefnisöflunina, bæði á Akureyri og Grenivík. Má í því sambandi geta þess aö togarinn Frosti frá Grenivík landar nú öll- um afla sínum hjá félaginu,“ segir m.a. í ársskýrslu ÚA. óþh Fimm markaðssvæði stærst Eins og áður fer framleiðsla ÚA að stærstum hluta á fimm mark- aðssvæði. Hlutfall Bandaríkjamarkaöar af landfrystingu var 44,1% af magn- inu og 50,1% af verómætinu, sam- anborió vió 35,5% af magninu og 44,7% af verömætinu árió 1993. Útflutningurinn á Bandaríkja- markað hefur því aukist sem skýr- ist að nokkru leyti af aukinni vinnslu á ýsu á síðasta ári saman- boriö við 1993. Sé áfram horft til landfrystingarinnar fara um 52% af magninu og 46,2% af verómæt- inu til þriggja Evrópulanda; Bret- lands, Þýskalands og Frakklands. Fimmta markaössvæðið er Austur-Asía en þangað fer mest af sjófrystum afurðum ÚA, 71,6% í magni og 69,7% í verðmæti. óþh Ahættufé í öðrum félögum Útgerðarfélag Akureyringa hf. á áhættufé í öðrum félög- um sem hér segir (hlutabréf eru bókfærð á nafnverði). Mílljónir Fiskeldi Eyjafjaröar hf. 25,4 SÍFhf. 6,9 Hampiðjan hf. 1,4 Tryggingamiðstöðin hf. 5,2 Laugafiskur hf. 3 ,4 Umbúðamióstöðin hf. 2,6 Foldahf. 1,2 Skinnaiðnaóur hf. 1,0 Dagsprenthf. 1,0 Önnur félög 0,5. óþh UIP ÚA-punktar ■ Bókfært verð skipa Útgerö- arfélags Akureyringa hf. nam 2,5 milljöróum króna í árslok 1994 samkvæmt efnahags- reikningi, en vátryggingarvcrð þeiira 2,9 milljörðum króna. ■ Á árinu 1994 störfuðu 470 starfsmenn hjá Útgerðarfélag- inu, mióað við slysatryggðar vinnuvikur, sem er svipaður fjöldi og árió á undan. Launa- greiðslur námu um 1,16 millj- arði króna. ■ Af einstaklingum er Gísli Konráðsson fyrrverandi fram- kvæmdastjóri ÚA stærsti hlut- hafinn í félaginu. Þeir einstak- lingar sem næst koma eru Ingvi J. Einarsson, tannlæknir á Akureyri, og Gunnar S. Ragnars, núverandi fram- kvæmdastjóri ÚA. ■ Aðalfundur ÚA s.l. mánu- dag samþykkti að grcióa hlut- höfum 1 félaginu 10% arð af nafnvirði hlutafjáreignar. ■ Bundnar innistæóur ÚA eru eftirfarandi: í Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna kr. 261,3 milljónir, Minningarsjóður El- íasar Þorsteinssonar kr. 79,9 milljónir, Stofnsjóður Sam- vinnutrygginga kr. 393 þúsund og Stofnsjóður innkaupadeild- arLÍÚkr. 1.151. ■ Ágrciningur hefur verió milli ÚA og skattayfírvalda um yfirfærslu skattalegra réttinda við sameiningu Hraðfrystihúss Keflavíkur hf. við félagið sem átti sér staö á árinu 1990. Lögó hafa vcrió viöbótargjöld á fé- lagið, sem það hcfur greitt aó fjárhæó um 82 milljónir króna og er sú fjárhæð færð úl eignar meðal annarra skammtíma- krafna í efnahagsreikningi. Yfirskattanefnd hefur úrskurð- að að álagning skattstjóra skuli standa óbrcytt. Ákveðið hefur verið aó vísa úrskurði skattanefndar til dómstóla. ■ Niðurskuröur aflaheimilda ÚA í þorski hefur síðustu fjög- ur ár nuntið samtals 56%. Við úthlutun aflaheimilda í upphafi yfirstandandi fiskveiðiárs, 1. september sl., nam skerðingin 500 tonnum í þorski og 90() tonnum í karfa. ■ Togarar ÚA öfluðu 1800 tonna af þorski í Smugunni á síðasta ári, en þrátt fyrir þessa vióbót utan landhelginnar var þorskaflinn um 2000 tonnum rninni cn árió áður. Hins vegar jókst karfaaflinn og ýsuaflinn og tók mikió stökk upp á við. Á síðasta ári liskuöu togarar ÚA 3.200 tonna af ýsu saman- borið við 1.300 tonn árið áóur. ■ Aflahcimildir ÚA árió 1988 voru 20.656 tonn en á yfir- standandi fiskveiðiári eru þær 11.788 tonn. ÚA hefur hins vegar keypt varanlegar afla- heimildir scm eru nú um 4.100 tonn cfúr skeröingu þannig að grunnhcimildir félagsins eru um 15.900 tonn. Hins vcgaf fékkst 690 tonna úthlutun úr jöfnunarsjóði og aógangur að veiðiheimildum vegna sam- vinnu við Grcnvíkinga nemur um 500 tonnum. Þá voru um 2.300 tonn flutt á núlli fisk- veiðiára og því eru veióiheimf ildir úl ráðstöfunar á standandi fiskveiðiári 19.500 tonn. um

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.