Dagur - 26.04.1995, Blaðsíða 10

Dagur - 26.04.1995, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 26. apríl 1995 PAODVEUA Stjörnuspá eftlr Athenu Lee ® Mibvlkudagur 26. apríl fjJtV Vatnsberi ^ (80. jan.-18. feb.) J Þetta er ekki rétti dagurinn til heimspekilegra hugsana því abrir verba alltaf skrefi á undan þér. Gættu þess ab taka ekki fljótfærn- islega ákvörbun. fFiskar 'N V^Jp^ (19. feb.-SO. mars) J Vandamál heima fyrir batna með bættum fjárhag. Þú tekur ákvörb- un sem veldur jákvæðum og lang- þrábum breytingum í lífi þínu. fHrútur A (81. mars-19. apríl) J Þú þarft sannarlega á abstoð ab halda vegna þess að umhverfið veldur þér vonbrigbum. Leitaðu til náins vinar sem þú treystir vel. fNaut ^ VJT "V (80. apríl-80. maí) J Þótt þú hafir skipulagt allt mjög vel er ekkert sem segir ab það gangi upp þegar ab framkvæmd- um kemur. Farðu yfir allt aftur í smáatribum. f XX Tviburar i V^ft (81. mai-80.júm) J Venjulega ertu fullur af sjálfstrausti en í dag ertu tilfinninganæmur og ekki í jafnvægi. Ýmislegt sem ergir þig ekki venjulega gerir þab nú. f | Krabbi VWSc (81. júní-22. júli) J Þú kemst vel áleiðis í dag í því sem þú tekur þér fyrir hendur. Eitthvab sem þú hefur haft áhyggjur af lengi, leysist farsællega. f<mÆlión \ VrV»T\ (23. júlí-22. ágúst) J Hvers konar samskipti, hvort sem er vib viðskiptafélaga eba fjöl- skylduna, batna með auknu sjálfs- trausti. Gættu þess ab vera ekki of þrjóskur. f jtf Meyja A \ ■(83. ágúst-82. sept.) J Ef þú þarft ab meðhöndla peninga í dag skaltu taka þér tíma til ab endurskoða öll tilboð og útreikn- inga. Þú gætir tapab ef þú lest ekki smáa letrið. fwvog ^ V<ir -Ur (23. sept.-22. okt.) J Þú reyndir að hjálpa félaga þínum sem er í nauðum staddur. Þótt fjárhagsaðstob væri vel þegin er meiri þörf á andlegri upplyftingu. f f mn Sporðdreki^j V^^^C (23- okt.-21. nóv.) J Þú ert í tilfinningalegu uppnámi þessa dagana og þolir ekki að bíða eftir ab hlutirnir gerist. Reyndu ab sýna örlítib meiri þolinmæbi. f Bogmaður 'N X (22. nóv.-21. des.) J Nú er rétti tíminn fyrir þig til ab sýna hvab í þér býr á listræna svibinu. Þá mun hvers konar þekk- ingaraukning veita þér mikla ánægju. fSteingeit ''N V(T7> (22. des-19. jan.) J í dag koma upp ýmsir óvissuþættir sem valda meb þér óróa. Þetta mun líka valda ringulreib og setja áætlanir dagsins úr skorbum. w» ■D < SJAÐU! Þetta er Jóakim frændi! Stoppaðu Andrés! Á léttu nótunum Þetta þarftu ab vita! Tannleysi Kennarinn: „|æja, Siggi minn, geturbu nefnt mér eina skepnu sem er tann- laus?" Siggi: „Já, langömmu." Afmælisbarn dagsins Næstu mánuöi er útlitið bjart hvað varbar fjármálin. Hins vegar muntu sjá eftir því þegar líður á árið hvernig þú varðir fjármunum þínum meðan þetta ástand varði. Þá mun heppnin elta þig þegar samskipti við annab fólk er annars vegar og þú myndar samband sem endist lengi. Orfttakib Vera potturlnn og pannan í e-u Merkir ab vera abalmaðurinn í e-u, vera frumkvööull að e-u. Orðtakið er kunnugt frá 18. öld. Orbtakib er tekib úr dönsku, „være potte og pande". Stálu gangstétt Einasti stuldur á gangstétt sem vitab er um varb 1. september 1987. Þá barst lögreglunni til- kynning frá bflageymsluhúsi í Easy Parking í Omaha í Bandaríkj- unum þess efnis að einhver hefði stolib 9 metrum af gangstétt vib húsib. Gangstéttin var gerð úr 60-70 ára gömlum fallegum múrsteinum. Spakmælib Frlbur Þeir sem fribinn semja verða ab hafa allan heiminn í huga. (Hemy Wallace) • Frábær skemmtun Um síðustu helgifórfram heilmikið þol- fimlmót í íþróttahöll- inni á Akur- eyri. Þar var samankomlb margt af fær- asta þolfimifólki landsins og æfingprnar sem sýndar voru voru oftast mjög glæsilegar. Greinilegt er ab gífurlegur ahugl er fyrir þessari íþrótt þar sem hátt í þúsund manns mættu tll ab berja melstarana augum. Enginn var vinsælli en Magnús Scheving, íþrótta- maður ársins 1994, og aug- Ijóst a& hann er í míklum metum hjá landsmönnum. Þab sem undirrltubum þóttl þó öllu merkilegra var hversu sterkt keppnisfólklb frá Akur- eyri var og synd ab ekkl voru fleiri keppendur að norban en raun bar vltni. • Ýmislegt breytt „Um síbustu helgi voru hábir í Hlíbar- fjalll vlb Akur- eyri svokall- abir Andrésar Andar leikar í alpagreinum. Keppni þessi er fyrir unglinga 12 ára og yngri." Svona hófst frásögn frá fyrstu Andrésar andar leikunum í Degi fyrir tuttugu árum og þab hefur ýmislegt breyst síban. Nú eru tuttugu leikar sí&an fyrst var farib af stab meb leikana og í stab 140 keppenda, sem þá voru, eru þeir orbinr 863 og keppnin ennþá sterkari. A fyrstu leikunum var þáb Nanna Leifsdóttir sem var í abalhlutverki í elsta flokknum en margir abrir merkir menn tóku þátt. Þar á mebal var ótvíræbur sigurvegari í flokki 9 ára, Atli Einarsson frá ísa- firbi, sem sfbar hefur getib sér gott orb á knattspyrnu- völlum landsins. • Önnur veisla Nú er Andrés- ar andar leik- unum lokib og annab stórmót nálg- as! óðfluga, nefnilega HM '95 í hand- knattleik. Nú eru abeins ellefu dagar þar til veislan hefst og tólf þar til fyrstu leikirnir verba á Akur- eyri. Ljóst er ab næstu vikurn- ar munu leikmenn og fylgls- menn liba Svíþjó&ar, Kúvæt, Brasilíu, Spánar, Egyptalands og Hvíta-Rússlands lífga upp á bæjarlífib. Svíar koma sennilega meb stærstan hóp stubningsmanna, Kúvætar meb umburbamikinn en fá- mennan hóp og bló&heitlr Spánverjar verba eflaust sjób- heitir í vorblíbunni. Þá má búast vlb ab Brasilíumenh komi meb eitthvab óvænt í farteskinu. Umsjón; Saevar HreiÞarsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.