Dagur - 11.05.1995, Page 2

Dagur - 11.05.1995, Page 2
2 - DAGUR - Fimmtudagur 11. maí 1995 Að Aðalfund urlandi v götu 29. Stjórnin MEISTARAFÉLAG BYGGINGAMANNA -_| NQRÐURLANDI alfundur ur Meistarafélags byggingamanna, Norð- erður haldinn í dag kl. 17.00 að Strand- D Smíðui eldhús Teiknum o> Greiðslus HYRNAH,F BYGGINGARVERKTAKI / TRÉSMIÐJA Dalsbraut 1 • Akureyri ■ Sími 96-12603 ■ Fax 96-12604 m fataskápa, baðinnréttingar, innréttingar og innihurðir g gerum föst verðtilboð, þér að kostnaðarlausu kilmálar við allra hæfi LEIKHÚSFERÐ Konur - Konur Fyrirhuguð leikhúsferð á Kvennaskólaævintýrið er 12. maí. Farið frá Umferðarmiðstöðinni kl. 19.30. Miðapantanir og upplýsingar eru hjá Unni í síma 21038 og Sigun/eigu í síma 24637. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA. Einbýlishús óskast Gott einbýlishús á Brekkunni óskast til kaups. Æskileg stærð um eða yfir 200 fm. Má gjarnan vera á einni og hálfri hæð. Skipti á einbýlishúsi á eftirsóttum stað í Reykjavík koma til greina. Upplýsingar á skrifstofunni. FASTEIGNA & IJ skipasalaíBSZ NORÐURLANDS fl Ráöhústorgi 5, 2. hæð gengiö inn frá Skipagötu Opið virka daga frá kl. 9.30-11.30 og 13.15-17. Sölustjóri: Pétur Jósefsson Lögmaður: #■ Benedikt Ólafsson hdl. Ir" Aðalfundur Aðalfundur Lífeyrissjóðs Norðurlands verður haldinn laugardaginn 20. maí næstkomandi að Skipagötu 14 (Alþýðuhúsinu), fjórðu hæð, Akur- eyri. Fundurinn hefst klukkan 13.30. Dagskrá fundarins er sem hér segir: 1. Tryggingarfræðilegt mat eldri sjóða 2. Reglugerðarbreytingar 3. Afgreiðsla sameiningartillagna 4. Venjuleg aðalfundarstörf 5. Tryggingarfræðilegt mat á Lífeyrissjóði Norðurlands 6. Önnur mál Kjörnir aðalfundarfulltrúar eru hvattir til að mæta vel á fundinn. Fundurinn er jafnframt opinn fyrir alla sjóðfélaga með málfrelsi og tillögurétti og eru þeir hvattir til að mæta á fundinn og fylgjast með málefnum sjóðsins. Stjórn Lífeyrissjóðs Norðurlands. FRÉTTIR Svíar í heimsókn í Foldu Leikmenn sænska landsliðsins tóku lífinu rólega í gær, enda frídagur. Meðal annars fóru Svíarnir í heimsókn í ullar- framleiðslufyrirtækið Foldu á Akureyri og kynntu sér starfsemina þar. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd skín áhuginn úr augum Evrópumcistaranna. Þarna má m.a. þekkja lengst til vinstri Johan Pettersson, sem var hetja Svía í leiknum gegn Brasilíumönnum, Mats Olsson, Statt'an Olsson og Per Carlén. Sænsku landsliðsmennirnir þáðu vcit- ingar og voru leystir út með gjöfum, húfu og lyklakippu með HM-merkinu. óþh/Mynd:Robyn. Ásigling togarans Baldurs á bryggju í Ólafsfjarðarhöfn: Tjónið er vegna mistaka skip- stjórans en ekki bilunar - segir Snorri Snorrason á Dalvík, seljandi togarans Snorri Snorrason á Dalvík segir að vegna mistaka skipstjórans á Baldri hafi togarinn siglt á tré- bryggju þar og valdið tjóni á henni. Skipstjóranum hafi átt að vera kunnugt um varabúnað við skiptinguna, snúningsrofa, sem grípa mátti til með einnar sek- úndu fyrirvara. „Tjónið á bryggjunni í Ólafs- firði er ekki afleiðing bilunar eða truflunar í stjómbúnaði eða skipt- ingu togarans Baldurs vegna þess að spennir brann yfir heldur eru skemmdimar á bryggjunni vegna kunnáttuleysis eða mistaka skip- stjórans á Baldri. Þó hann hafi ný- lega tekið við skipinu átti hann að vita til hvaða ráða átti að taka. Skipstjórinn þaut út á brúarvæng og veifaði þar öllum öngum og skipaói þeim sem voru á bryggj- unni að foróa sér í stað þess að setja varabúnaðinn á. Þessu má Vísitala neysluverðs miðað við verðlag í maíbyrjun 1995 reynd- ist vera 172,1 stig og hækkaði um 0,2% frá aprfl sl. Vísitala neysluverðs án húsnæðis í maí reyndist vera 175,7 stig og hækkaði um 0,2% frá apríl sl., samkvæmt fréttatilkynningu frá Hagstofúnni. Grænmeti og ávextir hækkuðu um 5,9% sem olli 0,13% hækkun vísitölu neysluverðs. Hækkun á brauðum um 4,4% hafði í för með sér 0,04% hækkun vísitölunnar. Lækkun símagjalda um 4,1% vegna breytinga á gjaldsvæðum Pósts og síma olli 0,04% vísitölu- lækkun. Bjór lækkaði um 5,6% vegna breytinga vömgjalda sem líkja við það að þú sért á bremsu- lausum bíl. Fyrstu viöbrögðin hljóta að vera þau að grípa í hand- bremsuna í stað þess að reka haus- inn út um gluggann og vara fólk við hættunni. Samskonar bilanir hafa t.d. orðið á Björgúlfi frá Dal- vík án þess að til vandræða hafi komið,“ segir Snorri Snorrason. Snorri Snorrason seldi Sæbergi hf. í Ólafsfirði togarann fyrir skömmu og segir hann skipstjór- ann sífellt hafa verið með að- fmnslur vegna sölunnar og jafnvel haldið því fram við aóra skipstjóra í flotanum gegnum talstöðvar og síma að útgerðin hafi keypt svikna vöru sem yrói skilaó innan skamms tíma. Það hafi hins vegar alls ekki staóið til. „Skipstjórinn hefur leikið mig grátt, og því mun ég hér eftir op- inberlega leiðrétta þaó sem rang- Iega er fullyrt um gæði skipsins hafði í för með sér 0,03% lækkun á vísitölu neysluverðs. Síðastlióna tólf mánuói hefur vísitala neysluverðs hækkað um 1,3% og vísitala neysluverðs án húsnæðis um 1,2%. Undanfama þrjá mánuði hefur vísitala neyslu- verðs lækkaó um 0,1% sem jafn- gildir 0,5% verðhjöðnun á ári. Sambærileg þriggja mánaða breyt- ing á vísitölu neysluverðs án hús- næóis svarar til 0,2% veróbólgu á ári. Verðbólgan í ríkjum Evrópu- sambandsins á tímabilinu mars 1994 til mars 1995 var 3,3% að meðaltali en var 1,4% á Islandi á sama tímabili og mældist hvergi lægri á Evrópska efnahagssvæð- inu. KK og sölu þess til Ólafsfirðinga,“ sagði Snorri Snorrason. GG Sauðárkrókur: Bæjarmála- punktar ■ Bæjarráði hefur borist um- burðarbrcf frá Fclagsmálaráðu- neytinu og Húsnæðisstofnun, þar sem fram kemur að sam- kvæmt breytingum á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins skal bæjarstjórn kjósa formann og varaformann Húsnæðisnefndar. ■ Bæjarráði hefur borist erindi frá Ólympíunefnd íslands varðandi sluóning við Jón Arn- ar Magnússon vcgna fyrirhug- aórar þátttöku hans í Ólympíu- lcikunum í Atlanta á næsta ári. Bæjarráð samþykkti að óska cfiir untsögn íþróttaráós um cr- indið. ■ Bæjarráö hefur samþykkt að Snorri Björn Sigurðsson og Stefán Logi Haraldsson vcrði fulltrúar Sauóárkróks á vina- bæjamóti scm haldið verður í Esbo í byrjun júní nk. ■ Bæjarráð ltefur samþykkt að leggja fram cina milljón kr. scm hlutafc í hlutafclugi um starfsrækslu rækjumjölsvcrk- smiöju á Hvammstanga. Hclm- ingur hlutafjárins verður greiddur þegar verksmiðjan hefur störf og helmingur um mitt næsta ár. Hlutafjárffam-, lagið er háð því skilyrði að geróur verði samningur við Dögun hf. svo og rækjumjöls- verksmiðjuna sem tryggi að rækjuúrgangi vcrði eftirleiðis ekki hlcypt í frárcnnsliskcrliö og út í sjó. ■ Félagsmálaráö licl'ur sam- þykkt aó fjölgun á hádegis- plássum á leikskólanum Furu- koti verði eftir sumarleyfi. ■ Félagsmálaráð hefúr sam- þykkt að augiýsa eftir lcik- skólakennurum aó leikskólum bæjarins. Vísitala neysluverös: Verðhjöðnun á ári 0,5 prósent - hvergi minni verðbólga í Evrópu

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.