Dagur - 11.05.1995, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - Fimmtudagur 11. maí 1995
Vinningar í
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
5. FLOKKUR 1995
KR. 50,000 250,000 (Tro#p)
27503 27503
KR. 2,000,000 10,000,000 (Tronp)
27504
KR. 200,000 1,000,000 (Tronp)
8552 23444 24977 51440
KR. 100,000 500,000 (Trotp)
275 3489 33773 44970 53334
2964 27522 40859 47804 57269
KR. 25,000 125,000 <Tro#p)
971 7474 10432 14920 20044 23954 27353 303B3 34425 39544 42340 35159
1397 7541 12474 18080 20393 24119 27347 31432 34403 39444 43210 58125
39B9 8447 13135 18428 21334 23348 27704 34B2B 38825 40023 49400 59208
3774 8947 14093 18902 21938 24809 29383 33818 38993 41530 32417 39438
KR. 14,000 70,000 (Trotp)
34 4033 8674 12482 16929
115 4101 8743 12728 16999
129 4130 8753 12748 17025
218 4154 8768 12801 17099
537 4287 8817 12805 17166
543 4355 8879 13104 17177
595 4441 9080 13243 17245
487 4540 9155 13309 17552
700 4785 9210 13416 17597
702 4674 9353 13403 17643
783 4884 9645 13612 17491
833 4947 9479 13724 17773
1027 4974 9498 13810 17828
1043 4982 9725 13853 17855
1090 4995 9741 13877 17887
1221 5007 9788 14123 17943
1312 5008 9908 14181 17949
1317 5072 9924 14316 18041
1334 5080 9990 14333 18052
1354 5343 9991 14334 18091
1391 5351 10055 14376 18152
1407 5347 10057 14427 18383
1525 5407 10101 14650 18542
1578 5577 10264 14716 18555
1400 5588 10326 14894 18672
1732 5594 10389 14924 18479
1794 5482 10433 14932 18743
1848 5700 10447 15068 18932
1880 5725 10519 15179 18945
1950 5818 10534 15237 18956
2097 5823 10655 15268 19020
2334 5674 10729 15293 19199
2345 4179 10749 15420 19256
2392 4231 10784 15447 19295
2550 4234 10892 15459 19306
2554 4314 10958 15702 19315
2712 6343 11147 15712 19368
2807 4401 11153 15720 19374
2898 4414 11159 15730 19413
2930 4484 11222 15808 19456
2941 6491 11329 15841 19518
2951 4523 11440 15929 19628
3004 4766 11676 15935 19754
3012 6829 11714 16025 19823
3021 4869 11821 16091 19918
3140 7228 11934 14124 20055
3345 7229 11945 14140 20189
3448 7347 11948 14323 20227
3501 7441 11987 16348 20323
3555 7493 12065 16350 20620
3557 7445 12081 16409 20690
3574 7491 12143 14423 20710
3455 7834 12339 16501 20713
3707 7891 12413 16544 20837
3738 8171 12425 14573 20892
3831 8241 12505 16442 20933
3834 8309 12530 14895 21084
3848 8444 12572 16901 21232
3984 8610 12451 16903 21234
21247 25370 30445 33951
21342 25423 30513 34095
21344 25427 30481 34188
21375 25401 30701 34372
21507 25521 30795 34435
21587 23414 30831 34313
21774 23459 30881 34599
21817 25478 30884 34774
21854 25795 31034 34851
21844 25940 31149 34913
21985 25970 31175 34944
22050 24049 31215 35040
22090 24073 31334 35128
22233 24110 31384 35153
22288 24290 31448 35244
22300 24375 31517 35258
22433 24423 31542 35304
22484 24475 31572 35314
22541 24493 31414 35379
22585 24502 31444 35407
22434 24404 31477 35424
22445 24413 31705 35494
22710 24709 31819 35482
22780 24734 31820 35809
23089 24741 31881 35844
23185 24801 31913 34054
23198 24902 32029 34073
23209 24945 32030 34244
23223 27195 32094 34241
23239 27281 32110 34249
23283 27447 32232 34394
23343 28199 32333 34422
23387 28207 32345 34590
23484 28243 32447 34417
23517 28430 32452 34474
23559 28444 32507 34743
23585 28728 32574 34915
23875 28800 32757 34917
23957 28820 32749 34940
23981 28843 32641 37021
23984 26871 32845 37084
24111 29029 32894 37095
24159 29038 32989 37170
24199 29044 33007 37243
24453 29105 33148 37414
24458 29121 33151 37557
24574 29213 33174 37581
24408 29527 33207 37589
24410 29538 33234 37713
24772 29551 33252 37773
24784 29597 33254 37827
24871 29793 33283 37855
24894 29815 33451 38010
24898 29957 33448 38080
24985 29941 33520 38097
25245 30088 33525 38223
25279 30227 33540 38341
25313 30243 33472 38424
25320 30397 33873 38473
38667 42851 47772 52015 56360
38713 42905 47828 52154 56388
38760 42929 47913 52184 34407
38826 42944 48053 52274 56491
38841 43084 48113 52323 56623
38868 43094 48174 52373 54430
38892 43209 48292 52490 56674
38948 43412 48608 52554 54688
38972 43456 48648 52405 56769
38998 43474 48725 52643 56811
39301 43488 48742 52644 54817
39324 43719 48755 52479 34824
39339 43849 48740 52707 54911
39345 43979 48797 52743 56925
39353 44073 48864 52945 56993
39434 44080 48905 53032 57008
39476 44265 49021 53048 57029
39547 44313 49037 53079 57079
39557 44322 49089 53152 57188
39757 44417 49154 53207 57252
39767 44488 49177 53341 57404
39791 44628 49317 53527 57500
39829 44646 49410 53547 57557
39983 44715 49476 53591 57423
40031 44811 49528 53490 57439
40188 44837 49709 53702 57812
40191 45027 49716 53783 57818
40393 45033 49784 53791 57938
40480 45047 49798 53921 58132
40515 45074 49851 53940 58229
40589 45294 50029 54096 58345
40709 45320 50068 54097 56362
40794 45445 50235 54110 58387
40843 45538 50257 54120 98410
41011 45583 50305 54124 58626
41041 45593 50410 54147 58640
41147 45766 50480 54171 58773
41204 45814 50504 54362 58855
41222 45959 50588 54912 58886
41228 46182 50706 54915 58948
41257 46245 50733 54959 58997
41554 46281 50757 55011 59055
41599 44377 50862 55030 59087
41423 46436 50944 55074 59179
41672 44517 50947 55085 59185
41497 46527 51023 55415 59253
41801 46946 51095 55568 59346
41877 46982 51137 55598 39445
42011 47004 51248 53648 59577
42108 47089 51344 55811 59428
42286 47098 51347 55857 59775
42335 47136 51445 35901 59883
42343 47229 51504 53906 59998
42388 47311 51538 33910
42429 47326 51657 56014
42727 47340 51780 56126
42742 47653 51854 54184
42831 47646 51892 56254
42842 47479 51972 54291
KR. 2,400 12,000 (Tro#p>
TVEOOJA STAFA TtíLUR : 53,»2,,,,,,,,
Alllr Aldtr }«r »*r, »in ofnngrtindr*
Uln* «4AfiV4r«r ivvim öftufitu tölu-
»töfunu(h i nuneri nld«nfi< hljot* vinnlng
„Hálf er öld hvar“
Hávamál hafa löngum reynst nor-
rænum mönnum notadrjúg til að
átta sig á mannlegu eóli. Þau eru
einnig hollráður áttaviti í siðferði-
legum efnum, hafi menn kjark og
dómgreind til aö nýta sér lífsvizku
kvæðisins í daglegu lífi. Að sjálf-
sögðu er boðskapur þess einkar
hollur þeim, sem samborgaramir
hafa falið ábyrgð og kjörió til
mannaforráða.
Ekki veit ég, hversu einboðin
hugrenningatengsl þaó eru að
hugsa til Hávamála, þegar vinnu-
brögð og athafnir bæjarstjómar
Akureyrar ber á góma. Sá góð-
kunni söfnuður hefur nú tvígang á
skömmum tíma vakið þjóðarat-
hygli fyrir skörungsskap við af-
greiðslu og meðferð mikilvægra
mála. Fyrst er að geta uppboðs
þess, sem haldió var á fjöreggi
bæjarins, þar sem Kolkrabbinn
reyndist vera hæstbjóðandi. A síð-
ustu dögum hefur svo upp komið
annað mál, sem reyndist það knýj-
andi, að kalla þurfti saman auka-
fund í bæjarstjóm, en slíkt mun
víst yfirleitt ekki gert nema á
stríðstímum. Lái mér hver sem
vill, að upp skuli hafa rifjast fyrir
mér 53. erindi Hávamála af því
tilefni.
Með afbrigðilegum hætti var
boðað til aukafundar á afbrigói-
legum tíma til að vinna afbrigði-
legt skítverk, sem mér er ekki
ljóst, í hverra þágu átti að vera.
Obreyttir bæjarfulltrúar og vara-
skeifur í bæjarstjóm tóku það að
sér að ómerkja ákvörðun fyrirliða
sinna í bæjarráði um að synja
pizzusölum um vínveitingaleyfi á
handboltaleikjum í Iþróttahöllinni
á Akureyri. Ekki mun ég í þessari
grein tína til og hrekja ósannfær-
andi rök, sem bjórliðið taldi vega
þyngra en þau tilmæli og ráðlegg-
ingar íslenzkra heilbrigðisyfir-
valda og Alþjóðaheilbrigðismála-
stofnunarinnar, sem áfengisvama-
nefnd Akureyrarbæjar lagói til
gmndvallar andstöóu sinni og
byggja á margra áratuga reynslu
og rannsóknum færustu sérfræð-
inga, er um áfengismál hafa
fjallað. Einnig var vitnað til ein-
dreginna tilmæla Evrópuráðsins
um að halda áfengi frá íþrótta-
kappleikjum. í málflutningi þess
meirihluta, er þama gekk erinda
áfengisbölsins, var holur hljómur
hins lítilsiglda, sem sneyddur
sannfæringu og reisn ákveður að
Pétur Pétursson.
„...mikil lítilsvirð-
ing við fórnfúst
átak þess ábyrgð-
arfulla og kröft-
uga hóps, sem á
liðnum vetri vann
mikið sjálfboða-
starf í þeim til-
gangi að stöðva
unglingadrykkju í
miðbæ Akureyr-
berast með straumnum „í sam-
ræmi við kröfur tímans." Ég tel
ástæðulaust að eyða orðum að
þeim tittlingaskít, sem menn hafa
tínt til, þegar réttlæta þarf áfengis-
veitingar í íþrótta- og skólahús-
næði bæjarfélagsins að viðstödd-
um bömum og unglingum, sem
næm eru á þau fordæmi, sem þeim
em gefin. Ég vil aðeins koma á
framfæri þeirri sannfæringu
minni, að hinar neikvæðu afleið-
ingar áfengisneyzlu okkar Islend-
inga séu stærsta heilbrigðisvanda-
mál okkar, stærsta einstaka orsök
heilsuleysis, örorku og líkamlegra
og andlegra þjáninga, stærsta fé-
lagslega vandamál okkar og síðast
en ekki sízt stærsta orsök mann-
legrar niðurlægingar á landi hér.
Gegn slíkri vá ber okkur samfé-
lagsleg skylda til að snúast með
oddi og egg. Ég ætla ekki að gera
lítið úr jákvæðum áhrifum áfengis
við viðeigandi aðstæður, en höfóa
til samfélagslegar ábyrgðartilfinn-
ingar. Við hömlum gegn misnotk-
un áfengis með því að takmarka
aðgengi að því, með því að veita
misnotendum aðhald og með því
að líða ekki áfengisneyzlu bama
og unglinga ellegar ólöglega
framleiðslu og sölustarfsemi. Ég
er einungis að mæla með því, að
áfengislöggjöfinni sé framfylgt og
frekari landvinningar áfengisins
verði stöðvaðir. Til þess dugir ein-
ungis einörð þjóðarafstaða, sem
framámenn þjóðarinnar og hvers
sveitarfélags fyrir sig taka drýgst-
an þátt í að skapa ásamt með fjöl-
miðlafólkinu. Til þess ber kjöm-
um fulltrúum almennings siðferði-
leg skylda öllum öðrum fremur.
Þeirra hlutverk er að hafa sjálfir
áhrif á kröfur tímans í samræmi
við hugsjónir sínar, siðferóis-
þroska og réttlætiskennd en í sam-
keppni við þá hagsmunaaðila, sem
nota hvert tækifæri til að móta
óskir múgsins, löglegri og ólög-
legri gróðastarfsemi sinni til fram-
dráttar.
Ég þekki flesta bæjarfulltrúa á
Akureyri aö því að vera góðviljað
fólk, sem vill gera skyldu sína.
Meirihluti þeirra hefur hins vegar
fallið á því manndómsprófi, sem
fyrir þá var lagt, og votta ég þeim
samúð mína. Boðskapur þeirra er
nú allri þjóðinni kunnur og er á
þessa lund: I fyrsta lagi á bæjar-
stjórn Akureyrar ekki að gefa for-
dæmi og taka sjálfstæóa afstöðu
heldur elta aðra og uppfylla „kröf-
ur tímans.“ I öóru lagi er bömum
og unglingum boðað það fagnað-
arerindi, að áfengi sé nauðsynlegt
krydd í alla skemmtun og áfengi
og íþróttir eigi þannig saman. I
þriðja lagi kýs bjórliðið að hafa að
engu ráð sérfróðra aðila um áfeng-
isvamir og tilmæli alþjóðastofn-
ana og íslenzkra heilbrigðisyfir-
valda.
Þessi afstaða bæjarfulltrúanna
er mikil lítilsvirðing við fómfúst
átak þess ábyrgðarfulla og kröft-
uga hóps, sem á liðnum vetri vann
mikið sjálfboðastarf í þeim til-
gangi að stöðva unglingadrykkju í
miðbæ Akureyrar. - „Lítil eru geð
guma,“ segir í Hávamálum.
Pétur Pétursson.
Höfundur er heilsugæslulæknir á Akureyri.
Heppnír í HM-getraun
í gær var í sjötta og síðasta
skipti dregið úr réttum innsend-
um lausnum í HM-getraun
Dags og HM-miðasölu.
Fyrst vom dregnir
þrír seðlar úr inn-
sendum réttum
lausnarseðlum
fyrir dagana 3.
maí, 4. maí og 5.
maí og fá eftirtal-
in að launum
HM-bol og minja-
gripi tengda heims-
meistarakeppninni sem
veróa sendir viðkomandi:
Þórey Ósk Róbertsdóttir
Lyngholti 26, Akureyri
Jóhann Steinar Jóhannsson
Eikarlundi 8, Akureyri
Atli Geir Þorsteinsson
Skarðshlíð 6g, Akureyri
Aó því búnu voru allir innsend-
ir réttir lausnarseðlar fyrir áður-
nefnda þrjá daga settir í einn pott
og úr honum dregnir tveir lausnar-
seðlar. Sendendur þeirra fá
hvor um sig að launum
tvo aðgöngumióa á
lokadag forkeppni
heimsmeistara-
mótsins á Akur-
eyri, sunnudag-
inn 14. maí nk„
en þá mætast kl.
15 Brasilía og
Kúveit, kl. 17 Sví-
þjóð og Spánn og kl.
20 Hvíta-Rússland og
Egyptaland. Hinir heppnu fá
aðgöngumiðana senda, en þeir
eru:
Magnús Torfi Magnússon
Suðurbyggð 27, Akureyri
Sigurgeir Haraldsson
Grundargerði 3d, Akureyri
Réttar lausnir
Þann 3. maí var spurt um hversu
margir leikir fari fram í heims-
meistarakeppninni á Akureyri.
Rétt svar er 19. Fimmtudaginn 4.
maí var spurt um hvaða dag úr-
slitaleikur HM fari fram. Rétt svar
er 21. maí. Síðasta spuming HM-
getraunarinnar var birt föstudag-
inn 5. maí og þá var spurt um
heimsmeistara unglinga 21 árs og
yngri í handknattleik. Rétt svar er
Egyptar, sem eru í D-riðli HM á
Akureyri. óþh
Frakkí tekínn
í mísgripum
Síðastliðinn laugardag var ljós
sumarfrakki tekinn í misgripum á
veitingastaðnum Við Pollinn á
Akureyri. í frakkanum voru bæói
hús- og bíllyklar á blárri lykla-
kippu. Eftir varð ljós frakki á Poll-
inum og því er viðkomandi beðinn
að gefa sig fram á Pollinum og
skipta á frökkum.