Dagur - 24.05.1995, Side 6

Dagur - 24.05.1995, Side 6
6 - DAGUR - Miðvikudagur 24. maí 1995 DAÚDVELJA Stjörnuspa eftlr Athenu Lee Mlbvikudagur 24. maí Vatnsberi (20.Jan.-18. feb.; Hlutirnir ganga hægar fyrir sig en þú vildir og þetta tefur nokkub dagleg störf. Þetta veldur streitu hjá þér en reyndu að sætta þig viö þetta um tíma því þú ræöur ekkert viö þetta. d Fiskar (19. feb.-20. mars) Ef þú nemur staöar og hugsar er líklegt aö hlutirnir gangi þér í hag. Þetta á sérstaklega viö um persónu- leg sambönd og getur hjálpaö þér viö aö afla þér aukinnar þekkingar. (5? D Hrútur (21. mars-19. apríl) Reyndu að vera sveigjanlegur í viö- brögðum viö ákveðinni þróun sem verður viö óvenjulegar aö- stæður. Hegðun þín hefur nei- kvæð áhrif á náinn ástvin. (W Naut (20. apríl-20. maí) 3 Útlitib er gott fyrir þá sem stefna hátt og hafa mikinn metnað. Þeir mega samt ekki búast viö ab tæki- færin detti upp í hendur þeirra. Óvænt þróun mála kallar á ferðalag. (S Tvíburar (21. maí-20. júní) 3 Cættu þess að nýta tækifærin sem bjóbast þessa dagana. Þá skaltu líka huga ab málum sem þú lagöir á hilluna fyrir löngu en þurfa nauðsynlega að klárast. Krabbi (21. júní-22. júlf) 3 Reyndu að næla í sem mestan tíma fyrir sjálfan þig í dag. Ef þú færö næði skaltu einbeita þér að lausn á máli sem lengi hefur angr- aö þig. Þú verður heppinn í kvöld. (MÉP Ioón 'N (25. júli-22. ágúst) J Þú slakar á eftir erfiöan tíma því þró- unin viröist þér í hag en gættu aö og haltu báðum fótum á jöröinni því þaö er ótímabært ab taka óþarfa áhættu. Happatölur: 2,16, 34. Meyja (23. ágúst-22. sept. 3 Fjármálin eru erfiö um þessar mundir og þab veldur þér vonbrigðum. Þú ættir því ab láta allar fjárfestingar- hugmyndir lönd og leib. Þetta verð- ur árangursríkur dagur ab ööru leyti. (23. sept.-22. okt.) J Dómgreind þín er í góöu lagi en ef þú ert ekki ákveðinn væri hugsanlega hægt að tala þig á að gera eitthvaö sem stríöir gegn henni af einskærri góbmennsku. Happatölur: 9,17, 32. (XÆC. Sporðdreki^ (23. okt.-21. nóv.) J Kringumstæbur gera að verkum að þú færö meiri innsýn í fyrirætlanir annarra og gefur þetta þér forskot í samkeppnisaöstööu. Gamalt áhugamál vaknar á ný. (Bogxnaður \^fl X (22. nóv.-21. des.) J Framundan eru grundvallarbreyt- ingar heimafyrir. Útgjöldin veröa meiri en þú bjóst við nema þú ein- beitir þér sérstaklega aö því að halda þeim í horfinu. Steingeit "\ (22. des-19. jan.) J <M Samskipti viö fólk; bein eba óbein, verba til þess að þú færð upplýs- ingar sem hjálpa þér við núver- andi kringumstæður. Þetta á sér- staklega vib um listræna vinnu. a. X „Snökr. Hvers vegna á ég þetta skilið? Ég stunda þrjú störf til þess eins sjá um hana en samt heimtar hún meira! I Ég veit hvað þú ert \ i aó tala um vinur minn. & Þetta er sko ekki J s t auðvelt _ V ' \/ i r \ r £ 2 0 l i&í ^ \SS a. :0 > t/> Mikið var ég ánægð að sjá að þeir eru farnir að prenta afsláttarmiðana á íþróttasíðurnar. • Hefur þú frétt þab? A& stór hluti karla sem komnlr eru á besta aldur hrjóta hrika- lega hátt og miklb. Þa& er sem sagt ekki bara karlinn þinn sem framlei&ir þessi ótrúlegu hljó& allar nætur heldur annar hver karl í göt- unni og þó nokkrar kerlingar. Sumir eru jafnvel svo illa haldnir a& þeir hætta aö anda nokkrum sinnum á hverri einustu nóttu. Þeir mundu hreinlega gefa end- anlega upp andann af and- leysi ef þeir gripu hann ekki aftur á lofti á sí&ustu stundu me& ógurlegrí hrotusyrpu. Svona er mannskepnan sér- kennilega sköpuö, sérstak- lega karldýrib. • Ný 3ausn Þa& er kunn- ara en frá þurfi a& segja a& þessi hrotusinfónia er ekki sú tónlist sem fólk svona al- mennt kýs a& búa vib um nætur og því hafa ýmis rá& verlb í þróun árum saman vib þessum hávabasömu svefnvenjum. Hingaö til hefur gott spark e&a þab a& skor&a vi&kom- andi rækllega á kvi&num gef- ist best. Nú þarf ekki lengur a& grípa til slíkra gamaldags rá&a, enda geta þau verlb þung á höndum, því nýjar græjur er komnar á markab- inn. Afmælisbarn dagsíns Framundan er erfiður tími sem varir þó sutt. A þessum tíma koma upp erfiðleikar í einkalífinu en þú nýtur abstoðar og stuðnings þinna nánustu. Þegar líður á árið muntu einbeita þér aö fjölskyld- unni og heimilinu sem orbib hef- ur fyrir nokkrum breytingum. Orbtakib Þab er hátt rislb á e-u Merkir að einhver er borubrattur, mikið kveður ab einhverjum. Orðtak- ib er kunnugt frá 19. öld. Líkingin er dregin af húsið meb háu risi. Þetta þarftu ab vita! Stærsti ísjakinn Aldrei hefur sést annar eins ísjaki og sá sem sást á Kyrrahafi árið 1956. Hann var 335 km. langur og 97 km. breiöur. Að flatarmáli var hann stærri en Belgía. Spakmælib Kærleikur Kærleiksríkt hjarta er skilnings- best. Viskan er aðeins kærleikur í annarri mynd. (Cariyie) Á léttu nótunum Núll meb gati Nemandinn fór í munnlegt próf og dró miba þar sem á stóð nafn tiltekins skorkvikindis. Að vonum gekk nemandanum afleitlega og hann gat ekki svarað einni einustu spurningu. Er hann var á leið út úr prófherberginu spurði hann kennarann grátklökkur: „Mér finnst nú varla réttlætanlegt að ég fái núll í þessu prófi." Þá leit kennarinn upp úr bókunum og svaraði: „Ekki mér heldur, en við gefum því miður ekki lægra." • Hrotubani eba gapól Einmitt hrotubanlnn ógurlegi cr mættur og læknar deila honum út eins og heit- um lummum, í þa& minnsta ndum okkar. Þetta tæki er sagt gulls fglldi og er þvf hreinlega stungib upp f háva&asegginn svo hann getur ekkf hrotlð meira því öll hljób kafna í fæbingu, hrjótarinn kafnar þó ekki, a& því a& talib er. Ekki velt ég hvab þessi nútíma hrotukæfir kostar en ef hann reynlst lág- launa íslendingum dýrkeypt- ur má alltaf breg&a á ráb húsmó&urinnar í Vestmanna- eyjum sem landsmenn kynnt- ust í sagnaheimi Þrálns Bert- elssonar í þáttunum „Sigla himln fley." Hún haf&i jú hannab þennan Ijómandi gó&a múl á karlinn meb kröftugri ganólarteygju eba ef til vill öllu heldur tungu- basl innbindingu. Sannarlega forláta gripur, einskonar hrotubanateygja e&a gapól, skyldi Þráinn hafa einkaleyfi á græjunni? Umsjón: Kristín Linda jónsdóttlr.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.