Dagur - 24.05.1995, Blaðsíða 8

Dagur - 24.05.1995, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 24. maí 1995 Smáauglýsingar Húsnæöi óskast Ýmislegt Fllsar Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð á Akureyri strax. Uppl. í síma 22527 á kvöldin. Sumardvöl Hæ,hæ! Ég heiti Gígja og er 11 ára og bý í Reykjavík, hef gaman af sveitastörf- um og dýrum, langar þess vegna í sveit. Ég skal gera eins mikiö gagn og ég get. Ég er vön aö passa börn því ég á systir sem er yngri en ég. Get gert ýmis heimilisstörf. Amma mín býr á Húsavík og væri því gam- an aö vera ekki langt þar frá. Þeir sem gætu hugsaö sér aö leyfa mér að koma hafið samband viö mömmu mína sem heitir Kristjana, í síma 91-670266. Sveitastörf Unglingur á 16. ári óskar eftir aö komast í sveit. Hef áöur unnið þrjú sumur I sveit og kann á flestar vélar. Ef ykkur vantar kaupamann fyrir sumariö endilega hafiö samband í slma 96-27344, Bjarki Þór. Dráttarvélar Til sölu 2 dráttarvélar, Zetor árg. '84 á 180 þús. og Massey Fergu- son árg. '65 á 120 þús. Uppl. I slma 63244 á kvöldin. Fullvirðisréttur Til sölu er 90.000 Itr. fullviröisrétt- ur í mjólk fyrir áriö 1995-1996. Tilboðum sé skilaö til Búnaðarsam- bands Eyjafjaröar, Óseyri 2, Akur- eyri, fyrir 6. júní nk. merkt „Mjólkur- réttur 96.“ Heilsuhornið Ginko Biloba, þetta góöa efni úr musteristrénu, sem bætir minniö og blóörennslið hefur fengist lengi í Heilsuhorninu og hefur reynst mjög vel. Lecithin hefur líka góö áhrif á blóö- rennslið og blóöfituna og er vinsælt fyrir prófin!! Góöur kúr meö hafra- klíö vinnur vel á blóðfitu. Fyrir þá sem þjást af vorþreytunni: Rautt ginseng, Royal Jelly og blómafrjókorn. Ný fjölvítamín meö spirolinu, góö samsetning. Holla heilhveitipastaö er á sínum stað og nú bætist viö spaghetti- spasta og tómatpasta, extralangt. Soyarjómi ásamt soyamjólk, soya- kókómjólk, soyakjöt og soyabúöing- ar, góö colesterelsnauö fæöa. Gott úrval af ósykruðum sultum, hver annarri betri. Góöar sólarvörur frá Banana Boat og Allison. Handhæg efni til aö verjast og bera á skordýrabit. íslensku P.H. Snyrtivörunar, þar á meðal pakki viö vorþreytu og bólu- eyöir. Fallegir munir úr íslensku hrein- dýraleöri og íslenskum steinum. Sendum I póstkröfu. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri, sími 96-21889. GENGIÐ Gengisskráning nr. 101 23. mal 1995 Kaup Sala Dollari 63,29000 66,69000 Sterlingspund 99,64000 105,04000 Kanadadollar 45,88800 49,08800 Dönsk kr. 11,23790 11,87790 Norsk kr. 9,83730 10,43730 Sænsk kr. 8,52930 9,06930 Finnskt mark 14,35050 15,21050 Franskur franki 12,35940 13,11940 Belg. franki 2,12100 2,27100 Svissneskur franki 52,80810 55,84810 Hollenskt gyllini 39,22020 41,52020 Þýskt mark 44,00120 46,34120 ítölsk líra 0,03703 0,03960 Austurr. sch. 6,23510 6,61510 Port. escudo 0,41670 0,44370 Spá. peseti 0,49880 0,53280 Japanskt yen 0,72266 0,76680 (rskt pund 101,28700 107,48700 Sumarhús í Oxarfiröi. Til leigu nokkrar vikur I sumarhús- inu Birkilundi, Öxarfiröi, (7 km frá Ásbyrgi, stutt I sundlaug I Lundi og þjóögaröinn viö Jökulsá). Polaris 250 fjórhjól óskast til niöur- rifs og 33“ vetrardekk á 6 gata felg- um óskast I skiptum fyrir 31" sum- ardekk sem eru á 6 gata felgum. Uppl. I síma 96-52235 eftir kl. 19. Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón I heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasimi 27078 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Gluggaþvottur. - Teppahreinsun. - Sumarafleysingar Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. - Bónun. - „High spedd" bónun. - Skrifstofutækjaþrif. - Rimlagardlnur. í JiJliLwFn LEIKfELHGflKIMflR V.A-R SEAi eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson SÝNINGAR Miðvikudag 24. maí kl. 20.30 Föstudag 26. mai kl. 20.30 Laugardag 22. mai kl. 20.30 Fóstudag 2. júní kl. 20.30 Laugardag 3. júni kl. 20.30 Síðustu sýningar! ★ ★ ★ ★ JVJ í Dagsljósi Miðusalan er opin virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Greiðslukortaþjónusta Sími 24073 Veggflísar - Gólfflísar. Nýjar geröir. Gott verö. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 96-25055. Orlofshús Orlofshúsin Hrísum eru opin allt áriö. Þar eru 5 orlofshús meö öllum þægindum og 60 manna salur. Þá höfum viö einnig Tbúö á Akureyri til skammtímaleigu. Uppl. I síma 96-31305, fax 96-31341, GISTIHEIMILIÐ FRUMSKÓGAR 810 HVERAGERÐI Sími og fax 483 4148 íbúðir • Herbergi • Saunabað Miðsvæðis Sunnanlands Hundaskóli Hundaskóli Súsönnu. Ný hlýöninámskeiö aö byrja. Hlýöni I og II. Er einnig aö byrja með sýningar- þjálfun fyrir sýningu H.R.F.Í. þann 25. júní. Skráningar I síma 33168. Notað Innbú Okkur vantar nýlegar, vel meö farn- ar vörur, t.d.: T.d. sófasett, bókahillur, sjónvörp, video, þvottavélar, ísskápa, eldavél- ar, eldhúsborð, skrifborð, skrif- borðsstóla, tölvur, tölvuborð, bíla- síma og faxtæki. Barnavörur - Barnavörur. Okkur vantar nýlegar og vel meö farnar barnavörur I umboössölu, t.d. barnavagna, kerruvagna, kerrur, bílstóla (nýlega), Hókus Pókus stóla, baðborð og margt, margt fleira. Sækjum - Sendum. Notaö Innbú, Hólabraut 11, síimi 23250. 13 ENGM HÚS T T JÍI AN HITA Garðslöngur, úðarar og tengi joua Verslið við fagmann. DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI SIMI (96)22360 Takið eftir ---1---Frá Sálarrannsóknafélag- *\ I / inu á Akureyri. Ruby Gray miðill starfar hjá félaginu frá 27. maí-15. júní. Tímapantanir á einkafundi fara fram laugardaginn 27. maí frá kl. 13.00- 17.00 I símum 12147 og 27677. Ath! Munið gíróseðlana. Stjórnin.___________________________ Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 ísíma 91-626868. 'h-'í' Samhygð - samtök um sorg og sorgarviðbrögð verða með opið hús I Safn- aðarheimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 25. maí kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjómarfundur samtakanna verður sama dag I Safnaðarheimili Akureyrar- kirkju kl. 19.00.__________Stjórnin. Lögmannavaktin. Lögmannavaktin er að starfi í Safnað- arheimili Akureyrarkirkju alla miö- vikudaga miili kl. 16.30 og 18.30. Lögmenn veita upplýsingar og ráðgjöf án endurgjalds. Umsjónarmaóur Safnaðarheimilisins, Sveinn Jónasson, bókar pantanir á við- tölum í síma 27700. EcrGArbíé a 23500 IrttKisrjfiJé SPEECHLESS Frábær rómantlsk gamanmynd um óvini sem veróa ástfangnir, samherjum þeirra til sárra leiðinda. Kevin og Julia eiga eitt sameiginlegt: Þau eiga erfitt með að sofna á nóttunni! Allt annað er eins og svart og hvítt. Þau eru ræðuritarar fyrir pólitfska keppinauta og þegar allt fer í háaloft milli þeirra, verða frambjóðendurnir strengjabrúður þeirra þegar þau hefna sin hvorf á öðru. Miðvikudagur: Kl. 21.00 og 23.00 Speechless Fimmtudagur: Kl. 21.00 og 23.00 Speechless BAD COMPANY Þau eru í félaginu sem kallast „The Tool Shed". Þau Ijúga, svíkja, lokka, múta og drepa. Þau í félaginu eru falleg, gáfuð, en alveg ferlega miskunnarlaus. Þetta er svakalegur félagsskapur. „Bad Company þrusumynd með þrusuleikurum". Aðalhlutverk: Ellen Barkin, Laurence Fishburne, Frank Langella, Michael Beach. Framleiðandi: Jeffrey Chernow (Sleeping with the enemy). Leikstjóri: Damian Harris. Föstudagur: Kl.21.00 QuizShow frm •*. pm muA tm? MILKMONEY Allir ungir strákar vilja fá að vita leyndardóminn um staðreyndir lífsins. Til að leíta svara héldu Frank og vinir hans á vit ævintýranna í stórborginni. Þar fundu þeir svör við öllu hjá hinni einu sönnu konu. Miðvikudagur: Kl. 21.00 Milk Money B.i 16 Fimmtudagur: Kl.21.00 Milk Money B.i 16 INTHEMOUTHOF MADNESS Nýjasti sálfræði-Jhriller" John Carpenter sem gerði Christine, Halloween og The Thing. Með aðalhlutverk fara stórleikarinn Sam Neill (Jurassic Park, Piano) og Óskarsverðlaunahafinn Charlton Heston (True Lies, Ben Hur). Miðvikudagur: Kl. 23.00 Milk Money-B.i 16 Fimmtudagur: Kl. 23.00 Milk Money - B.i 16 Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga - 24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.