Dagur - 24.05.1995, Síða 11

Dagur - 24.05.1995, Síða 11
IÞROTTIR Miðvikudagur 24. maí 1995 - DAGUR - 11 SÆVAR HREIÐARSSON Besti árangur: 3. sæti í 1. deild 1985 og 1992. Undanúrslit í bikarkeppni KSÍ 1985, 1987 og 1991. 3. deildar meistari 1975. 6. flokks meistari 1990. Stærstu deildarsigrar: 7:0 gegn Völsungi í 2. deild 1976 og 7:0 gegn Þrótti Nes. í 2. deild 1982. Stærstu deildartöp: 6:0 gegn KR í 1. deild 1977 og gegn ÍA 1993. Ferill á íslandsmóti: 3. deild 1975, 2. deild 1976, I. deild 1977, 2. dcild 1978-1980, 1. deild 1981, 2. deild 1982, 1. deild 1983-1990, 2. deild 1991, 1. deild 1992-1994. 2. deild 1995. Nýir leikmenn: Sveinbjöm Hákonar- son frá Þrótti Nes., Radovan Cvijanov- ic frá Serbíu og Páll Líndal úr KA. Farnir frá síðasta sumri: Lárus Orri Sigurðsson í Stoke, Hlynur Birgisson í Örebro, Júlíus Tryggvason í Leiftur, Bjami Sveinbjömsson á Dalvík, Guð- mundur Benendiktsson í KR og Ormarr Örlygsson í KA. Flestir leikir í 1. deild (fyrir I>ór): Júlíus Tryggvason 168, Nói Björnsson 164, Hlynur Birgisson 142, Halldór Askelsson 124 og Jónas Róbertsson 122. Flest mörk í 1. deild: Bjami Svcin- bjömsson 42, Halldór Askelsson 34, Kristján Kristjánsson 28, Hlynur Birg- isson 22 og Jónas Róbertsson 19. Flest mörk sl. sumar (bikar): Bjami Sveinbjömsson 11(4), Guðmundur Benediktsson 4(2), Ami Þór Ámason 3, Dragan Vitorovic 2 (2), Júlíus Tryggvason 2(1), Lárus Orri Sigurðs- son 2(1), Ormarr Örlygsson 1(1), Þórir Áskelsson 1, Hlynur Birgisson 1. Noi Bjornsson þjálfari. Ólafur Pétursson 23 ára, markvörður. Sveinn Pálsson 28 ára, varnarmaður. Eiður Pálmason 19 ára, varnarmaður. Brynjar Davíðsson 20 ára, markvörður. Páll Pálsson 21 árs, varnarmaður. Birgir Þór Karlsson 26 ára, varnarmaður. Sigurður Hjartarson 21 árs, varnarmaður. Páll Viðar Gíslason 25 ára, tengiliður. Árni Þór Árnason 25 ára, tengiliður. Örn Viöar Arnarson 29 ára, tcngiliður. Þórir Áskelsson 24 ára, tengiliður. Svcinbjorn Hakonarson 38 ára, tengiliður. Dragan Vitorovic 31 árs, tcngiliður. Guðmundur Hákonarson 21 árs, tcngiliður. Elmar Eiríksson 20 ára, tcngiliöur. Hreinn Hringsson 21 árs, framhcrji. Sigurður Pálsson 32 ára, framherji. Páll Líndal 21 árs, framhcrji. Brynjar Óttarsson 20 ára, framhcrji. Eiríkur Eiríksson aðstoðarþjálfari. Besti árangur: íslandsmeistari 1989, 2, deildar meistari 1980,6. flokks meistari 1985. Undanúrslit í bikarkeppni 1985. Sigurvegari í meistarakeppni KSI 1990. Urslitaleikur Mjólkurbikarkeppni KSÍ 1992. Stærsti deildarsigur: 13:0 gegn Skallagrími í 2. deild 1986. Stærstu deildartöp: 0:5 gegn ÍA í 1. deild 1978, gegn IBK 1978, gcgn Val 1978 og gegn Þrótti R. í 2. dcild 1986. Ferill á Islandsmóti: 3. deild 1975, 2. deild 1976-77, 1. deild 1978-79, 2. deild 1980, 1. deild 1981-1982, 2. dcild 1983, l.dcild 1984, 2. deild 1985-1986, 1. dcild 1987-92 og 2. deild frá 1993. Nýir leikmenn: Isak Oddgeirsson frá Magna, Ámi Stcfánsson tók fram skóna, Dean Martin frá Dcgenam, Ormarr Örlygsson frá Þór. Farnir frá síðasta sumri: Sigþór Júlí- usson í Val, Ivar Bjarklind í IBV, Þór- hallur Hinriksson í UBK, Páll Líndal í Þór, Birgir Amarson hættur, Erlingur Kristjánsson hættur. Flestir leikir í 1. deild (íýrir KA): Erlingur Kristjánsson 127, Steingrímur Birgisson 115, Ormarr Örlygsson 102, Haukur Bragson 101, Gauti Laxdal 100 og Bjami Jónsson 99. Flest mörk í 1. deild: Þorvaldur Ör- lygsson 19, Anthony Karl Gregory 14, Órmarr Örlygsson 13, Gunnar Gíslason 12 og Ásbjöm Bjömsson 11. Markahæstir sl. sumar (bikar): ívar Bjarklind 8(3), Stefán Þórðarson 5, Sig- þór Júlíusson 5(1), Þorvaldur Sigbjöms- son 4(1), Bjarni Jónsson 2, Birgir Am- arson 1, Steingrímur Birgisson 1 og Halldór Kristinsson 1. ■ III ';:5- - f • 1. . —^ Ingimar Erlingsson Árni Stefánsson 21 árs, varnarmaður. 36 ára, varnarmaður. 22 ára, tengiliður. Pétur Ormslev þjálfari. Eggert Sigmundsson 21 árs, markvörður. Halldór Kristinsson 24 ára, varnarmaður. Iijarki Bragason 21 árs, varnarmaður. 'A Bjarni Jónsson Stefán Þórðarson 30 ára, tcngiliður. 22 ára, tengiliður. ísak Oddgcirsson 28 ára, markvörður. Stcingrímur Birgisson 31 árs, varnarmaður. Jón Hrannar Einarsson 23 ára, varnarmaður. Axcl Gunnarsson 24 ára, varnarmaður. Jóhann Arnarson Hcrmann Karlsson 23 ára, tengiliður. 21 árs, tengiliður. Óskar Bragason Höskuldur Þórhallsson 18 ára, tengiliður. 22 ára, tengiliður. Dean Martin 23 ára, tengiliður. Þorvaldur M. Sigbjörnss. GísM Guðmundsson 21 árs, framherji. 21 árs, framherji. Hreinn Karlsson Arnaldur Skúli Baldurs. 23 ára, framherji. 24 ára, framherji.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.