Dagur - 15.06.1995, Blaðsíða 15
IÞROTTIR
Fimmtudagur 15. júní 1995 - DAGU R - 15
SÆVAR HREIOARSSON
Knattspyrna -1. deild karla:
Réöu ekki við meistarana
- ÍA afgreiddi Leiftur strax í fyrri hálfleik
í gærkvöld fengu Leiftursmenn
Islandsmeistara Skagamanna í
heimsókn í Olafsfjörð og má
segja að gestirnir hafi gert út
um Icikinn strax í byrjun. Tvö
mörk í fyrri hluta fyrri hálflciks
KR’SÍgur
KR sigraði Grindavík, 2:1, á
heimavelli sínum í gærkvöld.
Milan Jankovic skoraði fyrst
fyrir gestina úr vítaspyrnu á
27. mínútu cn Izudin Daði
Dcrvic jafnaði fimm mínútum
síðar með þrumuskoti. Það var
síðan Einar Þór Danítísson
sem skoraði sígurmarkió fyrir
KR á 55. mínútu.
Fyrsti sigur Vals
Valsmcnn geröu góóa fcrð upp
í Hafnarfjörð og lögðu FH-
inga að velli, 3:2. Stcfan Toth
skoraði fyrst bcint úr auka-
spymu fyrir FH á 28. mín. en
Kristinn Lárusson potaöi inn
jöfnunannarkiuu skömmu síð-
ar. Toth skoraði aftur mcð
föstu skoti á 50. núnútu en Sig-
þór Júlíusson skailaði inn jöfn-
unarmarkið tvcimur mínútum
síðar. Þaö var síðan Hilmar
Sighvatsson sem skoraði sigur-
mark Vals á 75. mínútu.
Frestað
Leik Keflvíkinga og Vest-
mannaeyinga var frestað í gær
þar sem Eyjamenn komust
ckki frá hcimahögum. Lcikur-
inn hefur verið settur á í kvöld
ki. 20.00 en þá fer einnig fram
leikur Fram og Brciðabliks.
Nágrannasiagur
Liverpcxú og Everton berjast
unt að fá Stan Collymore í sínar
raðir. Collymore cr sagður vilja
frekar í herbúðir Liverpool en
Everton er tilbúið að greiða
meira fyrir kappann, eða 8,5
milljónir punda á móti 7milljón-
um scun Liverpool hcfur boðið.
Framtíðarmaður
Liverpoo) keypti í síciustu viku
unglinginn Fran Ticmey frá
Crewe fyrir 700.000 pund. Ti-
erney er 19 ára og valdi fyrir
nokkrum árum að gcrast frckar
atvinnumaður hjá Crcwe en hjá
Liverpool.
Nýrstjóri
David Pleat hcfur tekið við
stjómartaumunum hjá Shefficld
Wednesday. Talið er líklegt að
Brian Horton, sem rekiim var
ífá Man. City fyrir skömmu,
taki við af honum hjá Luton. Þá
hefúr Norwich ráðið Martin 0
Ncill st'in stjóra cn hann hefur
stjórnað Wycombe Wanderers
undanfarit) ár með frábærum ár-
angri.
Góð skiptí
Paul Ince, tengiliður Man. Utd.,
á nú í viðræðum við forráða-
menn Inter Milan og talið að
hann vcrði seldur þangað fyrir
um 8 milljónir punda. I staöinn
er talið líklegt að United nái að
næla í landsliðsfyrirliðann
David Platt frá Sampdoria fyrir
um 4,5 milljónir punda en hann
á eitt ár eftir að samning sínum
og talið að ítalska félagið sé til-
búið að selja.
sáu til öruggs sigurs Skaga-
manna, 2:0, og eru þeir enn með
fullt hús stiga á toppi 1. deildar.
Heimamenn báru greinilega of
mikla virðingu fyrir meistumnum
í upphafi leiks, bökkuðu mikið og
eftirlétu gestunum að sækja. Slíkt
heimboð voru Skagamenn fljótir
að þiggja og strax á 6. mínútu
kom fyrsta markið. Það gerði Dej-
an Stojic með öruggu skoti eftir
aó hafa fengið boltann einn og
yfirgefinn á markteig.
Afram héldu Skagamenn að
sækja aö Leiftursmarkinu framan
af fyrri hálfleik og á 25. núnútu
bættu þeir öðru marki við. Það
geröi Olafur Þórðarson með góðu
skoti í stöng og inn eftir að varn-
armönnum Leifturs hafði rnistck-
ist aö hreinsa frá vítateig sínum.
Fram að þessu höfðu Leifturs-
menn ekki tekið nægilega framar-
lega á móti gestunum en breyting
varð á því eftir seinna markið.
Besta færi liðsins í fyrri hálfleik
fékk Svcrrir Svemsson, en skalli
hans af markteig fór rétt framhjá
markinu.
Eftir hlé voru Leiftursmenn
ákveönari og sóttu meira en gest-
irnir án þess þó að skapa sér
hættuleg færi. A 70. mínútu mun-
aði þó minnstu að Gunnar Már
Másson næði að skora eftir að
Þórður Þórðarson, markvörður IA,
sparkaði í bak hans. Boltinn
skoppaði rétt framhjá markinu.
Skagamenn léku agað og ör-
uggt og sigur liðsins var í raun
aldrei í hættu. Bestir í liði Leifturs
voru þeir Páll Guðmundsson, sem
var duglegur aó vanda, og útlend-
ingamir Nebojsa Corovic og Slo-
bodan Milisic, sem spiluðu sér-
staklega vel síðari hluta lciksins.
Lið Leilturs: Þorvaldur Jónsson - Júlíus
Tryggvason, Nebojsa Corovic, Slobodan
Milisic, Matthías Sigvaldason, Gunnar
Oddsson, Páll Guðmundsson, Baldur
Bragason, Pétur Bjöm Jónsson, Sverrir
Sverrisson, Gunnar Már Másson.
Gunnar Már Másson og fclagar
hans í Lciftri voru gjafmildir i upp-
hafi Iciks og það voru Skaga- ^
menn fljótir nð nýta scr. ^
Úrslit
KR-Grindavík 2 :1
FH-Valur 2:3
Staðun: ÍA 44 00 8:1 12
KR 43 017:4 9
FH 42026:6 6
Breiðablik 3 2 ínv 11 015:5 1 1 1A. A 6 Waá
iB V J i Keflavík 31 1 1 iU* 4 M; 112:2 ttm 1®
Valur 41 12 5:12 4
Leiftur 41 03 7:7 3
Grindavík 41 03 5:8 3
Fram 3 0 12 1:7 1
Sund:
Stærsta sundmót ársins á Akureyri
- Aldursflokkamót íslands haldið í Sundlaug Akureyrar 23.-25. júní
Helgina 23.-25. júní verður mikið
um að vera við Sundlaug Akur-
eyrar. Þá verður haldið Aldurs-
flokkamót Islands fyrir krakka
og unglinga, 17 ára og yngri.
Þegar eru um 360 keppendur
skráðir til keppni og er þetta
langstærsta mót sem haldið hefur
verið á Akureyri og það stærsta á
landinu í ár. Mótshaldari er
Sundfélagið Óðinn.
Allt efnilegasta sundfólk lands-
ins mætir til leiks og má búast við
líflegu og skemmtilegu móti. Auk
keppenda verður mikill fjöldi
þjálfara, fararstjóra og foreldra
með í för og mun mótshaldið því
eflaust setja skemmtilcgan svip á
bæjarlífið þessa daga, ekki ósvip-
að og Andrésar andar leikarnir á
skíóum og Esso- og Pollamótið í
knattspymu.
Eins og áður sagði eru keppend-
umir um 360 og margir þeirra Það má búast við miklu fjöri og glæsilcgum tilþrifum á Aldursflokkamóti ís-
keppa í fleiri en einni grein þannig lands, sem fram fer í Sundlaug Akurcyrar um aðra hclgi.
að ljóst er aö þaó verður erfitt að
koma mótshaldinu fyrir í Sundlaug
Akureyrar og aðstæður eru kannski
ekki eins og best verður á kosið.
En með góðri skipulagningu og
góöum keppnisanda er allt hægt.
Keppni hefst eldsnemma morg-
uns alla keppnisdagana og stendur
fram á kvöld og því verður lokað
fyrir almenningsund í lauginni en í
staðinn er tilvalió að mæta á stað-
inn, fylgjast með afreksfólki fram-
tíðarinnar og hvetja það til dáða.
Þama verða hnátur, hnokkar, meyj-
ar, sveinar, drengir, telpur, piltar
og stúlkur að keppa og eflaust
verður fjörið í samræmi við það.
Norðlendingar eiga gott og
cfnilegt sundfólk, sem getur gert
stóra hluti á móti sem þessu. Mót
sem þetta er mikil lyftistöng fyrir
sundíþróttina á Akureyri og ef vel
tekst til má búast við flciri stór-
mótum á næstu árum norðan
heiða.
Golf:
Fyrsta Greifa-
mótið í dag
Þá geta golfarar á Akureyri tek-
ið gleði sína á ný því fyrsta mót
sumarsins á Jaðarsvelli er í dag.
Fyrsta Greifamótið af mörgum í
sumar fer fram en leikið verður
alla fimmtudaga í sumar eins og
undanfarin ár. Þó falla einn eða
tveir dagar úr þegar stórmót
eru í gangi.
Sumarblíðan hefur leikið við
golfara og Jaðarsvöllur er í góóu
standi þessa dagana. Það er allt til
reiðu fyrir Arctic Open, miðnætur-
mótið, sem hefst nk. miðvikudag.
Greifamótin hafa verið mjög
vinsæl og vel sótt undanfarin ár.
Sama fyrirkomulag er á og í fyrra
þar sem skráning fer fram á staðn-
um og keppendur geta mætt hve-
nær sem er eftir hádegið til aó
lcika. Verðlaun eftir hvert mót eru
glæsileg, pizzur frá Greifanum.
Körfuknattleikur:
Tveir Þórsarar í
unglingalandslið
Sigurður Sigurðsson og Óð-
inn Ásgeirsson, leikmenn 10.
flokks Þórs, hafa verið valdir
í unglingalandslið íslands í
körfuknattlcik en liðíð tekur
þátt í Ólympíudögum Evr-
ópuæskunnar í júlí.
Lcikamir fata fram í Bath í
Bretlandi 8.-14. júlí n.k. og til
keppni mæta átta þjóðir. Lið-
unum er skipt í tvo riðla og er
Island í riðli með Króatíu,
Grikklandi og Frakklandi.
Loks er lcikið um sæti. Þjálfari
liósins er Höróur Gauti Gunn-
arsson.
Sumarbúðir
í Hamri
Nýtt námskeib
hefst mánudaginn
19. júní
Allar upplýsingar og
skráning í Hamri,
sími 461 2080.