Dagur - 05.07.1995, Blaðsíða 10

Dagur - 05.07.1995, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 5. júlí 1995 PACDVELJA 9 eftlr Athenu Lee * Mibvikudagur 5. júlí (Vatnsberi \IUjBs (20.jan.-18. feb.) J Þú gætir grætt á því að rækta náið samband við ákveöinn aðila. Gættu tungu þinnar, sérstaklega ef um þriðja aðila er að ræða. Happatölur9,19 og 30. (Piskar A V^V^ (19. feb.-20. mars) J Of mikil hjálpsemi af þinni hálfu getur komið þér í bobba. Þrættu ekki um hluti sem þú hefur ekki nógu mikið vit á og sláðu ekki á útrétta hjálparhönd. (Hrútur A (21. mars-19. apríl) J Gættu þess að verða ekki of upp- numin af nýrri hugmynd sem enn hefur ekki verið reynd. Flókið mál- efni kemst á hreint innan fárra daga. (Naut ^ (20. apríl-20. maí) J Nautum þykir óþægilegt að láta stjórnast í sér. Þessi eiginleiki getur valdið ágreiningi milli þín og ann- ars ákveðins persónuleika. Handa- lögmál gætu verið í aðsigi. (/jk/k Tvíburar VAA (21. maí-20.jún0 J Þú gætir þurft að komast að sam- komulagi um visst málefni til að ná árangri. Þú biður óþreyjufull(ur) eftir framtíðinni og hugsar of lítið um þaö sem er að gerast núna. ( Krabbi ^) V (21. Júni-22. Júlí) J Skoðanir þínar á einhverju kunna aö verða til þess aö þú lendir í minnihluta. Ekki láta það hafa áhrif á þig, gerðu það sem þú telur vera best. (Ióón ^ V*V‘T'- (23.júlí-22. ágúst) J í dag skaltu taka öllu meö fyrirvara sem þér er talin trú um, sérstak- lega ef um nýja gróðrarvon er að ræöa. Trúðu ekki öllu sem þú heyrir. (jtf Meyja 'N V3^f (23. ágúst-22. sept.) J Eitthvaö sem þú uppgötvar sjálf(ur) eða þér er sagt, veldur því að þú finnur leið til að græða. Núna er tími til að endurskoða greiða sem þú ert að gera öðrum. ÍVt v°6 Vw- 'Ur (23. sept.-22. okt.) J Peningamál eru aðalmál dagsins og þú færö nýjar hugmyndir til að velja úr. Félagslífið er í blóma og ferðalag á næstu grösum. (fmO Sporðdreki^\ V "nvi (23. okt.-21. nóv.) J Breytingar hafa í för með sér að þú getur ekki nýtt þér ánægjulegar stundir í lífi þínu. Reyndu að sækj- ast eftir afslappaðra umhverfi. (Bogmaður ^ V<5Í X (22. nóv.-21. des.) J Þú lendir í óþægilegri abstöðu og þú þarft að taka á öllu þínu til að verjast. Kvöldið verður ánægju- legra og þú finnur eitthvab til að hlakka til. (Steingeit V<T 71 (22. des-19. jan.) J Þú ert í góðu skapi og margt helst í hendur meb að halda þér við efnib. Það er mikið aö gera hjá þér og ef þér tekst vel upp þá verður það verðlaunaö. t o) & & ui Ef einhver spyr þig hvers vegna þú sérð ekki fyrir um eigin framtið og vinnur þann- ig í lottó skaltu segja að ef )ú notir kraftinn i eigin )águ þá glatir þú 'honum. . j— . r tci, Ef þú getur séð í fram-J tíðina, hvers vegna vinnur þú ekki i lottó? Eg þarf að lá lánað faxtækið. Karen larrgar að sjá mynda- sögu- Ég var að velta fyrir mér hvers vegna krakkar gera þetta ekki í dag? ) Á léttu nótunum Þetta þarftu ab vita! Of langar auglýsingar Litla stúlkan fórtil kirkju ífyrsta skipti. Þegar hún kom heim spurði mamma hennar, hvernig hefði nú verið í kirkjunni. „Lögin voru góð," svaraði sú stutta, „en auglýsingarnar voru alltof langar." Afmælisbarn dagsins Orfttakift Þab er ekki hátt á því skrúfib Merkir „þab er lítilfjörlegt, rislít- iö." Orðtakib er kunnugt frá 19. öld. Mikilvægar breytingar eru yfirvof- andi, sérstaklega í sambandi viö framkomu. Þú ert líkieg(ur) til aö gera eitthvað nýtt sem tengist vinnu eða ferðalögum. Þér verður meira Ijóst hver þinn metnabur er í lífinu, svo vertu ekki smeyk(ur) viö að nýta orku þína af fullum krafti í framkvæmdir. Cleðihúsaframlög Á Toulouse í Frakklandi á miðöld- um fór stærsti hluti ágóðans af gleðihúsum til háskóla borgar- innar. Konungur fylgdist með að peningarnir færu rétta leið. Þetta fyrirkomulag gekk vel þar til að vændiskonurnar fóru eitt sinn í verkfall og reiður múgurinn réðst á húsið. Spakmælift Lærdómur Þeir hafa ekkert lært og engu gleymt. (Talleyrand um Bourbonana) STÓRT I Veljum íslenskt Átakið „Velj- um íslenskt" undanfarin ár hefur án efa ekki farið fram hjá neinum. Kannanir hafa verib gerðar um árangur herferbarinnar og gefib glebi- legar niburstöbur. Líklega er þó áþreifanlegasta árangurinn ab finna í hugarfari manns sjálfs. Ritari S&S fór f Hagkaup í Reykjavík um daginn og mebai annars sem hugurinn stób til ab kaupa var kartöflumjöl. Þab hefbi svo sem ekki verib í frá- sögur færandi nema vegna þess ab ekki fékkst íslenskt mjöl, heldur abeins danskt. Undirrit- ub varb verulega skúffub yfir því ab geta ekki fengib islenska vöru í þessum ofurmarkabi (supermarket) og fór heim mjöllaus. • Vibskipta-ó-vinur Þab var fleira sem vantabi í Hagkaupi en íslenskt kart- öflumjöl. Starfsfólkib hafbi greini- lega gleymt góba skapinu og þjónustulundinni heima því' þab var eins og ab leita ab nál í heystakki ab finna einhvern' sem hafbi áhuga á ab veita aumum vibskiptavini athygli. Afleibingarnar urbu þær ab vib- skiptavinurinn fór úr verslun- inni, hundóánægbur og stab- rábinn í ab verba vibskiptaóvin- ur þessarar búbar. En þar sem ab þab er Ijótt ab kvarta bara, verbur ab láta fylgja meb ab sama dag lá leib- in í Húsasmibjuna og þar var allt annab vibhorf uppi á ten- ingnum. Starfsfólkib var ein- staklega liblegt og notalegt og greinilega hafbi áhersla verib lögb á ab þjónustan væri mikil- væg og hana ætti ab inna af hendi meb bros á vör. Afleib- ingln varb ab vísu sú ab undlr- ritub varb svo ánægb ab allt of mlkib var keypt, en til þess er leikurinn víst gerbur. • Sök bítur saklausan Verslunar- og veitlngahúsa- eigendur í mib- bæ Akureyrar eru orbnir nokkub þreytt- ir, ab vísu ekki á starfsfólki sínu, heldur byggingu nokkurri sem stendur fyrir framan Smibjuna-Bautann. Húsib hefur stabib þarna hálf- karab síban 1992 og er lítil prýbi af því. Bæjaryfirvöld hafa ítrekab farib þess á leit vib byggjandann ab hann hrabi framkvæmdunum, en án árangurs og meban ekkert gengur fá bæjarbúar og ab- komumenn ab horfa upp á ruslib og draslib í kringum húsib. Þab þyrfti ekki ab koma á óvart þó abkoman vib Smibjuna væri far- in ab hafa áhrif á vibskiptin hjá veitingastabnum. Þab verbur ab segjast eíns og er ab þab er ansi hart ef saklausir abilar þurfa ab líba fyrlr slóbaskap annarra. En þannig er þab því mibur víst oft. Umsjón: Svanhildur Hólm Valsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.