Dagur - 12.07.1995, Blaðsíða 3
FRETTIR
Miðvikudagur 12. júlí 1995 - DAGUR - 3
_
Sjávarútvegsráöherra ákveður leyfilegan heildarafla næsta fiskveiðiár:
Leyfilegur heildarafli
þorsks 155 þúsund lestir
- samdráttur leyfðs heildarafla kvótabundinna botnfisktegunda 7,8%
Sjóðs-
vélar
Fyrir eitt-tvö
skattþrep
l/erðfrákr. 29.900
PLUS-VINNINGURINN I HH895
Stórkostleg tækninýjung!
Stórkostlegur vinningur
dreginn út á gamlársdag!
með öllum búnaði til sýnis
á Raðhústorginu Akureyri,
föstudag 14. júlí kl. 14-18
Audi
Vorsprunc} durch
Tedviik
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings
HEKLA
-ti//e///a /&if/
Sjávarútvegsráðherra hefur tek-
ið ákvörðun um Ieyfílegan heild-
arafla einstaka fisktegunda á
komandi fiskveiðiári sem hefst
1. september nk. Leyfilegur
heildarafli þorsks verður 155
þús. lestir sem er samhljóða til-
íögu Hafrannsóknastofnunar og
óbreytt tala milli fiskveiðiára og
ýsu 60 þúsund lestir sem er 5
þúsund tonnum meiri afli en
Hafrannsóknastofnun lagði til.
Leylilegur hcildarafli ufsa
verður 70 þúsund lcstir (tillaga
Hafrannsóknastofnunar 65 þúsund
lestir) cn hér á cftir verður tillögu
Hafrannsóknastofnunar um há-
marksafla getið í sviga. Leyfilegur
heildarafli karfa verður 65 þúsund
lestir (60 þúsund), grálúðu 20 þús-
und (20 þúsund), skarkola 13 þús-
und (10 þúsund), síldar 125 þús-
und (110 þúsund), hörpudisks
9.250 (9.250), humars 1.500
(1.500), innfjarðarrækju 6.200
(6.200) og úthafsrækju 63 þúsund
(40 þúsund). Tilllögur Hafrann-
sóknastol'nunar um kvóta á humri,
innfjarðarrækju og úthafsrækju
var bráðabirgðaákvörðun.
Akvörðun um heildarafla loðnu
verður tekin síðar en upphafskvóti
fyrir íslenska flotann hefur verið
ákveðinn 536 þúsund lestir og
miðað við þær forsendur sem sú
ákvörðun byggir á verður leyfður
Rafmagnsverkstæði KS á Sauðárkróki:
Semur við danskt fyrih
tæki um markaðssetn-
ingu gasskynjarakerfa
- verulegir peningar gætu verið í spilinu
Frá árinu 1992 hefur rafmagns-
, verkstæði Kaupfélags Skagfirð-
inga á Sauðárkróki (RKS) unnið
að þróun og framleiðslu á skynj-
arakerfum sem nema leka úr
kælikerfum. Frumgerð þessara
skynjarakerfa hefur verið í notk-
un á innanlandsmarkaði í rúm
tvö ár en á sjávarútvegssýningu í
Bellasenter í Kaupmannahöfn á
dögunum var kynnt ný gerð
Fleiri
kaupa bjór
í sölutölum frá Áfengis- og
tóbaksverslun ríkisins fyrir
fyrstu sex mánuði ársins kemur
fram að sala á bjór hefur aukist
umtalsvert miðað við sömu
mánuði í fyrra. Aukningin nem-
ur 15% í lítrum talið, fór úr 4,2
milljónum f 4,8 milljónir lítra.
Af einstaka tcgundum er salan
mest á Egils Gulli, Viking bjór og
Pripps.
Aðrar vinsælar tegundir eru
Tuborg, Bitburger, Heincken,
Beck’s og Holstcn.
Fyrstu sex mánuði þessa árs
nam sala á öli frá Agli Skalla-
grímssyni hf. 1,17 millj. lítra, sem
er 31,4% markaðshlutdeild. Sala á
Egilsöli á sama tíma í fyrra var
1,16 milljón lítra, 35,8% markaós-
hlutdeild.
Sala Viking Bruggs hf. fyrstu
sex mánuði þessa árs er 1,08
millj. lítra, scm cr 28,9% mark-
aðshlutdeild. Á sama tíma í fyrra
seldi Viking Brugg hf. 1,10 millj-
ón lítra af bjór, sem þá var 34,2%
markaðshlutdeild.
Greinilcgt er að erlcndar bjór-
tegundir hafa sótt í sig veörið
milli ára. Nefna má Anheuser-
Busch, Guinness, Heineken,
Pripps, Holsten og Bitburger. Þá
má ekki gleyma sérpöntuóum
bjór, en hlutdeild hans milli ára
hefur aukist um yfir 300 prósent.
kerfa sem þróuð hefur verið í
samvinnu við danska fyrirtækið
Sabroe Refrigeration A/S. Nú
hefur einnig verið undirritaður
samstarfssamningur milli Sauð-
krækinga og Sabroe um mark-
aðssetningu gasskynjarakerfis-
ins hjá viðskiptavinum Sabroe
og er með því stigið mjög mikil-
væt skref að sögn Rögnvaldar
Guðmundssonar hjá RKS.
„Fram að næstu áramótum er
aðlögunartímabil og meðan við
erum að ná að uppfylla ákveðna
gæðastaðla þá ætla þcir að stilla
upp markaðslíkani fyrir næsta ár.
Við vitum að þama gætu verið
verulegar upphæðir í spilinu cn
við förum ekki að sjá neinn veru-
legan afrakstur af þessu fyrr en á
næsta ári. I þessum „bransa" hafa
hlutirnir lengri meðgöngutíma en
t.d. með fisk sem þú veiðir í dag
og selur á morgun,“ sagði Rögn-
valdur.
Viskiptavinir Sabroe eru eink-
um stórir matvælaframleiðendur
sem margir markaðssetja sína
vöru undir urnhverfisvænum
merkjum. Þeir skipta því við fyrir-
tæki scm fylgja sömu stefnu og
því verður Sabroe að geta boðið
upp á slík öryggiskerfi.
Rögvaldur segir samninginn
mjög mikilvægan fyrir framhald
starfsins hjá RKS. „Við getum nú
einbeitt okkur meira aó þróuninni,
sett mciri peninga inn í hana,
meöan Sabroe sér um markaðs-
málin að mestu leyti og fjármagn-
ar þau. Innanlandsmarkaðurinn er
alltaf mikilvægur en hann er þaó
lítill að það eru takmarkaðir
mögulcikar á að taka peninga úr
veltunni til að halda þróuninni
áfram. Meó þessu sjáum við
möguleika á verulcgri veltuaukn-
ingu til þess að geta náð meiri
peningum í þróunina. Innanlands-
markaðurinn nýtur síðan góðs af
því líka.“
Að sögn Rögnvalds byggir
nýja kerfið á örtölvutækni og allur
búnaðurinn er í hugbúnaðarformi.
„Um leiö og við erum að mæla
gasmengun getum við mælt hita-
og rakastig. Þetta er jafnframt
hægt að tengja við hvaða tölukerfi
sem er.“ Stofnuð hefur verið ný
deild innan KS til að sjá um þróun
og framleiðslu skynjarakerfanna,
RKS Sensor Systems.
Kerfi frá RKS eru víða í notk-
un hér á landi en Rögnvaldur seg-
ist engu að síður hafa viljað sjá
þau víóar. „Það eru komnar rcglu-
gerðir sem skylda mcnn til að nota
þetta, en það er eins og þaö er
með Islendinga, þeir taka ekki
mikið mark á reglugerðum. Holl-
ustuvemd á að sjá um að fylgja
þessu eftir en þeim er bara ekki
búið það umhverfi að geta séð um
það,“ sagði R;'qnvaldur. HA
heildarafli íslenskra skipa á öllu
árinu 936 þúsund lestir.
Ákvörðun um hcildarafia al'
þorski byggir á stefnu sem mótuð
var á síðastliðnu vori um lang-
tímauppbyggingu stofnsins. Er þar
byggt á aflareglu sem miðast við
að árlegur leyfður heildarafii af
þorski samsvari 25% af veiði-
stofni, cn skuli þó ekki vera minni
en 155 þúsund lcstir. Leyfður
hcildarafii ýsu, ufsa og karfa er
ákveðinn 5 þúsund lcstum meiri af
hverri tegund en Hafrannsókna-
stofnun leggur til cn í þessum
ákvöróunum felst engu að síður
niðurskurður frá leyfðum heildar-
afla yfirstandandi fiskveiðiárs.
Mestur er þessi niðurskurður
varðandi karfann þar sem úthlutaó
aflamark lækkar úr 77 þúsund
lestum, eða um 15%. I tillögum
Hafrannsóknastofnunar er cnn-
fremur lagt til að afii gullkarfa
verði takmarkaður við 25 þúsund
lestir á komandi fiskveiðiári.
Leyfður heildaralli af grálúðu var
30 þúsund lestir á yfirstandandi
ári og felur þessi ákvörðun því í
sér þriðjungs nióurskurð. Leyfður
heildarafii kvótabundinna botn-
fisktegunda verður samkvæmt
þessu 270.890 þorskígildislestir
og dregst saman um 7,8% frá yfir-
standandi ári.
Áður en leyfilegum heildarafia
er skipt milli einstakra skipa er
veiðar stunda með aflamarki í
hlutfalli við afiahlutdeild þeirra er
dreginn frá áætlaður afii króka-
báta, áætlaður hálfur línuafli yfir
vetrarmánuðina og aflaheimildir
sem ætlaðar eru til jöfnunar. Þjóð-
hagsstofnun áætlar aó útfiutnings-
framlciðsla sjávarafurða í heild
dragist saman um 2,8% milli ár-
anna 1995 og 1996 og útflutnings-
verðmæti sjávarafurða lækki um
3,6 milljarða króna. GG
TCLVUTÆKI
Furuvöllum 5 • Akureyri
Sími 462 6100
■W^írí
BDffDQaflíIÐCI t3H
BGQ flaff* *QQD0Bfli
Miðvikudagur 12. júlí
Dagskrá um Davíð Slelánsson. Flytjend-
ur eru Hólmfriður Benediktsdóttir söng-
kona og Helga Bryndís Magnúsdóttir pí-
anóleikari, Davíðshús kl. 21. Aðgangur
kr.600,-
Fimmtudagur 13. júlí
Söngvaka í kirkju Minjasafnsins kl. 21.
Aðgangur kr. 600,-
Klúbbur listasumars og Karólínu í Deigl-
unni. Trióið Skipað þeim ásamt Gunnari
Ringsted gítarleikara og Ragnheiði Ól-
afsdóttur sðngkonu. Kl. 22. Aðgangur
ókeypis.
Sýningar
Listasafnið á Akureyri Jóns Gunnar
Árnason Jan Knap
Myndlistaskólinn á Akureyri Sumar '95.
Deiglan og Glugginn Birgir Andrésson
Cafó Karólína Drófn Friðfinnsdóttir.
SPENNUM
BELTIN
sjálfra okkar
vegna!
*