Dagur - 12.07.1995, Side 6
6 - DAGUR - Miðvikudagur 12. júlí 1995
Vinningar í 6 =&»
7. FLOKKUR 1995
XR. 50)000 250)000 ÍTrompl
57757 5775?
KR, 2/ÖÖÖiODO löiOOOiOOö (Irofltp)
57758
KR. 200iÖÖO l/000í000 (Troip)
18522 32341 37Ó80 44214
KR. 100/000 500/000 (Troínp)
13311 21930 32718 45837 55947
14699 29360 35081 53647 58382
KR. 25.000 125,000 (Iroip)
908 4843 10040 15925 21737 26890 29610 34219 42137 495*1 56982
938 6563 10479 16331 23518 27001 30404 34397 42543 50316 57137
1161 6656 10B40 16526 24225 27146 30592 38892 43734 53349 57891
1490 6666 11632 16887 25166 27199 31927 38937 45478 53969 58485
1680 9241 12839 18777 25302 27285 33026 39779 48041 54449 58685
4653 9946 13682 18971 26204 27593 33087 41627 48242 55588 59049
4788 9961 13777 20184 26821 28654 33988 41967 49105 564)3
KR. 14,000 70,000 (Trotp)
94 4278 7885 11800 16035 20450 24217 28409 32714 37345 41654 45174 49049 54211
221 4381 7935 11808 16151 20508 24264 28480 32730 37390 41838 45273 49883 54236
256 4430 8009 11821 16175 20531 24302 28768 32827 37393 41882 45277 49966 54247
270 4487 8111 11927 16294 20541 24383 28901 32920 37417 41912 45475 49969 54326
293 4507 8227 11988 16444 20574 24424 28912 32974 37457 41944 45497 50005 5439?
376 4523 8254 12130 16532 20585 24507 28922 33049 37493 41946 4S575 50026 54425
407 4551 8263 12138 16570 20593 24510 28953 33075 37689 41963 45581 50052 54430
447 4716 8304 12243 16601 20640 24558 29136 33098 37696 42040 45599 50121 54657
487 4778 8379 12250 16679 20739 24570 29209 33117 37727 42048 45645 50232 54776
533 4828 8437 12253 16778 2091.2 .24585 29269 33216 37804 42126 4565CL _5027B. -54801
556 4848 8506 12276 16851 20991 24602 29340 33219 37811 42294 45709 50312 54896
728 4851 8593 12379 16858 20999 24654 29354 33301 37947 42345 45750 50557 54906
777 4937 8686 12399 16960 21150 24668 29396 33329 38023 42369 45809 50616 54977
807 4950 8778 12405 16890 21188 24721 29407 33390 38081 42401 45049 50684 55035
859 5113 8824 12600 16916 21265 24767 29534 33615 38102 42445 45905 50693 55222
864 5130 8928 12607 17053 21311 24788 29542 33643 38181 42500 45939 50837 55306
917 5163 9034 12649 17058 21355 24827 29554 33650 38250 42510 46014 50870 55496
1033 5168 9040 12740 17124 21384 24957 29563 33690 38437 42556 46048 51031 55616
1077 5196 9103 12773 17154 21421 25136 29570 33894 38471 42577 46178 51153 55685
1166 5295 9284 12915 17279 21662 25142 29588 33943 38557 42581 46390 51193 55709
1173 5568 9310 12941 17295 21681 25163 29909 34000 38564 42599 46395 51255 55773
1196 5591 9346 12948 17328 21705 25201 29917 34015 38646 42704 46405 51259 55930
1206 5681 9350 13140 17333 21754 25253 29944 34045 38656 42747 46480 51291 55958
1222 5698 9495 13179 17345 21765 25288 29960 34073 38862 42761 4656? 51315 55960
1327 5724 9517 13186 17416 21804 25330 30100 34091 38870 4283? 46681 51324 56033
1381 5730 9559 13247 17472 21009 25353 30101 34234 38895 42897 46809 51390 56171
1541 5933 9604 13269 17567 21866 25465 30166 34361 38941 42916 46861 51430 56278
1372 5937 9772 13279 17669 21977 25542 30241 34372 39028 42991 46881 51442 56282
1676 5944 9790 13286 17802 22039 25616 30251 34375 39126 43201 47039 51452 56290
1742 6044 9804 13433 17917 22104 25695 30298 34416 39236 43206 47050 51613 56293
1778 6091 9967 13454 17959 22243 25771 30304 34450 39250 43234 47148 51673 56330
1917 6108 9975 13540 18080 22287 25877 30312 34529 39345 43242 47184 51707 56465
2000 6117 9978 13604 18303 22531 23898 30321 34739 39349 43256 47211 51708 56656
2044 6125 9980 13642 18315 22651 25924 30368 34777 39373 43333 47284 51746 56751
2146 6136 10003 13647 18458 22754 25954 30443 34980 39616 43337 47360 51817 56761
2185 6253 10024 13653 18479 22771 26056 30514 35075 39632 43357 47434 51822 56831
2313 6327 10039 13846 18617 22855 26081 30585 35080 39701 43446 47444 51891 56881
2329 6341 10127 13947 18721 22926 26192 30753 35084 39918 43462 47551 31944 56993
2332 6420 10165 13955 18797 22932 26268 30944 35175 39999 43405 47557 51960 57096
2440 6433 10236 14069 18863 22996 26392 31023 35527 40010 43516 47760 51980 57534
2642 6524 10237 14111 18899 23250 26410 31184 35533 40020 43517 47770 52026 57571
2699 6550 10294 14146 18908 23280 26444 31191 35541 40044 43725 47819 52072 57618
2708 6697 10380 14200 18957 23283 26487 31260 35582 40103 43740 47820 32372 57774
2714 6730 10398 14245 18965 23323 26527 31269 35616 40151 43744 47908 52373 57788
271? 6806 10461 14248 18997 23359 26529 31310 35638 40284 43857 47997 52512 57852
2720 6943 10512 14256 19040 23374 26615 31330 35694 40330 43897 40220 52597 57881
2901 6963 10567 14307 19220 23399 26725 31450 35736 40398 43937 48223 52609 58046
2981 6993 10649 14371 19236 23481 27008 31500 35838 40461 44006 48306 52679 58106
2998 7049 10689 14452 19258 23485 27168 31533 35843 40463 44136 40379 32737 58178
3108 7055 10694 14514 19357 23519 27218 31581 35854 40473 44244 48382 52779 58398
3422 7066 10843 14539 19441 23577 27281 31601 36053 40669 44280 48547 52865 58401
3457 7073 10880 14597 19457 23602 27291 31645 36130 40762 44330 48594 53012 58521
3508 7075 10953 14670 19516 23611 27312 31721 36377 40859 44465 48701 53077 58622
3541 7102 11071 14756 19533 23642 27480 31726 36392 40894 44507 40750 53099 58634
3664 7111 11087 14978 19558 23649 27643 31774 36416 40908 44571 48840 53135 58733
3703 7160 11095 14997 19618 23689 27650 31824 36507 40932 44597 48851 53289 58831
3808 7325 11130 15144 19720 23695 27812 31837 3660? 41030 44823 40876 53378 58862
3928 7482 11145 15224 19776 23714 27837 31951 36685 41041 44832 49037 53529 59274
3930 7538 11258 15233 19849 23770 27888 32009 36688 41240 44845 49061 53555 59356
4010 7543 11321 15238 19934 23771 27910 32132 36778 41246 44857 49283 53576 59533
4027 7632 11354 15347 19955 23777 27962 32174 36785 41276 44863 49288 53655 59687
4106 7640 11443 15394 19983 23785 28006 32290 36794 41381 44927 49362 53687 59714
4121 7745 1152? 15431 19985 23788 28096 32333 36983 41428 44953 49396 53922 59755
4124 7755 11606 15457 19998 23790 28137 32396 37187 4145? 44974 49504 53939 59877
4126 7784 11617 15468 20049 23858 28167 32416 37204 41495 44985 49601 53996 59948
4147 7803 11627 15519 20197 24010 28184 32536 37222 41569 45069 49696 54135 59961
4178 7829 11655 15638 20384 24203 28189 32598 37232 41573 45076 49003 54149
4243 7877 11688 15721 20389 24208 28388 32625 37303 41652| 45107 49819 54178
KR. 2,400 12,000 (Tronp)
Allir miðar þar sem síðustu tölustafirnir í miðanúmerinu eru
42 eða 75 hljóta eftirfarandi vinningsupphæðir:
Kr. 2.400 og kr. 12.000 (tromp)
Ný stjórn
skátafélags-
ins Klakks
Á aðalfundi skátafélagsins Klakks
þann 20. júní var kosin ný stjórn
félagsins. Á myndinni er Þorbjörg
Ingvadóttir, fráfarandi félagsfor-
ingi, ásamt nýrri stjórn sem í eru:
Kristín Halldórsdóttir, gjaldkeri,
Katrín Björg Ríkarðsdóttir, ritari
og Þorsteinn Pétursson, félagsfor-
ingi.
Gönguferðir á íslendinga-
slóðir í Kaupmannahöíh
- alla sunnudaga í sumar frá Ráðhústorgi
Ferðaskrifstofan In Travel Scand- fyrir gönguferðum á söguslóðir ís-
inavia í Kaupmannahöfn stendur lendinga í Kaupmannahöfn alla
Fyrir skömmu var hafinn innflutn-
ingur til íslands á jeppum frá Kia
bifreiðaverksmiðjunum í Suður-
Kóreu.
Hér er um að ræða jeppa af
millistærð með hefðbundið, tengj-
anlegt aldrif, milligírkassa og
sjálfstæða grind. Jeppinn, sem
MINNIN6
hefur gerðarheitið Sportage, er
mjög vel fallinn til upphækkunar
eins og sjá má á meðfylgjandi
mynd, sem tekin var nýlega þegar
Bílaleigu Akureyrar voru afhentir
fyrstu 5 Kia Sportage jeppamir,
sem hún verður með í bílaflota
sínum.
sunnudaga í sumar. Þetta er þriðja
sumarið í röð sem haldið er uppi
reglulegum gönguferðum og þátt-
taka í ferðunum hefur aldrei verið
meiri.
I þessum gönguferðum er
gengið að ýmsum stöðum og
byggingum sem tengjast sérstak-
lega sögu íslendinga hér í Kaup-
mannahöfn, t.d. húsinu sem Jónas
Hallgrímsson bjó í þegar hann dó,
húsinu þar sem Baldvin Einarsson
bjó og að gömlu stúdentagörðun-
um, háskólanum, Árnasafni o. fl.
þættir úr sögu Kaupmannahafnar
eru sá rammi sem frásagnirnar
fléttast inn í. M.a. eru atriði úr
brununum miklu á 18. og 19. öld
rakin. Gönguferðin endar ýmist í
húsi Jóns Sigurðssonar eða á
Kóngsins Nýjatorgi og alls tekur
gönguferðin tvær og hálfa til þrjár
klukkustundir.
Gangan hefst á Ráðhústorgi,
nánar tiltekið á tröppunum við
Ráðhúsið, kl. 11 á sunnudögum í
sumar. Síðasta ferðin verður farin
sunnudaginn 3. september.
Gönguferðin kostar 100 danskar
krónur, ókeypis er fyrir börn undir
12 ára aldri, 12-16 ára borga hálft
gjald. óþh
Oddur Hans Auðunsson
Fæddur 24. febrúar 1989 - Dáinn 26. júní 1995
Oddur Hans Auðunsson var
fæddur 24. febrúar 1989. Hann
lést af slysförum þann 26. júní
síðastliðinn ásamt föður sínum
Auðuni Hafsteinssyni.
Foreldrar Odds voru Auðunn
Ingi Hafsteinsson og Ólöf Þór-
hallsdóttir, búendur að Narfa-
stöðum í Viðvíkurhreppi. Hann
var næstyngstur í hópi fimm
systkina.
Feðgarnir voru jarðsettir að
Hofstöðum í Skagafirði 1. júlí
síðastliðinn.
Við hlökkum öll til vorsins því
þá koma blómin upp.
Við fylgjumst með litlu blóm-
unum okkar, hvemig þau vaxa og
þroskast með hverjum deginum
sem líður uns fullum þroska er
náð. En svo kemur haustið, þá
fölna blómin og að endingu deyja
þau. Þau eru þó ekki öll, blómin
sem öðlast þau forréttindi að lifa
til haustsins. Sum deyja á miðju
sumri eða jafnvel strax á vordög-
um. Slíkt er erfitt að skilja, enda
ekki til nein skýring á því hvers
vegna sum blóm deyja svo
snemma. Þeim er ef til vill ætlað
annað og betra hlutskipti en að
hrekjast í hausthretum.
Hugleiðing þessi um gróður
jarðar virðist ekki síður eiga við í
mannlegu lífi og sækir sterkt á,
við andlát litla drengsins á Narfa-
stöðum, Odds Hans Auðunssonar.
Elsku Oddur minn, ég man
þegar ég var að passa þig. Þú varst
nýfæddur og ég hélt á þér í fang-
inu og hugsaði með mér hver ætli
verði framtíð þessa litla barns.
Mér flaug ekki í hug að eftir sex
stutt ár í þessum heimi myndir þú
yfirgefa okkur. Við vitum ekki
fyrir víst hvað verður um þessi
fallegu blóm sem eru slitin svo
skyndilega af jörðu okkar. En öll
höfum við á tilfinningunni að við
munum hitta þau aftur einhvern
tíma seinna.
Eg mun aldrei gleyma síðasta
skiptinu sem ég sá þig og þitt fal-
lega bros. Ég var að sækja ykkur
krakkana á íþróttaæfingu. Ég opn-
aði hurðina aftan á bílnum og
spurði hver vildi vera þar. „Ég,“
svaraði litla systir þín fjörlega og
stökk upp í bílinn. Síðan kallaði
hún: „Oddur, komdu!“ Þá komst
þú hlaupandi og leist á mig spyrj-
andi augum, síðan brostirðu og
hoppaðir ánægður og glaður upp í
bílinn.
Þetta bros er ógleymanlegt og
það er svo einkennilegt að hugsa
til þess að við eigum aldrei, aldrei
aftur eftir að sjá fallega brosið þitt
í þessu lífi. Það eina sem við get-
um gert er að geyma það í hugum
okkar.
Elsku Oddur, þú ert ekki einn,
þú ert með honum pabba þínum
og ég veit að þið munuð gæta
hvors annars.
Elsku Ólöf og börn, Elsa, Haf-
steinn og aðrir ástvinir þeirra
feðga. Ég bið góðan Guð um að
hjálpa ykkur og styrkja í sorginni.
Ó, sumar með sólskinið bjarta,
þú syngur barnsins ósk og þrá.
Ó, verni þú hið viðkvœma hjarta,
geym vonir þeim, sem harminn á.
Blessa þú minning barnsins unga,
breið þúfrið yfir ekkans þunga.
I harmamyrkri rís himneskt Ijós.
Heilög minning erfegurst rós.
(Friðrik Hansen).
Arna Björg Bjarnadóttir.