Dagur - 12.07.1995, Qupperneq 11
DAODVELJA
Miðvikudagur 12. júlí 1995 - DAGUR - 11
Stiörnuspá * eftlr Athenu Lee Mibvikudagur 12. júlí
(Vatnsberi "\ \U/J& (20. jan.-18. feb.) J
Gríbarleg spenna í loftinu leibir til rifrildis, sem er nú ekki slæmt þar sem að slíkt er sagt vera hressandi og hreinsar til í samskiptum. Þab verður rólegt í dag.
Fiskar (19. feb.-20. mars) J
Samskipti þín vib abra hafa úrslita- áhrif á hvab þú getur gert úr deg- inum, en þar sem einhver rugling- ur er á ferbinni skaltu gæta vel ab öllu.
(l JjP Hrútur A (21. mars-19. apríl) J
Þú ert í stubi til ab breyta til, sér- staklega í persónulegum málum. Nýjar hugmyndir gjósa upp í koll- inum á þér en hugsabu VEL fyrst, framkvæmdu svo.
(sap Naut ^ (20. apríl-20. maí) J
Fólk bregst vel vib hugmyndum þínum. En gættu þess vel ab láta ekki neinn veiba upp úr þér hverjar áætlanir þínar eru, sem þú vilt ab sé leyndarmál.
(4vjk Tvíburar > V^A A (21. maí-20. jum) J
Þú gætir freistast til ab eyba full- miklu svo þú skalt gæta þín í pen- ingamálum. í félagslífinu skaltu leita ab andlegum stubningi frekar en skemmtunum.
(jUCc Krabbi 'N VJNe (21. Júnl-22. júlí) J
Eitthvab gæti haft þau áhrif á þig ab þú hegbaðir þér öðruvísi en venjulega og einmitt sú breyting vekur kæti hjá öbrum. íhugabu hvab skyldi vera best fyrir þig.
(wéf Ljon ^ \JTYUV (23. Júlí-22. ágúst) J
Vafasöm mál gætu endab meb því ab verba þér í hag en þú þarft ab sýna þolinmæbi. Hlutirnir ganga hægar en þú óskabir þér en nú er naubsynlegt ab vera róleg(ur).
(jtf Meyja 'N V (23. ágúst-22. sept.) J
Þú lendir í tímahraki vegna gób- semi þinnar og vilja til ab gera öbrum greiba. Þú þarft ab sýna meiri stabfestu og hugsa svolítib um sjálfan þig líka.
V'W' W (23- sept.-22. okt.) J
Gób ablögunarhæfni væri mikill kostur fyrir þig núna til ab ná fram áætlunum þínum í dag. Núverandi abstæbur gætu krafist hugvitssemi hjá þér. Happatölur 12, 21 og 27.
(XMC. Sporðdreki^V (23- okt.-21. nóv.) J
Þú gætir orðib fyrir vonbrigbum meb vibbrögb fólks vib tillögum þínum en þab gæti verib ab þú værir ab krefjast heldur mikils. Taktu slúbur ekki of alvarlega í dag.
(AA, Bogmaður 'N (22. nóv.-21. des.) J
Þab reynir mikib núna á einbeitni þína og starfsorku í erfibum og vanabundnum verkefnum svo þú skalt reyna ab taka meiri pásur og hlaba þig upp á nýtt.
(Steingeit \fTn (22. des-19.Jan.) J
Þú ert eitthvab kraftlaus þessa dagana og tekur jafnvel erfibleika annarra líka inn á þig. Þér tekst ekki allt sem þú ætlar þér en betri tími er í vændum.
Á léttu nótunum
Fósturland Grunnskólastúlkan var beðin að skilgreina orbib föburland og gekk þab nokkurn veginn slysalaust. En þegar kennarinn spurbi stúlkuna hvab það væri sem vib köllubum fóst- urland, svarabi hún. „Móburlíf konunnar".
Afmælisbarn dagsins Orbtakib
Hafa lausa skrúfu Merkir ab vera ekki meb öllum mjalla. Orðtakib er kunnugt úr nútímamáli, þab er fengib úr dönsku.
Góbur tími er ab ganga í garb í einkalífinu. En hann gæti líka reynst nokkub krefjandi en þú munt njóta góbs af því seinna. Þetta ætti ab verba ár stöbugleik- ans í fjölskyldunni, en leibir gætu hinsvegar skilist milli þín og ein- hverra vina þinna. En nýr félags- skapur mun koma sér vel fyrir þig.
Þetta þarftu
ab vita!
Mlkill ræbari
Breski auglýsingamaöurinn Don
Allum varb fyrstur til að róa einn
fram og til baka yfir Atlantshafib.
Hann lauk ferðinni 1987, þá 51
árs.
Spakmæiib
Lögin
Lögin eru ekki sett sakir hinna
góbu þegna. (Sókrates)
&/
STORT
• (H)eldri borgarar
Elns og marg-
ir vita eru 01-
afsfirbingar
nú í óba önn
vib ab
skemmta sér
vegna hálfrar
aldar afmælis
kaupstabar-
ins. Vigdís forseti kom í heim-
sókn á laugardaginn og var
m.a. vibstödd vígslu húss Fé-
lags eldri borgara á Ólafsfirbi.
Nokkub þröngt var um mann-
inn þegar tvær sjónvarps-
stöbvar, nokkrir blabamenn
og Ijósmyndarar fylgdust
ákafir meb þegar frú Vigdís
gaf húsi eldri borgara nafnib:
„Hús eldrl borgara". ElnhverJ-
ar raddir heyrbust um ab
nafnib væri ekki alveg nógu
gott; réttara hefbi verlb ab
kalla húsib „Hús heldri borg-
ara". Hinir sömu voru þó sam-
mála um ab til ab móbga ekki
yngra fólkib í bænum værl
vissara ab hafa h-ib f sviga.
• Á versta tíma
íslendlngar
hafa sjálfsagt
flestlr upplif-
ab ab sitja vib
kertaljós
vegna raf-
magnleysls
þegar úti er
nibamyrkur
og stórhríb. Færrl eiga þó
von á Ijósleysi á sumrln. Engu
ab síbur fór þab svo ab bilun
varb á háspennustreng um
sfbustu helgl og urbu Akur-
eyringar ab lifa án rafmagns í
góban hálftfma. Mættl ætia
ab slíkt myndl ekki raska ró
manna á björtu sumarkvöldi -
eba hvab? Þab eru nefnllega
ekki bara Ijósin sem ganga
fyrlr rafmagni heldur líka ým-
is heimilistæki og þar meb
talinn góbvinurinn sjálfur,
sjónvarpstækib. Einn ungur
mabur var ákaflega plrrabur á
þessum truflunum og heyrb-
ist segja: „Þab er elns gott ab
þeir hafi góba ástæbu fyrir ab
taka rafmagnib af í mibjum
Hómer Simpson þætti."
• Á raubu Ijósi
Eins og sagan
af rafmagns-
leysinu ber
meb sér held-
ur tæknin
fólki æ melra
í greipum sér.
GSM farsím-
arnir eru
dæml um þab. Þab er aubvlt-
ab gott og blessab ab geta
talab í síma hvar sem er og
hvenær sem er en þó eru til
abstæbur þar sem notkun
þeirra getur verib ákaflega
óæsklleg. T.d. er allt of al-
gengt ab fólk sem er á ferb í
umferbinni sé upptekib vib
ab tala í nýja símann sinn. Á
Essó mótinu, sem haldib var á
dögunum, sást til eins þjálf-
ara þar sem hann gekk yfir á
raubu Ijósi talandi í farsíma. Á
eftir honum skoppabi hópur
smástráka og var ekkl þjálfar-
anum ab þakka ab engin
urbu slysin.
Umsjón: Aubur Ingótfsdóttir.