Dagur - 27.07.1995, Síða 9

Dagur - 27.07.1995, Síða 9
DAOSKRA FJOLMIDLA Fimmtudagur 27. júlí 1995 - DAGUR - 9 SJÓNVARPH) 17.15 Elnn-x-tveir 17.30 Fréttaskeytl 17.35 Lelðarljós 18.20 Tóknmálsfréttlr 18.30 Ævlntýri Tinna 19.00 Ferðaleiðir Stórborgir - Madrid (SuperCities) Myndaflokkur um mannlíf, bygg- ingarlist og sögu nokkurra stór- borga. Þýðandi: Gylfi Pálsson. 19.30 Hafgúan (Ocean Girl II) Ástralskur ævin- týramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Þorsteinn Þór- haUsson. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Nýjasta tækni og vísindi í þættinum verður fjallað um vemdarhimnu fyrir plöntur, róandi ilmefni, hátæknivædda bráðamót- töku, baráttu gegn meindýrum og eflingu einkaflugs. Umsjón: Sig- urður H. Richter. 21.05 Veiðihomið Pálmi Gunnarsson greinir frá veiði í vötnum og ám vítt og breitt um landið. Með fylgja fróðleiksmolar um rannsóknir á fiskistofnum, mannlífsmyndir af árbökkunum og ýmislegt annað sem tengist veiði- mennskunni. Framleiðandi er Samver hf. 21.15 Síðasta skotið (The Final Shot: The Hank Gat- hers Story) Bandarísk sjónvarps- mynd frá 1993 um ungan mann sem verður körfuboltastjarna. Leikstjóri er Chuck Braverman og aðalhlutverk leika Victor Love, Du- ane Davis, Nell Carter og George Kennedy. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 23.00 Ellefufróttir og dagskrár- lok STÖÐ2 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstar vonir 17.30 Regnbogatjöm 17.55 Lisa í Undralandl 18.20 í sumarbúðum 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.1919:19 20.15 Systuraar (Sisters IV) 21.05 Seinfeld 21.35 Veiran (The Stand) Lokahluti framhalds- myndarinnar sem sló öll sjón- varpsmet ársins 1993 í Bandaríkj- unum. Abigail hefur gert út flokk manna, undir forystu Stus Red- man, til að mæta Randall Flagg. Það er komið að úrslitastundinni í baráttu góðs og ills. Talið er að um 32 miljónir manna vestan hafs hafi séð þessa mögnuðu framhalds- mynd eftir sögu Stephens King þegar hún var frumsýnd. Bönnuð böraum. 23.10 Fótbolti á fimmtudegl 23.35 Til varaar (Bed of Lies) Sannsöguleg spennu- mynd um ein umdeildustu réttar- höld sem haldin hafa verið í Tex- asfylki í Bandaríkjunum. Hér er sögð saga konu sem snerist til varnar þegar ofbeldisverk eigin- manns hennar keyrðu um þver- bak. Bönnuð böraum. 01.05 Geðklofinn (Raising Cain) Bamasálfræðingur- inn Carter Nix er heltekinn af upp- eldi dóttur sinnar og helgar henni mestaUan tíma sinn. Jenny, eigin- konu hans, líst ekki orðið á blikuna því hann virðist líta á uppeldið sem eins konar tilraun. Brátt kem- ur í ljós að Carter er annar maður en hún ætlaði og hann er við það að fremja hrottalegan glæp. John Lithgow fer með aðalhlutverkið en Brian De Palma leikstýrir. Loka- sýning. Stranglega bönnuð böraum. 02.35 Dagskrárlok © RÁSl 6.45 Veðurfregnlr 6.50 Bæn Séra Mlyako Þóríar- son flytur. 7.00 Fréttlr Morgunþáttur Rásar 1 7.30 Fréttaytírlit 7.45 Daglegt mál Haraldur Bessason flytur þáttinn. 8.00 Fréttlr 8.10 Aó utan 8.30 FréttayllrUt 8.31 Tiðlndl úr mennlngarlíflnu 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 LaufskáUnn Afþreying í tali og tónum. 9.38 Segðu mér sðgu: Vorlagið hans Snúðs Úr ævintýraheimi Múmínálfanna eftir Tove Jansson. Guðrún Jar- þrúður Baldvinsdóttir les seinni lestur þýðingar sinnar. 9.50 Morgunieikfiml með Halldóru Bjömsdóttur. 10.00 Fréttlr 10.03 Veðurfregnlr 10.15 Árdeglstðnar 11.00 Fréttlr 11.03 Samfélaglð f nærmynd 12.00 FréttayfirUt á hádegl 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veðurfregnlr 12.57 Dánarfregnfr og auglýs- ingar 13.05 Hádegistónlelkar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, A brattann Jóhannes Helgi rekur minningar Agnars Kofoed-Hansens. 14.30 Sendlbréf úr SeUnu Líf og hlutskipti nútimakonu eins og hún lýsii þvi í bréfum til vin- kvenna erlendis. Umsjón: Kristin Hafsteinsdóttir. 15.00 Fréttlr 15.03 Tónstlginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Siðdeglsþáttur Rásar 1 Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.00 Fréttir 17.03 TónUst á síðdegl 17.52 Daglegt mál Haraldur Bessason flytur þáttinn. 18.00 Fréttlr 18.03 DJass á spássiunnl 18.30 Allrabanda Gullý Hanna Ragnarsdóttirir og danska stórsveitin Fessor„s Big City Band syngja og leika. 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar 19.00 Kvðldfréttb 19.30 Auglýslngar og veður- fregnlr 19.40 Morgunsaga bamanna endurflutt - Barnalög. 19:50 TónUstarkvðld Útvarpslns 21.30 Lesið i landlð neðra 5. þáttur. Fjallað verður um þekkta ástralska samtímahöfunda. Um- sjón: Rúnar Helgi Vignisson. 22.00 Fréttlr 22.10 Veðurfregnlr Orð kvöldsins Þorvaldur Halldórs- son flytur. 22.30 Kvðldsagan, TungUð og tf- eyrlngur eftir W. Somerset Maugham í þýð- ingu Karls ísfelds. Valdimar Gunn- arsson les (5) 23.00 Andrarimur 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn Umsjón: Leifur Þórarinsson. 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum tU morguns Veðurspá ái RÁS2 7.00 Fréttlr 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað tUUfsins 8.00 MorgunfrétUr -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 HaUó island Umsjón: Magnús R. Einarsson. 10.03 HaUó ísland 12.00 FréttayflrUt og veður 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Hvitirmáfar Umsjón: Margrét Blöndal. 14.03 Snlglabandið i góðu skapl 16.00 Fréttir 16.05 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttlr Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Bíópistill Ólafs H. Torfasonar. 17.00 Fréttir Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr 18.03 ÞJóðarsálin - ÞJóðfundur f beinni útsendlngu Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvðldfréttlr 19.32 MUU stelns og sleggju 20.00 SJónvarpsfréttb 20.30 Úr ýmsum áttum 22.00 Fréttir 22.101 sambandl Þáttur um tölvur og Internet. Tölvupóstfang: samband ©ruv.is Vefsíða: www.qlan.is/samband 23.00 Létt músik á siðdegi 24.00 Fréttlr 24.10 Sumartónar 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum tU morguns: Veðurspá NÆTURÚTVARPIÐ 01.35 Glefsur úr dægurmálaút- varpl 02.05 Tengja Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 04.00 Næturtónar 04.30 Veðurfregnlr 05.00 Fréttfr 05.05 Stund með Duran Duran 06.00 Fréttbr og fréttir af veðri, færð og flugsamgðngum. 06.05 Morguntónar Ljúf lög í morgunsárið. 06.45 Veðurfregnlr Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00 Árnað heilla í tilefni 70 ára afmælis Þorsteins Leifssonar, Birkilundi 19, Akureyri, tekur hann á móti gestum á heimili sínu laugardaginn 29. júlí eftir kl. 16. Feröafélag Akureyrar. 29. júlí. Gönguferð: Frá Ólafsfirði um Héðinsfjörð til Siglufjarðar. Bílferð: Ólafsfjörður, Fljót, Siglufjörður. Ef mögulegt er, verður farið út á Siglunes. 30. júlí. Plöntuskoðunarferð undir leiðsögn grasafræðings. 4.-7. ágúst. Gönguferð á Öskjuvegi, gist í skálum: Dreki, Dyngjufeli, Stór- aflesja, Svartárkot. Bílferð: Herðu- breiðarlindir, Dreki, Kverkfjöll, Hvannalindir. 11.-13. ágúst. Gönguferð, tjaldferð: Af Látraströnd um Uxaskarð og Keflavík til Hvalvatnsfjarðar. 13. ágúst. Bflferð: Ekið í Hvalvatns- fjörð og þátttakendur í gönguferð sótt- ir. Skráning og upplýsingar er eru á skrif- stofu félagsins að Strandgötu 23. Skrifstofan er opin frá kl. 16-19 alla virka daga. Síminn er 462 2720 og bréfas'mi er 462 7240. Ferðanefnd. Munið söfnun Lions fyrir endurhœfmgarlaug í Kristnesi Söfnunarreikningur í Sparisjóði Glœsibœjarhrepps á Akureyri nr. 1170-05-40 18 98 ORÐ DAGSINS 462 1840 ^___________r LETTIR Ál ^^KURCYR^/ Léttisfélagar! Tokið vorður á móli reiðhrossum í haga Lóttis á Kaupangsfaökkum fimmtudaginn 27. júli nk. kl. 20.00- 21.30. Gjaldið er 2.000 kr. á hross félagsmanna, 4.000 kr. á hross utanfélagsmanna. Eins er hægt að fá geymd hross timabundið og þá með daggjaldi kr. 50 á dag. Einnig eru laus hólf til leigu. Skriflegar umsóknir sendist til haganefndar. Haganefnd. Au Pair - Sviss Svissnesk fjölskylda sem dvelur á Norðurlandi til 2. ágúst, vill ráða til sín Au Pair stúlku frá septem- ber nk. í 1. ár a.m.k. Einhver kunnátta í þýsku og hestamennsku nauðsynleg. Nánari upplýsingar gefur Kolbrún Úlfsdóttir, Rauðu- skriðu, Aðaldal, sími 464 3504. Kona vön afgreiðslustörfum óskast til afleysinga um óákveðinn tíma í sérversl- un í Miðbænum. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „Afleysing." Auglýsing um að álagningu opinberra gjalda á árinu 1995 sé lokið í samræmi við ákvæði 1. mgr. 98. gr. laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt og 12. gr. laga nr. 113/1990 um tryggingargjald, er hér með auglýst að álagningu opinberra gjalda á árinu 1995 sé lokið á alla aðila sem skattskyldir eru samkvæmt framangreindum lögum, sbr. I. kafla laga nr. 75/1981 og II. kafla laga nr. 113/1990. Álagningarskrá verða lagðar fram í öllum skattum- dæmum í dag, fimmtudaginn 27. júlí 1995 og liggja frammi á skattstofu hvers skattumdæmis og hjá um- boðsmönnum skattstjóra í hverju sveitarfélagi dagana 27. júlí til 10. ágúst að báðum dögum meðtöldum. Álagningarseðlar er sýna álögð opinber gjöld 1995, vaxtabætur og bamabótaauka, hafa verið póstlagðir. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda, vaxtabóta og barnabótaauka, sem skattaðilum hefur verið tilkynnt um með álagningarseðli 1995, þurta að hafa borist skattstjóra eða umboðsmanni hans eigi síðar en mánudaginn 28. ágúst 1995. 27. júlí 1995. Skattstjórinn í Reykjavík. Gestur Steinþórsson. Skattstjórinn í Vesturlandsumdæmi. Stefán Skjaldarson. Skattstjórinn í Vestfjarðaumdæmi. Elín Árnadóttir. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi vestra. Bogi Sigurbjörnsson. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi eystra. Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Skattstjórinn í Austurlandsumdæmi. Karl Lauritzson. Skattstjórinn í Suðurlandsumdæmi. Hreinn Sveinsson. Skattstjórinn í Vestmannaeyjum. Ingi T. Björnsson. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. Sigmundur Stefánsson. Við þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, SÖRU GUÐRÚNAR VALDEMARSDÓTTUR. Sérstakar þakkir til starfsfólks öldrunardeildar Kristnesspítala. Erna Jóhannsdóttir, Egill Bjarnason, Jónína Ingibjörg Jóhannsdóttir, Jón Símon Karlsson, Hólmfríður Jóhannsdóttir, Per Mogensen, Valdemar Örn Vaisson, Rannveig Karlsdóttir, Jóna Kristín Valsdóttir, Stavros Avramíðis, Gígja Björk Valsdóttir, Arnar Þór Óskarsson, barnabörn og barnabarnabörn. Faðir okkar og tengdafaðir, SIGURJÓN JÓNSSON, Völlum, Grenivík, sem lést á hjúkrunarheimilinu Seli 23. júlí, verður jarðsunginn frá Grenivíkurkirkju föstudaginn 28. júlí kl. 13.30. Fyrir hönd annarra vandamanna, Sigríður Sigurjónsdóttir, Brynjar Sigurðsson, Sveina Sigurjónsdóttir, Örn Árnason.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.