Dagur


Dagur - 03.08.1995, Qupperneq 3

Dagur - 03.08.1995, Qupperneq 3
FRETTIR Fimmtudagur 3. ágúst 1995 - DAGUR - 3 Togaraflotinn sækir víða fanga í lok fiskveiðitímabilsins: Þrír norðlenskir togarar á karfaveiðum 700 mílur suður af Reykjanesi Jóhann Gíslason EA-201 land- aði 95 tonnum af blönduðum afla á Akureyri á mánudags- morgun til vinnslu hjá Útgerðar- félagi Akureyringa hf. og þann morgun kom Kaldbakur EA-301 einnig til löndunar með bland- aðan afla, alls 115 tonn. Aflann fengu skipin fyrir austan og suð- austan land. Síðasta löndun fyrir verslunar- mannahelgi hjá ÚA verður er Hrímbakur EA-306 kemur til löndunar i vikunni. Ekki verður um vinnslustöóvun að ræða hjá Útgerðarfélagi Akureyringa hf. í tengslum við verslunarmanna- helgina nema mánudaginn 7. ágúst nk., frídag verslunarmanna. Norólenskir togarar leita víða fanga nú síðasta mánuó fiskveiði- ársins. Þannig er Björgúlfur EA- 312 frá Dalvík á karfaveiðum fyrir Framkvæmdir við Krónuna. Aður en framkvæmdir stöðv- uðust á sínum tíma hafði verið austan land og á hann söludag í Bremerhaven 14. ágúst nk. ef tekst að afla nóg til siglingarinnar. Björgvin EA-311 er á grálúðu- veiðum fyrir vestan land ásamt töluverðum fjölda annarra skipa, m.a. nokkrum norðlenskum. Siglir SI-250 er á úthafskarfaveióum um 700 mílur suður af Reykjanesi, rétt utan grænlensku landhelginn- ar, en innan hennar eru Samherja- togaramir Víðir EA-910 og Bald- vin Þorsteinsson EA-10 á veiðum en þeir eru með veiðiheimild í grænlensku fiskveiðilögsögunni. Afli rækjutogara hefur verið þokkalegur aö undanfömu. Júlíus Havsteen ÞH-1 landaði 80 tonnum á Húsavík sl. mánudag, en rækjan er mjög skellin um þessar mundir, þ.e. er aö ganga í skelina aftur. A svipuðum slóðum hefur t.d. Bald- ur EA frá Ólafsfirði verið og aflað Sunnudaginn 6. ágúst klukkan 14:00 verður messað í Ábæjar- kirkju í Austurdal. Skapast hef- ur sú hefð að messa þar alltaf árlega um verslunarmannahelg- ina en annars eru ekki regluleg- ar messur f kirkjunni. sæmilega. Sigluvík SI-2 og Stál- vík SI-1 hafa einnig verið á rækju- veiðum og aflað vel, en Sigluvík SI hefur verið sl. viku inni til við- gerðar vegna bilunar á gír við aðalvél skipsins. GG Það er sr. Ólafur Þ. Hallgríms- son frá Mælifelli sem prédikar og þjónar fyrir altari en félagar úr samkór Mýrarmanna úr Mýrar- sýslu leiða söng. Bjami Valtýr Guðjónsson verður organisti. Að lokinni guðþjónustu býður Helgi Jónsson, kirkjubóndi á Merkigili, gestum heim í kaffi. Á undanföm- um árum hefur verið fjölmenni á messum í Ábæjarkirkju og allir eru velkomnir þangað. AI BBafftjnnoHQEl 30 BSQ 0000 BQCH30OÉ2 Fimmtudagur 3. ágúst Klúbbur Listasumars og Karo- Ifnu í Deiglunni. Hólmfrfður Ben. ásamt hljómsveit flytja dagskrá með lögum úr söng- leikjum eftir Kurt Weill, Webber, Gershwin o. fl. Kl. 22. Aðgangur ókeypis. Söngvaka í kirkju Minjasafns- ins kl. 21. Rósa Kristín Baldurs- dóttir og Þórarinn Hjartarson flytja. Föstudagur 4. ágúst Franska lúðrasveitin L'Enfant de Bayard leikur f göngugöt- unni kl. 16. r----------------^ Xerax og Toshiba liósritunarvélar lokið við þrjár fyrstu hæðimar. í þeim áfanga sem nú er hafinn er gert ráð fyrir að lokið verði að fullu við bygginguna. „Vió vorum búnir að steypa hluta af plötunni á fjórðu hæð og núna erum við að klára hana og steypa fimmtu og sjöttu hæðina en alls verða þetta sex hæðir. Við erum búnir að leigja fjórðu, fimmtu og sjöttu hæðina ríkinu og bænum en eig- um ennþá eftir að leigja út þriðju hæóina sem að öllum líkindum fer undir skriftstofur.“ Þær hæðir sem þegar hafa ver- ið leigðar fara undir embætti Veióistjóra, Náttúrugripasafnið ásamt Náttúrusetri og Húsnæðis- skrifstofuna. Tvær lyftur verða í húsinu og mun önnur þeirra þjóna þeim til- gangi að tengja mióbæinn og þá sér í lagi göngugötuna við efri brekkuna um Gilsbakka veg. Unnt verður að ganga inn í Krónuna og taka lyftuna upp á 5. hæð þar sem gengið verður beint út á Gils- bakkaveg og svo sömu leið til baka. Ennfremur verður nú unnt að koma inn í Heilsugæslustöðina um Gilsbakkaveg þar sem verið er að byggja tengibyggingu milli Dregnir burt með kranabíl Árekstur varð á Akureyri á mótum Gránufélagsgötu og Glerárgötu, rétt hjá Sjallanum, klukkan tíu í gærmorgun. Að sögn tögreglu urðu lítilsháttar mciðsl á fólki en bílarnir skemmdust hinsvegar báðir, eins og sjá má á myndinni, og þurfti að flytja þá burt með kranabíl þar sem þeir voru í óökufæru ástandi. Al/Mynd: BG Krónan: Lokaáfanginn hafinn Framkvæmdir við Krónuna, húsnæði byggingarfélagsins Lindar hf. Hafnarstræti 97 eru í fullum gangi um þessar mundir eftir langt stopp. Krónunnar og Amarohússins. Framkvæmdum við hæðimar sem nú er unnið við átti upphaf- lega að ljúka 1. septembcr en ljóst er að það næst ekki. Aðspurður um hvenær lokið yrði við bygg- inguna vildi Aðalsteinn ekki segja til um að svo stöddu þar sem ekkr væri lokið við aö semja vió hlut- aðeigandi aðila um frest. „Þetta er búið að vera erfitt en þetta kemur, maður verður bara aó vera bjart- sýnn“. GH __ " \ ■&*m: v«<r Björgvin EA er á grálúðuveiðum fyrir vestan land en Björgúlfur EA er á karfaveiðum fyrir austan land. Norðurland vestra: Lagt til að hvert sveitar- félag siái um sig Samfara færslu grunnskóla frá ríki til sveitarfélaga munu fræðsluskrifstofur í hverju kjör- dæmi leggjast niður. Allir lands- hlutar þurfa því að taka ákvörð- un um hver eigi að hafa með höndum þau mál sem hingað til hafa verið á könnu fræðslustjór- anna og má búast við að þetta verði eitt af aðalmálunum sem verður rætt um á haustþingi sveitarfélagnna. Samtök sveitarfélaga á Norður- landi vestra hafa sent frá sér til- lögur um fyrirkomulag þessara mála og segir Bjöm Sigurbjöms- son, formaður samtakanna, að í stuttu máli feli tillagan það í sér að ekki verði sameiginlegur vett- vangur í kjördæminu heldur sjái hver skóli um sig. Tillagan gerir ráð fyrir að stjómunar- og rekstrarhluti starf- seminnar á fræðsluskrifstofunni flytjist til þeirra sveitarfélaga sem standa að rekstri hvers grunn- skóla. Jafnframt er lagt til að kennsluráðgjöf, sálfræðiþjónusta og önnur sérfræðileg aðstoð verði rekin með öðru ráðgjafarstarfi sveitarfélaganna á sviði skóla- og félagsmála. Skipulag yrði, samkvæmt til- lögunni, með þeim hætti að á Siglufirði yrðu launaútreikningar fyrir kennara unnir á bæjarskrif- stofu Siglufjarðar og sérfræði- þjónustan rekin á ábyrgð bæjar- stjómar Siglufjarðar. Kostnaður greiðist af Siglufjarðabæ. I Skagafirði yrðu launaútreikn- ingar fyrir kennara unnir af reikn- ingshaldara hvers skóla og kostn- aður greiðist eftir samningi um skiptingu á rekstrarkostnaði. Sér- fræóiþjónustan yrói rekin á ábyrgð Sauðárkróksbæjar og hér- aðsncfndar Skagafjarðar sem semji um framkvæmdina og skipt- ingu kostnaðar. Austurdalur í Skagafirði: Messað í Ábæjarkirkju í Húnavatnssýslum yrðu launa- útreikningar fyrir kennara unnir af reikningshaldara hvers skóla og kostnaður greiðist eftir samningi um skiptingu á rekstrarkostnaði. Sérfræðiþjónusta yrði rekin á ábyrgð héraðsnefnda Austur- og Vestur- Húnavatnssýslu og þær semji um framkvæmdina og skipt- ingu kostnaðar. AI Margar gerðir Leigusamningar Traust þjónusta Eigum notaðar vélar til núna tClvutæki Furuvöllum 5 • Akureyri Sími 462 6100 IK Á

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.