Dagur - 03.08.1995, Page 5

Dagur - 03.08.1995, Page 5
Fimmtudagur 3. ágúst 1995 - DAGUR - 5 Klúbbur Listasumars og Karolínu: Söngleikja tónlist I kvöld flytur Hólmfríður Ben. ásamt hljómsveit dagskrá með lögum úr söngleikjum í Klúbbi Listasumars og Karolínu í Deigl- unni. Þetta er aðallega tónlist eftir Kurt Weill en einnig eftir menn á borð við Bernstein, Webber og Gershwin. Kurt Weill var uppi á árunum frá 1900 til 1950. Hann var Berl- ínarbúi og lagði fyrir sig klassíska tónlist. Kynni hans af Bertold Brecht og öðru róttæku listafólki sem starfaði í Berlín á árunum á milli stríða urðu til þess að hann tók að skrifa „fyrir fólkið“ og áleit sig ná best til þess í gegnum leik- húsið. Árið 1933 flúði hann frá Þýskalandi og hélt til Bandaríkj- anna þar sem þá stóðu yfir sýning- ar á Porgy og Bess eftir Gershwin. Weill hreifst af verkum Gershwin og ákvað að gera Broadway að sínum vettvangi. Eftir Weill voru síðan fluttir fjölmargir söngleikir á Broadway og sló hann rækilega í gegn með söngleiknum Knicker- bocker Holiday. í þeim söngleik er að finna lög eins og September song og It never was you sem djasstónlistamenn spila oft. Hljómsveitina sem Ieikur með Hólmfríði skipa þeir Karl Olgeirs- son á píanó, Jón Rafnsson á kontrabassa og Karl Petersen á trommur. Dagskráin hefst kl. 22 og er aðgangur ókeypis. Qrillaðir ROSS kjúklingar kr. 599,- stk., var áður kn 724,- Lambalærissneiðarkr. 949,- kg, var áður kr. 1187,- kg Qrillkol 5 Ibs.kr. 169,- Lambabógsneíðarkr. 399,- kg ' fyrir Þig! Ódvrari en þú heldur Opíð alla virka daga tilkl. 19.30. Laugardaga til kl. 18. M M Kúlutjald fyrir tvo. Þóttur tjaldbotn og aterkar stant Lótt tjald sem tekur Iftíö p Stœrö 60 Iftrar. Stærri og rúmbetri bakpoki. Tlh/alínn í lengri feröir. Áöur: 1500 kr. Nú aðeins: Aðeins: Aðeins: Garösett úr smíöajáml. Áðun 14900 kr. Nú aðeins: Nú aðeins: Altt í einnl tösku. Fjórir kollar Mog samanbrotíö 4 manna Wborö. Auövett aö ftytja og tekur Iftíö pláss. Áður: 3990 kr. Nú aðeins: meO 3 vængjum. Sterkt bómullartóreft. Aðeins: Kúlutjald fyrir þrjá. Vatnsþétt nælon meö átfilmu. Þóttur tjaldbotn og sterkar stangir. Áður: 499 kr. Nú aðeins: Aðeins: Akúrsyri jSL rúmfata

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.