Dagur - 03.08.1995, Blaðsíða 10

Dagur - 03.08.1995, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 3. ágúst 1995 ÍÞRÓTTIR SÆVAR HREIÐARSSON Knattspyrna - 2. deild karia: Loksins KA-sigur - Víðismenn lagðir að velli á Akureyri Höskuldur Þórhallsson átti góðan leik á miðjunni hjá KA í gær en hann kom inná sem varamaður í fyrri hálfleik. Mynd: BG KA er komið upp í 4. sæti 2. deildar eftir góðan og sanngjarn- an sigur á Víði á Akureyrarvelli í gærkvöldi. Lokastaðan var 2:1 eftir að markalaust hafði verið í hálfleik. KA hafði yflrburði í leiknum en lokakaflinn var erf- iður þegar leikmenn KA voru Þórsarar fóru litla frægðarför í Kópavoginn þegar þeir mættu HK í 2. deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Sex sinnum þurftu þeir að sækja boltann í eigið net og ein vítaspyrna fór forgörðum hjá þeim þegar þeir virtust vera að snúa leiknum sér í hag. Tvisv- ar áður hafa Þórsarar tapað jafn stórt í deildarkeppni og voru báðir leikirnir í 1. deiid. Það var gegn KR 1977 og gegn ÍA 1993. Staðan í leikhléi var 2:0 og I»órs- arar misstu þarna af góðu tæki- færi til þess að styrkja stöðu sína í efri hluta dcildarinnar. „Við vorum gjörsamlega á rass- gatinu allan leikinn. Þeir fengu sex sóknir og geröu sex mörk en við vorum meira með boltann. Menn hafa líklega ætlað að taka þennan leik með vinstri og hugarfarið hef- ur því verið í algeru ólagi hjá okk- ur,“ sagði Þórir Áskelsson, fyrir- liði Þórs, sársvekktur eftir leikinn. Leikurinn var ekki nema tæp- lega þriggja mínútna gamall þegar HK skoraði fyrsta markið. Tomisl- av Sivic skoraði þá glæsilegt niark beint úr aukaspymu á vítateigslín- unni, þverslá og inn úti viö stöng. Á 29. mínútu bætti Jón Þórðarson öðru marki við fyrir HK og kom það mark nokkuð gegn gangi leiksins. Vítaspyma var síðan dæmd á HK á 43. mínútu og Sveinbjörn Hákonarson skaut lausu skoti á mitt mark heima- manna og Gunnar Sigurösson markvörður varði. Þórsarar hefðu meó marki getað komist inn í leik- inn að nýju en virtust missa nokk- uð dampinn eftir þetta. Þórsarar fengu eitt ágætt færi strax í byrjun síðari hálfleiks þegar Radovan Cvijanovic skaut á mark- ið utan úr teig en Gunnar varði í hom. Mörk HK komu síðan með stuttu millibili, öll nokkuð svipuð þar sem leikið var upp kantinn, einföld sending fyrir og markskot utan úr teig. Jón Þórðarson skoraði á 59. og 66. mínútu, mjög góð mörk og vel að þeim staðió. Stefán Guðmundsson skoraði síðan á 76. farnir að bíða eftir lokaflauti dómarans. „Við yflrspiluðum þá í fyrri hálfleik og áttum að gera út um leikinn þá. Það kom smá fát á okkur þarna í lokin en við höfðum það af,“ sagði Stefán Þórðarsson, sem skoraði fyrra mark KA í leiknum. mínútu fallegt mark eftir glæsilega sendingu frá Hallsteini Trausta- syni. Sjötta markið gerði svo Sivic þegar vallarklukkan var komin fjórar mínútur fram yfir venjuleg- an leiktíma. Hann komst þá í gegnum vöm Þórs og vippaði aö- þrengdur yfir Olaf Pétursson í markinu, 6:0. Þórsarar geta gert miklu betur en þeir sýndu í gærkvöldi en HK virðist vera að sækja í sig veðrið eftir erfióleika framan af. Möguleikar Sigurpáls Geirs Sveinssonar á að verja íslands- Líkurnar á að Sigurpáll Gcir Svcinsson næði að verja Islands- mcistaratitilinn minnkuðu til muna í gær þcgar hann lék á 77 höggum cða 7 höggum yfir pari vallarins. Hann er nú í 14.-17. sæti þegar mót- ið cr hálfnað. KA sótti af ákefó strax í upp- hafi leiks og greinilegt að liðið ætlaöi sér öll stigin úr þessum leik. Dean Martin, Stefán Þórðarson og Gísli Guðmundsson voru allir ná- Iægt því að skora en inn vildi bolt- inn ekki. Besta færi fyrri hálfleiks fékk þó Sverrir Ragnarsson eftir fallegt spil í vítateignum en skot hans af stuttu færi fór yfir markið. Síðari hálfieikur hafði staðið í 9 mínútur þegar fyrsta markið leit dagsins ljós og það skoraði Stefán fyrir KA-menn af löngu færi. Um 25 metra frá marki smellhitti Stef- án knöttinn og hann þandi út net- möskvana, 1:0. Dean Martin bætti síðan öðru marki KA vió á 74. mínútu meó öðru langskoti en boltinn hafði reyndar viókomu í vamarmanni Víðis. Þetta var fyrsta mark Eng- lendingsins í KA- treyjunni. Eftir þetta fór aóeins að draga af KA-mönnum og megináherslan var lögó á vamarleikinn. Víðis- menn sóttu og það bar ávöxt á 82. mínútu þegar Hlynur Jóhannesson skallaði í netið af stuttu færi eftir að skot varamannsins Sigmars Scheving hafnaði í þverslánni. KA fékk dauðafæri til að bæta vió marki á lokamínútunum en Jó- hanni Amarssyni brást bogalistin. meistaratitilinn í golfi eru nú nær hverfandi. Keppni er hálfn- uð í meistaraflokki á landsmót- inu sem fram fer á Hellu. Sigur- páll lék á 77 höggum í gær, 7 höggum yfir pari og er í 14. -17. sæti með 153 högg. Ilafnfirðing- urinn Björgvin Sigurbergsson leiðir mótið sem fyrr. Hann hef- ur leikið á 141 höggi og var á parinu, 70 höggum í gær. Helgi Þórisson úr GS hefur notað þremur höggum meira og Þórð- ur Emil Olafsson úr Leyni frá Akranesi er með 145 högg í þriðja sæti. Sjö meistaraflokkskylfingar eru frá Golfklúbbi Akureyrar á Lands- móti og hafa aldrei fyrr verið svo margir í þeim flokki. Ætla má að tveir þeirra séu vel inni í barátt- unni í karlaflokki. Öm Amarson Iék skínandi vel í gær á 72 högg- um og er í 4. - 5. sæti ásamt Birki Efsta lið 3. deildar sótti Selfyss- inga heim í gærkvöld og náði þar jafntefli eftir að staðan hafði verið 0:0 í hálfleik. Selfyssingar voru betri aðilinn í fyrri hálfleik og verðskulduðu forystu. I seinni hálfleik jafnaðist leik- urinn en það voru Selfyssingar sem tóku forystuna á 50. min. Dæmd var aukaspyrna á Völsung og skoraöi Grétar Þórsson beint úr aukaspymunni af 35. metra færi beint upp í vinkilinn, óverjandi Bestur í liði KA var Stefán í framlínunni og Martin á miðjunni. Þá átti Höskuldur Þórhallsson skínandi leik eftir að hann kom in- ná sem varamaður snemma leiks. Leif Hafþórssyni úr Leyni á 146 höggum. Björgvin Þorsteinsson er í 8. - 9. sæti á 149 höggum eftir að hafa ieikið á 74 höggum í gær. Meistaraflokkur karla er fyrsti flokkurinn sem ræstur verður út í dag og þeir fyrstu hefja leik kl. 5.30. Karen Sævarsdóttir jók forskot sitt í meistaraflokki kvenna. Hún lék á 77 höggum í gær og hefur nú sjö högga forskot á Ragnhildi Sig- urðardóttir, GR og Þórdísi Geirs- dóttur GK. Ólöf María Jónsdóttir, sem margir spáðu aö myndi veita Karenu mesta keppni um titilinn, lék á 83 höggum og er nú níu höggum á eftir efsta sætinu. Keppni í 3. flokki karla lauk í gær og sigurvegari varð Óttar Guðnason GR, á 247 höggum en leiknir voru þrír hringir. Páll Gunnarsson GS, varð í öðru sæti á 249 höggum. FE fyrir markvörö Völsungs. Aðeins sex mínútum síðar jöfnuðu Völs- ungar með marki Ásmundar Am- arsonar. Tveir vamarmanna Sel- fyssinga voru með boltann á milli sín á markteignum en hvorugur tók af skarið með að spyma hon- um burt. Ásmundur sá þetta, skaust á milli þeirra og renndi boltanum í netiö. Bæði lið fengu góð tækifæri eftir þetta til að gera út um leikinn, en nýttu þau ekki. GG Lið KA: Eggert, Steingrímur (Höskuldur 31.), Bjarki, Jón Hrannar, Hermann, Bjami, Helgi, Svemir (Jóhann), Martin, Stefán, Gísli (Óskar). Úrslit 2. deiid karia: KA-Víðir 2:1 ÍR-Fylkir 1:4 HK-Þór 6:0 Víkingur-Stjarnan 2:2 Staðan: Stjarnan 12 9 2 1 29:10 29 Fylkir 12 9 2 1 29:14 29 Þór 12 61522:2319 KA 12 4 4 4 15:17 16 Skallagrím. 114 3 4 14:14 15 Víðir 124 3 513:1515 Þróttur 1133514:1612 Víkingur 12 3 2 7 14:26 11 HK 12 3 1 8 23:27 10 ÍR 12 3 1 8 17:28 10 3. deild karla: Dalvík-Höttur 2:0 Fjölnir-Leiknir 2:2 Þróttur N.-Haukar 7:0 Selfoss-Völsungur BÍ-Ægir 0:1 1:1 Staðan: Völsungur 1283122:8 27 Leiknir 12 7 23 31:1623 Dalvík 12 5 7 0 23:12 22 Ægir 12 7 1 4 18:14 22 Þróttur 12 60620:1618 Selfoss 12 5 1 6 20:28 16 Fjölnir 124 2 6 21:1814 HÖttur 12 3 2 7 13:18 11 BÍ 12 2 3 7 13:24 9 Haukar 122 1 9 9:36 7 4. deild c-riöill: Neisti-Hvöt 0:4 (Hörður Guðbjörnsson 2, Gísli Gunnarsson 2) KS-Magni 0:0 Þrymur-SM 0:2 (Magnús Skarphéðinsson, Donald Kelly) Staðan: KS 10 91 0 43:7 28 Magni 9 5 3 1 25:10 18 Tindastóll 95 2 2 25:8 17 Hvöt 10 51 4 42:1616 SM 9 3 0 6 17:28 9 Neisti 921 612:31 7 Þrymur 10 0 0 10 2:66 0 Knattspyrna - 3. deild karla: Öruggt á Dalvík Dalvikingar unnu góðan sigur 2:0 á Hetti í gærkvöld og eru þar með enn eina ósigraða lið- ið í 3. deild. I leikhléi var staóan 0:0 en þegar um 15 mínútur voru liðnar af síðari hálfieik skoraói Bjami Sveinbjömsson fyrra mark Dal- víkurliðsins eftir langt innkast frá Jóni Þóri. Boltinn barst fyrst til Rúnars Bjamasonar sem náði ekki til boltans en Bjami var vel staðsettur við fjærstöng og kom boltanum í netið. Þegar nokkuð var liðið á síöari hálfieikinn fengu Dalvíkingar dæmt víti eftir aó Bjami Sveinbjömsson var felldur innan vítateigs en Jón Þórir, sem var besti maður Dal- víkinga, skaut í slá. Á 38. mín- útu síðari hálfieiks skoraði Bjarni síðara mark Dalvíkinga, og sitt annað mark eftir hom- spymu. GH Knattspyrna - 2. deild karla: HK burstaði Þór í Kópavogi - gerðu sex mörg gegn engu norðanmanna Landsmótið í golfi á Strandarvelli: Sigurvonir Sigurpáls veikar - Björgvin Sigurbergsson með þriggja högga forystu Knattspyrna - 3. deild karla: Völsungur náði jafntefli á Selfossi - halda forystunni í deildinni

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.