Dagur - 03.08.1995, Side 11

Dagur - 03.08.1995, Side 11
PAC DVE LJ A Fimmtudagur 3. ágúst 1995 - DAGUR - 11 Stiörnuspá eftlr Athenu Lee Fimmtudagur 3. ágúst (Vatnsberi 'N (20. jan.-18. feb.) J Farðu varlega í peningamálum því þú ert haldin(n) einhverju kaupæöi þessa dagana. Samskipti við aðra eru mikilvæg núna fyrir fyrir vel- gengni þína, vertu því áberandi. Fiskar (19. feb.-SO. mars) Sambönd innan fjölskyldunnar eru mjög góö nú og þú getur leyst flestöll stór mál sem koma upp. Þú færð tækifæri til að hagnast verulega, hafðu augun opin. Hrútur (21. mars-19. apríl) Ef þú ert kærulaus í samskiptum þínum við aðra gæti það komið sér illa. Dagurinn verður leiöinleg- ur en kvöldið lofar hins vegar góðu. Happatölur 12, 22 og 35. (fitP Naut 'N (20. april-20. maí) J Þú ert of fljót(ur) að dæma aðra og mynda þínar skoðanir á mál- um. Þetta reynist slæmt fyrir per- sónuleg sambönd og gæti hindr- að þig verulega í velgengni þinni. (Tvíburar ^ A (21. maí-20. Júni) J Það verður mikið að gerast að morgni dags og í heildina verður þetta dagur hvatningar. Það hjálpar líka ef þú reynir að laga þig að hlutunum. (jjjí TCrnWií N (21. júni-22. júli) J Hugmyndir þínar lofa kannski ekki miklu í fyrstu en geymdu þær samt til seinni tíma. Þú hefur meira en nóg ab gera en og þú munt nú samt lifa þetta af. (#4pijón 'N \JVuV. (23. Júlí-22. ágúst) J Ljúktu skylduverkum af í einum grænum hvelli og gleymdu hinum sem eru ekki eins mikilvæg. Nú er góður tími fyrir félagsskap og vin- áttu. Þú græðir á einhverju. (41 Meyj'a 'N l (23. ágúst-22. sept.) J Þú vilt taka svolitla áhættu, jafnvei hrinda einhverri hugmynd í fram- kvæmd og þab er ævintýrahugur í þér. Síðdegið hentar vel til funda eba vibtala við annað fólk. (23. sept.-22. okt.) Ef þú vilt forðast misskilning skaltu gæta að orðavalinu, einna helst hvab varðar ritað mál. Þetta verb- ur erfiður dagur fyrir sambönd og þolinmæbi er nauðsynleg. (\mC Sporðdreki^V V mTC (23. okt.-21. nóv.) J Heima er yfirleitt best ab vera og nú ætti fjölskyldan ab geta notib sín og gert áætlanir. Mistök hjá öðrum valda þó nokkrum pirringi. Happatölur 5,16 og 28. (Bogmaður ''N X (22. nóv.-21. des.) J Dagskráin í dag er líkleg til að ergja þig nema ef þú einbeitir þér ab því ab láta ekkert trufla þig. Forbastu að breyta einhverju og treystu eigin dómgreind. (Steingeit 'N VjTD (22. des-19. jaji.) J Fornir draumar eru nálægt því ab rætast og þab gæti orbið þörf á að taka lokaákvörbun mjög bráð- lega. Fréttir sem berast hafa áhrif á gang mála. Á léttu nótunum Þetta þarftu ab vita! An umhugsunar Eyþór í Lindu var sem kunnugt er þekktur fyrir fljótfærnisleg og skondin til- svör. Einhverju sinni var verið aö ræða um nýlátna konu sem hafði dáið barnlaus. Eyþór kom konunni ekki fyrir sig, en áttabi sig svo og sagbi: „Já, hún. Ég þekkti mömmu hennar. Hún dó líka barnlaus." Afmælisbarn dagsins Orbtakib Leggja nibur skottib Merkir ab gefast upp, hætta ab ybba sig. Orðtakið er kunnugt frá 19. öld. Það er hugsað á sama hátt og „leggja nibur rófuna". Næstu mánuðir fela í sér miklar breytingar sem hafa munu áhrif á framkomu þína og jafnvel líkam- legt atgervi. Það mætti reyna ab færa sig eitthvað um set. Sam- skipti þín við fólk munu verða stöðugri og afslappaöri eftir þó nokkuð stormasamt tímabil. Þú gætir átt eftir að stofna til per- sónulegs sambands. Plastborib tré Eina tréð sem er plastborib er eik ein í Skírisskógi sem nefnd er „Hróa hattar eik". Nær tveim milljónum króna hefur verib varib til að halda henni lifandi. Spakmælib Prédlkarinn Sá prédikar vel sem lifir vel. (Cervantes) &/ STORT • Glöggt er gests augaft. Þab er gömul saga og ný að abkomufólk sjái oft ýmis- legt sem heimamönn- um er hulib. í grein sem birtist í lce- land Review fyrr á þessu ári reynir Bernard Scudder ab lýsa þessari þjób sem kallar sig Islendinga. Creinln er skrlf- ub af meira innsæi en margar slíkar greinar enda augljóst ab höfundur hefur búib á landinu um nokkurt skeib. Scudder er vel ab sér f sögu íslands og bendir á ab þó Islendingar hafi tekib núttblnnf opnum örmum slái hjarta fortíbarlnn- ar enn sterkt í brjóstl þjóbar- innar. „Álfar, draugar og huidufólk eru jafnmikill hluti lífsins í fjölbýlishúsum og á bflastæbum f borglnnl, elns og þeir voru á sveitabæjunum áb- ur fyrr," segir hann. • Viljugir til ab vinna Fáir slá Islend- ingum vib í fjölda vinnu- stunda og Scudder hefur sínar skýring- ar á þessarl vinnuglebl: „Vlljinn til þess ab vlnna allan sólarhrlng- inn eru elnnig leifar frá fyrrl tíma þegar þurfti ab nýta gób vebur sem best tll ab flska eba heyja tún." Hann bendir á ab langur vinnutíml skili sér ekki í melrl framlelbni og einnlg ab þab ab vinna skipti fslendlng- inn mestu máll en um hvers konar vlnnu sé ab ræba sé mlnna atribi. „Götusóparinn, bankamaburinn og rábherr- ann tala alllr sama málib og þó launln séu mlshá er munur- inn samt mlnnl en í flestum öbrum vestrænum ríkjum." • Engar stétta- mállýskur Scudder er tíbrætt um lít- inn stéttamun í íslensku þjóbfélagi og seglr t.d. lít- Inn mun vera á máli fólks eftlr þvf hvort þab koml úr efrl eba nebri lögum þjóbfélagslns. Honum flnnst athygllsvert ab mennt- un sé engln trygging fyrir því ab vibkomandi hafl betri tök á íslenskunn! en abrlr. „Reyndar er þab svo ab kraftmikib sveitamál, meb öllum sínum fjölbreyttu orbum og máltækj- um, hefur oft ákvebinn þokka til ab bera sem margur há- menntabur maburlnn hefur ekki á valdl sínu. Aubvitab er þetta þó misjafnt eftir einstak- llngum en þab sem er mlkll- vægast er ab fslendlngar geta enn talab vlb hvern annan, hvaban úr þjóbfélaglnu sem þeir koma." Umsjón: Aubur Ingólfsdóttlr

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.