Dagur - 04.08.1995, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 4. ágúst 1995
DAÖDVELIA
Stjörnuspá
eftlr Athenu Lee ®
Ftístudagur 4. ágúst
f A Vatnsberi"^
\píyTs (20. jan.-I8. feb.) J
Nú er mikilvægt að missa ekki
samband viö fólk sem gæti virki-
lega hjálpað þér og umræður leiða
gott af sér. Vertu nú ekki taka
ákvarðanir sem snerta aðra líka.
0
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
Þetta veröur líklega annasamur en
ágætur dagur sem gæti kallað á
þægilegt kvöld. Eitthvað kemur
þér á óvart, annaö fólk eða símtal.
Happatölur 10,13 og 36.
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
J
Leyndarmál koma upp á yfirborðið
eftir langan tíma. Rómantíkin gæti
spilað stórt hlutverk í dag og þú
heldur upp á daginn í tilefni ein-
hvers.
(W
Naut
(20. apríl-20. maí)
3
Það koma líklega upp einhver
vandamál í fjölskyldunni og fólk er
stressað. Varaðu þig á að styðja
málstað einhvers ef málið kemur
þér ekki við. Rólegt kvöld.
Tvíburar
(21. maí-20. júm')
J
Horfur í fjármálum fara batnandi
og þú gætir leyft þér að gera nýjar
áætlanir. Ástalífið er þó svolítið
stormasamt. Vandræöadagur fyrir
unga tvíbura.
m
Krabbi
(21. Júní-22. júll)
J
Það verður líflegt hjá þér í dag og
þú verður á ferðalagi út og suöur.
Ný kynni veröa til þess aö þú fyllist
aðdáun. Góöur dagur til að kaupa
og selja.
f^muón 'N
\JTnV (25. JúIí-22. ágúst) J
Eitthvað nýtt og öðruvísi verður
kærkomin tilbreyting svo þú skalt
ekki hræðast það að taka svolitla
áhættu. Fréttir sem berast þér róa
hugann og þú slakará.
(E
Meyja
(23. ágúst-22. sept.)
d
Aðstæður eru heppilegar ef þú ert
í leit að tilbreytingu, en skipu-
leggðu þig vel áður en þú leggur
út á ókannaðar brautir. Þetta er
dagur unga fólksins í Meyjunni.
CVtv°é
(23. sept.-22. okt.) J
Þaö veröur svolítiö vart við sundur-
lyndi, sérstaklega hvað varðar fjár-
mál. Rómantíkin liggur í loftinu og
þú ert tilfinningalega mjög
spennt(ur).
({MC Sporðdreki^N
(23. okt.-21. nóv.) J
Áætlanir gerðar fyrir löngu síðan
fara nú að valda deilum. Þú veröur
upptekinn heima fyrir og fjölskyld-
an tekur mestallan þinn tíma,
enda er þörf á því,
Q
Hafðu eyrun opin því þú munt
frétta um eitthvað sem hægt er að
hagnast á. Þú færð tækifæri til að
eyöa meiri tíma í félagslíf. Skilaboö
berast til þín langt að.
Steingeit A
(22. des-19. jan.) J
JJA Bogmaður A
X (22. nóv.-21. des.) J
0
Þú rasar svolítið um ráö fram.
Stoppaöu og hugsaöu málið bet-
ur, sérstaklega í sambandi við
kaup á einhverju ónauðsynlegu.
Núna er mikils krafist af þér.
A léttu nótunum
Eftir eyranu
„Mikið svakalega er hundurinn þinn snjall, leikur bara á saxafón eins og
ekkert sé."
„O, læt ég það nú vera. Hann kann nú ekki eina einustu nótu og verður að
spila þetta allt eftir eyranu."
Afmælisbarn
dagsins
Þetta verður líklega gott ár, sér-
staklega fyrir parturinn, fyrir ást
og hjónabönd og góðar aðstæður
skapa skilning og meiri vilja til
sátta. Góðir möguleikar eru á
metnaði þínum verði fullnægt og
þú ferð í spennandi og áhugavert
ferðalag.
Orbtakib
Ná í skottib á
Merkir að takast
einhvern, áður en
takast að ná e-u,
um garð gengið,
þess að að hitta
er kunnugt frá 20
einhverjum
á við að hitta
hann er farinn,
áður en það er
ná í einhvern til
hann. Orðtakið
i. öld.
Þetta þarftu
at> vita!
Gullfundur
Það var í júní 1848 að john Aug-
ust Sutter og james Marshall
fundu gull í Kaliforníu. Þeir
reyndu að halda fundinum
leyndum en í desember sama ár
barst fréttin til Austurstrandarinn-
ar og forsetinn James Polk
tilkynnti það opinberlega.
Spakmælib
Eilíft Ijós
í dag munum vér kveikja hér í
Englandi á kerti sem aldrei verður
slökkt. (Latimer áöur en hann steig á bálift)
STÓRT
Helgi helganna
Framundan
er þessi helgi
helganna,
verslunar-
mannahelgin.
Sú helgi
sumarsins
sem ungling-
arnir hlakka
mest til og foreldrarnir kvíba
mest fyrir. A& þessu sinni
gengur helgln í gar& í skugga
skelfilegra umfer&arslysa sem
or&iö hafa sí&ustu vikurnar.
Vonandi ver&a þau víti til
varna&ar þannig a& allir
leggist á eitt til a& stu&Ia a&
slysalausri verslunarmanna-
helgi í ár.
• Náungakærleikur
Mæ&gur frá
Húsavík ur&u
fyrir skelfi-
legrl reynslu
um síöustu
helgi er bíll
þelrra klesst-
ist f Hvalfir&i.
Viöbrögö
samborgara í næstu bílum
ur&u ekki til a& bæta ástand-
i&, er þeir neitu&u a& láta af
hendi sjúkragögn sín til a&
hlynna a& illa slasa&ri mó&ur-
inni. Fólk sem ver&ur fyrir
slæmum áföllurn er sérlega
næmt fyrir vi&móti nær-
staddra og a& sjálfsög&u ættu
allir a& sjá sóma sinn í a&
rétta hjálparhönd í neyö - þó
þa& geti kostað örfáar krón-
ur. Þa& er einfaldlega borg-
araleg skylda almennings a&
veita þá a&stoö sem unnt er á
slysstab. Hatda mættl a& fólk
keypti sjúkragögn í bílinn sinn
me& því hugarfari a& vera
betur í stakk búib til a& veita
a&stoö á slysstab, en ekki a&-
eins me& þa& í huga a& fjöl-
skyldan gæti hugsanlega
þurft á plástursræmu a&
halda. Sem betur fer eru
miklu fleiri dæmi til um fórn-
fús vi&brögb samborgara sem
hlú& hafa ab slösu&u fólki,
t.d. hefur fólk fórnab sínum
bestu yfirhöfnum til a& halda
hita á slösu&um sem bfba
læknishjálpar.
• Langt lokalag
Þa& ver&ur
vfba fjör um
verslunar-
mannahelg-
ina, en þa&
er ekkert
nýtt. Ef vi&
spjöllum vib
langafana
sem léku á nikkurnar og
héldu uppi fjörlnu á böllun-
um fyrr á öldinni kemurýmis-
legt fram í dagsljósib. Einn
segist hafa verib ákafiega vin-
sæll fyrir löng lokalög. Hann
hafi jafnvel spilab í 20-30
mínútur samfleytt ef hann
hafi sé& a& fólk væri búib a&
ná sérlega gó&u sambandi á
dansgólfinu. Eitt sinn héldu
menn a& honum víni venju
fremur og fór þa& ekki nógu
vel í bambann, en nikkarinn
ger&i sér lítib fyrir í mi&ju
lagi og ældi út um glugga vi&
senuna, án þess a& feilnóta
heyröist.
Umsjón: Ingibjörg Magnúsdóttir