Dagur - 08.09.1995, Blaðsíða 10

Dagur - 08.09.1995, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 8. september 1995 DAÚDVELJA Stiörnuspa eftir Athenu Lee Föstudagur 8. september AV Vatnsberi”^ (80. jan.-18. feb.) J Sumt lítur út fyrir ab vera meira spenn- andi en það er í raun, svo athugabu allt gaumgæfilega ábur en þú ferb ab eyba tíma og peningum í eitthvab. Óvæntar fréttir berast frá fjarlægum vini. (S Fiskar (19. feb.-SO. mars) ) Þú freistast til ab slá einhverju mikil vægu á frest og vilt snúa þér ab öbrum málum, en þab ættir þú alls ekki ab gera. Ljúktu hinu af fyrst. Þolinmæbin þrautir vinnur allar. D Hrútur (S1. mars-19. apríl) Þú ert vibkvæm(ur) og tilfinningar þínar særast aubveldlega þessa dagana. Ein beittu þér frekar ab því ab forbast deilur og blandabu gebi vib þá sem ekki eru líklegir til ab fara í taugarnar á þér. (W Naut (SO. apríl-SO. maí) ) Þér hættir til ab eyba of miklum pen- ingum, haltu svolítib fastar um veskib. Þú öblast aukib sjálfstraust sem tengist einhverju tilbobi. (/jUk Tvíburar ^ ^AA (Sl. maí-SO. júní) J Þróun mála hjá þér tekur framförum sem tengjast einhverjum aðila og þú þarft ab taka ákvörbun fljótlega. Happa- tölur 8,14 og 29. m Krabbi (Sl. júni-SS. júlí) ) Nú er rétti tíminn til ab styrkja vanrækt sambönd vib vini þína, sérstaklega ef þú þarfnast hjálpar eba samvinnu. Vib- skipti og skemmtanir fara vel saman þessa dagana. (<3épLión \jv>TV (ss.júií-ss. ágúst) ) Mál sem hafa skapab spennu eru ab komast á þægilegra stig þar sem mór- allinn í kringum þig fer stórum batn- andi. Samskipti vib einhvern gæti haft hvetjandi áhrif á þig. Gl Meyja (S3. ágúst-SS. sept.) ) Vertu opin(n) og viljafús því nú er rétta andrúmsloftib til ab sættast vib fólk. Gættu samt ab því hvar þú leggur til fé í eitthvab, einhver svik liggja í loftinu. @VÓÍ ^ (S3. sept.-SS. okt.) J Fólk í þínu merki er oftast fætt sem for- ingjar, taka forystuna í framkvæmdum. Farbu varlega (persónulegum sambönd- um þínum, hlustabu á hinn abilann og reyndu ab vera ekki of rábrík(ur). Qg Sporðdreki) (85. okt.-Sl. nðv.) J Þab er vissara ab halda fribinn núna, svo reyndu ekki ab stofna til deilna eba bregbast harkalega vib gagnrýni. Sam- bönd þarfnast þess að rætt sé í hrein- skilni. (Bogmaður A X (SS. nóv.-Sl. des.) J Nytsöm tækifæri bjóðast þér og þetta gæti verib happadagur fyrir þig. Vanda- mál annarra gætu táknab breytingar á áætlun. Happatölur 3,19 og 33. Steingeit 'N (SS. des-19. jan.) J Gættu þess ab samband þitt verbi ekki of einhliba þar sem þú bara gefur og hinn bara þiggur. Örlæti þitt gengur svolítib út í öfgar. Kvöldib er heppilegt fyrir hópskemmtun. Jæja elskan, það er fyrsti skóla- dagurinn á morgun. Ertu ekki spennt? Þú getur sennilega ekki viður- kennt að þú sért spennt þvf það er ekkert smart. Ég sætti mig því við að vita að þú sért spennt án þess að viður- kenna það. Á léttu nótunum Þetta þarftu aö vita! Betra seint en aldrei ÖJdruð hjón fóru fram á skilnað. „Ég skil þetta alls ekki," sagbi presturinn. „Þib eruð bæbi á tíræðisaldri. Hvers vegna ab skilja núna?" „|ú, sjábu til," útskýrbi hinn aldni eiginmabur, „vib vildum bföa þar til börnin okkar væru dáin." Afmælisbarn dagsins Orötakiö Tíbir skilnabir í Bandaríkjunum segir tölfræbin ab annab hvert hjónaband endi meb skilnabi. Kynfræbingurinn Shere Hite í New Vork hefur sleg- ib því föstu ab 70% bandarískra kvenna sem giftar hafa verib 5 ár hafi haldib framhjá mönnum sín- um. Sambönd gætu breyst þó nokk- uð mikib fyrri part ársins, og þó þab geti táknab ab missa vini og eignast nýja í stabinn getur þab bara verib þér til góbs. Þú öblast meiri tækifæri í hagsýnum mál- um sem kannski tengjast meira hóp af fólki heldur en einstakl- ingi. Hella úr skinnsokknum Merkir ab kasta af sér þvagi. Orb- takib er kunnugt frá 20. öld. Lík- ingin í orbtakinu, sem er skraut- hverft, er aubsæ. Spakmæliö Steinn í lindinni Kastabu ekki steini í lindina sem þú drekkur úr. (Hóras) &/ STORT • Nær skóverksmibja fótfestu? Þab skildi þó aidrei vera að Svíar ættu eftir ab setja upp skóverk- smibju á Ak- ureyri. Ekki þab ab slíkt hafi ekki verib reynt í bænum, án teijandi árangurs. Sú skóverksmibja sem síbast var starfrækt á Ak- ureyri, nábi ekki fótfestu og hún var á endanum seld til Skagastrandar. Hvort þab er eitthvab betra ab starfrækja skóverksmibju þar en á Akur- eyri, er ritara S og S ekki kunnugt um og því síbur hvort Island og þá Akureyri, er betri stabur en Svíþjób til slíkrar framleibslu. Hins vegar er naubsynlegt ab fjölga at- vinnutækifærum og ef ein- hverjir geta reiknab þab út ab á Akureyri sé rekstrar- grundvöllur fyrir skóverk- smibju og þab stenst, er þab hib besta mál. • Margir gefist upp á skerinu Nokkub hefur verib fjallab um fólksflótta frá íslandi og hafa birst vib- töl vib íslend- inga, sem hafa gefist upp á skerinu og flutt búferlum erlendis. Danmörk hefur oft borib á góma í þessari umræbu enda hafa margir landsmenn sest þar ab. Lang flestir láta vel af sér á nýjum slóbum og telja lífsbaráttuna mun aubveldari þar en hér heima. Launin eru víst betri, börnum er gert hærra undir höfbi, heilbrigb- isþjónustan er ódýrari og svo mætti lengi telja. Og þá má ekki gleyma því ab í mörgum löndum er vebrib betra en á íslandi. • Hvernig er hægt ab auka framieíbni? Forsvarsmenn atvinnulífsins hafa verib spurbir um þennan mikla launamun sem er t.d. í fiskvinnslu á íslandi og f Danmörku og í þeirri um- ræbu hefur oftast verib talab um ab framleibnin sé miklu meiri þar en hér. En hvernig stendur eiginlega á því? Eru ekki stjórnendur íslenskra fyr- irtækja meb svo há laun vegna þess ab ábyrgb þeirra er svo mikil, nema kannski þegar fyrirtækin fara á haus- inn? Þeir sem sagt bera t.d. ábyrgb á því ab framleibni fyrirtækjanna sé sem mest. Væri þá ekki ráb ab flytja inn erlenda stjórnendur til stýra íslensku fyrirtækjunum og sjá hvort ab þab er ekki leibin til ab auka framleibnina og þá væri um leib hægt ab hækka laun fólksins á gólfinu. Umsjón: Krlstján Kristjánsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.