Dagur


Dagur - 20.10.1995, Qupperneq 6

Dagur - 20.10.1995, Qupperneq 6
6 - DAGUR - Föstudagur 20. október 1995 HVAÐ ER AE> OERAST UM HELCINA? Föstudaginn 20. október kl. 13 - 18 K« Þorsteinsson hf. kynnir Stanley verkfæri, Hoppe hurdarhúna, Raaco skrúfuskápa o.fl. Drakúla í Samkomuhúsinu Leikfélag Akureyrar sýnir um helgina, í kvöld og annað kvöld kl. 20.30, Dra- kúla eftir Bram Stoker í leikgerð Micha- els Scott. Miðasalan er opin virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Síminn er 462 1400. og hefur þessari hefð verið viðhaldið þrátt fyrir að ekki sé lengur slátrað á Þórshöfn. Ekki bara Þórshafnarbúar mæta til leiks á árlegt sláturhúsball, heldur þyrpist fólk einnig á dansleik- inn úr nágrannabyggðum. Tónleikar í Hvammstanga- kirkju á morgun Fimmta starfsár Tónlistarfélags Vest- ur-Húnvetninga hófst í september sl. með léttri djasssveiflu Akurjazzmanna úr Eyjafirðinum, en októbertónleikar félagsins verða með öðru sniði. I tilefni þess að um þessar mundir eru liðin 50 ár frá stofnun Sameinuðu þjóðanna og í tilefni af því eru haldnir tónleikar og listsýningar víða um lönd, til að styrkja umburðarlyndi þjóða á milli. Á morgun, laugardaginn 21. októ- ber kl. 14, verða tónleikar í Hvamms- tangakirkju með tónlistarmönnum frá fjórum löndum, þeim Hilmari Emi Ágnarssyni, organista í Skálholti, Pet- er Tompkins, óbóleikara frá Englandi, Michael Hillenstedt, gítarleikara frá Þýskalandi, og Metta Rasmussen, flautuleikara frá Danmörku, til að und- irstrika samstarf þjóðanna. Ætla þau að flytja verk eftir Bach, Handel og ýmis önnur tónskáld. Tónleikarnir verða sem fyrr segir í Hvammstangakirkju og hefjast þeir kl. 14. Tónlistarfélag V-Hún. hefur þann háttinn á, að félagar fá frían aðgang að öllum reglulegum tónleikum félagsins (u.þ.b. 9 tónleikar yfír veturinn) en aðrir borga aðgangseyri, sem hefur verið hinn sami sl. fimm ár, 900 krón- ur, og verður svo fyrrst um sinn. Félagið hvetur alla tónlistamnn- endur til þess að kynna sér dagskrá vetrarins og láta sjá sig á fjölbreyttum tónleikum félagsins. Næstu tónleikar verða í nóvember og mun þá Tjamar- kvartettinn sækja Vestur-Húnvetninga heim. Flóamarkaður hjá Hjálpræðishernum Flóamarkaður verður á Hjálpræðis- hemum, Hvannavöllum 10, í dag, föstudag, kl. 10-17. Allar vörur á 100- 200 krónur. Norsk söngkona hjá KFUM&K Á samkomu KFUM & K, Sunnuhlíð Grínarar og lifandi tónlist á Odd-vitanum Það er óhætt að segja að mikið verði um að vera á veitingastaðn- um Odd-vitanum við Strandgötu á Akureyri í kvöld, föstudagskvöld. Svokallað „Comedy night“ verður frá kl. 21 til 23.30 og koma fram grínistamir Steinn Ármann Magn- ússon, annar tveggja Radíus- bræðra, og Peter Pitofsky. Pitof- sky þessi lék m.a. í kvikmyndum Mel Brooks, Robin Hood, Vidiots, Million Dollar Mystery. Verð á sýningu þeirra félaga er kr. 1500. Forsala á sýninguna er í síma 562 3565. Að sýningu lokinni verður húsið opnað, nánar tiltekið kl. 23 og flytur Hljómsveit Ingu Eydal lifandi tónlist. Hljómsveit Ingu Eydal sér einnig um fjörið á Odd-vitanum annað kvöld, laugardagskvöld. Húsið verður opnað kl. 20 og er 20 ára aldurstakmark. Rúnar Þór í Kjallaranum Rúnar Þór Minnmgartónleikar um Jóhann Pétur Minningartónleikar verða um Jóhann Pétur Sveinsson, fyrrv. formann Sjálfsbjargar, í nýja íþróttahúsinu í Varmahlíð í Skagafirði annað kvöld, laugar- dagskvöld, og hefjast þeir kl. 21. Fram koma Skagfirska söngsveitin undir stjórn Björg- vins Þ. Valdimarssonar og Söngsveitin Drangey undir stjóm Snæbjargar Snæbjamar- dóttur. Einsöngvarar verða Ás- geir Eiríksson, Friðbjörn G. Jónsson, Guðmundur Sigurðs- son, Helga Rós Indriðadóttir, Margrét Stefánsdóttir, Óskar Pétursson og Sigurjón Jóhann- esson. Einnig kemur fram hóp- ur fólks sem nefnist „Veirurn- ar“. Píanóleikari er Vilhelmína Ólafsdóttir. Á tónleikunum verða ein- ungis flutt Iög eftir Skagfirð- inga. Allur ágóði af minningartón- leikunum rennur í minningar- sjóð um Jóhann Pétur Sveins- son, til styrktar fötluðum til náms. Flytjendur gefa vinnu sína. Að tónleikunum loknum annað kvöld verður stórdans- leikur í Miðgarði þar sem hljómsveitin Norðan 3 + Ásdís leikur fyrir dansi. BYGGINGAIIORUR LONSBAKKA •601 AKUREYRI rs- 463 0321, 463 0326, 463 0323 Kaff', á icönnunni Pétursson skemmtir gestum Kjallarans á Akureyri í kvöld og annað kvöld. Rúnar Þór er gestum Kjallar- ans vel kunnur, enda hefur hann oft komið þar fram. Sóldögg spilar á Þórshöfn Hljómsveitin Sóldögg heldur ung- lingatónleika annað kvöld, laugardags- kvöld, kl. 21 í Þórsveri - félagsheimili Þórshafnar og nágrennis. Síðan hefst almennur dansleikur með hljómsveit- inni kl. 23 fyrir alla á aldrinum 16-98 ára. Löng hefð er fyrir því að halda dansleik um þetta leyti á Þórshöfn og er þetta gjaman nefnt Sláturhúsballið n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n n 30% afslattur af umfelgun og jafnvægisstillingu LÆGSTA VERÐIÐ Sidewinder jeppadekk á frábæru verði Hjóíbaröaþjónustan Undirhlíb 2 ■ Sími 462 2840 ■ Fax 462 5350 UMBOÐIÐ □ a Œ 3 a □ a a a a a a a a a a a a a a a a a a a a a a a a a EQQQQQBHHHHQQHQHHHQBQQBHQUHBHBHHHHBUQQyyQBQQUQQHQHQHHa

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.