Dagur - 20.10.1995, Side 10
10 - DAGUR - Föstudagur 20. október 1995
PAODVELJA
Stjörnuspá
eftir Athenu Lee
Föstudagur 20. október
(Vatnsberi D
KJhT/E* C20.jan.-18. feb.) J
Þetta verbur kannski ekki einn af
þínum bestu dögum, þú ert eitt-
hvað svo ferlega utan vi& þig. At-
huga&u því hvar þú skilur eftir
dótib þitt.
(S
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
)
Fólk stekkur til og þér veitist erfitt
ab ákve&a þig og fara að dæmi
þess. Þú ver&ur samt fegin(n) og
sættir þig alveg vi& a& gera ekki
alltaf eins og hinir.
0
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Hi& óvænta og jafnvel óheppni
gæti verib þér í hag. Þú verður í
aukahlutverki í dag og a&rir taka
ákvarðanirnar fyrir þig ásamt því
a& gera áætlanir.
(W
Naut
(20. apríl-20. maí)
D
Þú hefur um meira en nóg að
hugsa þessa dagana og þa& kemur
ni&ur á starfsorku þinni. Þetta mun
samt ganga yfir og þú ættir að
reyna aö vera opnari í samskiptum.
CTvíburar D
V^yVTv (21. mai-20. júni) J
Þa& ríkir óöryggi í fjármálum og
þú ver&ur a& hætta að giska á
hver staðan er. Blandaöu einmitt
saman viðskiptum og félagslífi því
sambönd eru mikilvæg núna.
(Æ
Krabbi
(21. júní-22. júlí)
J
Sterk löngun til að hjálpa e&a
ge&jast ö&rum gæti leitt til lofor&s
sem þú getur ekki staðið vi&.
Hugsaðu áður en þú talar. Fer&a-
lag er á næstunni.
(^éfLjón ^
'IV. (25. júh-22. agust) J
Erfiðleikar í sambandi vi& þína
nánustu ættu að geta gengið yfir
núna og vertu vibbúin(n) því að
fara af sta& og bjóða fram sáttatil-
lögu.
(£
Meyja
(23. ágúst-22. sept.
D
Samskipti hafa mikib að segja núna
vegna einhverra erfi&leika vi& a&
heimsækja skyldfólk e&a gamla
vini. Félagslífið er á góðu róli og
kjörib aö skapa nýtt samband.
@vbg 'N
(23. sept.-22. okt.) J
Heppni annarra er smitandi í dag
og þú nýtur einnig gó&s af því.
Það gætir einhvers efa í sumum
málum en haltu þig bara fast vi&
þaö sem hefur verið ákveöib.
(\mC SporðdrekiD
(23. okt.-21. nóv.) J
Það verður mikið a& gerast og þú
munt taka mikinn þátt í því. Hlut-
irnir munu fara ö&ruvísi en búist var
vi&. Ánægja þín fer eftir hæfileikum
þínum til að a&lagast tilverunni.
(VA. Bogmaður D
(22. nóv.-21. des.) J
Þetta ver&ur tilfinningasamur
dagur og fólk særist aubveldlega
eða bregst hart við. Njóttu dags-
ins með gömlum vinum e&a við
skemmtileg verkefni.
Steingeit D
(22. des-19. jan.) y
Heimilislífið er mi&punktur dags-
ins í dag, gerðar verða áætlanir
og rætt um fjárhaginn heima fyr-
ir. Ljúktu vi& þín mál áður en vik-
an er á enda.
✓ A léttu nótunum
Öflugur pabbi Tveir drengir voru að metast á um það, hvor þeirra ætti sterkari og betri pabba: - Pabbi minn byggði svissnesku Alpana, sagði annar sigurviss. Hinn hugsaði sig um smástund og spurði svo: - Hefurðu heyrt talað um Dauða hafið? -Já. - Jæja, það var pabbi minn sem drap það.
Afmælisbarn dagsins Orðtakib
Höggva mávinn Merkir að dotta, kinka kolli í sí- fellu. Orðtakið er kunnugt frá 20. öld. Vera má að líkingin sé dregin af höfuðhreyfingum mávsins. Væri það þá sambærilegt við „berja lóminn".
Þú gætir þurft að sætta þig við að axla meiri ábyrgð og hafa minni tíma sem setur hömlur á tækifæri til að njóta félagslífs eða skemmtana. Það fer svolítið í skapið á þér fyrst, en svo verður þú bara fegin(n) seinna meir. Að- stæður virka hvetjandi í ástalífinu og þér gefst góður tími til að fara í ferðalög.
Þetta þarftu
ab vita!
Blóbkornaframleibsla
Maðurinn framleiðir 2.5 milljónir
blóðkorna í líkama sínum á hverri
sekúndu. Þessi framleiðsla fer
fram í beinmergnum. Á sama
tíma deyr jafnmikið af blóðkorn-
um.
Spakmælib
Nægur tími
Vér höfum alltaf nógan tíma, ef
vér aðeins viljum nota hann rétt.
(Goethe)
&/
STOBT
• Flautukonsert
Leikur KA og
Hauka í KA-
heimilinu var
hörkuspenn-
andi og eflaust
hefur leikurinn
verib erfibur ab
dæma. Óhætt
er þó ab full-
dómarar hefbu
getab innt starfib betur, heldur
en þeir sem blésu í flautuna í
fyrrakvöld. Lítib samræmi var í
dómum hjá þeim, þeir flautubu
oft allt of fljótt þannig ab li&in
annab hvort högnubust oft á
brotum e&a komust upp meb
þau, Þau atri&i sem dómara-
nefnd HSÍ vill leggja áherslu á
virbist þeim abeins ab litlu kunn.
Þeir höfbu einnig þann leiba
kæk, eftir ab hafa verib of fljótir
á sér ab fiauta á brot, ab benda
á skref, eins og til ab réttlæta
þab ab þeir hafi þurft ab stoppa
leikinn vegna skrefa sóknar-
mannsins, þó þau væru innan
leyfilegra marka. Heimalibib fór
heldur verr út úr flautakonsert
dómaranna frá Keflavík og fyrir
abfinnslur vib störf þeirra fengu
þrír KA-menn ab kæla sig í sam-
tals sex mínútur.
• Stefna hærra
Leiftursmenn
fóru til leiks á
íslandsmótinu í
knattspyrnu í
vor meb því
hugarfari ab
lialda ser i 1.
deildinni. Þeim
tókst þab meb
glæsibrag og höfnu&u í fimmta
sæti. Búast má vib a& leikmenn
og stubningsmenn li&sins vilji sjá
libib stefna hærra á næsta tíma-
bi|i, þar sem Ólafsfir&ingar hafa
krækt í sterka leikmenn eins og
Daba Dervic og Au&un Helga-
son. Meibsl spilu&u inní hjá lib-
inu á sí&asta tímabill, nokkrir
leikmenn li&sins léku ekki af e&li-
legri getu af þeim sökum og a&r-
ir voru frá í mörgum leikjum.
Þa& bendir margt til þess a&
Leiftursmenn geti orðib ofarlega
í deildinni og þa& er gott, íþrótt-
arinnar vegna, ef hægt ver&ur
a& horfa á 1. deildarknattspyrnu
eins og hún gerist best á Norb-
urlandi.
• Gengur
erfíblega
íslendingum
vir&ist ætla a&
ganga erfib-
lega a& eignast
atvinnumenn í
golfi á móta-
röbunum,
þeirri evrópsku
og bandarísku.
Þegar þessi orb eru skrifub eru
þeir Úlfar Jónsson og Amar Már
Ólafsson a& reyna fyrir sér á úr-
tökumóti á Spáni. Þeir eru þeir
fjór&u og fimmtu til a& reyna a&
komast inn á mótara&irnar. Sig-
ur&ur Pétursson og Ragnar 01-
afsson reyndu þab sama fyrir um
þab bil áratug og í fyrra reyndi
Úlfar a& komast inn á amerísku
mótarö&ina, - erfi&ustu mótaröb
heims, en ná&i ekki í gegn þrátt
fyrir gó&a spilamennsku framan
af.
Umsjón: Frosti Eibsson.