Dagur - 20.10.1995, Síða 13

Dagur - 20.10.1995, Síða 13
Föstudagur 20. október 1995 - DAGUR - 13 Bifreiðar Til sölu Subaru Station 1800 árg. ’87. Bíllinn er hvltur, ný yfirfarinn og sprautaður. Góður bíll. Sjón er sögur ríkari. Upplýsingar: Bifreiöaverkstæðið Bílarétting og í símum 462 2829 og 853 5829.__________________ Til sölu Subaru E 10 Bitabox 4x4 árg. '89. Bifreiðin er ökufær en óskráð. Þetta er tækifæri fyrir laghenta. Uppl. gefur Höröur Blöndal í síma 462 4222. Atvinna Tannlæknastofa Kristjáns Víkings- sonar óskar að ráða aðstoðar- stúlku til starfa. Vinnutími eftir hádegi. Heiðarleiki og snyrtimennska áskil- in, reykingar ekki leyfðar á vinnu- stað. Upplýsingar ekki gefnar í síma en umsóknum skal skila í pósthólf 477 á Akureyri fýrir 1. nóv. ’95. Messur Akureyrarprestakall. Sunnudagaskóli Akureyr- arkirkju verður nk. sunnu- dag í Safnaðarheimilinu kl. 11. Öll böm velkomin. Munið kirkju- bflana. Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 14. Séra Sigurður Guðmundsson vígslubiskup predikar og þjónar fyrir altari. Sálmar: 211,9, 226 og 55. Biblíulestur verður nk. mánudags- kvöld í Safnaðarheimilinu kl. 20.30. Allir velkomnir. Glerárkirkja. Laugard. 21. okt. Biblíu- lestur og bænastund f kirkjunni kl. 13. Þátttak- endur fá afhent stuðningshefti sér að kostnaðarlausu. Allir velkomnir. Sunnud. 22. okt. Guðsþjónusta á F.S.A. kl. 10. Barnasamkoma verður í kirkjunni kl. 11 og eru foreldrar hvattir til að mæta með bömum sínum. Messa verður í kirkjunni kl. 14. Fundur æskulýðsfélagsins er síðan kl. 18._________________Sóknarprestur, Kaþólska kirkjan, Eyrarlandsvegi 26. Messa laugard. kl. 18. Messa sunnud. kl. 11. Laufássprestakall. Kirkjuskóli bamanna verður nk. laugardag 21. okt. í Sval- barðskirkju kl. 11 og í Grenivíkur- kirkju kl. 13.30. Guðsþjónusta í Grenivíkurkirkju sunnudaginn 22. okt. kl. 14. Kyrrðar- og bænastund í Svalbarðs- kirkju sunnudagskvöld kl. 21. Sóknarprestur. Möðruvallaprestakall. Sunnudagaskólinn heldur áfram í Möðmvallakirkju nk. sunnudag, 22. október, kl. 11. Bamaefnið verður afhent, sögustund, mikið sungið og fleira. Organistinn kemur í heimsókn og hluti kórsins. Foreldar em hvattir til að mæta með bömum sínum. Guðsþjónusta verður í Bægisár- kirkju nk. sunndag, 22. okt. kl. 14. Kór Bægisárkirkju syngur, organisti Birgir Helgason. Bamastund í lokin. Verið velkomin._____Sóknarprestur. Húsavíkurkirkja. Sunnudagaskóli nk. sunnudag kl. 11. Foreldrar em hvattir til þátttöku með bömum sínum. Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Fermingarböm aðstoða. Vænst er þátt- töku fermingarbama og foreldra þeirra. Blokkflautukvartettinn leikur verk. Organisti: Natalia Chow. Sr. Sighvatur Karlsson. Frá Sálarrannsóknafélag- inu á Akureyri. \\l/^ Tímapantanir hjá eftirtöldum ' miðlum: Sigurður Geir Ólafsson miðill, Bjami Kristjánsson transmiðill, og Mallory Stendal miðill, fara fram laugardaginn 21. október frá kl. 16-18 í símum 462 7677 og 461 2147.______________________Stjórnin. Akureyrarprestakall. Verð í fríi frá 18.-25. októ- ber. Séra Sigurður Guðmundsson vígslubiskup þjónar í minn stað. Sími hans er 462 7046. Birgir Snæbjörnsson. Samkomur KFUK og KFUM, Sunnuhlíð. ! Föstud. 20. okt. kl. 20.30. Samkoma fyrir ungt fólk. Mikil lofgjörð og bæn. Ræðumaður Guðmundur Ómar Guð- mundsson. Allir hjartanlega velkomnir. Sunnud. 22. okt. kl. 20.30. Söngsamkoma. Ræðumaður Vilborg Jóhannesdóttir. Einsöngur Splvi Helén Hopland frá Noregi. Lofgjörð og fyrirbæn. Samskot til kristniboðsins. Allir hjartanlega velkomnir,________ Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Föstud. 20. okt. kl. 10-17. Flóamarkaður. Kl. 18. 11+ Kl. 20. Unglingaklúbbur. Kl. 20.30. Bænakvöld. Sunnud. 22. okt. kl. 13.30. Sunnu- dagaskóli. Kl. 20. Almenn samkoma. Ann Meret- he Jakobsen talar. HVímsuntiummti Föstud. 20. okt. kl. 17. KKSH, öll böm velkomin og takið vini ykkar með. Kl. 20.30. Bænasamkoma. Laugard. 21. okt. kl. 20.30. Samkoma í umsjá unga fólksins. Sunnud. 22. okt. 15.30. Vakningasam- koma. Samskot verða tekin til Bamablaðsins. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Vonarlínan, sími 462 1210. Föstudagur 20. okt. Unglingafundur á Sjónarhæð, Hafnarstræti 63, kl. 20.30 í kvöld. Allir unglingar, sent hafa mætt áður og þeir, sem komu á unglingavik- una á Ástjöm og allir aðrir unglingar eru velkomnir. Sunnudagur 22. okt. Sunnudagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Jesús sagði: Svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf... Samkoma á Sjónarhæð kl. 17. Allir vel- komnir! Mánudagur 23. okt. Fundur fyrir 6-12 ára Ástiminga og aðra krakka. Kjördæmisþing Framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi eystra verður haldið að Hótel Húsavík 3. og 4. nóvember og hefst kl. 20 á föstudagskvöldið með hefðbund- inni dagskrá og erindi félagsmálaráðherra Páls Péturssonar, sá dagskrárliður verður opinn öllum þeim sem áhuga hafa. Á laugardag verða ávörp gesta þingsins og þing- manna flokksins í Norðurlandi eystra, afgreiðsla mála og kosningar. Um kvöldið verður hátíð í umsjón Framsóknarfé- lags Húsavíkur. Stjórn K.F.N.E. Aðalfundur foreldra- og kennarafélags Síðuskóla verður haldinn í stofu 31 í skólanum (inngangur 2), þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 20 Dagskrá: 1. Fundarsetning 2. Skýrsla formanns 3. Afgreiðsla reikninga 4. Kosningar 5. Önnur mál Jón Baldvin Hannesson skólastjóri ræðir málefni Síðu- skóla. Auk þess verða umræður um skólamál hverfisins og mun Ásta Sigurðardóttir formaður skólanefndar og Þórarinn E. Sveinsson formaður íþrótta- og tóm- stundaráðs koma á fundinn og taka þátt í umræðun- um. Fólk er hvatt til að koma því mikilvægt er að fjöl- mennt verði á fundinum. Stjórnin. DAÚSKRÁ FJÖLA\lf>LA Sjónvarpið 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Brimaborgarsöngvaramir. 18.30 Væntingar og vonbrigði. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagsljós (framhald). 21.15 Happ í hendi. 21.55 Vísindamaður og vandræða- kona. (Bringing Up The Baby). Bandarisk bíómynd frá árinu 1938. Fræðimaður nokkur, sem er ákaflega viðutan, lendir í ótrúlegum hremm- ingum eftir að hann kynnist ungri erfðaprinsessu af auðugum ættum en hún reynist eiga hlébarða að gæludýri. Mynd þessi þykir ein best heppnaða gamanmynd allra tíma og kvikmyndahandbók Maltins gefur henni fjórar stjömur. Með aðalhlut- verk fara Cary Grant og Katherine Hepbum. 23.55 Likið í hótelkjallaranum. (Maigret: Les caves du Majestic). Frönsk sjónvarpsmynd byggð á sögu eftir Georges Simenon um ævintýri Jules Maigret lögregluforingja í Par- ís, sem að þessu sinni rannsakar dul- arfullt mannslát í kjaUara glæsihótels. Aðalhlutverk: Bmno Cremer. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ2 15.50 Popp og kók. 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Köngulóarmaðurinn 17.50 Eruð þið myrkfælin? 18.15 NBAtilþrif. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.20 Lois og Clark. (Lois & Clark The New Adventures of Superman). 21.15 Guðfaðirinn II. (The Godfat- her II) Þá er komið að annarri þema- mynd mánaðarins um Guðföðurinn. Hér er A1 Pacino í hlutverki Don Michael sem nú hefur tekið við veldi Corleone fjölskyldunnar eftir fráfaU föðurins. En aðalsögunni tengist Uf gamla guðföðurins á yngri ámm, við fylgjumst með honum frá því hann kemur tU Bandarikjanna sem innflytjandi árið 1920. Robert De Niro er í hlutverki þessarar persónu sem Marlon Brando gerði svo góð skU í fyrri myndinni. Fjöldi annarra stórstjama prýðir þessa mynd sem gefur þeirri fyrri ekkert eftir enda fær hún fjórar stjömur hjá Maltin. Aðal- hlutverk: A1 Pacino, Robert DuvaU, Robert De Niro, Diane Keaton. LeUt- stjóri: Francis Ford Coppola. 1974. Stranglega bönnuð bömum. 00.40 Bráðræði. (Hunting) MicheUe hefur takmarkaða ánægju af hjóna- bandi sínu þótt eiginmaður hennar sé í raun ekki sem verstur. Hún þráir að breyta tU og feUur flöt fyrir forrík- um fjölmiðlakóngi. MicheUe segir skUið við eiginmanninn tU að njóta lífsins með nýja vininum en smám saman kemur í ljós að hann er ekki aUur þar sem hann er séður. Aðal- hlutverk: John Savage og Kerry Arm- strong. Leikstjóri: Frank Howson. 1990. Stranglega bönnuð bömum. 02.15 Mlnnisleysl. (Disappearance of Nora) Nora rankar við sér í eyði- mörkinni nærri Reno og man ekki hver hún er eða hvað hún heitir. Hún kemst tU bæjarins og tekur upp nafnið Paula Greene. Öryggisvörður í spUavíti hjálpar henni að koma aft- ur undir sig fótunum en fer um leið að grennslast fyrir um uppmna hennar. Þegar hann finnur loks eig- inmann Noru kemur í ljós að það gætu reynst banvæn mistök að snúa aftur heim... Aöalhlutverk: Veronica Hamel og Dennis Farina. LeUcstjóri: Joyce Chopra. 1993. Bönnuð böm- um. 03.50 Dagskrárlok. RÁSl 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Ei- Happ í hendi Að loknu Dagsljósi í kvöld hefst spuminga- og skaf- miðaleikurinn Happ í hendi, en honum stjórnar Hemmi Gunn. Þrír kepp- endur eigast við í spum- ingaleik í hverjum þætti og geta unnið til glæsi- legra verðlauna. Þættimir em gerðir í samvinnu við Happaþrennu Háskóla ís- lands. ríkur Jóhannsson flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. 7.30 Fréttayf- irlit. 7.31 Tíðindi úr menningarUfinu. 8.00 Fréttir. „Á niunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 FistUl. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragn- ars Stefánssonar. 9.50 Morgunleik- fimi með HaUdóru Bjömsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. Frásagrúr af at- burðum smáum sem stómm. Glugg- að í ritaðar heimUdir og rætt við fólk,. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nær- mynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfrétth. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegistónleikar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Strandið. eftir Hannes Sigfússon. Höfundur les lokalestur. 14.30 Hetjuljóð: Sigurðar- kviða hin skamma. Fyrri þáttur. Sig- fús Bjartmarsson les. 15.00 Fréttir. 15.03 Léttskvetta. Umsjón: SvanhUd- ur Jakobsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjórðu. Djassþátt- ur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudótt- ur. 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Gylfaginning. Fyrsti hluti Snorra- Eddu. Steinunn Sigurðardóttir les. (7). 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: HaUdóra Friðjónsdóttir, Jó- hanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Síð- degisþáttur Rásar 1 heldur áfram. - Frá Alþingi. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Bakvið GuUfoss. Menningarþáttur bamanna í umsjón Hörpu. Amar- dóttur og ErUngs Jóhannessonar. 20.15 Hljóðritasafnið. Lýrísk svíta eftir Pál ísólfsson. 20.40 Blandað geði við Borgfirðinga: Réttir og rétt- arferðir í. Borgarfirði. 21.20 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jón- asson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veður- fregnir. Orð kvöldsins: Valgerður Valgarðsdóttir flytur. 22.20 Tónlist á síðkvöldi. Tónlist eftir Robert Schu- mann. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jón- asar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tU morguns. Veðurspá. RÁS2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. - The Godfather II Á Stöð 2 í kvöld verður sýnd stórmyndin The Godfather II. Leikstjóri er Francis Ford Coppola. A1 Pacino leikur Don Michael. Meðal annarra leikara í myndinni má nefna James Caan, Ro- bert Duvall og Diane Keaton. The Godfather II er frá 1974 og er strang- lega bönnuð börnum. Magnús R. Einarsson leUmr músUt fyrir aUa. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið. - Leifur Hauksson og Magnús R. Einarsson. 7.30 Fréttayfirht. 8.00 Fréttir. „Á ni- unda tímanum" með Rás 1 og Fréttastofu Útvarps: 8.10 Hér og nú. 8.30 FréttayfirUt. 8.31 PistiU. 8.35 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 LisuhóU. 10.40 íþróttadeUdin mætir með nýjustu fréttir úr íþróttaheimin- um. 11.30 Hljómsveitir í beinni út- sendingu úr stúdíói 12.12.00 Frétta- yfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin. 15.15 Barflugan sem var á bamum kvöldið áður mætir og segir frá. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heúna og erlendis rekja stór og smá mál dags- ins. 17.00 Fréttir. - Ekki fréttir: Hauk- ur Hauksson flytur. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsál- in - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Síminn er 568 60 90.19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 MUli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvaltt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum tU morguns: Veðurspá. Næt- urtónar á samtengdum rásum tU morguns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veður- fregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morgunút- varp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 8.10-8.30 og kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.