Dagur - 20.10.1995, Síða 14

Dagur - 20.10.1995, Síða 14
14 - DAGUR - Föstudagur 20. október 1995 Stæltar stúlkur i Sjallanum „Miss Fitness“ er yfirskriftin á keppni, sem haldin verður í Sjallanum á Akureyri annað kvöld. Keppendur er átta, þrjár stúlkur frá Akureyri og fimm úr Reykjavík. Ekki er um eigin- lega fegurðarsamkeppni að ræða heldur er áhersla lögð á vaxtarlag, framkomu og árang- ur þjálfunar. Keppni sem þessi hefur verið haldin tvisvar sinn- um á íslandi. Oftast hefur keppnin verið haldin í Banda- ríkjunum og í Evrópu. Glódís Gunnarsdóttir og Anna Sigurð- ardóttir, tveir keppendur úr Reykjavík, hafa báðar tekið þátt áður í þessari keppni og náð langt á alþjóðavettvangi. Til marks um vinsældir „Miss Fit- ness“ keppninnar er þegar orðið uppselt á keppnina á laugar- dagskvöld. aka/ikó/ös Freydís Árnadóttir segir að mikill tími hafi farið í undirbúning fyrir keppnina. NORÐURLANDS HF* Almennt hlutabréfafjárútbob Útgefandi: Hlutabréfasjóbur Norðurlands hf. Sölutími: Sölutími bréfanna er 20. október 1995 til 20. apríl 1996. Nafnverö hlutabréfa: Kr. 50.000.000. 1,48 Handsal hf., Fjárfestingarfélagib Skandia hfv Kaupþing hfv Kaupþing Norburlands hfy Landsbréf hfv Verb- bréfamarkabur Islandsbanka hfv Sam- vinnubréf Landsbankans og afgreibsl- ur Búnabarbankans og sparisjóba á Norburlandi. Ábur útgefin hlutabréf Hlutabréfasjóbs Norburlands hf. eru skráb á Verbbréfa- þingi íslands og hefurfélagib einnig óskab eftir skráningu á þeim hluta- bréfum sem gefin verba út í þessu út- bobi. Vænst er ab vibskipti meb ný hlutabréf hefjist á VÞÍ þegar útbobi lýkur. Umsjón meb útbobi: Kaupþing Norburlands hfv Kaupvangs- stræti 4, 600 Akureyri, sími 462 4700, fax 461 1235. Útbobs- og skráningarlýsing liggur frammi hjá söluabilum og útgefanda. Sölugengi: Söluabilar: Skráning: 44IKAUPÞING mmmmmmmmm^ymrn mmmmtm^mmrn mmmm^^mmi mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^m^mmmmmmmmmmmmmmmmm^^mmmm^mmmmmmmmmmmmKmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm■ NÖRÐURLANDS HF Kaupvangsstræti 4 • 600 Akureyri • Sími 462 4700 • Fax 461 1235 Freydís Árnadóttir: Kvíðir mest að koma fram á bikini Freydís Árnadóttir, 17 ára Ak- ureyringur og nemi við MA, er að klæða sig eftir góðan sund- sprett. Hún hefur ekki tekið þátt í svona keppni áður en hef- ur nokkra reynslu af tískusýn- ingum. Hún hefur verið beðin um að taka þátt í fegurðarsam- keppni, en vill það ekki því henni finnst hún of ung. Aðspurð segist hún kvíða mest fyrir því að koma fram á bikini þó að hún sé vön að stíga á svið. Þeg- ar ég er að sýna á tískusýningum er ég í fötum svo það er ekkert erfitt að koma fram á sviðið fyrir framan fólk. Hún er ekki feimin við að stíga í ræðupúltið og segist lítið sem ekkert hafa undirbúið sig fyrir það. Freydís hefur notað tím- ann til að æfa þolfimi og hefur einnig breytt mataræði sínu mikið. „Ég hef bara borðað hafragraut, ávexti og súrmjólk upp á síðkast- ið, segir hún og hlær. Þrátt fyrir að mikill trmi hafi farið í alls kyns æfingar og undirbúning fyrir keppnina hefur hún ekki slegið slöku við í náminu og þá telur hún að þátttaka í keppninni geti orðið lykill að fleiri tækifærum í fram- tíðinni," segir Freydís. Ekkert stórmál Guðrún Gísladóttir er 23ja ára Akureyringur og stundar nám við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Hún er önnum kafin þessa dagana, en gaf sér þó tíma til að ræða um keppnina á með- an hún slappaði af í hárgreiðslu- stólnum. Það leynir sér ekki að Guðrún fer í keppnina með miklum keppn- ishug. Hennar sterkasta hlið er þolfimin, því hún hefur æft hana um árabil auk fimleika. Þessar greinar hefur Guðrún einnig kennt og starfar nú sem leiðbeinandi í BBE9BSSBSHBSHBI9BBt9BSBC9E9BSBBHBSt9HBB E ar-ö. - cr~Ck. B B -'"'" ÁN HITA jjj 1 a 3 aonnnonc 0 Piralla Hitastýrð sturtutæki og baðtæki Verð á sturtutæki kr. 9.648,- Verð á baðtæki kr. 12.250,- Okkar verð er alltaf betra OUH Verslió vi& fagmann. íi DRAUPNISGÖTU 2 • AKUREYRI S ■ SÍMI 462 2360 ! Op/ð á laugardögum kl. /0-/2. [J n a BBUBBQBBBBBHBBBBBQHBBBQyBQBQQBHyBi Púlsinum. Af Akureyringunum þremur hefur Guðrún mesta reynslu af svona keppni. Hún hreppti t.d. þriðja sætið á íslands- meistaramótinu í þolfimi í fyrra. Guðrún segir að mikill tími fari í undirbúning og hefði hún viljað æfa fleiri greinar t.a.m. hlaup. Ekki verður þó á allt kosið og hef- ur hún einbeitt sér að hefðbundn- um æfingum sem tengjast keppnis- greinunum. Hún hefur einsett sér að hafa gaman af keppninni, en öllu gamni fylgir nokkur alvara. Keppnin sem slík skiptir ekki neinu stórmáli fyrir mig. „Ég er ekki í þessu í fyrsta skipti þannig að ég er orðin nokk- uð örugg,“ segir Guðrún. Erfiðast finnst henni að þurfa að standa í púlti og flytja ræðu, en í framtíðinni mun hún þó gera slíkt þegar út í kennslu er komið. Guð- rún segir að hún hafi haft nóg að gera í skólanum og við kennslu upp á síðkastið. „Ég hef reynt að láta æfingamar og tilstandið fyrir keppnina ekki hafa mikil áhrif á námið enda er það krefjandi.“ Guðrún Gísladóttir er með mestu reynsluna af Akure.vrarstúlkunum.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.