Dagur - 17.11.1995, Blaðsíða 9

Dagur - 17.11.1995, Blaðsíða 9
BRIDDS Akureyrarmótið í tvímenningi: Sigurbjöm og Stefán sigraðu Akureyrarmótinu í tvímenningi lauk þriðjudaginn 14. nóvember sl. Akureyrarmeistarar urðu Sigur- bjöm Haraldsson og Stefán Ragn- arsson og sigruðu þeir mjög ör- ugglega, fengu 92 stigum meira en næsta par, en úrslit urðu annars þessi: 1. Sigurbjöm Haraldsson/ Stefán Ragnarsson 292 2. Hróðmar Sigurbjömsson/ Stefán G. Stefánsson 200 3. Grettir Frímannsson/ Hörður Blöndal 163 4. Sveinbjöm Jónsson/ Jónas Róbertsson 147 5. Anton Haraldsson/ Pétur Guðjónsson 135 6. Skúli Skúlason/ Guðmundur St. Jónsson 112 7. Reynir Helgason/ Tryggvi Gunnarsson 109 8. Páll Pálsson/ Þórarinn B. Jónsson 91 9. Stefán Vilhjálmsson/ Guðmundur V. Gunnlaugsson 61 10. Hermann Huijbens/ Símon Gunnarsson 49 Næsta keppni Bridgefélagsins er hraðsveitarkeppni og hefst hún þriðjudaginn 21. nóvember. Um er að ræða fjögurra kvölda keppni. Skráning sveita er þegar hafin hjá Páli H. Jónssyni í síma 4621695 og lýkur mánudaginn 20. nóvem- ber kl. 20. Föstudaginn 17. nóvember verður spilaður Philip Morris landstvímenningur þar sem spilað er á sömu spilagjöf um allt land á sama tíma, spilað verður í Hamri og hefst spilamennskan kl. 19.30 og eru spilarar beðnir að mæta tímanlega til skráningar. Þátttöku- gjald er kr. 1500 á par. Bridgefélag Sauðárkróks: Þriggja kvölda Buttler hefst nk. mánudagskvöld Mánudaginn 13. nóvember sl. var spilaður eins kvölds tvímenningur með þátttöku 8 para. Urslit urðu þessi: 1. Kristján Blöndal/Birkir Jónsson 105 2. Jón Om Berndsen/ Ásgrímur Sigurbjömsson J105 3. Birgir Rafnsson/Birgir Þórðarson 96 4. Jón Sindri/V algarð Valgarðsson 90 Mánudagskvöldið 20. nóvem- ber hefst í bóknámshúsi Fjöl- brautaskóla Norðurlands vestra þriggja kvölda Buttler tvímenn- ingur og hefst spilamennska kl. 20. Spilarar athugið að skráningu þarf að koma til þeirra Kristjáns Blöndal í símum 4536146 eða 4535630 og Birgis Rafnssonar hs. 4535032 eða vs. 4535300. Föstudagur 17. nóvember 1995 - DAGUR - 9 Kaupfélag Skagfirðinga hefur til nokkurra ára boðið einum árgangi barna í Skagafirði og Sauðárkróki í heimsókn að skoða fyrirtæki sín og starfsemi. Nú á dögunum fór þessi heimsókn fram og var öllum bömum fæddum árið 1982 boðið ásamt kennurum sínum. Tekið var á móti bömunum við Skagfirð- ingabúð og þar var farið inn á lag- er og fræðst um starfsemi og verk- gang í verslun. RKS tölvutækni sýndi nýjustu tölvutækni og vakti það sérstakan áhuga bamanna að kynnast öllum þeim nýjungum sem þar em í boði. Einnig var farið í Mjólkursam- Fræðast um starfsemi Kaupfélags Skagfírðínga lagið og Fiskiðjuna Skagfirðing hf. en endað á léttum veitingum og vörukynningu auk þess sem allir fengu minjagrip frá KS. Alls mættu um 80 böm og var ekki annað að sjá en að þau væru ánægð með heimsóknina og í framhaldi er þeim boðið að taka þátt í KS-leiknum sem felst í því að skrifa smá greinargerð um heimsóknina og verða veitt 3 verðlaun; íþróttaúttekt í Skagfirð- ingabúð fyrir kr. 10 þúsund, 7 þúsund og 5 þúsund, fyrir bestu frásögnina. Að þessum heimsóknum stend- ur fræðslunefnd Kaupfélags Skag- firðinga og væntir hún þess að kynningin á fyrirtækinu auki skilning unglinganna á mikilvægi starfsemi þess fyrir byggð í Skagafirði og á Sauðárkróki. Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar unglingamir sóttu heim Kaupfélag Skagfirðinga á dögunum. óþh Nýjar perur Munið ódýru morguntímana Sólstofan Hamri Sími 4612080 Byggðavegi 98 Tilboð Tveir hamborgarar + brauð kr. 148 Nýr pottréttur frá KEA á tilboði ,vj/. Mæ TfC vjv 7pr Munið heimsendinga- þjónustuna kl. 11 og 14 * * * Tökum að okkur að senda kjöt til vina og ættingja erlendis Pantið tímanlega Opið til kl. 22 öll kvöld Tökum vel á móti ykkur! Starfsfólk B-98

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.