Dagur - 17.11.1995, Blaðsíða 13

Dagur - 17.11.1995, Blaðsíða 13
Föstudagur 17. nóvember 1995 - DAGUR - 13 ___f ___ zmaaugtysmqar Frá Sálarninnsóknafé- laginu á Akureyri. Miðillinn Þórunn Maggý Guðmundsdóttir starfar hjá félaginu dag- ana 18.-22. nóv. og spámiðillinn Lára Halla Snæfells starfar dagana 24.-26. nóv. Tímapantanir alla virka daga milli kl. 13.30 og 15 í símum 461 2147 og 462 7677. Einnig verður heilun í húsi félagsins laugardaginn 18. nóv. milli kl. 13.30 og 16. Stjórnin. Kvikmyndaklúbbur Akureyrar sýnir í Borgarbíói sunnudaginn 19. nóvember kl. 17.00 Once Were Warriors lill Opið hús í Hafnarstræti 90, laugardaginn 18. nóv- ember kl. 11-12 f.h. Komið og ræðið bæjarmálin. Heitt á könnunni. Framsóknarfélag Akureyrar. Natu-C er 100% náttúrulegt C vít- amín, eingöngu unnið úr berjum og ávöxtum. Natu-C er steinefnaríkt og er án sykurs, rotvarnar- og ann- arra aukaefna. „Eitt sinn stríðsmenn" Frábær kvikmynd frá Nýja-Sjálandi sem hlotið hefur fjölda verðlauna á alþjóðlegum kvikmynda- hátíðum um allan heim. Allir velkomnir. Miðaverð kr. 550. Skólafólk kr. 450. Natu-C er einstaklega bragðgott og hentar jafnt ungum sem öldnum. Verið velkomin. HEILSUHORNIÐ Skipagötu 6, Akureyri, sími 462 1889. Sendum í póstkröfu. Samkomur HvíTAsutmummn «in> Föstud. 17. nóv. kl. 17.00: Krakkaklúbb- ur, öll böm velkomin og takið vini ykkar með. Föstud. 17. nóv. kl. 20.30: Bænasam- koma. Laugard. 18. nóv. kl. 20.30: Vakninga- samkoma, John og Dorothy Zpinden, biblíukennarar frá Englandi tala. Sunnud. 19. nóv. kl. 11.00: Safnaðar- samkoma. (Brauðsbrotning). Sunnud. 19. nóv. kl. 15.30: Vakninga- samkoma. Zpinden hjónin tala, á báðum samkomunum. Samskot verða tekin til kristniboðsins. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Vonarlínan, sími 462 1210. §Hjálpræðishcrinn, Hvannavöllum 10. 9 Föstud. kl. 10-17: Flóamarkað- ur Kl. 18: 11+ og kl. 20: Unglingaklúbbur. Laugard. kl. 15.00: Basar. Laufabrauð og kökur. Líka verður hægt að kaupa heitar vöfflur og kaffi. Sunnud. kl. 13.30: Sunnudagaskóli. Kl. 20.00: Almenn samkoma. Ann Mer- ethe Jakobsen talar. Allir velkomnir. Föstudagur 17. nóvember: Unglinga- fundur á Sjónarhæð, Hafnarstræti 63 kl. 20.30 íkvöld. Allir unglingar, sem hafa mætt áður og þeir, sem komu á unglingavikuna við Astjöm og allir aðrir unglingar eru vel- komnir. Sunnudagur 19. nóvember: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. „Trú þú á Drottinn Jesúm og þú munt verða hólpinn“. Samkoma á Sjónarhæð kl. 17 í dag. All- ir velkomnir! Mánudagur 20. nóvember: Fundur kl. 18 fyrir 6-12 ára Astiminga og aðra krakka. Yngri böm komi í fylgd fullorðinna. Keymm bömin heim, sé þess óskað. BILASYNING Föstudag 17. nóvember kl. 13-17 Laugardag 18. nóvember kl. 10-17 BSA Laufsásgötit 9, Akureyrí, sími 462 6300 N V ísöld er hcifin Kynnum nýjungar sem gefo ótol möguleiko í ís og ísréttum. Nýi jólosveinoísinn einnig o kynningorverði. Vínor-tertur og -koffibrouð í brouðborði. Cin nýjuAgin enn: Svífondi jólo- og jólosveinoblöðrur. í gróðurhúsi Fullt hús af fyrsta flokks jólastjörnum. Þær Qlfallcgustu. Velkomin I Vín qIIq dogo DAC5KRÁ FIÖLMIÐLA SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttir. 17.05 Lelðarljós. (Guiding Light) Bandarískur mynda- flokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. 17.50 Táknmálsbéttir. 18.00 Alladín. (We All Have Tales: AU- adin and His Magic Lamp) Bandarísk teiknimynd. 18.30 Fjör á fjölbraut. (Heartbreak High) Ástralskur mynda- flokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.45 Dagsljós. Framhald. 21.10 Happ i hendl. Spurninga- og skafmiðaleikur með þátttöku gesta í sjónvarpssal. Þrír keppendur eigast við í spurningaleik í hverjum þætti og geta unnið til glæsilegra verðlauna. Þættirnir eru gerðir í samvinnu við Happaþrennu Háskóla íslands. 21.50 Sinbað sæfari. (Sinbad the Sail- or) Bandarísk ævintýramynd frá 1947 um háskaför Sinbaðs sæfara í leit að fjársjóði Alexanders mikla. Leikstjóri er Richard Wallace og aðalhlutverk leika Douglas Fairbanks, jr., Walter Slezak, Maureen O'Hara, Jane Greer og Ant- hony Quinn. 23.55 Skuggahliðar stórborgarinnar. (Empire City) Bandarísk spennumynd frá 1992. Tveir rannsóknarlögreglu- menn í New York fást við dularfuUt morðmál. Leikstjóri: Mark Rosner. Aðal- hlutverk: Michael Paré og Mary Mara. Kvikmyndaeftlrlit rikisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ2 15.50 Popp og kók. 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Köngulóarmaðurinn. 17.50 Eruð þið myrkfælin?. 18.15 NBA-tiIþrif. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.1919:19. 20.25 Lois og Clark. (Lois and Clark: 21.20 Hjálpl. (Helpl) Önnur þemamynd mánaðarms um Bítlana. Gamanmynd um ævintýri trommarans Ringo sem hann lendir í vegna þess að hann ber fornan hring á fingri. Ósvikin bitlastemning rikir í myndinni og fjöldi af sígUdum lögum Bitlanna heyrist. LeUtstjóri: Richard Lester. AðaUilutverk: John Lennon, Paul McCartney, George Harrisson og Ringo Starr. Maltin gefur þrjár og hálfa stjörnu. 1965. 23.00 Royce. Nú frumsýnum við grín- spennumynd með James Belushi um hinn fyndna og ævintýragjarna leyni- þjónustumann, Royce. Eftir að hafa bjargað fjórum gíslum úr höndum mannræningja í Bosníu fær Royce erfið- asta verkefni sitt á ferlinum þegar hryðjuverkamenn ræna syni þing- manns. Mannránið er hluti af fyrirætl- unum hryðjuverkamannanna um að ræna rússneskum kjarnaoddum. Royce eltir glæpamennina tU Úkrainu og nú reynir á færni hans og hugrekki sem aldrei fyrr. Önnur aðalhlutverk: Chelsea Field, Miguel Ferrer og Peter Boyle. Leikstjóri: Rod Holcomb. 1994. Stranglega bönnuð bömum. 00.40 Hættulegur leikur. (Dangerous Heart) Carol McLean er gift lögreglu- manninum Lee en hjónabandi þeirra er ógnað þegar hann verður háður eitur- lyfjum. Lee gerir hvað sem er tU að öngla saman peningum fyrir eiturlyfjun- um og þar kemur að hann rænir vænni fúlgu fjár frá harðbrjósta dópsala að nafni Angel Perno. Upp kemst um svik- in og Angel myrðir lögreglumanninn. En peningana er hvergi að finna. Angel er viss um að Carol viti hvar þeir séu faldir og stigur í vænginn við hana tU að fá upplýsingar. 1993. Stranglega bönnuð bömum. 02.10 Jennifer 8. Taugatrekkjandi spennutryllir um útbrunninn laganna vörð frá Los Angeles sem flyst búferlum tU smábæjar í Norður-KaUforniu þar sem lífið ætti að ganga áfaUalaust. Þegar hann fær það vandasama hlutverk að rannsaka hrottaleg morð, sem framin hafa verið á þessum slóðum, kynnist hann faUegri, blindri stúlku í bænum og að honum læðist sá skelfUegi grunur að hún verði næsta fórnarlamb morðingj- ans. AðaUUutverk: Andy Carcia og Uma Thurman. 1992. Stranglega bönnuð bömum. 04.10 Dagskrárlok. RÁS 1 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Krist- ján Valur Ingólfsson flytur. 7.00 Fréttir. Happ í hendi Hermann Gunnarsson og Unnur Steinsson verða á sínum stað að loknu Dagsljósi í kvöld með happaþáttinn „Happ í hendi". Skafar- ar í sjónvarpssal og heima fylgjast með og taka þátt í happinu. Morgunþáttur Rásar 1. - Edward Frede- riksen. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 FréttayfirUt. 8.31 PistUl. 8.35 Morg- unþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð“. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.50 Morgunleikfimi. með HaUdóru Bjöms- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregn- ir. 10.15 Sagnaslóð. Frásagnir af atburð- um, smáum sem stórum. Gluggað í rit- aðar heimUdir og rætt við fólk. (Frá Ak- ureyri). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Amardóttir. 12.00 Fréttayfir- Ut á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni). 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auð- Undin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit UtvarpsIeUrhúss- ins, Þjóðargjöf eftir Terence Rattigan. Þýðing: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: BenedUrt Ámason. Tíundi og síðasti þáttur. LeUtendur: GisU Alfreðsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir og Steinunn Jóhannes- dóttir. (áður flutt 1985). 13.20 Spurt og spjallað. KeppnisUð frá Félags- og þjón- ustumiðstöð aldraðra Aflagranda 40 og Þjónustumiðstöð aldraðra. Dalbraut 27 keppa. Umsjón: Helgi Seljan og Sigrún Björnsdóttir. Dómari: Barði Friðriksson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Móð- ir, kona, meyja eftir Nínu Björk Árna- dóttur. Höfundur les (8:13). 14.30 Hetju- ljóð, Oddrúnargrátur. Umsjón: Jón HaU- ur Stefánsson. Lesari: SvanhUdur Ósk- arsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Létt- skvetta. Umsjón: Svanhfldur Jakobs- dóttn. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Einnig út- varpað að loknum fréttum á miðnætti). 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Bjamar saga Hítdælakappa. Guðrún Ægisdóttir les (14). Rýnt er í textann og forvitnUeg atriði skoðuð. Umsjón:. 17.30 Síðdegis- þáttur Rásar 1. Umsjón: HaUdóra Frið- jónsdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1 heldur áfram. - Frá Alþingi. 18.48 Dánarfregnir og aug- lýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Aug- lýsingar og veðurfregnir. 19.40 Bakvið GuUfoss. Menningarþáttur barnanna í umsjón Hörpu Arnardóttur og ErUngs Jóhannessonar. 20.15 Hljóðritasafnið. 20.45 Blandað geði við Borgfirðinga:. Æðmlaus mætti hún örlögum sínum. Umsjón: Bragi Þórðarson. (Áður á dag- skrá sl. miðvikudag). 21.25 Kvöldtónar. Johnny Meijer leUcur á harmónikku. með hljómsveit sinni. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Guð- mundur Einarsson flytur. 22.30 Pálna með prikið. Þáttur Önnu Pálinu Áma- dóttur. (Áður á dagskrá sl. þriðjudag). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Endurtekinn þátt- ur frá síðdegi). 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tU morguns. Veður- spá. Njósnarinn Royce Stöð 2 sýnir í kvöld kl. 23 kvikmyndina Royce með James Belushi í aðalhlutverki. Þetta er gamansöm spennu- mynd um CIA-njósn- arann Royce sem er bæði hugrakkur og kjaftfor. Royce bjargar fjórum gíslum í Bosníu og sýnir þar mikið hugrekki og snarræði. RÁS2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. - Magnús R. Einarsson leflcur músik fyrir aUa. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið. - Leifur Hauksson og Magnús R. Einarsson. 7.30 FréttayfirUt. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum" með Rás 1 og Fréttastofu. Útvarps:. 8.10 Hér og nú, 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 LisuhóU. 10.40 íþróttadeUdin mætir með nýjustu fréttir úr íþróttaheiminum. 11.30 Hljómsveitir í beinni útsendingu úr stúdíói 12. Umsjón: Lisa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin. 15.15 Barflugan sem var á bamum kvöldið. áður mætir og segir frá. Um- sjón: Ævar Öm Jósepsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarps- ins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Siminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 MUU steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdótt- ir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson, 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum tU morguns:. Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ. Næturtónar á sam- tengdum rásum tU morguns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 8.10-8.30 og kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. I

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.