Dagur - 21.11.1995, Blaðsíða 15
PACPVELJA
Þriðjudagur 21. nóvember 1995 - DAGUR - 15
Stiömuspá
eftir Athenu Lee
Föstudagur 21. nóvember
Vatnsberi
(SO. jan.-18. feb.)
Þú ert neikvæb(ur) út í hugmynd-
ir um mögulegan gró&a. Hugsabu
þig vel um því nú er hægt ab
færa sér hin ólíklegustu tækifæri í
nyt.
d
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
Abrir virbast eiga erfitt meb ab
viburkenna skobanir þínar eba
hugmyndir. Þab gæti borgab sig
ab skipta um abferb, en haltu
samt þínu striki.
íHrútur A
W^^>> (81. mars-19. apríl) J
Ákvörbun gæti krafist mikils tíma
og fyrirhafnar af þér eba þú kem-
ur meb mikilvæga málamiblun.
Treystu eblisávísun þinni. Happa-
tölur 3, 21 og 28.
Cðcp Naut 'N
(80, april-80. maí) J
Þú færb stubning vib frumlegar
tillögur þínar sem gæti gert þær
ab veruleika. Cóbur dagur í heild
en farbu varlega í málum sem
snerta tilfinningar sérstaklega.
(^MKTvíburar ^
\AA (Sl.mai-20.juni) J
Einhverjir abilar sem þú hefur
tengst hafa mun meiri áhrif á þig
en þú bjóst vib. Hugabu vel ab
hvernig þú gætir náb því ab
slappa almennilega af.
Krábbi ^
WSc (81. júni-22. júlí) J
Stefnur í fjármálum eru tvísýnar,
haltu um hverja krónu. Þetta þýb-
ir einfaldlega ab nú er ekki mjög
snibugt ab gera neinar áætlanir
fram í tímann.
\jrvnv (23. júli-22. agust) J
Breytingar, heima eba í vinnunni,
verba til góbs og þú getur nýtt
tímann vel. Vilji til samvinnu léttir
abeins á núverandi ábyrgb.
CjLt Meyja ^
( (23. ágúst-22. sept.) J
Þú ert gleymin(n) í dag og þab er
vissara ab fara yfir dagskrána svo
ekkert fari framhjá þér. Abrir leita
til þín eftir hjálp. Happatölur 7,
16 og 34.
(23. sept.-28. okt.)
Þeir sem vinna ábyrgbarfull störf
eba eru í svibsljósinu fá laun erfib-
isins í dag. Vertu ekki of bjart-
sýn(n) í fjármálum, nú þarf ab
gæta sín.
CiMC. Sporðdreki j
VjWC (83. okt.-21. nóv.) J
Áhersla á heimili eba fjölskyldu
gæti vísab til breytinga á heilsu
eba jákvæbrar þróunar mála sem
nú eru til umræbu. Peningar
valda deilum.
®Bogmaður 'N
(82. nóv.-2I. des.) J
Atburbir eba þróun mála verba
mjög fræbandi ög þú finnur góbar
abferbir til ab Ijúka langtímaverk-
efni. Þú tekur ákvörbun og mátt
búast vib hörbum vibbrögbum.
C-w^ Steingeit
\^(T 71 (82. des-19. jan.) J
Abstæbur gera þig óþolin-
móba(n) gagnvart fólki sem gerir
mistök. Vertu hins vegar fullviss
um ab þú hafir rétt fyrir þér.
Á léttu nótunum
Þetta þarftu
ab vita!
Til einskis nýtur
- Hvernig í ósköpunum gat ég eignast son eins og þig, sem ert alveg til
einskis nýtur.
- Þab er nú ekki rétt. Ég kem þó alltaf ab dálitlu gagni í skólanum, ég er
notabur þar sem slæmt fordæmi.
Afmælisbarn
dagsins__________
Láttu þab ekki blekkja þig þótt
árib byrji afar rólega því skjótt
skipast vebur í lofti. Brátt verbur
allt komib á fullt í flestum málum
sem þér tengjast og þab gæti
valdib pressu eba spenningi. í
heild er líklegt ab árib einkennist
af breytingum á svibum jafnólík-
um og fjármálum eba rómantík.
Orbtakib
Berja lóminn
Merkir ab kvarta um vandræbi
sín, einkum um fjárhagsvand-
ræbi. Afbrigbib „lemja lóma" er
kunnugtfrá 17. öld
Eineygbur forseti
Theodore Roosevelt var eini for-
seti Bandaríkjanna sem var ein-
eygbur. Árib 1904 fékk hann
högg á augab í hnefaleik og fjór-
um árum síbar missti hann sjón á
því auga. Abeins hans nánustu
vissu af þessu.
Spakmælib
Peningarnir
Ein laun eru betri en nokkrir pen-
ingar, þau ab hafa gert eitthvab
gott. (B. Dunker)
&/
STORT
• Mánubur til jóla
Þá er ekki nema
rúmur mánubur
til jóla. Þessa
dagana streyma
á markaðinn
bækur og
hljómplötur ab
vanda en segja
má ab þab séu
sígildar jólagjafir og svo hefur
verib lengi. Því er ekki ab neita
ab ritari S&S fær alltaf fibring í
magann á þessum árstíma og
stafar þab af því ab hann tók
þátt í bókaútgáfu í eina tvo
áratugi. Því mibur er þab
þannig meb bókaútgáfuna ab
mest öll afkoma hennar bygg-
ist á sölu nokkrar vikur á ári og
útgefendur leggja allt undir og
enginn veit raunar fyrirfram
hvernig fer. Þetta á ekki síbur
vib um bóksalana á lands-
byggbinni, sem byggja afkomu
sína ab miklu leyti á svokallabri
jólasölu. Þab hefur alltaf stabib
styr um sölufyrirkomulag bóka
og svo er enn. Sumir þeirra
sem reka stórmarkabi halda því
fram ab þab gildi sömu lögmál
um bækur og t.d. hangikjöts-
læri, þannig ab þeir geti versl-
ab meb bækur og gefib þá af-
slætti sem þeim sýnist og eins
geti þeir abeins verslab meb
t.d. 10 söiuhæstu bækurnar ef
því er ab skipta.
• Færri bækur
Þab fer ekkert
á milli mála ab
sú ákvörbun
aiþingismanna
ab leggja virb-
isaukaskatt á
bækur, blöb
og tímarit er
sýnd veibi en
ekki gefin. Hagur bókaútgáf-
unnar hefur greinilega versnab
og mörg stór útgáfufyrirtæki
hafa lent í greibsluerfibleikum
og hætt rekstri eba dregib
verulega úr umsvifum sínum.
Þab verba því færri bækur á
jólamarkabi nú en oft endra-
nær og er þab í sjálfu sér
kannski ailt í lagi. Því er ekki ab
neita ab lítib fer fyrir bókum,
sem gefnar eru út á Akureyri.
Þó sendir bókaútgáfan Hólar,
jón Hjaltason sagnfræbingur,
frá sér tvær bækur á jólamark-
ab.
• Ekki messa í
tíma og ótíma
Ónnur bókin,
sem Hólar
sendir frá sér
heitir „Þeim
varb á í mess-
unni", safn
gamansagna
af íslenskum
prestum. Vib
látum hér fylgja meb eina gam-
ansögu úr bókinni. Hannes Örn
Blandon er prestur í Eyjafjarb-
arsveit. Hann tók vib af séra
Bjartmari og Hannes Örn segir
svo frá: Séra Bjartmar var
húmoristi en fór hægt meb.
Hann gaf mér þetta ráb þegar
ég kom ( sóknina: „Þú skalt
bara vara þig á því ab vera ekki
ab messa í tíma og ótíma."
Umsjón: Svavar Ottesen.