Dagur - 08.02.1996, Blaðsíða 6

Dagur - 08.02.1996, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - Fimmtudagur 8. febrúar 1996 MANNLÍF Ellismellir í Qöri Dalvíski sönghópurinn Ellismellir frumsýndi nýja dagskrá á Sæluhúsinu á Dalvík um síð- ✓ ustu helgi. A sýningunni eru flutt lög frá árun- um 1950-70 og er dagskráin krydduð gríni, glensi og gamni. Eins og meðfylgjandi myndir sýna kennir ýmissa grasa á sýningu Ellismell- anna og gestir virtust skemmta sér hið besta. AI/Myndir: AI Mörg atriöin kitluðu hláturtaugarnar og eins og sjá má lifðu áhorfendur sig inn í sýninguna. AKUREYRARBÆR Félagsstarf aldraðra Leitar eftir umsjónarmanni og leiöbeinanda við bókbandiö í húsi aldraðra. Opiö er þar tvisvar í viku, þrjá klukkustundir í senn. Þeir sem hafa áhuga hafi samband viö for- stöðumann félagsstarfs, Sigurbjörgu Jónsdóttur í síma 462 7930 á skrifstofutíma. / Nokkrir Ellismellir í upphafsatriðinu þar sem allir kyrjuðu lagið „My Bonnie is over the Ocean.“ Á myndinni eru María Gunnarsdóttir (iengst til vinstri), Guðbjörg Jóhannesdóttir, Inga María Stefánsdóttir og Júiíus Guðmundsson. ■ . . % ' K" ' > ' >■■ : . ' Sveitapíurnar Drífa, Fönn, Snædís og Mjöll frá bænum Skafrenningi voru mættar á svæðið og fengu náðarsamlegast að taka eitt lag. Oskum eftir starfskrafti vanan vinnu í prentsmiðju. Vörumiðar hf ■ Þar sem límmiðarnir fástm Sími 461 2909 - Fax 461 2908 Við Hvannavelli, 600 Akureyri Kaupfélag Eyfirðinga óskar eftir að ráða starfs- mann í bókhald fyrirtækisins Þekking á bókhaldi nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal senda Kaupfélagi Eyfirðinga fyrir 20. febrúar nk., merktar „Bókhald“. Upplýsingar veitir Sigríður Jónsdóttir í síma 463 0327. Kaupfélag Eyfirðinga. Lögin voru ekki aðcins sungin heldur var einnig brugðiö á leik með inörgum laganna. Hér kúra Haukur Snorrason, Sævar Ingason og Inga María Stef- ánsdóttir sig undir regnhlíf og lesa dagblað - og blaðið er ekki af verri end- anum! Arnar Símonarson í gerfi kynnisins Doggý og Freygerður Snorradóttir, sem lék vinkonu hans Pússý. Þau skötuhjúin tóku létta danssveiflu í byrjun sýn- ingar. Inga María Stefánsdóttir tók nokk- ur hress rokklög. SLYSAVARNAFÉLAGÍSLANDS RAUÐI KROSS ÍSLANDS HEILRÆÐI KENNDU BARNINU ÞÍNU AÐ UMGANGAST ELD MEÐ VARÚÐ.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.