Dagur - 30.04.1996, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 30. apríl 1996
Nýtt íslenskt leikrit
eftir Einar Kórason
og Kjartan Ragnarsson
Sýning föstud. 3. maí kl. 20.30
Fá sæti laus
Sýning laugard. 4. maí kl. 20.30
Fá sæti laus
Sýning sunnud. 5. maí kl. 16.00
Sýning föstud. 10. maí kl. 20.30
Sýning laugard. 11 maí kl. 20.30
Sýning miðvikud. 15. maí kl. 20.30
Veffang Nönnu systur:
http://akureyri.ismennt.is/-la/verkefni/iianna.html.
Miðasalan er opin virka daga
kl. 14-18 og sýningardaga fram
að sýningu.
Símsvari tekur við miðapöntunum
allan sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
SÍMI 462 1400
± A 1
Lil iliJiuiiii|{rlakiJ.ir«ini7i71
InlnlnlFuhiilFllnl.iHrLiiíi.il
M 5L3JíJLJIul!5J:í]
LEIKFELAG AKUREYRAR
ÖKUKEIMIMSLA
Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð - Endurnýjunarpróf
Greiðslukjör.
JÓI\1 S. ÁRIMASOIM
Símar 462 2935 • 854 4266
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Varahlutir
Smáauglýsingar
Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag, I helgarblab tíl kl. 14.00 fimmtudaga - “OT 462 4222
Leikfélagið
Búkolla
í Su&ur-Þingeyjarsýslu
sýnir
Skugga-
Svein
eftir Matthías Jochumsson
Leikfélagib Búkolla.
NANNA
SYSTIR
í Ljósvetningabúð
Leikstj.: Sigurbur Hallmarsson.
14. sýning þri&jud. 30. apríl kl. 20.30.
ALLRA SÍÐASTA SÝNINC
Mi&apantanir í símum
464 3503, Bergssta&ir,
464 3550, Nor&urhlíb
og 464 3504 Rau&askriða,
einnig tveimur tímum fyrir
sýningu í Ljósvetningabú&,
sími 464 3617.
BcreArbíc
S 462 3500
COPYCAT
Helen Hudson (Sigourney Weaver) hefur sérhæft sig í málum fjöldamorðingja.
Spennan nær hámarki þegar Helen verður skotmark fjöldamorðingjans sem notar
sömu aðferðir á fórnarlömb sfn og þekktir morðingjar.
Þriðjudagur kl. 21.00 og 23.00
Copycat - B.i. 16
FOUR ROOMS
Margslunginn gamanmynd að hætti hússins, leikstýrt af fjórum heitustu leikstjórunum í
dag; Quentin Tarantino (Pulp Fiction, Reservoir Dogs), Robert Rodriguez (Desperado,
El Mariachi), Alison Anders, (Mi Vida Loca) og Alexandra Rockwell (In the Soup).
Meðal leikara eru: Tom Roth, Antonio Banderas, Quentin Tarantino, Madonna og fleiri
Þriðjudagur kl. 21.00
BROKEN ARROW
Herþotur, jeppar, járnbrautarlestir og allt ofan- og neðanjarðar er lagt undir þar sem
gífurleg spenna, hraði og áhætta eru við hvert fótmál. Með aðalhlutverk fara John
Travolta og Christian Slater sem eru fyrrum samstarfsmenn í bandaríska hernum en
slettist upp á vinskapinn svo um munar!
Þriðjudagur kl. 23.00
Broken Arrow - B.i. 16
Sumarhús
Enn eru eftir nokkrar lóðir ólofaöar
í sumarhúsahverfinu í Lundsskógi í
Fnjóskadal.
Uppl. gefur Þórólfur í síma 462
6477.
Lóðahirðing
Tökum aö okkur allar lóöahiröingar
og breytingar á lóöum og annaö
milli himins ogjarðar.
Prufið að hringja, við komum á
óvart.
Uppl. gefa Björn í síma 462 4815
eftir kl. 19 og Júlíus T síma 461
2387 eftir kl. 19.
Ökukennsla
Kenni á glænýjan og glæsilegan
Mazda 323 sportbíl.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Kenni allan daginn, kvöldin og um
helgar.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari,
heimasími 462 3837,
farsími 893 3440,
simboöi 846 2606.
Kenni á Mercedes Benz.
TTmar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til við endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ,
Akurgeröi 11 b, Akureyri,
sími 895 0599, helmasími 462
5692.
Þjónusta
Alhliða hreingerningaþjónusta fyrlr
hefmilí og fyrirtæki!
ÞrTfum teppi, húsgögn, rimlagardín-
ur og fleira.
Fjölhreinsun,
Eyrarlandsvegi 14B, Akureyri.
Símar 462 4528 og 853 9710._____
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færöu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið,
Tryggvabraut 22, sími 462 5055.
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
• Daglegar ræstingar. • Bónleysing.
• Hreingerningar. • Bónun.
• Gluggaþvottur. • „High speed" bónun.
• Teppahreinsun. • Skrifstofutækjaþrif.
• Sumarafleysingar. • Rimlagardínur.
Securitas.
Opið allan sólarhringinn s: 462 6261.
Bólstrun
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæði og leðurlTki í miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raðgreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39, sími 462 1768.
Klæði og geri viö húsgögn fyrir
heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og
báta.
Áklæði, leöurlíki og önnur efni til
bólstrunar í úrvali. Góöir greiðslu-
skilmálar.
VTsaraðgreiðslur.
Fagmaöur vinnur verkiö.
Leitið upplýsinga.
Bólstrun B.S.
Geislagötu 1. Akureyri.
Síml 462 5322, fax 461 2475.
GENGIÐ
Gengisskráning nr. 81
29. apríl 1996
Kaup Sala
Dollari 65,30000 68,70000
Sterlingspund 98,66800 104,08800
Kanadadollar 47,60100 50,80100
Dönsk kr. 11,09960 11,73960
Norsk kr. 9,95110 10,55110
Sænsk kr. 9,84830 10,18830
Finnskt mark 13,46900 14,32900
Franskur franki 12,66390 13,42390
Belg. franki 2,06690 2,21690
Svissneskur franki 52,90730 55,94730
Hollenskt gyllini 38,18310 40,48310
Þýskt mark 42,85390 45,19390
Itölsk líra 0,04164 0,04424
Austurr. sch. 6,06760 6,44780
Port. escudo 0,41640 0,44340
Spá. peseti 0,51380 0,54780
Japanskt yen 0,61591 0,65991
Irskt pund 101,72200 107,92200
Til sölu talsvert magn varahluta í
Ford Econoline 350.
Uppl. í sTma 462 3115.
Sýning
Sýning á tillögum arkitekta í sam-
keppni um hönnun og skipulag Há-
skólans á Akureyri er opin í húsa-
kynnum á Sólborg frá og meö 29.
apríl til og með 5. maí 1996 sem
hér segir:
29.-30. apríl kl. 17-22.
1. maí kl. 14-17.
2. -3. maT kl. 17-22.
4.-5. maí kl. 14-17.
Allir velkomnir.
Háskólinn á Akureyri.
4x4
Aðalfundur Feröaklúbbsins 4x4,
Eyjafjarðardeild, verður haldinn
þriðjudaginn 7. maí að Furuvöllum
3 kl. 20.
Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf.
Blóm og skreytingar
Tækifærisgjafir.
Blóm og blómaskreytingar við öll
tækifæri.
Blómabúðin Laufás,
Hafnarstræti, sími 462 4250
og Sunnuhlíð, sfmi 462 6250.
Opið alla daga til kl. 18.
Útsæði
Höfum til sölu kartöfluútsæði.
Kartöflusalan ehf.,
Óseyri 2, Akureyri,
sími 462 5800.
Veggflísar - Gólfflísar.
Nýjar gerðir.
Gott verð.
Teppahúsiö,
Tryggvabraut 22, sími 462 5055.
Greiðslumark
Til sölu 10.000 lítra greiðslumark í
mjólk sem tekur gildi verðlagsáriö
1996-97.
Tilboð sendist Búnaðarsambandi
Eyjafjaröar, Óseyri 2, Akureyri,
merkt „Mjólk ’97“ fyrir 10. maT nk.
Heilsuhornið
Fyrir prófin, Lecithin til að skerpa
minnið, nýtt sterkt ginseng og góöir
drykkirtil aö halda sér vakandi!
Fyrir þá sem eru á leiö til útlanda,
ekki láta kvef, magapestir, sólbruna
eða skordýr eyöileggja ánægjulega
ferð, Heilsuhorniö hefur varnirnar.
Propolis olía við eyrnabólgum.
Graskersolían við blöðrubólgu og
þvagfæravandamálum.
AugnvítamTn.
Járn með fólinsýru, auðmeltanlegt
og nauðsynlegt fyrir þungaöar kon-
ur.
Rutin, bætandi fyrir blóðþrýsting-
inn.
Ostrin ostrutöflurnar, góö lausn fyr-
ir eldra fólk sem vantar betra út-
hald.
Ljúffengar hreinar ávaxtasultur án
sykurs.
Rauökál, rauöbeöur og fleira gott
án sykurs, gott verð.
Heilhveitipasta, gróft og hollt.
Lífrænt ræktuð hýðishrísgrjón, mjög
gott verð.
Súrdeigsbrauðin Ijúffengu nú á
þriðjudag (vegna 1. maí) og föstu-
dag. Einnig er í athugun aö hefja
sölu á glútenlausum brauöum ef
nægur áhugi er fyrir hendi.
Ljúffeng og alltaf fersk egg úr ham-
ingjusömum hænum.
Verið velkomin!!
Heilsuhornið, fyrir þína heilsu.
Heilsuhornið,
Skipagötu 6, Akureyri,
sími 462 1889,
sendum í pðstkröfu.
Flísar