Dagur - 01.06.1996, Page 11

Dagur - 01.06.1996, Page 11
Laugardagur 1. júní 1996 - DAGUR - 11 Vaknaði ur dai í líkkistunni - eftir mótorhjólaslys fyrir 58 árum Frakkinn Angel Hays varð fyrir heldur óþægilegri lífsreynslu árið 1937. Læknar úrskurðuðu hann látinn eftir mótorhjólaslys og minnstu munaði að Angel yrði grafinn lifandi. í þrjá daga lá hann í kistunni meðan fjölskyldumeð- limir komu hver á fætur öðrum og báðu fyrir látnum ástvini sínum. U.þ.b. tveimur klukkustundum fyrir jarðsetningu raknaði Angel við sér og varla er hægt að ímynda sér þá skelfingu sem hefur gripið hann er hann áttaði sig á hlutun- um. I örvæntingu byrjaði hann að sparka og æpa eins og óður maður þar til kistan var opnuð og honum bjargað fyrir hom. I dag, 58 árum síðar, þjáist Angel ennþá af ægi- legum martröðum um að vera grafinn lifandi og hefur gripið til þess ráðs að hanna sína eigin lík- kistu... með viðvörunarbúnaði! Inni í kistunni úir og grúir af alls kyns vímm og tækjum sem nema minnstu hreyfingu og setja af stað alls kyns flautur, bjöllur og blikk- andi ljós þannig að viðkomandi verði nú örugglega ekki kviksett- ur. Einnig er þar að finna smáveg- is matarbirgðir ef skyldi líða ein- hver tími þar til björgun bærist. Angel hefur nú komist í fjölmiðla í Frakklandi vegna þessa framtaks og fengið tilboð frá viðskiptavin- um sem þjást af sömu hræðslu yfir að verða kviksettir. Og nú græðir hann bara fullt af peningum.... Ungmennafélag íslands og Umhverfissjóður verslunarinnar gangast fyrir hreinsunarátaki dagana 1.-17. júní. Markmiöiö er aö „flagga hreinu landi" 17. júní. Einstaklingar, fjölskyldur, hópar og félög. Tökum öll þátt í hreinsun landsins. Ungmennafélög víöa um land munu skipuleggja hreinsun. GRÆNI HIRÐIRINN er hluti af verk- efninu, en hann inniheldur stóran poka til aö tína rusl í og upplýsinga- bók um umhverfismál. Meö því aö eignast GRÆNA HIRÐINN getur þú oröiö þátttakandi í skemmtilegu happdrætti þar sem margir góöir vinningar eru í boði. Þú færö GRÆNA HIRÐINN í flestum matvöruverslunum og hjá ungmenna- félögum um land allt. 8. júní UngmennQfélog Akureyrar skipuleggur hreinsun svæðis umhverfis Sílobás. Önnur ungmennofélög á Noröurlondi stondo fyrir hreinsunum svæðo á tímobilinu 1 .-17. júní. *WWS UMHVERFiSSJOÐUR VERSLUNARINNAR Tökum í - hreinsum landið uir þakmálning VIÐARVORN ÍillSiliSÍIllBÍÍ fsláttur

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.